Fara fram á fangelsisdóm yfir heimsþekktum áhrifavaldi
Erlent

Fara fram á fang­els­is­dóm yf­ir heims­þekkt­um áhrifa­valdi

Har­vard Bus­iness School hef­ur not­að fer­il henn­ar sem dæmi um tæki­fær­in sem fel­ast í því að færa frægð og vin­sæld­ir á sam­félgs­miðl­um yf­ir í arð­bær­an rekst­ur. Nú fara sak­sókn­ar­ar á Ítal­íu fram á að einn þekkt­asti áhrifa­vald­ur tísku­heims­ins, Chi­ara Ferragni, verði dæmd í fang­elsi verði hún fund­in sek um svik í tengsl­um við mark­aðs­setn­ingu á vör­um sem seld­ar voru til styrkt­ar góð­gerð­ar­mála.
Einar vill að fjárlögum verði breytt: „Svik við fólk með fötlun“
Stjórnmál

Ein­ar vill að fjár­lög­um verði breytt: „Svik við fólk með fötl­un“

Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sók­an­r­flokks­ins, seg­ir það að lög­festa skyldu sveit­ar­fé­laga til að veita fólki með fötl­un til­tekna þjón­ustu án þess að því fylgi fjár­magn sé eins og að panta kampa­vín á veit­inga­stað en senda reikn­ing­inn á næsta borð. Hann gagn­rýn­ir Ingu Sæ­land og rík­is­stjórn­ina harð­lega.

Mest lesið undanfarið ár