Málvörn nú, málbjörgunarsveit nú!
Blogg

Stefán Snævarr

Mál­vörn nú, mál­björg­un­ar­sveit nú!

Ís­lensk­an er í bráðri hættu, nú er ög­ur­stund. Margt ógn­ar til­vist henn­ar, ein mesta ógn­in staf­ar frá  Kís­il­dal. Ein­ok­un­ar­fyr­ir­tæk­in þar ómaka sig ekki á að ís­lensku­væða net­þjóna og stý­ritæki, telja sig ekki græða nóg á því. Rétt eins og þau þéni ekki nóg á ein­ok­un­ar­að­stöðu sinni. Önn­ur ógn er ferða­mennsk­an og er­lent vinnu­afl (ég er alls ekki á móti slíku...
Stundin sem Súperman, réttara sagt Stundmann
Blogg

Stefán Snævarr

Stund­in sem Súperm­an, rétt­ara sagt Stund­mann

Þeg­ar slys urðu eða vondu karl­arn­ir öngr­uðu fólk  taut­aði Clark Kent fyr­ir munni sér „þetta er verk­efni fyr­ir Súperm­an“. Hann skellti sér svo inn í næsta síma­klefa, fór í Súper­m­an­bún­ing­in og flaug af stað, al­bú­inn þess að góma skúrk­ana. Stund­inni er líkt far­ið, þeg­ar vondu karl­arn­ir finna upp á ein­hverj­um ósóma tauta blaða­menn­ir­in­ir fyr­ir munni sér „þetta er verk­efni fyr­ir...
Kveikur – hvað svo?
Blogg

Guðmundur Hörður

Kveik­ur – hvað svo?

Í kjöl­far um­fjöll­un­ar Kveiks og Stund­ar­inn­ar um starfs­hætti Sam­herja hafa ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar sagt að mál­inu eigi að ljúka með rann­sókn sak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóra. Gott og vel – það er svona eins og að búa í fjöl­býli með ein­stak­lingi sem hef­ur orð­ið upp­vís að ein­hverju vafa­sömu í eig­in rekstri og hann eigi bara að halda áfram að sjá um sjóð hús­fé­lags­ins....
Heimaslátrun og aðrar vögguvísur
Blogg

Davíð Stefánsson

Heimaslátrun og aðr­ar vöggu­vís­ur

Það kemst auð­vit­að lít­ið að þessa vik­una ann­að en um­fjöll­un um Scam­herja og fé­laga í Afr­íku. Því mið­ur varp­ar það skugga á ann­að stór­mál, sem ekki er jafn­mik­ið hneyksli: Ég er að gefa út mína fyrstu ljóða­bók heil í 16 ár. Lengi var von á ein­um! Bók­in heit­ir Heimaslátrun og aðr­ar vöggu­vís­ur og for­sölu/söfn­un lýk­ur á morg­un, fimmtu­dag. Hún er hér: 
Vinsamlegast talaðu íslensku, takk
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Vin­sam­leg­ast tal­aðu ís­lensku, takk

  Ís­land er fjöl­menn­ing­ar­sam­fé­lag. Á Vest­fjörð­um er til að mynda um 15% fólks­fjöld­ans af er­lendu bergi brot­inn. Það er stað­reynd hvort sem manni lík­ar bet­ur eða verr og lík­ast til kem­ur Ís­land til með að vera fjöl­menn­ing­ar­sam­fé­lag í fram­tíð­inni líka. Alla­vega er ólík­legt að Frón hverfi aft­ur til þess tíma þeg­ar menn­ing­in var frem­ur eins­leit og ís­lensk­an sem töl­uð var...
Drengir sjáið þið ekki veisluna?
Blogg

Guðmundur

Dreng­ir sjá­ið þið ekki veisl­una?

Þessa dag­ana birt­ist skýrsl­an á fæt­ur ann­arri þar sem flett er of­an af þeim sýnd­ar­veru­leika sem rík­is­stjórn­ir Fram­sókn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks héldu á lofti ár­in fyr­ir Hrun­ið með dyggri að­stoð Seðla­bank­ans og Við­skipta­ráðs. Af­leið­ing­arn­ar urðu skelfi­leg­ar fyr­ir mik­inn hluta ís­lenskr­ar þjóð­ar þar sem 10 þús. heim­ili urðu gjald­þrota, þús­und­ir launa­manna misstu vinn­una og sátu í óvið­ráð­an­legri skuldasúpu. Fjöl­marg­ir líf­eyr­is­þeg­ar horfðu á...
Hin raunverulega stjórnarskrá Íslands
Blogg

Listflakkarinn

Hin raun­veru­lega stjórn­ar­skrá Ís­lands

Það var kom­inn tími á að ein­hver birti hina óskráðu stjórn­ar­skrá, þessa sem við höf­um í raun og mun­um aldrei losna við. I. 1. Ís­land er lýð­veldi með ráð­herra­bund­inni stjórn. 2. Ráðu­neyti og sam­tök at­vinnu­lífs­ins fara með lög­gjaf­ar­vald­ið. Ráð­herr­ar ráða (fram­kvæmd­ar­vald­ið). Dóm­end­ur fara með dómsvald­ið og dæma í hag þess sem greið­ir hærri upp­hæð fyr­ir lög­fræði­þjón­ustu. 3. A)For­seti Ís­lands skal...
Morð á konum og/eða stuldur á rabarbara
Blogg

Hermann Stefánsson

Morð á kon­um og/eða stuld­ur á rabarbara

Ein marg­not­að­asta til­vitn­un heims­bók­mennt­anna er í smá­sögu eft­ir Jor­ge Luis Bor­ges og snýst um það hvernig hlut­ir eru flokk­að­ir, hvernig við setj­um heim­inn og hug­mynd­ir okk­ar um hann í kví­ar. Bor­ges vís­ar í upp­dikt­aða kín­verska al­fræði­orða­bók sem flokk­ar dýr nokk­urn veg­inn á þessa lund: „Dýr sem tiheyra keis­ar­an­um. Smurð dýr. Tam­in dýr. Grís­ir á spena. Haf­meyj­ur (eða sír­en­ur). Goð­sögu­leg dýr. Flæk­ings­hund­ar. Dýr sem tal­in eru upp í...
Stórfengleg frásögn án landamæra
Blogg

Lífsgildin

Stór­feng­leg frá­sögn án landa­mæra

Uns yf­ir lýk­ur eft­ir Al­inu Mar­gol­is-Edelm­an er ógleym­an­legt verk um minn­ing­ar ung­menn­is í gettó­inu í Var­sjá í Póllandi í síð­ari heimstyrj­öld­inni. Það er líkt og les­and­inn gangi með vasa­ljós í ann­arri hendi en jafn­framt leidd­ur af barns­hönd Al­inu um eyði­legg­ingu stríðs, dauða, hung­urs og mis­kunn­ar­leys­is. Hönd henn­ar er hlý og í aug­um henn­ar er von og ljós­ið slokkn­ar ekki. Sjón­ar­horn...
Berlín, 9 nóvember 1938 og 1989
Blogg

Stefán Snævarr

Berlín, 9 nóv­em­ber 1938 og 1989

Þann ní­unda nóv­em­ber ár­ið 1938 lést þýski diplómat­inn Ernst vom Rahm af sár­um sem hann hlaut er Gyð­ing­ur­inn  Herschel Grynszp­an skaut hann í Par­ís.  Joseph Goebbels lýsti því yf­ir að eng­um ætti að koma á óvart þótt þýsk­ur al­menn­ing­ur tæki lög­in í eig­in hend­ur. Sönu nótt  réð­ust nas­ist­ar á guðs­hús og versl­an­ir Gyð­inga, gler­brot­in úr glugg­um þeirra hrundu eins og...
Selurinn Snorri-minningargrein
Blogg

Listflakkarinn

Sel­ur­inn Snorri-minn­ing­ar­grein

Sel­ur­inn Snorri er all­ur. Það er ekki Sel­ur­inn Snorri í allegór­ísku barna­bók­inni sem hvatti til við­náms gegn nas­ist­um og var bönn­uð í Nor­egi. Sú bók lif­ir enn góðu lífi. Ég er að skrifa um sel­inn Snorra sem bjó í Hús­dýra­garð­in­um og sem ég man glögg­lega eft­ir að heim­sækja þeg­ar ég var í barna­skóla. Í sels­ár­um og manns­ár­um vor­um við senni­lega...
JBH: Tæpitungulaust (ritdómur)
Blogg

Stefán Snævarr

JBH: Tæpitungu­laust (rit­dóm­ur)

Það er stund til allr­ar iðju, stund að vera per­sónu­leg­ur og stund að vera mál­efna­leg­ur. Nú er mál­efna­stund, ég tek rök­in, ekki mann­inn, ræði yrð­ing­arn­ar, ekki einka­líf­ið,  stíl­inn, ekki slúðr­ið.  Rök­in verða hvorki betri né verri þótt sá sem þau set­ur fram kynni að hafa hegð­að sér ósæmi­lega.   Þau rök  sem um ræð­ir má finna í bók eft­ir Jón...
Hákur
Blogg

Símon Vestarr

Hák­ur

Hák­ur dreg­ur hett­una yf­ir hær­urn­ar og lygn­ir aft­ur aug­un­um. Föl­ur dreytill af mána­skini er hið eina sem skil­ur vöku­heim dýfliss­unn­ar að frá dimm­unni bak við augn­lok­in en fang­an­um reyn­ist örð­ugt að festa svefn. Í dög­un verð­ur hann brennd­ur.  Næg­ur tími til að blunda eft­ir það. Hann heyr­ir rjátl­að við lás­inn en hann lýk­ur ekki upp aug­un­um fyrr en hann finn­ur...
Stjórnarskrárákvæði um þjóðkirkjuna
Blogg

Guðmundur

Stjórn­ar­skrárá­kvæði um þjóð­kirkj­una

Í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni um til­lög­ur Stjórn­la­gráðs þ. 20. okt. 2012 var spurt um hvort þjóð­in teldi ástæðu að í nýrri stjórn­skrá væru ákvæði um þjóð­kirkju á Ís­landi. Þar var ekki ver­ið að spyrja um hvort að­skilja ætti kirkju og ríki og það­an af síð­ur hvort þjóð­kirkja ætti að vera í ís­lensku sam­fé­lagi eða ekki. Spurn­ing­in snér­ist ein­fald­lega um það hvort þjóð­in...
Samráð um hvað?
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Sam­ráð um hvað?

Í ný­legri og merki­legri bók sinni, Democracy in Small States: Pers­ist­ing Against All Odds, birta stjórn­mála­fræð­ing­arn­ir Jack Cor­bett og Wou­ter Veen­enda­al nið­ur­stöð­ur ít­ar­legra rann­sókna sinna á 39 smáríkj­um (und­ir millj­ón íbúa), með­al ann­ars byggð­ar á 250 við­töl­um við fólk úr stjórn­mála­stétt­um 27 þeirra. Þar spyrja þeir hvers vegna lýð­ræð­is­leg stjórn­skip­an er hlut­falls­lega al­geng­ari í smáríkj­um held­ur en öðr­um ríkj­um - og hvort...
Auðlindir í náttúru Íslands
Blogg

Guðmundur

Auð­lind­ir í nátt­úru Ís­lands

Nefnd formanna stjórn­mála­flokka á Al­þingi hef­ur nú sam­ið sína eig­in til­lögu að grein um nátt­úru­vernd í stjórn­ar­skrá. Þessi til­laga geng­ur of skammt, með­al ann­ars vegna þess að hún trygg­ir ekki með nægi­lega góð­um hætti sjón­ar­mið um sjálf­bæra þró­un. Land­vernd og Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Ís­lands hafa sett fram al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við til­lögu sem Al­þingi hyggst leggja fram. Sam­stök­in benda á að um væri...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu