Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum. Streymi Selenskí ávarpar Alþingi Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu ávarpar Alþingi klukkan 14 í dag. Deila hmld.in/FDxL Freyr Rögnvaldsson ritstjorn@heimildin.is Kjósa 0 Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa. Deila hmld.in/FDxL Athugasemdir Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa. Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
ViðtalFerðamannalandið ÍslandFinnst of margir ferðamenn: „Þetta snýst náttúrlega allt um peninga“ Guðrún Berndsen, íbúi í Vík, er gagnrýnin á margt sem uppgangur ferðaþjónustunnar hefur haft í för með sér í þorpinu. Samfélagið sé að mörgu leyti tvískipt eftir þjóðerni og börn sem hafa búið í Vík alla ævi tala mörg enga íslensku. Þá sé fólk hrætt við að gagnrýna ferðaþjónustuna.
FréttirMeinað að styðja Palestínu í Pride-göngu Berlínar Söngkonan Ásdís María fékk ekki að vera með skilti til stuðnings Palestínu á vagni Universal-útgáfufyrirtækisins í Pride-göngu Berlínar um helgina. Hún yfirgaf vagninn frekar en að skila skiltinu.
VettvangurFerðamannalandið ÍslandHeimamenn í Vík: „Hér er ekkert nema ferðaþjónustan“ Íslenskir íbúar sem hafa búið í Vík og nágrenni alla sína ævi segja að á svæðinu sé fátt annað í boði en að starfa í ferðaþjónustu. Þau lýsa verðhækkunum, hröðum breytingum og því að þekkja ekki lengur fólkið sem býr í þorpinu.
ViðtalHvernig náum við sáttum? Samskiptaörðugleikar eru því miður óumflýjanlegur hluti af lífinu. Flest þurfum við einhvern tímann að takast á við samskiptavanda, leysa úr ágreiningi eða finna lausn á flóknum vandamálum. Íris Eik Ólafsdóttir er félagsráðgjafi, sáttamiðlari, fjölskyldufræðingur og sérfræðingur í réttarfélagsráðgjöf. Hún segir þrennt skipta lykilmáli þegar lausna er leitað.
FréttirFerðamannalandið ÍslandFL Group-topparnir sem fóru í ferðaþjónustuna Lárus Welding, Pálmi Haraldsson og Magnús Ármann voru útrásarvíkingar tengdir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og FL Group fyrir bankahrun en eru núna orðnir stórir í ferðaþjónustu. FL Group varð að Stoðum sem fjárfestir í Bláa lóninu og Arctic Adventures.
FréttirÍslandsvinur gripinn af Ísraelsher Chris Smalls, stofnandi verkalýðsfélags Amazon, var gestur á fundi Sósíalistaflokksins á Íslandi í fyrra. Hann og áhöfn báts sem flutti matvælaaðstoð til Gaza voru tekin af ísraelska sjóhernum á laugardag.
GreiningFerðamannalandið ÍslandRéttindabrot þrífast þar sem starfsfólkið er erlent Starfsfólk í ferðaþjónustu er upp til hópa erlent, oft tímabundið á landinu, og stendur höllum fæti gagnvart yfirmönnum. Sum fyrirtæki fara gróflega á svig við lög og reyna að komast undan eftirliti samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar.
FréttirFerðamannalandið Ísland 3Létu trúnaðarmann fara eftir kvartanir Alexander Stepka var látinn fara sem jöklaleiðsögumaður frá Arctic Adventures eftir að hann varð trúnaðarmaður starfsfólks og lét vita af óánægju með jafnaðarkaup og skort á hléum. Fyrirtækið greiddi 700 milljónir í arð til eigenda í ár.
FréttirFerðamannalandið ÍslandBraut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.
Greining 1Trumpískir tollar: Tæta og trylla um heimshagkerfið Fyrsta hálfa árið er liðið af síðara kjörtímabili Trumps forseta. Enginn veit hvernig tollastríðið þróast þó ljóst sé orðið að heimshagkerfinu hefur verið umbylt. Snilldarlöggjöf og stórfagurt fjárlagafrumvarp virðast þó einnig fela í sér að réttarríkið á undir högg að sækja og framtíð lýðræðisins er mikilli óvissu háð.
Viðskipti 2Evrópusambandið sýni Trump undirgefni Evrópa undirgengst 15% tolla Trumps án þess að endurgjalda þá. Franski forsætisráðherrann segir þetta „myrkan dag“.
GreiningFerðamannalandið ÍslandFólkið sem græðir á ferðaþjónustunni Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.
FréttirFerðamannalandið Ísland 3Vegir sem valda banaslysum Í Öræfunum hefur aukin umferð haft alvarlegar afleiðingar í för með sér en innviðir eru ekki í samræmi við mannfjölda á svæðinu og bílslys eru algeng. Stefnt er að því að fá sjúkrabíl á svæðið í vetur í fyrsta skipti. Íris Ragnarsdóttir Pedersen og Árni Stefán Haldorsen í björgunarsveitinni Kára segja vegina vera vandamálið. Þau hafa ekki tölu á banaslysum sem þau hafa komið að.
Myndir 2Óttuðust á hverjum degi að hann yrði tekinn Svavar Jóhannsson og Sonja Magnúsdóttir segja að Oscar Andreas Boganegra Florez verði alinn upp alveg eins og hin börnin þeirra. Oscar hlaut ríkisborgararétt í júlí eftir langa baráttu. Heimildin fékk að skyggnast inn í líf fjölskyldunnar sem hefur lítið látið fyrir sér fara eftir mikla umræðu í þjóðfélaginu í vor.
Erlent 1Ungir Svíar fengnir til að fremja voðaverk í Danmörku Tveir menn voru nýlega dæmdir til þungra refsinga í Bæjarrétti Kaupmannahafnar. Dómarnir hafa vakið athygli því þetta var í fyrsta sinn sem dæmt hefur verið, í Danmörku, fyrir að skipuleggja morð og ráða mann til verksins.
1English 1Climeworks’ capture fails to cover its own emissions The carbon capture company Climeworks only captures a fraction of the CO2 it promises its machines can capture. The company is failing to carbon offset the emissions resulting from its operations – which have grown rapidly in recent years.
2Fréttir 6Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“ Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.
3Fréttir 1Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað Kona í Neskaupsstað sá mann ganga inn til hjóna sem fundust látin á heimili sínu. „Við sáum þennan mann labba inn.“ Þegar hún heyrði dynk hlustaði hún eftir skýringum.
4Fréttir 2„Bryndís Klara er dóttir mín“ Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt, minnist hennar með hlýju: „Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð.“
5Fréttir 6Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.
6AfhjúpunSamherjaskjölin 16Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár.
7 Pistill 9Sif SigmarsdóttirSendillinn sem hvarf Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?
8Fréttir 1Kærði nuddara Lauga Spa: „Eins og þarna hefði ég verið sálarlega myrtur“ Fjölskyldufaðirinn Gunnar Magnús Diego fór í nudd ásamt konu sinni í Laugum Spa á vormánuðum 2023. Hann segir að þar hafi nuddari brotið á sér kynferðislega. Gunnar kærði en rannsóknin var felld niður vegna skorts á sönnunargögnum. Nuddarinn starfar enn hjá fyrirtækinu.
9Viðtal 6Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
10Afhjúpun 16Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Athugasemdir