Nýtt efni
Alþjóðamál valda fólki áhyggjum en hreyfa sennilega fá atkvæði
Fátt bendir til þess að alþjóðamál ráði atkvæðum margra í komandi alþingiskosningum en þróun alþjóðamála veldur þó meirihluta þjóðarinnar áhyggjum samkvæmt nýlegri könnun sem framkvæmd var fyrir utanríkisráðuneytið. Eins og nýleg dæmi sanna þá skiptir það Íslendinga einnig máli hvernig stjórnvöld nýta rödd sína í samfélagi þjóðanna.
Viðskipti trompa ekki lýðræði og mannréttindi
Hún er einhver þekktasti þjóðarleiðtogi síns heimshluta og á vikulega fundi með stjórnmálaleiðtogum stærstu þjóða heimsins. Samt er hún ekki leiðtogi í heimalandi sínu og er enn að venjast því að vera kölluð stjórnmálamaður.
Segir nýju útlendingalögin notuð í „skipulagða herferð“
Lögmaðurinn Claudia Ashanie Wilson segir Útlendingastofnun nýta sér ný lög um útlendinga til að synja jafnvel mörg hundruð manns um áframhaldandi vernd á Íslandi. Fólk sem gæti átt á hættu að vera sent úr landi hafi sumt keypt sér íbúðir, stofnað fyrirtæki og sé jafnvel með starfsfólk í vinnu.
Bandaríski fasisminn hefur áhrif á Ísland
Á sama tíma og einræðisríki rísa upp eiga Íslendingar varnir sínar undir Bandaríkjunum, þar sem stór hluti þjóðarinnar styður stefnu sem líkist sífellt meir fasisma. Silja Bára Ómarsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur ræðir um fallvaltleika lýðræðisins í Bandaríkjunum og hvernig Íslendingar geta brugðist við hættulegri heimi.
Nafn mannsins sem lést í Tungufljóti
„Það er mér afar þungbært að þurfa að tilkynna um að góður félagi okkar, Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson, formaður björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, lést í slysi sem varð á æfingu í straumvatnsbjörgun í og við Tungufljót síðdegis á sunnudag,“ segir í tilkynningu frá formanni Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.
Menja von Schmalensee
Hvar eru umhverfismálin í aðdraganda kosninga?
„Síðustu aldir, en þó sérstaklega frá iðnvæðingu, hefur mannkynið gengið æ hraðar og með vaxandi offorsi fram gegn náttúrunni með skelfilegum afleiðingum og er nauðsynlegt að breyta um stefnu,“ skrifar Menja von Schmalensee líffræðingur, sviðsstjóri á Náttúrustofu Vesturlands og formaður Fuglaverndar.
Skila tillögu að flokkun vindorkukosta fyrir kosningar
Þeir tíu vindorkukostir sem verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur rýnt og ætlar að leggja fram til opins samráðs fljótlega, eru á Vesturlandi, á Reykjanesskaga, Mosfellsheiði og Melrakkasléttu. Engin opinber stefna liggur enn fyrir um nýtingu vindorku hér á landi.
Arðgreiðslurnar og opinberu styrkirnir
Baltasar Kormákur Baltasarsson er sá kvikmyndagerðarmaður sem hefur fengið hvað mest greitt í framleiðslustyrki frá Kvikmyndasjóði Íslands, alls 700 milljónir á síðastliðnum áratug. Félag í hans eigu hyggst greiða út 250 milljónir króna í arð á árinu.
Börn mættu í hátíðarskapi á Alþjóðlega kvikmyndahátíð
Lúkas Emil Johansen er 19 ára og hefur drjúga reynslu af leiklist, bæði á sviði og á hvíta tjaldinu. Hann hefur leikið síðan hann var átta ára, þegar hann hóf ferilinn í Þjóðleikhúsinu. Síðan þá hefur hann leikið í ýmsum myndum. Lúkas fór á Barnamyndahátíð í Bíó Paradís – enda stutt síðan hann var barn! Og skrifar um hana.
Áttaði sig ekki á vægi skilaboðanna frá Kristrúnu
Tryggvi Rafn Tómasson, íbúi í Grafarvogi, áttaði sig ekki á því að skilaboð Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, til sín myndu vekja eins mikla athygli og þau gerðu. Hann segir að hann hefði ekki dreift þeim hefði hann gert sér grein fyrir því.
Ósmekklegt bréf frá eiganda sem áreitti hana
Sigríður Lárusdóttir er ein fjölmargra kvenna sem hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Eftir að hún kvartaði undan framkomu yfirmanns í garð starfsfólks var henni sagt upp og segir hún að sá sem hafði áreitt hana hafi skrifað henni ósmekklegt bréf með rökstuðningi fyrir uppsögninni.
Hin ægilegasta uppreisn
Illuga Jökulsson rak í rogastans þegar hann fór að kynna sér furðu lítt þekktan atburð í sögu Kína.
Ferðamannaátak og hótel í Kristjaníu
Dönsk stjórnvöld ætla á næstu árum að verja miklu fé til að kynna Danmörku erlendis í því skyni að fá fleiri ferðamenn til landsins. Þrír ráðherrar kynntu áætlunina. Hugmyndir eru uppi um að opna hótel í Pusher Street í Kristjaníu.
Fyrir alla sem eiga sér draum
„Að mínu mati er myndin tilvalin fyrir alla þá sem eiga sér draum þar sem boðskapur myndarinnar er að fylgja hjartanu,“ skrifar Lúkas Emil Johansen eftir að hafa séð myndina Eysteinn og Salóme: Ferðin til Sarabíu.
Kappræðugreining: Innblásinn Sigurður Ingi, Kristrúnarplanið á xS.is og tilhugalíf Sigmundar og Bjarna
Gleðilegan kosningamánuð. Í öðrum þætti Pod blessi Ísland fara Aðalsteinn og Arnar Þór yfir kappræður gærkvöldsins. Þáttarstjórnendurnir sjálfir íhuga framboð eins lista í NV-kjördæmi í næstu kosningum til að fá vettvang til að viðra skoðanir sínar í kappræðum ríkismiðilsins. Farið yfir frammistöðu Jóhannesar Loftssonar og allra hinna leiðtoganna í íslenskri pólitík, það sem kom á óvart og það sem gerði það ekki.
Þemalag þáttarins er Grætur í Hljóði eftir Prins Póló.