Nýtt efni

Búið að birta Írisi Selfoss-leiðina
Írisi Helgu Jónatansdóttur hefur verið birt ígildi nálgunarbanns sem er kennt við Selfoss þegar kemur að einum af mönnunum sem hafa kært hana fyrir umsáturseinelti.


Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þversagnir í íslenskri paradís: Um virði og stöðu kvenna
Hér mælist jafnrétti meira en annars staðar. Hvers vegna missa konur þá heilsuna fyrr en karlar?

Carbfix einskis virði í bókum Orkuveitunnar
Carbfix virðist standa frammi fyrir talsverðum fjárhagsvanda; dótturfélagið er metið verðlaust og tap hefur margfaldast. Félagið er háð fjárstuðningi Orkuveitunnar, sem hefur þegar lánað milljarða. ESB-styrkur og framtíðaráform eru í óvissu.

Aldrei hitt valdakonu sem ekki hafi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, segist enn ekki hafa hitt konu í valdastöðu í heiminum sem ekki hafi orðið fyrir einhverri tegund kynbundins ofbeldis. Íslendingar slái ýmis met hvað varði kynjajafnrétti en séu „ekkert betri en aðrar þjóðir þegar kemur að kynbundnu ofbeldi“.

Hef áhyggjur af öryggi vina minna
Veroniku Tjörva Henry Ránardóttur hefur alltaf fundist skýin á Íslandi falleg og ætlar að búa á Íslandi á meðan óvissan í heiminum eykst. Hún hefur áhyggjur af öryggi vina sinna í Bandaríkjunum í kjölfar tilskipana Bandaríkjaforseta um réttindi trans fólks.

Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi
Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálastefnu ESB, sérstakur sendiherra Íslands í norðurslóðamálum og skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu Íslands eru meðal þeirra sem taka þátt í málþingi um evrópsk öryggis- og varnarmál. Hér er beint streymi frá viðburðinum.

Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina
Tímamót urðu alþjóðaviðskiptum í gær þegar Donald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evrópusambandið. Allar vörur frá Íslandi til Bandaríkjanna bera 10% toll frá og með 5. apríl. Trump kynnti aðgerðirnar í Hvíta húsinu í gær og sagði þetta vera „einn mikilvægasta dag í sögu Bandaríkjanna“.

„Það mun alltaf birta aftur“
Berta Þórhalladóttir er þjálfari með menntun í jákvæðri sálfræði, viðskiptafræði og markþjálfun. Hún ákvað að helga lífinu hreyfingu og þjálfun eftir áfall árið 2016 þegar hún missti son sinn aðeins þriggja daga gamlan.

Ísland fær á sig 10% toll frá Trump
Tímamót í alþjóðaviðskiptum þegar Donald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evrópusambandið.


Júlía Margrét Alexandersdóttir
Ekki hlusta á allt sem heilinn segir þér
Júlía Margrét Alexandersdóttir hefur lifað með geðhvörfum í 15 ár. Hún hefur kljáðst við dekksta lit þunglyndis og fundið fyrir undurvellíðan í maníu. Í ferlinu hefur Júlía lært að stundum á hvorki hjartað né heilinn atkvæðisrétt. „Stundum eru það annarra manna heilar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

„Frelsisdagur“ Trump í dag - gæti hrundið af stað alþjóðlegu viðskiptastríði
Donald Trump kynnir í dag umfangsmilkla tolla gegn helstu viðskiptalöndum. Hann hefur haldið því fram að tollarnir muni koma í veg fyrir að Bandaríkin séu „rænd“ og fleyti bandarískum iðnaði inn í nýtt „gullaldarskeið“

Borgin fetar í fótspor ríkisstjórnarinnar – biður um sparnaðarráð
Reykjavíkurborg ætlar að óska eftir hugmyndum frá starfsfólki og íbúum um hvernig mætti fara betur með fé borgarinnar. Hægt verður að senda inn hugmyndir í gegnum netið út aprílmánuð. „Fullum trúnaði heitið,“ segir í tilkynningu.

Sjálfstæðisflokkurinn á flugi í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn nýtur langmests stuðnings í borgarstjórn Reykjavíkur. Samfylkingin, flokkur borgarstjóra, nýtur jafn mikils stuðnings og í síðustu kosningum.

Heilsa og líðan hinsegin fólks
Heilsa og líðan hinsegin fólks er verri en sís gagnkynhneigðra samkvæmt niðurstöðum rannsóknarverkefnis. Harpa Þorsteinsdóttir og Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skýra frá niðurstöðunum og fara yfir það hvað megi gera til að styðja betur við hinsegin fólk.