Nýtt efni
Bryndís Eva Ásmundsdóttir
Jólamóðins
Jólin eru fullkomin afsökun fyrir því að fá útrás fyrir flippað kitsjið sem lúrir innra með okkur flestum, leyfa því að brjótast fram og dansa fram á nótt.
Lesandinn fær að sjá það sem hún sér
„Þegar upp er staðið er Jarðljós einhver sterkasta ljóðabók Gerðar Kristnýjar til þessa,“ skrifar Salka Guðmundsdóttir eftir lesturinn.
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Svar við bakslaginu
Hinsegin fólk er hluti af samfélaginu „og erum við ekkert að fara neitt,“ skrifar Ugla Stefanía K. Jónsdóttir í ársuppgjöri. Þrátt fyrir áberandi bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks vonar hún að framtíðin beri í skauti sér ást og samhug til að mæta hatri og fordómum.
Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
Dorrit Moussaieff er með mörg járn í eldinum. Hún ferðast víða um heim vegna starfs síns og eiginmannsins, Ólafs Ragnars Grímssonar, þekkir fólk frá öllum heimshornum og hefur ákveðna sýn á viðskiptalífinu og heimsmálunum. Hún er heimskona sem hefur í áratugi verið áberandi í viðskiptalífinu í Englandi. Þessi heimskona og fyrrverandi forsetafrú Íslands er elskuleg og elskar klónaða hundinn sinn, Samson, af öllu hjarta.
Hvað hefði Jesú gert?
Illugi Jökulsson kannar hvort rétt sé að Jesú hafi alltaf tekið pól umburðarlyndis og góðvilja í hæðina.
„Assad er í hópi þeirra sem eiga flesta óvini í veröldinni“
Bashar al-Assad átti ekki margra kosta völ þegar uppreisnarmenn voru um það bil að taka völdin í Sýrlandi fyrir skömmu. Íran og Rússland voru nefnd sem hugsanlegir áfangastaðir hans og svo fór að Vladimír Pútín bauð einræðisherranum og nánustu fjölskyldu hans að dveljast í Rússlandi, af mannúðarástæðum.
Illskan: harmur heimsins
Páll Baldvin fagnar því að fá í hendur skáldsöguna Himintungl yfir heimsins ystu brún eftir Jón Kalman Stefánsson og óskar höfundi til hamingu með verkið um leið og hann þakkar fyrir það.
Skreytingar á jólaborðið
Hátíðlegt borð setur tóninn fyrir aðfangadagskvöld, en skreytingarnar geta verið einfaldar en fallegar.
Ný ríkisstjórnin ósamstíga varðandi inngöngu inn í ESB
Grundvallarágreiningur er innan ríkisstjórnarinnar um inngöngu inn í ESB. Allir formennirnir eru þó sammála um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.
Á ekki von á 50 milljónum eftir jólin
Nokkur af þekktustu nöfnunum í íslensku tónlistarsenunni gefa nú út svokölluð textaverk, prentuð myndverk með textabrotum úr lögum sínum. Helgi Björnsson segir að margir hafi komið að máli við sig um að framleiða svona verk eftir að svipuð verk frá Bubba Morthens fóru að seljast í bílförmum. Rapparinn Emmsjé Gauti segir textaverkin þægilegri söluvöru til aðdáenda en einhverjar hettupeysur sem fylli hálfa íbúðina.
Auður Jónsdóttir
Of margar bækur fá enga athygli
Vistkerfi bókaútgáfu hefur breyst og segja má að það sé flóknara að vera rithöfundur en áður.
Háleit markmið formannanna þriggja
Lækkun vaxta, aukin verðmætasköpun í atvinnulífi og efnahagslegur stöðugleiki eru á meðal þess sem ný ríkisstjórn ætlar sér að setja á oddinn. En hún ætlar líka að ráðast í gerð Sundabrautar, festa hlutdeildarlán í sessi, hækka örorkulífeyri, kjósa um aðildarviðræður við ESB og svo mætti lengi telja. Hér verður farið í grófum dráttum yfir stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar.
Egill Helgason
Nútíminn þolir illa núansa eða flækjur
Þessi pistill Egils Helgasonar einkennist ekki af bjartsýni. Hann skrifar um áhyggjur sínar af vélviti, stríðsbrölti og þróun stjórnmála. „Því miður finnst manni eins og spurn eftir rugli aukist stöðugt.“
Efaðist í átta ár um að hún gæti eignast börn
Elísa Ósk Línadóttir var 19 ára þegar kvensjúkdómalæknir greindi hana með PCOS og sagði henni að drífa í barneignum. Engar ráðleggingar um hennar eigin heilsu fylgdu og Elísa fór af stað í frjósemismeðferðir með þáverandi kærastanum sínum. „Ég var ekkert tilbúin í að verða mamma,“ segir Elísa sem efaðist í kjölfarið um að hún myndi geta eignast börn.