Nýtt efni

Konur í verkfalli
Konur fylltu miðbæ Reykjavíkur og komu saman á fleiri stöðum á landinu vegna kvennaverkfalls. Fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennaverkfallinu, sem efnt var til á fyrsta kvennaári Sameinuðu þjóðanna.


Jón Trausti Reynisson
Skipbrot íslenska karlmannsins
Hvert vígi íslenska karlmannsins á fætur öðru fellur fyrir konum. Fátt virðist liggja fyrir honum.

Dóra Björt vill verða formaður Pírata
Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, býður sig fram til formanns í hreyfingunni. Hún segir það hafa ruglað kjósendur að staðsetja sig ekki á klassískum pólitískum ás stjórnmálanna.

Karlar telja jafnrétti náð en konur ekki
Gallup-könnun sýnir að 61 prósent karla telja fullu jafnrétti náð en aðeins 32 prósent kvenna. Flestar konur telja halla á konur, en 37 prósent kvenna undir þrítugu segja halla á karla í samfélaginu.

„Við værum ekki að kvarta ef þetta væri ekki raunveruleikinn“
Fjölþjóðlegur hópur ungra kvenna og kvára á Íslandi hefur lagt fram kröfur á Kvennaári. Niðurstöður verkefnis sem þau hafa unnið undanfarið sýna að ungar konur og kvár upplifa ýmiskonar mismunun á grundvelli kyns. Hópurinn segir mikilvægt að huga að viðkvæmustu hópunum því þá njóti öll góðs af.

Íslenskir fréttavefir missa 8% af umferð eftir innreið gervigreindar
Fall á vefumferð mbl.is er 8,8% á árinu. Google og gervigreindarfyrirtæki draga úr fréttalestri á heimsvísu.

Ættingjar segja Trump-stjórnina hafa drepið fiskimann
Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að hann hefði látið drepa fíkniefnahryðjuverkamenn. Aðstandendur eins þeirra syrgja hann og lýsa atburðarásinni. Þeir segja hann hafa verið fiskimann.

Rannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu
Þekktir fjárfestar eru meðeigendur lífeyrissjóða í Terra, sem nú er rannsakað fyrir samkeppnislagabrot.

Bandaríkjaforseti byggir upp skuggalega og ofbeldisfulla alríkislögreglu
Ný lögreglusveit, ICE, sem beint er gegn innflytjendum, nýtur nafnleysis og eftirlitsleysis. Óttast er að henni geti verið beitt gegn óbreyttum borgurum í Bandaríkjunum.

Fimmtíu milljóna króna tap Samstöðvarinnar
Tap Samstöðvarinnar tvöfaldaðist á síðasta ári. Félagið um sjónvarpsstöðina skuldar tæpar 87 milljónir króna, að mestu við tengda aðila.

Ætlar að verja Venesúela gegn Bandaríkjunum með rússneskum loftvarnaflaugum
Forseti Venesúela boðar heræfingar til að mæta hernaðaraðgerðum Bandaríkjanna, sem saka hann um að stýra fíkniefnahring.

Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð
Sóknarprestur Glerárkirkju segir umdeilda kynfræðslu ekki hafa verið hugsaða sem innlegg í menningarstríð þjóðernissinnaðra íhaldsmanna. Það sé ekki þörf á að auka á gjána á milli fólks, hana þurfi að brúa.

Drápu tvo á Kyrrahafinu
Bandaríski herinn gerði loftárás á bát. Stríðsmálaráðherrann segir fíkniefnasmyglara vera hryðjuverkamenn.











