Nýtt efni

Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum
Hættuatvik og slys verða flest á Suðurlandi þar sem ferðamannastraumur er mestur. Sex banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og fjögur í Silfru á Þingvöllum. Ragnar Sigurður Indriðason, bóndi við Reynisfjöru, segir ferðamönnum þykja spennandi að Reynisfjara sé hættuleg. Heimildin tók saman slys og hættur sem fylgja íslenskri náttúru og veðurfari.


Sif Sigmarsdóttir
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Eru farsímar raunverulega ógn við upplifun tónleikagesta?

Persakóngur gegn hinum 300 Spartverjum – eða hvað?
Þegar Xerxes konungur í ríki Persa í Íran hugðist leggja undir sig Grikkland bjuggust Grikkir til varnar í Laugaskarði.

Hvar á ég að borða?
Á öllu landinu eru fjölmargir góðir veitingastaðir með dýrindis mat og fjöldinn allur af bakaríum sem bjóða upp á bragðgott bakkelsi á góðu verði.

Trump segist senda kjarnorkukafbáta til að mæta ögrunum Rússa
„Orð skipta miklu máli og geta oft leitt til ófyrirséðra afleiðinga,“ segir Bandaríkjaforseti.

Augað - þá og nú
Upptök Rauðufossa kallast Augað, en á undanförnum árum hafa vinsældir þessarar náttúruperlu vaxið hratt. Vegna ágangs ferðamanna hefur Augað látið á sjá.

Fór 68 sinnum í pontu vegna veiðgjalda
Halla Hrund Logadóttir segir að ræður sínar um veiðigjöld eftir að málþóf stjórnarandstöðunnar hófst hafi ekki verið hluti af því heldur hafi hún viljað leggja áherslu á mikilvægi auðlindagjalda.

Íslensk útflutningsfyrirtæki áhyggjufull yfir tollum Trump
Donald Trump Bandaríkjaforseti boðar 15% toll á íslenskar vörur. Þetta sýnir hversu ófyrirsjáanleg bandarísk stjórnvöld eru að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda sem segir íslensk fyrirtæki leita að nýjum mörkuðum fyrir vörur sínar.

Hvað er allt þetta plast að gera við heila okkar?
Heimsbyggðin reynir að stöðva útbreiðslu örplasts.

Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Árnadóttir
Orðasalat án aðgerða
Í nýrri aðgerðaráætlun Menntastefnu er ekki tekið á brýnum vandamálum eins og kennaraskorti, lestrarvanda barna, breikkandi bili milli hópa í samfélaginu og minnkandi aðgengi að sérfræðiþjónustu.

Náttúru raskað á vinsælustu ferðamannastöðum landsins
Utanvegaakstur, margfaldaðir göngustígar, sígarettustubbar og dauður mosi eru meðal þess sem mikill ferðamannastraumur hefur haft í för með sér. Heimildin skoðaði ástandið á vinsælum ferðamannastöðum á Suðurlandi og ræddi við sérfræðinga á svæðinu.

Fá 30 prósent afslátt af skólagjöldum ef þau geta borgað
Dæmi eru um að stúdentar sem hafa efni á borgi upp skólagjaldalán sín strax við útskrift og fái þannig 30 prósent afslátt og sleppi við vaxtabyrði. Forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta segir grun um að fólk misnoti lánasjóðskerfið.

Gagnrýna „skattafslátt“ til ferðaþjónustunnar
Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra segir engin plön um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna en útilokar slíka breytingu ekki. OECD gagnrýnir lægri virðisaukaskatt í greininni en öðrum og segir að stoppa megi upp í fjárlagahallann ef þessu er breytt.

Erlent starfsfólk í Vík: Þarft vinnu til að fá húsnæði
Erlendir starfsmenn í ferðaþjónustu í Vík búa margir hverjir í húsnæði í eigu vinnuveitenda sinna. Húsnæði er af skornum skammti og því er stundum auglýst eftir fólki til að tvímenna í herbergi.

Finnst of margir ferðamenn: „Þetta snýst náttúrlega allt um peninga“
Guðrún Berndsen, íbúi í Vík, er gagnrýnin á margt sem uppgangur ferðaþjónustunnar hefur haft í för með sér í þorpinu. Samfélagið sé að mörgu leyti tvískipt eftir þjóðerni og börn sem hafa búið í Vík alla ævi tala mörg enga íslensku. Þá sé fólk hrætt við að gagnrýna ferðaþjónustuna.