Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum. Streymi Selenskí ávarpar Alþingi Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu ávarpar Alþingi klukkan 14 í dag. Deila hmld.in/FDxL Freyr Rögnvaldsson ritstjorn@heimildin.is Kjósa 0 Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa. Deila hmld.in/FDxL Athugasemdir Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa. Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Erlent 1Trump segir „dögun nýrra Mið-Austurlanda“ komna Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði ísraelska þingið í dag. „Þetta mun verða gullöld Ísraels og gullöld Mið-Austurlanda sem munu vinna saman,“ sagði forsetinn sem uppskar mikið lófatak frá þingmönnum. Þingmanni var vísað á dyr vegna miða sem hann hélt uppi og á stóð: „Viðurkenndu Palestínu."
ErlentPalestínskur blaðamaður drepinn í átökum á Gaza Palestínski blaðamaðurinn Saleh Aljafarawi var skotinn til bana á Gaza einungis dögum eftir að Ísrael og Hamas náðu samkomulagi um vopnahlé. Um helgina kom til átaka á milli Hamas og Dughmush-klansins í Gaza-borg.
ErlentÞakkar Íslendingum fyrir að hafa bjargað súpueldhúsi á Gaza „Jafnvel úr þúsunda kílómetra fjarlægð stigu þeir inn þegar heimurinn þagði,“ skrifar Hani Almadhoun, yfirmaður mannúðarmála hjá Bandaríkjadeild Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, um stuðning Íslendinga.
ErlentÍsraelsku gíslarnir lausir úr haldi Hamas Hamas hefur látið tuttugu eftirlifandi ísraelska gísla lausa í samræmi við vopnahléssamkomulagi sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafði milligöngu um. Ísrael mun sleppa nær 2.000 föngum í skiptum. Trump kom til Ísraels og Egyptalands til að efla friðarviðræður um Gaza.
VettvangurLandsþing Miðflokksins: „Er þetta nokkuð að fara að vera hit piece?“ Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur fimmta landsþing Miðflokksins um helgina. Þar komu meðal annars við sögu varaformannskosningar, derhúfusala og lekt þak.
Viðskipti 1Fjárfestingafélag Jóns Péturs hagnaðist um 48 milljónir Jöká, fjárfestingafélag þingmannsins Jóns Péturs Zimsen og fjölskyldu, hagnaðist um 48 milljónir króna á síðasta ári. Félagið á hlutabréf í fjölda fyrirtækja, meðal annars í sjávarútvegi og skyr útrás.
MyndirEftirlegukindur Árneshrepps Á Ströndum hjálpast allir að við smalamennskuna. Fé er enn á fjórum bæjum. Þótt kindum hafi fækkað er leitarsvæðið enn jafnstórt. Þangað flykkist því fólk alls staðar að í leitir. Þeirra á meðal er fyrrverandi Íslandsmethafi í 100 kílómetra hlaupi.
StjórnmálSnorri kjörinn varaformaður Miðflokksins Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, var kjörinn varaformaður á landsþingi flokksins í dag.
StjórnmálÓlga vegna útboðs skólamáltíða í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði vill óháða úttekt á útboði bæjarins varðandi skólamáltíðir.
ViðtalSjálfsvígi fylgir eitruð sorg Egill Heiðar Anton Pálsson á rætur að rekja til Spánar, þar sem móðir hans fæddist inn í miðja borgarastyrjöld. Tólf ára gamall kynntist hann sorginni þegar bróðir hans svipti sig lífi. Áður en einhver gat sagt honum það vissi Egill hvað hefði gerst og hvernig. Fyrir vikið glímdi hann við sjálfsásakanir og sektarkennd. Egill hefur dökkt yfirbragð móður sinnar og lengi var dökkt yfir, en honum tókst að rata rétta leið og á að baki farsælan feril sem leikstjóri. Nú stýrir hann Borgarleikhúsinu.
ViðtalHeimaskólinn ákveðin forréttindi Systkini í Mosfellsbæ fóru í hefðbundinn grunnskóla í haust eftir að hafa verið í heimaskóla síðustu ár. Sólveig Svavarsdóttir, móðir þeirra, sem sinnti heimakennslunni, segir þetta hafa verið dýrmæta reynslu fyrir alla fjölskylduna. Ekkert sveitarfélag hefur veitt heimild til heimakennslu á yfirstandandi skólaári, samkvæmt upplýsingum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu.
Stjórnmál 1„Vart hefur orðið við algjöran viðskilnað við raunveruleikann“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, varaði við óheftu flæði hælisleitenda til Íslands í ræðu sinni á landsþingi Miðflokksins fyrr í dag. Hann talar afdráttarlaust gegn inngöngu í Evrópusambandið og vill að skynsemi verði tekin fram yfir kreddur.
VettvangurBandaríki TrumpsKínverjar hæðast að Bandaríkjaforseta Trump er súr yfir gagnaðgerðum Kína og hótar 100% tollum ofan á 30%. Almennir borgarar taka hann hæfilega alvarlega. „Á hans aldri ætti hann að vera aðeins yfirvegaðri,“ segir kona í Peking.
ViðtalHefur ekki enn fengið dót sonarins sem lést í brunanum á Stuðlum Jón K. Jacobsen, sem missti son sinn, Geir Örn Jacobsen, í eldsvoða á Stuðlum 19. október í fyrra, veit ekki hvar hlutirnir sem sonurinn hafði með sér þegar hann lést eru niðurkomnir. Hann segist ekki álasa starfsfólkinu sem hefur réttarstöðu sakbornings, heldur liggi sökin hjá yfirmönnum Stuðla.
Skoðun 3Sif SigmarsdóttirHvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar? Kynslóð fólks leitar nú á náðir skáldskapar í von um að henda reiður á eigin veruleika.
1Fréttir 6Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“ Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.
2Fréttir 6Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.
3English 1Climeworks’ capture fails to cover its own emissions The carbon capture company Climeworks only captures a fraction of the CO2 it promises its machines can capture. The company is failing to carbon offset the emissions resulting from its operations – which have grown rapidly in recent years.
4FréttirHátekjulistinnSkattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið Sigurður Elías Guðmundsson, sem er tekjuhæstur á Suðurlandi, minnir á að mikill tími fari í farsæla uppbyggingu á rekstri og því fylgi miklar fórnir einnig. Þannig hafi reksturinn kostað hann hjónabandið.
5Afhjúpun 16Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
6Viðtal 6Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
7AfhjúpunSamherjaskjölin 16Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár.
8 Viðtal 1„Hann sagðist ekki geta meir“ „Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
9GreiningHátekjulistinn 4Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans Baráttan á Alþingi um veiðigjöldin varð til þess að tekjur ríkisins hækka um nokkra milljarða á ári. Útgerðarkóngar toppa Hátekjulistann um land allt, sumir með milljarða í tekjur hver. Sex fjölskyldur eiga um helming kvótans og gróðinn streymir í óskyldar greinar og til næstu kynslóða.
10 Pistill 1Sif SigmarsdóttirÓskemmtileg upplifun við Leifsstöð Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Athugasemdir