Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Svona verður myndlistarsýning til

„Ég setti upp níu metra háa geimskutlu í Kyp­seli og kall­aði verk­ið Lift off. En verk­ið teng­ist sýn­ing­unni Dest­inati­on Mars og er geimskutl­an einnig til sýn­is í Ásmund­ar­sal en í nýj­um bún­ingi. Til þess að gera vegg­verk­ið Lift Off al­menni­lega ákvað ég að fresta því að opna Dest­inati­on Mars.“

Svona verður myndlistarsýning til

Nú stendur yfir einkasýning Söru Riel í Ásmundarsal við Freyjugötu. Destination Mars kallast sýningin og eins og titillinn gefur til kynna er hún innblásin af geimferðum, frá hinum ýmsu sjónarmiðum, til dæmis vísindum og dulspeki. Geimferðir, Hillbilly hugsar til ódrepandi forvitni og löngun mannsins til að kanna hið óþekkta, hinn gamla draum að fara til Mars – eða hitta allavega Marsbúa einu sinni, tvisvar, áður en þetta klárast allt saman. Sýningin er líka á umhverfisverndargrundvelli, því eins og Sara bendir á þá er þessi æintýraþrá okkar í áranna rás ekki umhverfisvænt sport. Ljósmyndir sem sýna jörðina frá fyrstu ferð mannsins í geiminn og aðrar myndir eftir því sem geimferðum fjölgaði, sýna hvernig geimrusl safnast saman á sporbaugi jarðar.

Verkin eru úti og inni þegar kemur að byggingunni, og fer langt upp í geim og inn í heila áhorfanda. Sara Riel tekur yfir Ásmundarsal með málverkum, teikningum, textaverkum, grafík, veggverkum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár