Nýtt efni

Mitt í hörmungunum situr lítill drengur og brosir
Nýr kafli er að hefjast í árásunum gegn Palestínumönnum á Gasa, en Ísraelsmenn hafa boðað hertar hernaðaraðgerðir.

Fangelsisdómur yfir burðardýri og fylgdarmanni - Hvorugur með sakaferil
Þeir Alexios Charavgias og Rafail Bazionis hafa verið dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir innflutning á kókaíni. Í dómnum segir að Rafail hafi verið í hlutverki burðardýrs en Alexios hafi gegnt lykilhlutverki við framkvæmd brotsins

Verðlagsnefnd hækkar mjólkurverð
Verðlagsnefnd búvara hækkaði lágmarksverð til bænda og heildsöluverð mjólkur og afurða frá 12. maí, með vísan til hærri launa og aukins orku- og dreifingarkostnaðar.

Úkraína prófar þolmörk Rússa
Úkraína beitti víðtækum drónaárásum til að veikja loftvarnir Moskvu fyrir hersýningu 9. maí. Á meðan sýndi Rússland samstöðu með einræðissinnum og Kína styrkti áhrif sín. Lýðræðisríki virðast á undanhaldi, sérstaklega Bandaríkin.

Eldsnöggur eldri hlaupari á heimsmælikvarða
Hafsteinn Óskarsson meiddist sem ungur hlaupari og þurfti að hætta en er nú í fremstu röð í heiminum í millivegalengdum í sínum aldursflokki. „Eins og að vera á góðum sportbíl,“ segir hann um að hlaupa hratt.

Bandaríkin og Kína ná samkomulagi um tímabundna lækkun tolla
Bandaríkin og Kína hafa náð samkomulagi um að lækka gagnkvæma tolla tímabundið og halda áfram viðræðum, sem markar mikilvægt skref í að draga úr viðskiptadeilu sem raskað hefur fjármálamörkuðum á heimsvísu.

SFS gagnrýna hækkun veiðigjalda á TikTok
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda úti TikTok-reikningnum Ekkert slor þar sem ungur hagfræðingur segir málflutning atvinnuvegaráðherra um veiðigjöld rangan. Fyrrverandi varaþingmaður Pírata hefur gagnrýnt hagfræðinginn fyrir að gera ekki nógu skýrt grein fyrir tengslum sínum við hagsmunasamtökin í myndböndunum.

Lárus Björn Svavarsson er fallinn frá
Lárus Björn, þekktur sem Lalli Johns, ólst upp við fátækt og var fluttur nauðugur á Breiðavík, þar sem hann var beittur ofbeldi sem barn. Hann glímdi við fíknisjúkdóm en náði síðan yfirhöndinni og lifði allsgáður í mörg ár.


Kristín Jónsdóttir
Að skipta um fókus
Kristín Jónsdóttir, þýðandi og Parísardama, hefur oft spáð í hina eilífu leit að aðgreiningu. Hún hefur með árunum áttað sig á að best sé að hætta að grafa upp það sem aðgreinir fólk enda sé grunnur allra hinn sami.

„Það er svo mikið sem við getum sagt með líkamanum“
Matthea Lára Pedersen var aðeins 19 ára gömul þegar hún byrjaði að vinna sem atvinnudansari. Hún hefur hugrekki að leiðarljósi og hvetur fólk til þess að sækja tækifærin sem það langar í.

Jarðvarminn breytti lífinu
Lilja Tryggvadóttir lærði vélaverkfræði og segir jarðvarmann hafa breytt lífi sínu.

Pönkarinn sem eyðileggur verk annarra og skapar úr þeim list
The Clock eftir Christian Marclay hefur víða verið kallað mikilvægasta listaverk 21. aldarinnar. Sjálfur hefur hann jafnvel verið kallaður einn merkasti listamaður samtímans. Hann var þó við það að gefa myndlistina alfarið upp á bátinn eftir lamandi blankheit og henti öllu myndlistardótinu sínu.

100 ára og enn að stækka
Árið 1920, þegar dönsk stjórnvöld keyptu landskika á Amager-eyjunni við Kaupmannahöfn, grunaði líklega fáa að þarna yrði innan fárra áratuga fjölmennasti vinnustaður í Danmörku. Kastrup-flugvöllur er 100 ára.

Hinn ósjálfbæri forseti: Hundrað dagar með Trump aftur í embætti
Frá því að Donald Trump tók við völdum hefur verið grafið undan réttarríkinu, alþjóðaöryggismálum og borgararéttindum. Nú hefur hann einnig skapað efnahagslegan vanda, vegið að vísindastarfi og akademísku frelsi.