Nýtt efni

„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“.

Ungur maður látinn eftir bílslys við Mosfellsbæ
Bíll fór yfir á rangan vegarhelming á Vesturlandsvegi.

Moldríkur trumpisti orðinn forsætisráðherra Tékklands
Evrópusambandið hefur „sín takmörk“, segir í stjórnarsáttmála. Ráðherraefni rannsakað fyrir nauðgun.

Þú veist aldrei hvað nágranni þinn gengur í gegnum
Heilsa skal nágranna sínum nánast án undantekninga, segir sáttamiðlari með sérhæfingu í nágrannaerjum. Ef illa fer og fólk situr undir svívirðingum, yfirgangi, ógnandi hegðun og jafnvel líkamsmeiðingum er mikilvægt að sækja hjálp. „Friðurinn er besti vinur okkar,“ segir hann.

Segir Stefán geta bjargað Vinstri grænum
Össur Skarphéðinsson veitir utanþings vinstri flokki ráðgjöf.

Evrópuleiðtogar standa með Zelensky gegn Trump
Línur skerpast milli Bandaríkjanna og Evrópu þar sem Evrópuleiðtogar standa með Úkraínuforseta. Vopnahlé verði að vera „réttlátt og varanlegt,“ segir Keir Starmer.

„Evrópa stefnir í óefni“
Donald Trump Bandaríkjaforseti er ósáttur við „viðbjóðslega“ sekt á fyrirtæki Elons Musk, X. Leiðtogar Evrópu taka afstöðu með Úkraínuforseta gegn Bandaríkjunum.

Anna María Ágústsdóttir
Heilbrigður jarðvegur fyrir heilbrigðar borgir og heilsuna okkar
Alþjóðlegi jarðvegsdagurinn 2025 er ákall til aðgerða. Hann hvetur stjórnmálamenn, vísindamenn, leiðtoga, samfélag og borgara alls staðar að endurhugsa þéttbýlisrými með tilliti til heilbrigði jarðvegsins.

Heimur samfélagsmiðlasvindla: „Það er ekki á minni ábyrgð að þau gerðu mistök“
Heimildaþættir DR afhjúpa hvernig áhrifavaldar selja dýr námskeið og draumalíf á samfélagsmiðlum. Þættirnir sýna hvernig ungt fólk verður skotmark og hvernig gróðinn byggir á stöðugri innkomu nýrra meðlima.

Hafnarfjörður braut stjórnsýslulög þegar fallið var frá ráðningu
Óskar Steinn Ómarsson segir að opinber gagnrýni hans á meirihlutann í Hafnarfirði hafi orðið til þess að ráðning hans við skóla var afturkölluð. Umboðsmaður Alþingis staðfestir að meðferðin hafi ekki verið í samræmi við stjórnsýslulög og kallar eftir umbótum.

Umdeild uppbygging við Skaftafell
Verið er að byggja 70 hús við þjóðgarðinn í Skaftafelli sem „gjörbreyta ásýnd þjóðgarðsins og sveitarinnar,“ að mati íbúa á Skaftafelli 2. Hús voru hækkuð með óljósri auglýsingu.

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Fyrrverandi forseti Alþingis tekur aftur upp málflutningsréttindi og stofnar félag.


Jón Trausti Reynisson
Komandi hrun siðmenningar
Snorri Másson sagði „hrun vestrænnar siðmenningar vofa yfir“. Margt bendir til þess að hann hafi rétt fyrir sér.

Hver er Sergio og hvað er hann að selja?
„Lesgoo lesgoo“ kallar Sergio Herrero Medina, ungur íslenskur karlmaður, á áheyrendur sína. Hann segist geta kennt hverjum sem er að græða hundruð þúsunda króna á mánuði með gervigreind. Sala og markaðssetning hans á námskeiðum bera flest merki vel þekktra samfélagsmiðlasvika, sem breiðast út um heiminn eins og eldur í sinu.










