Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Sjálfsöryggi er sjálfsvörn

Í æf­inga­stöð Mjöln­is gefst kon­um tæki­færi til þess að læra sjálfs­vörn í ör­uggu um­hverfi. Þjálf­ar­ar nám­skeiðs­ins fara yf­ir mik­il­vægi lík­ams­stöðu og ávinn­ing þess að kon­ur kunni sjálfs­vörn. „Þær hafa marg­ar sagt að þær fari alltaf sterk­ari út eft­ir hvern tíma,“ seg­ir Áslaug María Dungal, sem hef­ur þjálf­að á nám­skeið­inu í sjö ár.

Sjálfsöryggi er sjálfsvörn
Margrét Inga og Áslaug María Þjálfarar sjálfsvarnarnámskeiðis Mjölnis segja líkamsstöðu og getuna til að slaka á skipta miklu máli þegar kemur að sjálfsvörn. Mynd: Golli

„Ég skráði mig vegna þess að ég vil geta varið mig í ýmsum aðstæðum,“ segir Lilja Björt Kristbergsdóttir, þátttakandi á sjálfsvarnarnámskeiði Mjölnis. Námskeiðið, sem er einungis fyrir konur, hefur verið haldið í sjö ár og var stofnað að frumkvæði Sunnu Rannveigar Davíðsdóttur bardagakonu. Lilja Björt er búin að mæta í þrjá tíma og það hefur komið henni á óvart hversu lítið hún vissi í raun um sjálfsvörn. „Og hversu auðvelt það er að læra að verja sig ef maður kann bara réttu tökin og aðferðirnar.“ 

Auðvelt að læra

Lilja Björt KristbergsdóttirSkráði sig á námskeið í sjálfsvörn til að efla sjálfstraust.

Lilja Björt er heilbrigðisstarfsmaður og getur vinnan hennar krafist líkamlegrar snertingar við aðra. „Ég lendi reglulega í óþægilegum aðstæðum í vinnunni og hef getað nýtt mér þessar aðferðir í þeim aðstæðum.“

Hún segist búin að læra ýmsar leiðir til að losa sig úr gripum annarra og …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár