Líkur eru á að eldra fólk geti orðið fyrir vannæringu í Covid-19 faraldrinum nú sökum þess að það treysti sér ekki til að fara út í búð vegna sýkingarhættu eða ræður ekki við að panta matvöru á netinu. „Líkurnar eru meiri en minni,“ sagði Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, á upplýsingafundi Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis í dag.
Fréttin uppfærist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti.
Athugasemdir