Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hinn horfni hryllingur herforingjastjórnarinnar

Allt sem við misst­um í eld­in­um er smá­sagna­safn eft­ir Mariönu Enriqu­ez í þýð­ingu Jóns Halls Stef­áns­son­ar.

Allt sem við misstum í eldinum er smásagnasafn eftir Mariönu Enriquez, þar sem sögur um hryllilega atburði þróast yfir í hreinræktaðar hryllingssögur, saumaðar saman úr goðsögum og blóðugri sögu Argentínu. Þegar ég heyri í Mariönu á heimili hennar í Buenos Aires spyr ég hana fyrst um tilvitnun í Wuthering Heights eftir Emily Brönte í upphafi, þar sem hún óskar sér að verða stúlkubarn á ný, hálfvillt og hörð – og frjáls. Er villimennskan kannski lykillinn að frelsinu?

„Margar sögurnar eru um unglingsstelpur, það er enn ákveðið frelsi í líkömum þeirra sem er oft truflað. Frelsið er gott en það þýðir oft eitthvað villt og brjálað. Og ég held að Emily Brönte hafi verið dálítið svoleiðis. Það er ákveðið frelsi sem kemur með þessum breytingum á líkamanum, þú ert á einhverjum mærum.“

Þetta tengist vafalaust hinum starfanum hennar, en hún starfaði lengi sem tónlistarblaðamaður. „Ég geri það ekki lengur, ég er …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár