Instagram-væn íbúð með neonljósum og gínum
Skemmtilegir og oftar en ekki óvenjulegir munir skreyta heimili Eyglóar Margrétar Lárusdóttur og bera vott um næmt auga hennar fyrir því óvænta, ferska og jafnvel húmoríska í hönnun.
Skemmtilegir og oftar en ekki óvenjulegir munir skreyta heimili Eyglóar Margrétar Lárusdóttur og bera vott um næmt auga hennar fyrir því óvænta, ferska og jafnvel húmoríska í hönnun.

















Athugasemdir