Innrásin í Írak og sú í Úkraínu
Blogg

Stefán Snævarr

Inn­rás­in í Ír­ak og sú í Úkraínu

Það er ým­is­legt sam­eig­in­legt með þess­um tveim­ur inn­rás­um. Báð­ar voru rétt­lætt­ar með fá­rán­leg­um lyg­um, sú í Ír­ak með lyg­inni um að Saddam ætti gjör­eyð­ing­ar­vopn, sú í Úkraínu með þvætt­ingn­um  um nas­ista í Kænu­garði. Svo virð­ist sem inn­rás­ar­að­il­ar trúi/hafi trú­að eig­in lyga­þvælu. Einnig voru báð­ar inn­rás­irn­ar einkar illa skipu­lagð­ar. Sú í Ír­ak kannski ekki hern­að­ar­lega illa skipu­lögð, gagn­stætt þeirri í Úkraínu....
Svarti bletturinn á sögu Rússlands
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Svarti blett­ur­inn á sögu Rúss­lands

Mánu­dag­inn 9.maí verð­ur Vla­dimír Pútín á Rauða torg­inu í Moskvu að fagna og sýna sig. Þá mun hann fagna sigr­in­um yf­ir nas­ist­um í seinni heims­styrj­öld. Hinum al­vöru nas­ist­um, Ad­olf Hitler og fé­lög­um. Sig­ur­dag­ur­inn er senni­lega einn heil­ag­asti dag­ur rúss­neskr­ar sögu, en af nógu er að taka. Dag­ur­inn er eig­in­lega risa­stór goð­sögn, þar sem ætt­ingj­ar þeirra sem féllu ganga um göt­ur Moskvu með mynd­ir af þeim, því sagt er að þeir lifi...
Landslagsljósmyndir færa okkur fegurð og þekkingu
Blogg

Lífsgildin

Lands­lags­ljós­mynd­ir færa okk­ur feg­urð og þekk­ingu

Mynd árs­ins 2021 er birt hér með leyfi höf­und­ar Vil­helms Gunn­ars­son­ar. Ég flutti ný­lega er­indi á sýn­ing­unni Mynd­ir árs­ins 2021 í Ljós­mynda­safni Reykja­vík­ur í Tryggvagötu. Mark­mið­ið var að tengja lands­lags­ljós­mynd­ir, sið­fræði og fag­ur­fræði í leit okk­ar að þekk­ingu. Er­ind­ið fell­ur inn­an sið­fræði nátt­úr­unn­ar sem hef­ur ver­ið eitt af meg­in­þem­um ís­lenskr­ar heim­speki síð­ustu ára­tuga, en þar hef­ur ver­ið gerð til­raun...
Upprifjun á þingsályktun um bankahrunið
Blogg

AK-72

Upp­rifj­un á þings­álykt­un um banka­hrun­ið

Þann 28. sept­em­ber ár­ið 2010 var þings­álykt­un sam­þykkt. Hún inni­hélt m.a. eft­ir­far­andi orð: " Al­þingi álykt­ar að skýrsla rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is sé vitn­is­burð­ur um þró­un ís­lensks efna­hags­lífs og sam­fé­lags und­an­geng­inna ára og tel­ur mik­il­vægt að skýrsl­an verði höfð að leið­ar­ljósi í fram­tíð­inni.     Al­þingi álykt­ar að brýnt sé að starfs­hætt­ir þings­ins verði tekn­ir til end­ur­skoð­un­ar. Mik­il­vægt sé að Al­þingi verji og styrki...
Þórarinn Hjartarson, marxisminn og Úkraínustríðið
Blogg

Stefán Snævarr

Þór­ar­inn Hjart­ar­son, marx­ism­inn og Úkraínu­stríð­ið

Þór­ar­inn Hjart­ar­son svar­ar Jóni Trausta í mál­efna­leg­um en mein­göll­uð­um pistli. Vand­inn er sá að Þór­ar­inn set­ur fram æði marg­ar glanna­leg­ar stað­hæf­ing­ar án þess að geta heim­ilda eða leggja fram aðr­ar sann­an­ir fyr­ir máli sínu. Ég mun fyrst ræða kenn­ing­ar hans um geópóli­tík og Úkraínu­stríð­ið, þá um marx­isma en boð­skap­ur Þór­ar­ins er marxí­skr­ar ætt­ar. Einnig ræði ég stað­hæf­ing­ar um olíu...
Járntjaldið nýja
Blogg

Stefán Snævarr

Járntjald­ið nýja

Enn á ný fell­ur járntjald milli aust­urs og vest­urs. Enn á ný eru aust­an­menn meg­in­g­erend­ur þótt vest­an­menn séu ekki sak­laus­ir held­ur. Pútín er helsti tjald­fell­ir­inn, Xi Jin­ping á líka hlut að máli. En hvað um sekt vest­an­manna? Fyrr­um ut­an­rík­is­ráð­herra Breta, Jack Straw við­ur­kenn­ir að vest­ur­lönd hafi ekki tek­ið nægi­legt til­lit til ótta Rússa við innikró­un. Ég hef áð­ur sagt að...
Ávarp á Austurvelli
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Ávarp á Aust­ur­velli

Það er ríf­andi gang­ur í end­ur­skipu­lagn­ingu banka­kerf­is­ins. Fjár­mála­ráð­herra tal­ar um ”ánægju­leg­an loka­hnykk á vel heppn­uðu sölu­ferli“. Hverj­ir voru vald­ir til að kaupa bréf­in í Ís­lands­banka á und­ir­verði? Hér eru nokkr­ir ný­ir eig­end­ur Ís­lands­banka: Einn er ný­kom­inn af Kvía­bryggju, dæmd­ur fyr­ir um­boðs­svik o.fl. Ann­ar fékk átta mán­aða dóm, einnig fyr­ir um­boðs­svik o.fl. Enn ann­ar er með In­terpol á hæl­un­um, hann...
ER PÚTÍN FASISTI?
Blogg

Stefán Snævarr

ER PÚTÍN FAS­ISTI?

Það er ekki óal­gengt að menn líti á fas­isma og nas­isma sem heild­ræn hug­mynda­kerfi, rétt eins og marx-lenín­ism­inn var (og jafn­vel enn þá er). En það er mis­skiln­ing­ur, nasismi er reynd­ar nær því að hafa slíkt hug­mynda­kerfi en ít­alski fasism­inn. Þótt Pútín hafi tæp­ast heild­rænt hug­mynda­kerfi er því ekki úti­lok­að að flokka megi hann með fas­ist­um. Skal reynt að ígrunda...
Fólk og dólgar
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Fólk og dólg­ar

At­huga þarf hvort til­efni er til að ákæra fjár­mála­ráð­herra fyr­ir um­boðs­svik. Sala rík­is­eigna á und­ir­verði virð­ist brjóta gegn 249. grein hegn­ing­ar­laga um um­boðs­svik sem hljóð­ar svo: „Ef mað­ur, sem feng­ið hef­ur að­stöðu til þess að gera eitt­hvað, sem ann­ar mað­ur verð­ur bund­inn við, eða hef­ur fjár­reið­ur fyr­ir aðra á hendi, mis­not­ar þessa að­stöðu sína, þá varð­ar það fang­elsi allt að...
Vandinn við stjórn Pútíns í Rússlandi
Blogg

Lífsgildin

Vand­inn við stjórn Pútíns í Rússlandi

Joe Biden sagði (óvart) það sem ég var rétt í þessu að skrifa um Pútín­stjórn­ina í Moskvu og reynd­ar al­menn­ing­ur hugs­ar. Garri Kasparov skamm­aði síð­an starfs­fólk Hvíta húss­ins fyr­ir að end­ur­segja orð for­set­ans með mild­ari hætti. Lát­um sann­ar full­yrð­ing­ar standa! skrif­aði hann. Biden hef­ur um­búða­laust sagt það sem stend­ur ekki í skrif­uð­um ræð­um hans; Pútín er stríðs­glæpa­mað­ur, Pútín er slátr­ari...
Úkraína og Þórarinn Hjartarson
Blogg

Stefán Snævarr

Úkraína og Þór­ar­inn Hjart­ar­son

Ját­að skal að ég var ögn ósann­gjarn í garð  Þór­ar­ins Hjart­ar­son­ar  í ný­legri færslu. Ég sagði að hann hefði lof­sung­ið Pútín með sama ákafa og ýms­ir hægriöfga­menn en Þór­ar­inn er  langt til vinstri. Þór­ar­inn og Pútín. Það er orð­um auk­ið. Rétt­ara er að hann ber blak af Pútín og reyn­ir að gera Vest­ur­lönd ábyrg fyr­ir inn­rás­inni (sem hann reynd­ar...
Stunda Rússar þjóðernishreinsanir í Úkraínu?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Stunda Rúss­ar þjóð­ern­is­hreins­an­ir í Úkraínu?

Slo­bod­an Mi­losevic, leið­togi Serbíu í borg­ara­stríð­inu á ár­un­um 1991-1995 í gömlu Júgó­slav­íu (og síð­ar for­seti Serbíu) átti sér draum um Stór-Serbíu. Þessi draum­ur hans byggð­ist með­al ann­ars á at­burð­um sem gerð­ust ár­ið 1389 þar sem nú er Kosovo. Þar börð­ust Ser­bar við Ot­tóm­ana (Tyrki). Fyr­ir meira en 600 ár­um síð­an. Í stríð­inu í Júgó­slav­íu var beitt grimmi­leg­um þjóð­ern­is­hreins­un­um (,,et­hninc cle­ans­ing“), sem fólust í því að...
Hlutleysi Austurríkis
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Hlut­leysi Aust­ur­rík­is

Eft­ir síð­ari heims­styrj­öld­ina lýsti Aust­ur­ríki yf­ir var­an­legu hlut­leysi og batt hlut­leys­ið í stjórn­ar­skrá. Heima­menn túlka hlut­leys­is­yf­ir­lýs­ing­una á tvo vegu. Sum­ir segja að Aust­ur­rík­is­menn hafi sjálf­ir átt frum­kvæði að hlut­leys­is­yf­ir­lýs­ing­unni, en aðr­ir segja að þeim hafi ver­ið nauð­ug­ur sá kost­ur enda fór Rauði her­inn ekki frá land­inu fyrr en 1955, tíu ár­um eft­ir stríðs­lok. Í þessu felst að breyta þyrfti...
Hvernig eiga sósíalistar að hafa áhrif á samfélagið?
Blogg

Andri Sigurðsson

Hvernig eiga sósí­al­ist­ar að hafa áhrif á sam­fé­lag­ið?

Góð byrj­un er að átta sig á því að við eig­um enga raun­veru­lega sam­herja með­al stjórn­mála­flokk­anna. Ástæð­an er sú að við vilj­um grund­vall­ar­breyt­ing­ar, sárs­auka­full­ar, sem miða að því að koll­varpa nú­ver­andi kerfi til lengri tíma. All­ar til­raun­ir til að inn­leiða ein­hvers­kon­ar efna­hags­legt rétt­læti mun mæta harð­vítugri and­stöðu frá hægr­inu, miðj­unni og fjöl­miðl­um. Þess vegna er best að átta sig á...
Hvert er hlutverk sósíalista innan verkalýðshreyfingarinnar?
Blogg

Andri Sigurðsson

Hvert er hlut­verk sósí­al­ista inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar?

Það er um­ræða að þró­ast með­al lýð­ræð­is­legra sósí­al­ista í Am­er­íku, og víð­ar á vinstri væng stjórn­mál­anna, um það hlut­verk sem sósí­al­ist­ar eigi að gegna í bar­áttu launa­fólks, og sögu­legri sókn til að skipu­leggja verka­lýðs­fé­lag fyr­ir starfs­fólk Star­bucks. Ein hlið þess­ar­ar um­ræðu kom ný­lega fram í yf­ir­lýs­ingu sem birt­ist í The Dish sem heit­ir „10 Ways DSA Mem­bers Can Supp­ort...
NATÓ (II): Kalt stríð, heit hjörtu
Blogg

Stefán Snævarr

NATÓ (II): Kalt stríð, heit hjörtu

Nú virð­ist flesta benda til þess að nýtt kalt stríð sé haf­ið milli Kreml­verja og Vest­ur­landa. Kalt stríð sem hæg­lega gæti breyst í heitt stríð, þá má Guð hjálpa okk­ur öll­um. Norsk­ur fræði­mað­ur seg­ir að heims­ástand­ið í dag minni frem­ur á ástand­ið 1914 en kalda stríð­ið. Í stríð­inu kalda kljáð­ust tvö meg­in­öfl, í dag séu a.m.k. þrír meg­in­g­erend­ur í heim­spóli­tík­inni,...

Mest lesið undanfarið ár