Nýtt efni


Ari Trausti Guðmundsson
Innviðir landsins eru allra
Ísland verður ekki furðueyja ef staðið er við að innheimta gjöld af tímabundnum notendum á ferðalagi um landið, eyrnamerktum til bættra innviða. Ferðaþjónusta eigi að byggjast á sjálfbærni fremur en fjölda ferðamanna, með tilliti til umhverfis-, samfélags- og efnahagsþátta.

Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
Eiginmaður Kristrúnar Frostadóttur á hlut í minigolfvelli og veitingarekstri í Skútuvogi. Meirihlutaeigandi fyrirtækisins er í forsvari fyrir hagsmunasamtök sem hafa það markmið að gæta hagsmuna tiltekinna fyrirtækja gagnvart ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis.

Borgaraleg úrkynjun í beinni
Sigríður Jónsdóttir leikhúsrýnir fjallar um Íbúð 10b eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Sýningin markar endurkomu leikstjórans, Baltasar Kormáks, í leikhúsið eftir dágóða fjarveru.

Segir Snorra kynna „mjúka útgáfu“ af rasískri samsæriskenningu
Stjórnarmaður í Eflingu segir það „rasíska draumóra“ að innfæddum sé skipt út fyrir innflytjendur. Snorri Másson, varaformaður Miðflokksins, segir mikil menningarverðmæti tapast ef „heimamenn“ lenda í minnihluta á Íslandi.

Konur í verkfalli
Konur fylltu miðbæ Reykjavíkur og komu saman á fleiri stöðum á landinu vegna kvennaverkfalls. Fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennaverkfallinu, sem efnt var til á fyrsta kvennaári Sameinuðu þjóðanna.


Jón Trausti Reynisson
Skipbrot íslenska karlmannsins
Hvert vígi íslenska karlmannsins á fætur öðru fellur fyrir konum. Fátt virðist liggja fyrir honum.

Dóra Björt vill verða formaður Pírata
Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, býður sig fram til formanns í hreyfingunni. Hún segir það hafa ruglað kjósendur að staðsetja sig ekki á klassískum pólitískum ás stjórnmálanna.

Karlar telja jafnrétti náð en konur ekki
Gallup-könnun sýnir að 61 prósent karla telja fullu jafnrétti náð en aðeins 32 prósent kvenna. Flestar konur telja halla á konur, en 37 prósent kvenna undir þrítugu segja halla á karla í samfélaginu.

Íslenskir fréttavefir missa 8% af umferð eftir innreið gervigreindar
Fall á vefumferð mbl.is er 8,8% á árinu. Google og gervigreindarfyrirtæki draga úr fréttalestri á heimsvísu.

„Við værum ekki að kvarta ef þetta væri ekki raunveruleikinn“
Fjölþjóðlegur hópur ungra kvenna og kvára á Íslandi hefur lagt fram kröfur á Kvennaári. Niðurstöður verkefnis sem þau hafa unnið undanfarið sýna að ungar konur og kvár upplifa ýmiskonar mismunun á grundvelli kyns. Hópurinn segir mikilvægt að huga að viðkvæmustu hópunum því þá njóti öll góðs af.

Ættingjar segja Trump-stjórnina hafa drepið fiskimann
Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að hann hefði látið drepa fíkniefnahryðjuverkamenn. Aðstandendur eins þeirra syrgja hann og lýsa atburðarásinni. Þeir segja hann hafa verið fiskimann.

Rannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu
Þekktir fjárfestar eru meðeigendur lífeyrissjóða í Terra, sem nú er rannsakað fyrir samkeppnislagabrot.

Bandaríkjaforseti byggir upp skuggalega og ofbeldisfulla alríkislögreglu
Ný lögreglusveit, ICE, sem beint er gegn innflytjendum, nýtur nafnleysis og eftirlitsleysis. Óttast er að henni geti verið beitt gegn óbreyttum borgurum í Bandaríkjunum.











