Hver er þetta í sætinu við hliðina á Ellen?
Blogg

Símon Vestarr

Hver er þetta í sæt­inu við hlið­ina á Ell­en?

Á fundi í Safna­hús­inu fyr­ir nokkru sá ég Ög­mund Jónas­son taka hjart­an­lega í spað­ann á Birni Bjarna­syni. Gott ef það var ekki meira að segja eins og eitt karla­knús í ofanálag. Ég veit að eng­um þyk­ir þetta stór­tíð­indi en þetta stakk mig að­eins. Þeg­ar ég öðl­að­ist póli­tíska með­vit­und á loka­ár­um tutt­ug­ustu ald­ar­inn­ar bar Ög­mund­ur enn viss­an hetju­ljóma á vinstri vængn­um....
Súlnakóngar og -drottningar. Um skáldskap og stjórnmál
Blogg

Stefán Snævarr

Súlnakóng­ar og -drottn­ing­ar. Um skáld­skap og stjórn­mál

Í frægu kvæði líkti  franska skáld­ið Char­les Bau­delaire ljóð­skáld­um við súlnakónga, fugla sem eru glæst­ir á flugi en þunglama­leg­ir og hallæris­leg­ir á jörðu niðri. Með lík­um hætti fljúgi skáld­ið með glæsi­brag í kvæð­um en eigi erfitt með að fóta sig í hvers­dags­líf­inu. Ég vil bæta við að mörg góð­skáld eru ótta­leg­ir rat­ar í póli­tík, næg­ir að nefna fylgispekt Lax­ness við...
Virkjanaframkvæmdir í hálendisþjóðgarði
Blogg

Guðmundur Hörður

Virkj­ana­fram­kvæmd­ir í há­lend­is­þjóð­garði

Rík­is­stjórn­in hef­ur skip­að nefnd þing­manna og sveit­ar­stjórn­ar­manna sem á að gera til­lögu að stofn­un þjóð­garðs á há­lend­inu. Nefnd­in hef­ur nú birt áhersl­ur sín­ar til um­sagn­ar og fjall­ar þar m.a. um virkj­ana­mál inn­an garðs­ins. Af þeim má ætla að þjóð­garð­ur­inn muni ekki hafa í för með sér neina aukna vernd nátt­úru­svæða fyr­ir orku­öfl­un. Þannig seg­ir á ein­um stað að hægt verði...
Skáldskapur
Blogg

Listflakkarinn

Skáld­skap­ur

Ef skáld­skap­ur­inn er sann­ur þá verð­ur hið skáld­aða að sann­leik. En hvað verð­ur þá um sann­leik­ann? Verð­ur hann að skáld­skap?   Ég þekkti einu sinni höf­und sem vildi skrifa um allt í heim­in­um. Þetta hljóm­ar eins og verk­efni af stærð­ar­gráðu sem mað­ur les ein­ung­is um í smá­sög­um eft­ir Bor­ges, en skáld­inu var ólíkt arg­entínska bóka­verð­in­um, al­gjör al­vara. Það ætl­aði sér...
Með svona bandamenn ...
Blogg

Símon Vestarr

Með svona banda­menn ...

Þeg­ar ég kall­aði það á dög­un­um hræsni af ut­an­rík­is­ráð­herra „að skreyta sig fjöðr­um ein­stak­lings­frels­is á með­an mað­ur er með­lim­ur í al­þjóð­leg­um sam­tök­um með tyrk­nesk­um ein­ræð­is­herra“ svar­aði Hann­es Hólm­steinn því til að Er­dog­an væri ekki leng­ur með­lim­ur í Evr­ópu­sam­tök­um íhalds­manna og um­bóta­sinna. Hann svar­aði því reynd­ar ekki hvort það hefði ver­ið hræsni á sín­um tíma en gott og vel. Nú eru...
Barnið og skraddararnir
Blogg

Hermann Stefánsson

Barn­ið og skradd­ar­arn­ir

Sög­ur í kapí­talísku ein­stak­lings­hyggju­sam­fé­lagi snú­ast um ein­stak­ling — erkitýpu — sem sprett­ur úr fá­brotn­um jarð­vegi og hasl­ar sér völl, legg­ur af stað í óvissu­ferð, berst og hef­ur að lok­um sig­ur, gegn of­ur­efli. Fyr­ir­sjá­an­leg­asti (en ekki áhuga­verð­asti) þátt­ur­inn í sög­unni um Gretu Thun­berg snýst um að karl­ar með brog­að sál­ar­líf snú­ist gegn henni, hæði hana og spotti, rægi og níði. Sögu­gerð­in...
Greta Thunberg sem Oskar Matzerath
Blogg

Stefán Snævarr

Greta Thun­berg sem Osk­ar Matzer­ath

Ein fræg­asta skáld­saga síð­ustu ald­ar er Blikktromm­an (Die Blechtromm­el) eft­ir Þjóð­verj­ann  Günt­her Grass. Hún fjall­ar um furðu­mann­innn Osk­ar Matzer­ath sem korn­ung­ur tek­ur þá ákvörð­un að hætta að vaxa og verða aldrei full­orð­inn. Hann var stöð­ugt með blikktrommu í bandi um háls­inn og tjáði sig með henni nema þeg­ar hann komst í ham, þá gaf hann frá sér ísk­ur­hljóð svo ógur­legt...
Erum við salamöndrur? Um hækkun hafs af mannavöldum
Blogg

Stefán Snævarr

Er­um við sala­möndr­ur? Um hækk­un hafs af manna­völd­um

Á mill­i­stríðs­ár­un­um skrif­aði Tékk­inn Kar­el Capek skálds­sög­una Sala­möndrustríð­ið. Í sög­unni ger­ist að upp­rísa gáf­að­ar sala­möndr­ur sem beita mann­kyn­ið þrýst­ingi til að út­víkka lífs­rými sitt. Í fyrst­unni gáfu menn­irn­ir eft­ir en svo braust út styrj­öld milli þeirra og sjókvik­ind­anna. Þau grófu risa­skurði gegn­um lág­lendi jarð­ar sem sökk í sæ. Menn urðu að flýja til fjalla.  En allt fór þó vel að...
Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku
Blogg

Af samfélagi

Verka­manna­flokk­ur­inn í Bretlandi: Stefn­an er tek­in á 32 stunda vinnu­viku

 Á ný­af­stöðnu árs­þingi Verka­manna­flokks­ins í Bretlandi sem hald­ið var á dög­un­um, var mót­uð sú mark­vissa stefna flokks­ins að stytta vinnu­vik­una í 32 stund­ir á næsta ára­tug (#). Í Bretlandi, rétt eins og á Ís­landi, er sterk menn­ing fyr­ir því að vinna mik­ið og lengi. Þannig er vinnu­vik­an löng, en hún er um 43 stund­ir á viku að með­al­tali hjá...
Fjölgun öryrkja, flóknari saga en sú sem er gjarnan sögð
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Fjölg­un ör­yrkja, flókn­ari saga en sú sem er gjarn­an sögð

Í dag gaf Ör­yrkja­banda­lag Ís­lands út skýrslu um fjölda­þró­un ör­orku­líf­eyr­is­þega sem ég skrif­aði fyr­ir sam­tök­in. Þar nota ég gögn frá Trygg­inga­stofn­un Rík­is­ins og Hag­stofu Ís­lands til að rýna í þró­un­ina. Um­ræð­an um fjölg­un ör­yrkja hef­ur ver­ið við­var­andi á Ís­landi um all­nokk­urt skeið en ný­lega benti OECD á að ör­yrkj­um hefði fjölg­að um­tals­vert frá miðj­um tí­unda...
Fréttablaðssiðferðið
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Frétta­blaðssið­ferð­ið

Í Bak­þönk­um Frétta­blaðs­ins síð­ast­lið­inn laug­ar­dag sem og á vefút­gáfu blaðs­ins birt­ist pist­ill eft­ir Sirrýju Hall­gríms­dótt­ur sem bar titil­inn Píratasið­ferð­ið. Þar sak­ar hún Pírata, sem hún virð­ist hafa ákveð­ið dá­læti á að hat­ast út í, um hræsni þeg­ar kom að gagn­rýni á kosn­ingu Berg­þórs Óla­son­ar í stöðu for­manns um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar. Út­gangspunkt­ur­inn var að 'Pírat­ar' (ónefnd­ir) hafi ákveð­ið að greiða ekki...
Hippakommúna eða dauði?
Blogg

Símon Vestarr

Hippa­komm­úna eða dauði?

Oft þarf óskamm­feilna lýðskrum­ara til að gera út­lín­ur sann­leik­ans greini­legri með blekk­ing­um sín­um. Bless­un­ar­lega eig­um við Ís­lend­ing­ar slík ein­tök sem eru ekk­ert feim­in við að opna munn­inn. Eitt slíkt var einu sinni for­sæt­is­ráð­herra og fann sér síð­ar nýj­an mark­að fyr­ir froðu sína; kjós­end­ur sem eru gram­ir út í sam­fé­lag­ið fyr­ir að hafa þrosk­ast upp úr svart­hvítri  punga­menn­ingu for­tíð­ar­inn­ar. Hvað sagði...

Mest lesið undanfarið ár