Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum. Streymi Selenskí ávarpar Alþingi Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu ávarpar Alþingi klukkan 14 í dag. Deila hmld.in/FDxL Freyr Rögnvaldsson ritstjorn@heimildin.is Kjósa 0 Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa. Deila hmld.in/FDxL Athugasemdir Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa. Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
FréttirGæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt Gæsluvarðhald yfir karlmanni sem er grunaður um kynferðisbrot gegn barni á leikskólanum Múlaborg hefur verið framlengt til 24. september.
Fréttir 1Ísland nær ekki markmiðum um samdrátt í losun með núverandi loftslagsaðgerðum Ísland nær hvorki markmiði um 41 prósent samdrátt í samfélagslosun árið 2030 né skuldbindingum um samdrátt í losun frá landnotkun með núverandi loftslagsaðgerðum. Losun gróðurhúsalofttegunda jókst milli áranna 2023 og 2024 bæði hvað varðar samfélagslosun og losun í flugi og iðnaði. Lítil breyting er á losun frá landnotkun milli ára.
GreiningHátekjulistinn 1Það sem gögnin sýna ekki Hátekjulisti Heimildarinnar tilgreinir tekjuhæsta 1% skattgreiðenda. En nafntogaðir auðmenn eru ekki á listanum. Sumir borga skatta sína erlendis. Aðrir gætu hafa falið slóð sína með klókum hætti.
Fréttir„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“ Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu.
ErlentÓttast nýja stjórnmálakrísu í Frakklandi Frakkar óttast nýja stjórnmálakrísu þar sem minnihlutastjórn François Bayrou virðist standa frammi fyrir því að vera felld í atkvæðagreiðslu um vantraust sem fram fer í september.
Fréttir 1Dómarnir opinbera brotalamir í kerfinu Talskona Stígamóta segir dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í málum tveggja kvenna gegn íslenska ríkinu opinbera brotalamir í íslenska kerfinu þegar þolendur kynbundins ofbeldis eru annars vegar. Lögmaður kvennanna segir það verkefni dómsmálaráðherra að rýna í dómana og læra af þeim.
FréttirHátekjulistinnSegir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist Listdansarinn og sagnfræðingurinn Ingibjörg Björnsdóttir er einn af tekjuhærri Hafnfirðingum ársins. Hún segist lítið velta peningum fyrir sér og hefur nýlokið bráðmerkilegu sagnfræðiriti um listdanssögu á Íslandi.
Fréttir 3Grætur gleðitárum eftir „stórsigur fyrir mig og alla brotaþola“ „Það var brotið á rétti mínum til réttlátrar málsmeðferðar,“ segir María Sjöfn Árnadóttir, sem lagði íslenska ríkið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í dag. Hún kærði líkamsárásir og hótanir í nánu sambandi, en málið fyrndist í höndum lögreglu.
Dómsmál 1Íslensk kona lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu María Árnadóttir, sem kærði íslenska ríkið fyrir brot á rétti til réttlátrar málsmeðferðar í máli sem varðaði brot í nánu sambandi, vann mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í dómi sem féll nú í morgun.
FréttirKísilverið við Húsavík tapaði milljörðum Miklar væntingar voru bundnar við PCC Bakka, sem nú skilar 7,7 milljarða tapi og er hætt starfsemi vegna erfiðra markaðsaðstæðna á tímum tollastríðs og undirverðlagningar frá Kína.
PistillBergþóra SnæbjörnsdóttirMaraþon miðaldra fólksins Ég er stödd í miðju maraþoni miðaldra fólksins – framkvæmdum.
ErlentÁrásir á GazaDrápu fleiri blaðamenn með því að ráðast aftur á sjúkrahús Minnst 20 létust í árás Ísraels á Khan-Yunis-sjúkrahúsið á Gaza. Þeirra á meðal voru blaðamenn sem lýstu aðstæðum á vettvangi og fjölluðu um hungursneyðina. Aðeins tvær vikur eru frá því að sex blaðamenn voru drepnir í samskonar árás á sjúkrahús.
DómsmálLúkas þóttist vera unglingsstúlkan Birta á Snapchat Stefán Blackburn og Lúkas Geir Ingvarsson hafa breytt afstöðu sinni í Gufunesmálinu og játuðu á sig frelsissviptingu og rán við aðalmeðferð málsins í morgun. Alls eru fimm ákærð vegna manndráps, eða fyrir að vera aðilar að því, en karlmaður á sjötugsaldri lést eftir hrottalega líkamsárás í Gufunesi í vor.
FréttirHátekjulistinn„Ég er fínn í mörgu en ekki frábær í neinu“ „Ég veit ekki hvort að það sé heiður að vera á þessum lista en maður er allavega að skila einhverju til samfélagsins,“ segir Magnús Sverrir Þorsteinsson, forstjóri og einn eigandi Blue Car Rental. Hann segir 2024 hafa verið varnarár en að staðan líti betur út í ár.
StjórnmálÁgúst Ólafur hættur hjá borgarstjóra Ágúst Ólafur Ágústsson er hættur sem aðstoðarmaður borgarstjóra, eftir innan við þriggja mánaða starf, og tekur við starfi aðstoðarmanns menna- og barnamálaráðherra. Forveri hans hætti eftir rúmlega tveggja mánaða starf fyrir borgarstjóra.
1English 1Climeworks’ capture fails to cover its own emissions The carbon capture company Climeworks only captures a fraction of the CO2 it promises its machines can capture. The company is failing to carbon offset the emissions resulting from its operations – which have grown rapidly in recent years.
2 Pistill 10Sif SigmarsdóttirSendillinn sem hvarf Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?
3Fréttir 6Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“ Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.
4Fréttir 2„Bryndís Klara er dóttir mín“ Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt, minnist hennar með hlýju: „Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð.“
5Fréttir 6Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.
6AfhjúpunSamherjaskjölin 16Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár.
7Fréttir 1Kærði nuddara Lauga Spa: „Eins og þarna hefði ég verið sálarlega myrtur“ Fjölskyldufaðirinn Gunnar Magnús Diego fór í nudd ásamt konu sinni í Laugum Spa á vormánuðum 2023. Hann segir að þar hafi nuddari brotið á sér kynferðislega. Gunnar kærði en rannsóknin var felld niður vegna skorts á sönnunargögnum. Nuddarinn starfar enn hjá fyrirtækinu.
8Fréttir 7Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.
9Viðtal 6Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
10Afhjúpun 16Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Athugasemdir