Vegatollar í umboði hverra?
Blogg

Listflakkarinn

Vegatoll­ar í um­boði hverra?

Í síð­ustu kosn­ing­um lof­uðu all­ir flokk­ar því að ekki yrðu sett­ir á vega­gjöld. Nei, sagði nú­ver­andi sam­göngu­ráð­herra, nei, sögðu öll þing­manna­efni suð­ur­lands, og nei, sögðu hér um bil all­ir póli­tík­us­ar sem voru spurð­ir. Í ljósi þess að eng­in háði kosn­inga­bar­áttu sem gekk út á að fjár­magna sam­göngu­bæt­ur með vegatoll­um mætti hæg­lega spyrja sig hvort ein­hver hafi um­boð til að gera...
"Nauðbeygt"....held ekki
Blogg

AK-72

"Nauð­beygt"....held ekki

Bjarni Bene­dikt­son lét það út úr sér á þingi að rík­ið væri nauð­beygt til að leggja á veg­gjöld í tengsl­um við fyr­ir­spurn um ve­gjöld á höf­uð­borg­ar­svæð­ið. Ástæð­una sagði hann að rík­ið hefði þurft að gefa eft­ir þrjá millj­arða vegna raf­bíla­væð­ing­ar. Skoð­um þessa þrjá millj­arða í tengsl­um við nokkr­ar aðr­ar tekj­ur rík­is­ins. Veiði­gjöld­in eru lækk­uð um fjóra millj­arða á sama tíma...
Freud, áttatíu ára ártíð, hundrað ára stríð
Blogg

Stefán Snævarr

Fr­eud, átta­tíu ára ár­tíð, hundrað ára stríð

Flest­ir nú­tíma­menn þekkja nafn Sig­mund­ar Fr­euds enda hef­ur hann haft mik­il áhrif á vest­ræna menn­ingu og fræði, bæði góð og slæm. Á morg­un   verða  áttíu ár lið­inn frá láti hans og því vert að minn­ast fræða hans nokkr­um orð­um.                                           Fr­eud um dul­vit­und og fleira Fr­eud lýs­ir mann­skepn­unni  eins og gufukatli, dul­vit­und­in býr til  lok­ið. Mann­in­um megi  líka líkja...
Hagsmunir framhaldsskólakennara
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hags­mun­ir fram­halds­skóla­kenn­ara

Í til­efni af for­manns­kjöri í FF - Fé­lagi fram­halds­skóla­kenn­ara: Dag­ana 17. til 23. sept­em­ber fer fram kosn­ing til for­manns Fé­lags fram­halds­skóla­kenn­ara. Þar er ég í fram­boði sem áskor­andi á starf­andi formann, en hann tók við fyrr á þessu ári, þeg­ar Guðríð­ur Arn­ar­dótt­ir fyrr­um formað­ur lét af embætti. Eft­ir já­kvæða hagsveiflu frá 2010/11 (einnig nefnt ,,góðæri”) má kannski segja að það...
Í tilefni dags íslenskrar náttúru : Hvað er hálendisþjóðgarður?
Blogg

Guðmundur

Í til­efni dags ís­lenskr­ar nátt­úru : Hvað er há­lend­is­þjóð­garð­ur?

Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur bor­ið á margskon­ar harla ein­kenni­leg­um full­yrð­ing­um um þann skaða sem hug­mynd­ir um þjóð­garða geti vald­ið ís­lensku sam­fé­lagi og hag­kerf­inu. Því er blákalt hald­ið fram hald­ið fram að með þjóð­görð­um verði kom­ið í veg fyr­ir nauð­syn­leg­ar virkj­ana­fram­kvæmd­ir, beitilandi verði tek­ið af bænd­um og geng­ið svo langt að full­yrða að með þjóð­garði á há­lend­inu verði kom­ið í veg fyr­ir...
Vegtollar, einkavæðing og lýðræðislegt umboð
Blogg

Guðmundur Hörður

Vegtoll­ar, einka­væð­ing og lýð­ræð­is­legt um­boð

Ný­ver­ið birti YouGov áhuga­verða nið­ur­stöðu könn­un­ar á við­horfi breskra kjós­enda og þing­manna til þess hvort þing­menn ættu að fram­fylgja eig­in vilja eða kjós­enda sinna. Hundrað þing­menn voru spurð­ir og af þeim sögð­ust 80 fylgja eig­in dómgreind, jafn­vel þó að það gangi gegn vilja kjós­enda þeirra. Ein­ung­is þrett­án þing­menn voru á önd­verð­um meiði. Það kem­ur kannski ekki á óvart að...
Sussa SUSarar á frelsið?
Blogg

Stefán Snævarr

Sussa SUS­ar­ar á frels­ið?

Sam­tök ungra sjálf­stæð­is­manna rek­ur upp sitt ár­vissa org vegna birt­ing­ar upp­lýs­inga um eig­ur og tekj­ur manna. Þessa upp­lýs­inga­birt­ing­in  sé árás á frels­ið. Nán­ar til­tek­ið á þann anga frels­ins sem varð­ar frið­helgi einka­lífs­ins.  Birt­ing þess­ara upp­lýs­inga sé vald­beit­ing, segja SUS­ar­ar og þeirra and­legu skyld­menni. Rétt sé því að banna birt­ingu. En ef boð og bönn eru and­stæð­ur frels­is­ins þá er freist­andi...
Hugleiðingar um menntamál
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hug­leið­ing­ar um mennta­mál

Kæri les­andi Með þess­ari grein lang­ar mig að til­kynna fram­boð mitt til for­mennsku í Fé­lagi fram­halds­skóla­kenn­ara (FF) í þeim kosn­ing­um sem standa fyr­ir dyr­um nú um miðj­an sept­em­ber. Það hef­ur tölu­vert geng­ið á í fram­halds­skóla­kerf­inu á und­an­förn­um miss­er­um; stytt­ing náms, nýtt vinnu­mat og fleira. Nú er stað­an sú að FF er með lausa kjara­samn­inga og skipt­ir miklu máli að ljúka...
Af hverju er ungt fólk svona miklir aumingjar?
Blogg

Sverrir Norland

Af hverju er ungt fólk svona mikl­ir aum­ingj­ar?

Haust­ið 2016 fór ég út um hvipp­inn og hvapp­inn til að kynna aðra skáld­sög­una mína, Fyr­ir allra aug­um. Leið mín lá með­al ann­ars í til­tek­inn Rótarý­klúbb. Mér finnst alltaf gam­an að hitta fólk til að kynna bæk­urn­ar mín­ar og ef ég man rétt var þetta hið frjó­asta kvöld. Við vor­um ein­ung­is karl­menn. Bók­mennta­legt pulsupartí, það verð­ur ekki mik­ið betra. Fyr­ir...
Fullveldisframsal víðar en í orkupakka
Blogg

Guðmundur Hörður

Full­veld­is­framsal víð­ar en í orkupakka

Því er hald­ið fram að í 3. orkupakk­an­um sé fal­ið framsal á full­veldi Ís­lands til Brus­sel. Það kann vel að vera, þó að sjálf­ur ótt­ist ég það frek­ar að orkupakk­inn færi ís­lensk­um „fjár­málasnill­ing­um“ frelsi til að braska á kostn­að neyt­enda, rétt eins og inn­leið­ing banka­reglu­verks ESB veitti þeim færi á að hvell­sprengja efna­hags­bólu fram­an í þjóð­ina. En þeir...
Ábyrgð okkar á Amazonskógunum
Blogg

Lífsgildin

Ábyrgð okk­ar á Amazon­skóg­un­um

Regn­skóg­arn­ir í Bras­il­íu brenna, lungu jarð­ar, það­an sem súr­efn­ið streym­ir. Eld­ur­inn er svo viða­mik­ill að hann sést úr geimn­um. Get­um við stað­ið hjá og beð­ið eft­ir mis­vitr­um for­set­um eða duttl­unga­full­um hags­muna­sam­tök­um? Eng­inn mun bjarga heim­in­um. Hann þarf ekki á því að halda. Hann mun bjarga sér sjálf­ur. Eng­inn mun bjarga jörð­inni. Hún þarf ekki á því að halda. Hún...
Þjófur í Paradís
Blogg

Hermann Stefánsson

Þjóf­ur í Para­dís

Teg­und­ir sósí­al­isma eru tvær: Hug­sjónasósí­al­ismi og öf­und­arsósí­al­ismi. Sá fyrr­nefndi er há­leit hug­mynd um rétt­lát­ara sam­fé­lag, sá síð­ar­nefndi er nag­andi vit­und um að ann­að fólk eigi miklu meiri pen­inga en mað­ur sjálf­ur, og að það væri bæri­legt að vera í röð­um pró­sent­anna fáu (pró­sents­ins eina?) sem eiga mestu pen­ing­ana. (Sjá t.d. skrif Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar). Tekju­blöð hafa yf­ir­leitt ver­ið gef­in út...
Adorno-Fimmtíu ára ártíð
Blogg

Stefán Snævarr

Adorno-Fimm­tíu ára ár­tíð

Heim­spek­ing­ur­inn Theodor Wiesengr­und Adorno (1903-1969) var einn af frum­kvöðl­um hins svo­nefnda Frankfúrt­ar­skóla en Jür­gen Habermas er þekkt­asti núlif­andi full­trúi hans. Nú er hálf öld lið­inn síð­an hann dó og því ástæða til að minn­ast hans ögn. Að end­ur­skoða marx­ismann. Frankfúrt­ar­skóla­menn voru kreddu­v­ana  marx­ist­ar sem töldu marx­ismann þurfa inn­blást­ur frá Fr­eud,  Nietzsche Max We­ber ofl. Flest­ir marx­ist­ar bjugg­ust við sósíal­ískri bylt­ingu...
Enn önnur fasistaheimsókn?
Blogg

Símon Vestarr

Enn önn­ur fas­ista­heim­sókn?

Á föstu­dags­kvöld­inu 16. ág­úst var rit­höf­und­ur­inn og sam­fé­lagsrýn­ir­inn Owen Jo­nes að halda upp á af­mæl­ið sitt í hverf­inu Isl­ingt­on í Lund­ún­um. Þeg­ar hann fór með vin­um sín­um út af pöbb klukk­an tvö á að­faranótt laug­ar­dags kom hóp­ur manna að­víf­andi og réð­ist á þá. Jo­nes var sá sem þeir ætl­uðu að berja en vin­ir hans voru líka lamd­ir fyr­ir að reyna...

Mest lesið undanfarið ár