Nýtt efni
Búvörulögin dæmd ólögmæt í héraðsdómi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að samþykkt breytinga á búvörulögum á Alþingi í vor hafi brotið í bága við 44. grein stjórnarskrárinnar. Lögin séu því ólögmæt.
Óvissa ríkir í Evrópu eftir sigur Trump
Með sigri Trump yfir Hvíta húsinu og líklega báðum þingdeildum og í fyrri tíð og raðað hliðhollum dómurum í hæstarétt sem hefur síðan þá samþykkt lög sem gefa honum raun frjálsar hendur til að gera það sem honum sýnist. Hann mun því líklega halda áfram eingangrunar stefnu sinni, án teljandi andstöðu eða áhyggna af endurkjöri.
Tryggvi Felixsson
Loftslagskrísan er rétt að byrja – Er aðgerðaleysi glæpur gegn mannkyni?
Tryggvi Felixsson segir náttúruvernd og loftslagsmál vera olnbogabörn kosningabaráttunnar, og rifjar upp nýlegar loftslagstengdar hamfarir. Hann segir fjögur framboð skilað algjörlega auðu blaði hvað varðar aðgerðum gegn loftslagbreytingum og hunsa mikilvægasta viðfangsefni samtímans.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
Ljóst er að Svanhildur Hólm, sendiherra í Bandaríkjunum, sker sig úr hópi kollega sinna frá Norðurlöndunum hvað varðar takmarkaða reynslu á vettvangi utanríkismála. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd bíður enn svara frá utanríkisráðuneytinu um vinnubrögð ráðherra við skipun á sendiherrum í Bandaríkjunum og Ítalíu.
Fá ekki að læra hér frekar en í Afganistan
Í Afganistan var þeim bannað að læra. Á Íslandi hafa þær mætt hindrunum í hvert sinn sem þær hafa reynt að komast í skóla. Þær þrá ekkert heitar en að læra íslensku, komast inn í samfélagið og sækja sér háskólamenntun. En þær eru fastar; komast ekki út úr störfum sínum sem hótelþernur þar sem þær hafa engin tækifæri til að þjálfa íslenskuna: lykilinn að samfélaginu.
Sunna Austmann Bjarnadóttir
Er þetta list?
Hvað er list og hvað ekki? Þurfum við að láta segja okkur hvað sé list?
Þessu veltir Sunna Austmann Bjarnadóttir fyrir sér.
Auður Jónsdóttir
Gæti verið íslensk herskylda að starfa á ritstjórn
Auður Jónsdóttir er þeirrar skoðunar að eins og herskylda ríkir í sumum löndum, þá væri ekki vitlaust ef hér þyrfti hver og einn að vinna eitt ár á ritstjórn, eftir lögmálum fagsins, áður en haldið er út í lífið – til að skilja þann mekanisma.
Fríða Þorkelsdóttir
Fer þetta ekki bara í nytjagáminn?
Dó afi þinn og arfleiddi þig að bókasafninu sínu? Bók er ekki bara bók. Svo hugsaðu þig tvisvar um áður en þú ferð með bækurnar í nytjagáminn í Sorpu.
Ástvinir geta þurft að bíða vikum saman eftir jarðarför
Víða í Danmörku hefur árum saman vantað fleiri presta en ástandið hefur aldrei verið jafnslæmt og núna. Ættingjar geta þurft að bíða vikum saman eftir að geta kvatt ástvini vegna annríkis hjá prestum.
Fríða Þorkelsdóttir
Dópamínkikk og doðrantaforðun á Goodreads
Það brennur á pistlahöfundi að allar íslenskar bækur verði skráðar á Goodreads.
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
Margt sem gengur rosalega vel en enginn vill heyra það
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Framsóknarflokksins, ræðir um vandamálin í íslensku samfélagi og lausnirnar sem Framsókn býður fram í ítarlegu viðtali við Heimildina.
Hin stoltu skip
Illugi Jökulsson rifjar upp að um mánaðamótin maí-júní árið 1916 var haldin mesta sjóorrusta sögunnar þar sem fallbyssuskip voru í aðalhlutverki.
Kristlín Dís
Myndum við kjósa kvenhatara?
Kristlín Dís vill geta fórnað höndum þegar hún heyrir að aðrar þjóðir hafi kosið kvenhatara og rasista sem leiðtoga sína og vonar að Íslendingar séu betri en svo að leika það eftir þeim.
Má 54 ára gömul kona elska JóaPé og Króla?
Hin 54 ára Harpa Rut Hilmarsdóttir er mikill aðdáandi JóaPé og Króla. Neyðarlega mikið, skrifar hún, sem studdist við son sinn sem afsökun til að bregða sér á tónleika með þeim – og rabbaði við Króla. En líka Sonju Ýri Þorbergsdóttur, formann BSRB, sem var á staðnum og spurði hana út í breiðan aðdáendahópinn.