Nýtt efni


Helga Soffía Einarsdóttir
Trú á þrautseigju, mennskuna og ástina
„Sagnaheimur Gurnah er kryddaður orðum úr fjölda tungumála, kreddum, sögnum og trúarkenningum úr ýmsum áttum, tilvitnunum í Kóraninn, Shakespeare, Herman Melville og ljóðskáld heimsins," skrifar þýðandi Nóbelsverðlaunahafans Abdulrazak Gurnah – sem er gestur á bókmenntahátíð.


Sif Sigmarsdóttir
Óðs manns æði
Nei, hvur andskotinn: Skúli er í Marokkó. Ég sem er bara að fara til Tene. Ég bæti Marokkó á „to-do“ listann meðan ég lifi í núinu.

Dómari handtekinn fyrir að vernda ólöglegan innflytjanda
FBI handtók dómara í Wisconsin sem sakaður er um að hafa hindrað handtöku ólöglegs innflytjanda. Málið magnar átök milli Trump-stjórnarinnar og dómstóla um harðar aðgerðir gegn innflytjendum.

Kátt í höllinni
Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík var sett miðvikudaginn 23. apríl síðastliðinn í Safnahúsinu. Stella Soffía Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, bauð gesti og gangandi velkomna. Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra og Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, héldu ræður við tilefnið, sem og einn upphafsmanna hátíðarinnar fyrir 40 árum, Knut Ødegård.

„Eins og það sé alltaf sól á bókmenntahátíð“
„Í bókmenntunum lifa tilfinningarnar,” segir ein reynslumesta útvarpskona Íslands: Jórunn Sigurðardóttir – sem hefur í marga áratugi fylgst með Alþjóðlegri bókmenntahátíð í Reykjavík. Hún segir að við þurfum á tilfinningasamneyti að halda og auðvitað samtölum.

Minnast páfa sem var elskaður, dáður og virtur
Forseti Íslands, biskup, forsætisráðherra og utanríkisráðherra – fyrsti og eini íslenski ráðherrann sem er kaþólskrar trúar – tóku þátt í minningarmessu Frans páfa í Landakotskirkju. Páfinn hafði orð á sér fyrir að vera auðmjúkur maður sem tók afstöðu með jaðarsettu fólki.

Nösk á að bjóða höfundum áður en þeir fá Nóbelinn
Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík er byrjuð en hún varir til 27. apríl. Hátíðin er nú haldin í sautjánda skipti og á 40 ára afmæli í ár. Segja má að hátíðin sé fyrir löngu orðin skáldleg saga, út af fyrir sig. Stella Soffía Jóhannesdóttir og Örnólfur Thorsson segja frá þessu lygilega ævintýri sem hófst árið 1985.

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: „Þeir lugu upp á mig rasisma“
Meðal þeirra leigubílstjóra sem hefur verið meinaður aðgangur að leigubílastæðinu á Keflavíkurflugvelli er Friðrik Einarsson eða Taxý Hönter. Hann segir ástæðuna vera upplognar kvartanir, meðal annars um að hann sé rasisti. Karim Askari, leigubílstjóri og framkvæmdastjóri Stofnunar múlisma á Íslandi, segir Friðrik hafa áreitt sig og aðra bílstjóra.


Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Góða fólkið tapaði
Þeir sem óttuðust áhrif góða fólksins þurfa ekki að hafa áhyggjur lengur. Nú er vonda fólkið við völd.

Gengst við ofbeldi en sagðist hafa verið fjarri föður sínum
Tæplega þrítug kona sem situr í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa orðið föður sínum að bana neitar sök. Hún hefur þó gengist við atvikalýsingum að hluta, samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar, en segist ekki hafa verið nálægt föður sínum þegar hann dó.

„Á kaldasta landi Evrópu fann ég hlýju“
Bruno Pineda Ballester fann ástina á Íslandi eftir tveggja ára dvöl.

„Fullkominn vanvirða við þorpin, fullkominn vanvirða við heilbrigða skynsemi“
Elías Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjallabyggðar og Sjálfstæðismaður alla tíð, segir að sér misbjóði auglýsingar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og að þær sýni „ævintýralegan hroka þeirra sem tóku lífsbjörgina frá þorpunum“

Norski olíusjóðurinn tapaði 5.000 milljörðum á fyrsta fjórðungi
Norski olíusjóðurinn tapaði jafnvirði 5.000 milljarða íslenskra króna á fyrsta ársfjórðungi 2025, aðallega vegna sveiflna á hlutabréfamarkaði og styrkingar krónunnar. Virði sjóðsins nam meira en 225 þúsund milljarða króna í lok tímabilsins.


Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson
Börn í vanda geymd eins og dýr í búrum
Stjórnarmaður í Samtökum aðstandenda og fíknisjúkra skrifar opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra þar sem hann kallar eftir úrbótum í málefnum barna með fíknivanda og gagnrýnir bæði úrræðaleysi og stefnuleysi stjórnvalda.