Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur
Blogg

Guðmundur Hörður

Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra er van­hæf­ur

Tengsl Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar við eig­end­ur Sam­herja eru svo mik­il að þeg­ar hann tók við embætti sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra sagð­ist hann sjálf­ur ætla að „meta hæfi sitt“ þeg­ar mál sem tengd­ust Sam­herja kæmu til um­fjöll­un­ar í ráðu­neyt­inu. Síð­an eru lið­in tvö ár – hálft kjör­tíma­bil – og skipt­in sem hann hef­ur met­ið sig van­hæf­an eru eng­in. Mað­ur­inn sem hef­ur þeg­ið fé...
Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar
Blogg

Sigurborg Ósk

Tek­ist á við lofts­lags­vand­ann með end­ur­hönn­un borg­ar­inn­ar

um­ræða í borg­ar­stjórn um fjár­hags­áætl­un. Á hverj­um degi verð­ur sú lofts­lags­vá sem við stönd­um frammi fyr­ir geig­væn­legri og aug­ljós­ari, og til að gera illt verra virð­ist úr­ræða­leysi rík­is­stjórna verða aug­ljós­ara og æ meira þrúg­andi að sama skapi, eins og stað­fest­an víki jafn óð­um eft­ir því sem ógn­in blæs út. Á sama tíma og stór hluti al­menn­ings, sér­stak­lega ungt fólk...
Að leita ástar í Kópavogi: Um nóvelluna Kópavogskróniku
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Að leita ást­ar í Kópa­vogi: Um nóvell­una Kópa­vogskróniku

Til stóð að skrif þessi birt­ust á menn­ing­ar­vefn­um Star­a­fugli. Þar sem sá vef­ur er óvirk­ur birt­ast þau hér.   Um nóvell­una Kópa­vogskróniku: Til dótt­ur minn­ar með ást og steikt­um eft­ir Kamillu Ein­ars­dótt­ur (1979).Ver­öld gef­ur út. 2018. 126 blað­síð­ur.   Hún hitti hann á pöbb eitt kvöld / á Coun­try pub í Reykja­vík / Hún starði á hann mjög ákveð­in /...
Sturla konungur  IV (hliðarheimasaga, sögð í tilefni dagsins)
Blogg

Stefán Snævarr

Sturla kon­ung­ur IV (hlið­ar­heima­saga, sögð í til­efni dags­ins)

Anno Dom­ini 1453: Sturla kon­ung­ur tölti um höll sína á Bessa­stöð­um hugs­andi. Varð hugs­að til feðra sinna, bæði fyrri kon­unga, eins frænda sinna af hinu kon­ung­lega Sturlunga­kyni. Forfað­ir hans Sturla I kon­ung­ur, Sig­hvats­son, hafði veg­ið Giss­ur Þor­valds­son við Apa­vatn, lát­ið eiga sig að ganga suð­ur,  og með því tryggt sér al­veldi á Ís­landi. Sumar­ið 1238 sóru höfð­ingj­ar Sturlunga, Ás­birn­inga, Hauk­dæla...
Guð býr í góðærinu, gorgeirnum og gortinu, þú mellu- og tíkarsonur
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Guð býr í góðær­inu, gor­geirn­um og gort­inu, þú mellu- og tík­ar­son­ur

Til gam­ans end­ur­birti ég hér texta sem birt­ist á því herr­ans ári 2018 á menn­ing­ar­vefn­um Star­a­fugli.   Rapp­tónlist ku vera vin­sæl­asta tón­listar­formið á Ís­landi þessa dag­ana. Tón­list­ar­stefn­an sú  sem á upp­haf sitt á með­al blökku­manna á aust­ur­strönd Banda­ríkj­anna, nán­ar til­tek­ið í New York-borg hef­ir far­ið eins og eld­ur í sinu á Fróni síð­ustu ár. Hér verð­ur þó saga rapps­ins...
Úthlutarinn
Blogg

Listflakkarinn

Út­hlut­ar­inn

Það var síðla kvölds og ég á leið í hátt­inn þeg­ar ég út­hlut­aði óvart fjór­um tonn­um af grá­sleppu­kvóta til bróð­ur míns. Það hafði ekki ver­ið mein­ing­in en ég var ný­bú­inn að bursta tenn­urn­ar og spýta í vaskinn þeg­ar ég átt­aði mig á því að á leið­inni úr stof­unni inn á bað­her­berg­ið hafði ég al­veg óvart út­hlut­að grá­slepp­un­um, eins og get­ur...
Vangaveltur um styttingu vinnudags og skapandi greinar
Blogg

Af samfélagi

Vanga­velt­ur um stytt­ingu vinnu­dags og skap­andi grein­ar

Þeg­ar mann­skepn­an er bor­in sam­an við önn­ur dýr kem­ur margt merki­legt í ljós. Raun­ar svo margt, að best er að tak­marka sig strax við til­tek­ið svið mann­lífs­ins: Get­una til að skapa marg­brotna hluti, en þessi geta er ótví­ræð. Þökk sé með­al ann­ars þess­ari getu hef­ur mann­skepn­an umbreytt sinni eig­in til­veru ræki­lega á síð­ast­liðn­um tveim­ur til þrem­ur öld­um. Sköp­un og nýt­ing...
Hin kunnuglegu Hrun-viðbrögð við Samherjamálinu
Blogg

AK-72

Hin kunn­ug­legu Hrun-við­brögð við Sam­herja­mál­inu

Þeg­ar embætti sér­staks sak­sókn­ara var stofn­að eft­ir Hrun sem við­brögð við rétt­látri reiði al­menn­ings þá var Björn Bjarna­son dóms­mála­ráð­herra spurð­ur af fjöl­miðl­um hvort þess­ar 50 millj­ón­ir sem embætt­inu var út­hlut­að væri ekki of lít­ið mið­að við það sem blasti við öll­um. Svar Björns Bjarna­son­ar var eitt­hvað á þá leið að sér­stak­ur sak­sókn­ari þyrfti þá að biðja hann um meiri pen­ing...
Ríkiskapitalismi auðstéttarinnar
Blogg

Guðmundur

Rík­iskapital­ismi auð­stétt­ar­inn­ar

Það slær mann hversu ofsa­feng­in við­brögð leið­andi stjórn­mála­flokka verða þeg­ar þess er kraf­ist að far­ið verði að nið­ur­stöðu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu þar sem 82% kjós­enda vildu að nátt­úru­auð­lind­ir sem eru ekki í einka­eigu yrðu lýst­ar sem þjóð­ar­eign. Við­brögð stjórn­mála­manna og til­tek­inna fjöl­miðla segja manni að þar býr eitt­hvað að baki. Eitt­hvað sem þol­ir ekki dags­ljós­ið. Og svo var tjöld­un­um svipt frá og...
Ósæmilegt
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Ósæmi­legt

Eitt af því sem hef­ur kom­ið út úr af­hjúp­un Sam­herja­skjal­anna er að Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í borg­inni, hef­ur við­ur­kennt að kaup hans í um fimm­tugs­hlut í Morg­un­blað­inu ár­ið 2017 voru fjár­mögn­uð af Sam­herja, fyr­ir­tæk­inu sem hann þótt­ist hafa ver­ið að kaupa hlut­inn af. Það er ekki nóg með að Ey­þór hafi aldrei við­ur­kennt þessa stað­reynd áð­ur, held­ur hef­ur...
30 ástæður til að mótmæla - aftur
Blogg

Guðmundur Hörður

30 ástæð­ur til að mót­mæla - aft­ur

Nú eru fimm ár síð­an ég skrif­aði víð­les­inn pist­il með þrjá­tíu ástæð­um til að mót­mæla á Aust­ur­velli (hann er að vísu horf­inn af dv.is en lif­ir hér). Þá hafði ver­ið boð­að til mót­mæla gegn rík­is­stjórn Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks, m.a. vegna leka­máls­ins svo­kall­aða. Nú verð­ur að­gerð­um og að­gerða­leysi rík­is­stjórn­ar aft­ur mót­mælt á Aust­ur­velli laug­ar­dag­inn 23. nóv­em­ber kl. 14 og...
Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fisk­ar sá sem rær (um Mið­flokk­inn og Bákn­ið)

Það er nauð­syn­legt fyr­ir hvern kap­tein að hafa vind í segl­um. Þetta veit Sig­mund­ur Dav­íð, formað­ur Mið­flokks­ins. Og hann veit líka að það er lífs­nauð­syn­legt að sigla ekki með storm­inn í fang­ið. Í þessu ljósi má skoða nýj­asta út­spil flokks­ins um bákn­ið, þar sem flokk­ur­inn aug­lýs­ir eft­ir reynslu­sög­um fólks sem hef­ur orð­ið illa úti í sam­skipt­um sín­um við kerf­ið. Hér...
Valdið til fólksins—Annars breytist ekkert
Blogg

Andri Sigurðsson

Vald­ið til fólks­ins—Ann­ars breyt­ist ekk­ert

Kapí­tal­ism­inn er ósam­ræm­an­leg­ur lýð­ræð­inu og leið­ir óhjá­kvæmi­lega til auð­ræð­is. Það er ekk­ert virkt lýð­ræði í raun, kvóta­þeg­ar og millj­arða­mær­ing­ar ganga um og múta og fá auð­lind­ir sam­fé­lags­ins á silf­urfati en al­menn­ing­ur fær ekk­ert af því sem hann bið­ur um: mann­sæm­andi laun eða hús­næð­is­kerfi, auk­ið fjár­magn til heil­brigðis­kerf­is­ins, nýja stjórn­ar­skrá, mennt­un án end­ur­gjalds, sann­gjarn­an arf af auð­lind­um, banka sem þjóna fólki...
Miklir menn erum við
Blogg

Hermann Stefánsson

Mikl­ir menn er­um við

Það bar eitt sinn til að þeir aka þarna um sveit­irn­ar í firð­in­um fé­lag­arn­ir Steini Sam­herji, sem er við stýr­ið, einn nefnd­ur Lufsi, sem er í far­þega­sæt­inu, og Blóra­bögg­ull svo­nefndr í aft­ur­sæt­inu og bíð­ur eft­ir að stein­steyp­an þorni í þvotta­bal­an­um sem fæt­ur hans dóla í, fjand­inn hafi það, seg­ir þá Steini, þetta þorn­ar aldrei, hel­vít­is hel­víti, dug­ir ekki einu sinni...
Hvers vegna skrifa rithöfundar?
Blogg

Lífsgildin

Hvers vegna skrifa rit­höf­und­ar?

Rit­höf­und­ur­inn og heim­spek­ing­ur­inn Platón (427 f.o.t) í Grikklandi hinu forna gerði Sókra­tes að lyk­il­per­sónu í vest­rænni hugs­un. Hvers vegna skrif­aði Platón og gaf okk­ur mynd af Sókra­tesi? Í fyrstu verk­un­um skrif­aði hann í anda Sókra­tes­ar en í síð­ustu verk­un­um var Sókra­tes mál­pípa hans. Platón dýrk­aði ekki Sókra­tes og lét hann stund­um fara hallloka í sam­ræð­um. Karakt­er­inn Sókra­tes er mann­leg­ur í...

Mest lesið undanfarið ár