Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

72. spurningaþraut: Aldrei þessu vant þarf ekki hárnákvæmt svar við einni spurningunni

72. spurningaþraut: Aldrei þessu vant þarf ekki hárnákvæmt svar við einni spurningunni

Aukaspurningar:

Á myndinni að ofan, hver er konan?

Á myndinni að neðan, hvað er þetta?

Og aðalspurningar:

1.   Hvað heitir forseti Frakklands?

2.   Hvað hét forsetinn sem hann leysti af hólmi?

3.   Í hvaða heimsálfu er ríkið Belize?

4.   Hvað eru photon og gluon? Svarið þarf ekki að vera hárnákvæmt.

5.   Empire State byggingin í New York-borg í Bandaríkjunum er ein þekktasta bygging heimsins og var lengi hæsta mannvirki heims. En af hverju er nafnið „Empire State“ dregið?

6.   Spánverjar urðu heimsmeistarar í fótbolta karla í fyrsta sinn 2010. Hvað hét markvörðurinn í því liði?

7.   „Andið eðlilega“ heitir kvikmynd sem frumsýnd var 2018 og kveikti bæði athygli og lof. Hver leikstýrði myndinni?

8.   Hörður Grímsson heitir lögreglumaður nokkur, hávaxinn, kannski svolítið hryssingslegur í fasi en þó vitaskuld með hjarta úr gulli. Hann er reyndar ekki alvöru manneskja heldur skáldsagnapersóna sem kemur við sögu í mörgum skáldsögum eftir ... ja, hvern?

9.   Einu sinni vildi svo til að Jesúa frá Nasaret mætti í brúðkaup og veislugestir urðu uppiskroppa með vín. Hann var þá ekki í vandræðum með að breyta vatni í vín og gat gleðin svo haldið áfram. En hvar var brúðkaupið haldið?

10.   Árið 1917 lauk Kristín Ólafsdóttir áfanga nokkrum í Reykjavík sem engin kona á Íslandi hafði áður lokið. Hver var hann?

1.   Emmanuel Macron.

2.   Francois Hollande.

3.   Norður-Ameríku. „Mið-Ameríku“ er rangt svar, þar sem engin heimsálfa heitir því nafni.

4.   Öreindir í atómkjarna. Photon nefnist ljóseind á íslensku og gluon límeind, en það dugar að vita að þetta séu smákvikindi einhver innan í atómum.

5.   New York-ríki. „Empire State“ er gælunafn ríkisins frá gamalli tíð.

6.   Iker Casillas.

7.   Ísold Uggadóttir.

8.   Stefán Mána.

9.   Kana.

10.   Hún lauk fyrst kvenna háskólaprófi hér á landi. Hún varð um leið fyrsta konan sem lauk læknanámi á Íslandi.

Konan á efri myndinni er dansarinn Isadora Duncan.

Á neðri myndinni er hluti brasilíska fánans, sem lítur annars svona út í heild:

En gætið svo að því, að einmitt hérna er linkur yfir á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár