Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Sjálfsöryggi er sjálfsvörn

Í æf­inga­stöð Mjöln­is gefst kon­um tæki­færi til þess að læra sjálfs­vörn í ör­uggu um­hverfi. Þjálf­ar­ar nám­skeiðs­ins fara yf­ir mik­il­vægi lík­ams­stöðu og ávinn­ing þess að kon­ur kunni sjálfs­vörn. „Þær hafa marg­ar sagt að þær fari alltaf sterk­ari út eft­ir hvern tíma,“ seg­ir Áslaug María Dungal, sem hef­ur þjálf­að á nám­skeið­inu í sjö ár.

Sjálfsöryggi er sjálfsvörn
Margrét Inga og Áslaug María Þjálfarar sjálfsvarnarnámskeiðis Mjölnis segja líkamsstöðu og getuna til að slaka á skipta miklu máli þegar kemur að sjálfsvörn. Mynd: Golli

„Ég skráði mig vegna þess að ég vil geta varið mig í ýmsum aðstæðum,“ segir Lilja Björt Kristbergsdóttir, þátttakandi á sjálfsvarnarnámskeiði Mjölnis. Námskeiðið, sem er einungis fyrir konur, hefur verið haldið í sjö ár og var stofnað að frumkvæði Sunnu Rannveigar Davíðsdóttur bardagakonu. Lilja Björt er búin að mæta í þrjá tíma og það hefur komið henni á óvart hversu lítið hún vissi í raun um sjálfsvörn. „Og hversu auðvelt það er að læra að verja sig ef maður kann bara réttu tökin og aðferðirnar.“ 

Auðvelt að læra

Lilja Björt KristbergsdóttirSkráði sig á námskeið í sjálfsvörn til að efla sjálfstraust.

Lilja Björt er heilbrigðisstarfsmaður og getur vinnan hennar krafist líkamlegrar snertingar við aðra. „Ég lendi reglulega í óþægilegum aðstæðum í vinnunni og hef getað nýtt mér þessar aðferðir í þeim aðstæðum.“

Hún segist búin að læra ýmsar leiðir til að losa sig úr gripum annarra og …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár