Fólkið hennar Ingu

Flokk­ur fólks­ins er nú kom­inn í valda­stöðu í fyrsta sinn, en flokk­ur­inn hef­ur um­fram aðra helst sótt stuðn­ing sinn til tekju­lægsta fólks­ins á Ís­landi, þess hóps sem formað­ur­inn Inga Sæ­land tal­ar svo gjarn­an um sem fólk­ið sitt. Hvaða vænt­ing­ar hef­ur fólk­ið henn­ar Ingu til Flokks fólks­ins?

Fólkið hennar Ingu

Inga Sæland er um margt óvenjulegur stjórnmálamaður. Hún, lögblindur öryrkinn, skaust fram með Flokk fólksins árið 2016 og náði inn á þing í kosningum ári seinna. Síðan þá hefur hún verið óskoraður leiðtogi í sínum flokki og staðið sterk sem slíkur, þrátt fyrir að hafa upplifað eitt og annað á pólitíska sviðinu, eins og það að missa hálfan þingflokk sinn yfir til Miðflokksins í kjölfar Klausturmálsins.

Nú upplifir hún og hreyfing hennar í fyrsta sinn að fara með völd, en Inga tók við lyklunum að félags- og húsnæðismálaráðuneytinu fyrir jól. Margir hafa væntingar til Ingu og flokksins hennar, það þarf ekki annað að heimsækja Facebook-síðu flokksformannsins til að átta sig á því. Þangað hrönnuðust inn heillaóskir og velfarnaðarkveðjur á meðan stjórnarmyndunin stóð yfir og þær hafa haldið áfram að berast frá því ríkisstjórn Flokks fólksins með Samfylkingu og Viðreisn tók við völdum. 

Flokkur fólksins hefur, umfram alla aðra flokka, sótt …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Frábær grein og góðir viðmælendur. Ég held að þeir hitti nákvæmlega naglann á höfuðið með lýsingu sinni á Ingu Sæland og væntingum til þessarar ríkisstjórnar. Það er loksins von í þessu landi. Ég trúi því að þetta verði árangursrík, heiðarleg og réttlát ríkisstjörn. (ég hefði þó viljað sjá fjármagnstekjuskatt hækka á fjármagnseigendum)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár