„Við elskum að skamma fólk“

Ný­ver­ið opn­aði Ragn­ar sýn­ingu í I8 í Mars­hall-hús­inu með yf­ir­skrfit­inni: Brúna tíma­bil­ið. Raun­ar er hann á brúnu tíma­bili en var til í við­tal sem end­aði í öll­um lit­um regn­bog­ans. Rætt um skömm­ina, Trump, Rúss­land, slauf­un, aktív­ista í Palestínu og Beet­ho­ven – svo eitt­hvað sé nefnt. Smá óð­ur til gleð­inn­ar og samt rætt um illsk­una.

Þegar skrifað er viðtal við Ragnar Kjartansson dugar ekkert minna en að hlusta á Óðinn til gleðinnar. Að stíga inn í vinnustofuna hans er kúnstpása frá heiminum þarna úti sem virðist við það að kollvarpast fram af brúninni – og öfugsnúinn léttir að heyra Ragnar minna á að Beethvoen hafi lifað líka tíma og nú.

Beethoven er af kynslóð sem varð fyrir miklum vonbrigðum, minnir hann á. Sem maður frjálslyndis og frelsis, maður sem elskaði upplýsinguna og hugmyndir frönsku byltingarinnar en endar svo bara á skeiði Napóleons sem afskræmir þær í einræði, ritskoðun og djöfulgangi sem drepur allt!

Nánar verður vikið að örlögum tónskáldsins síðar í viðtalinu. Byrjum upp á nýtt, enda við hæfi að viðtal við Ragnar endurtaki sig.

SmaliListamaðurinn með smalamyndir sínar í bakgrunni.

 Hvar er Valli?

Nýverið opnaði Ragnar sýningu í I8 í Marshall-húsinu með yfirskriftinni: Brúna tímabilið. Undirrituð …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár