Nýir tímar á Norðurslóðum?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Ný­ir tím­ar á Norð­ur­slóð­um?

Það hef­ur í raun mjög lít­ið ver­ið fjall­að um þetta, um­ræð­an um 3ja orkupakk­ann er held ég ,,söku­dólg­ur­inn“, en á næstu miss­er­um fara fram í raun mjög um­fangs­mikl­ar fram­kvæmd­ir á veg­um banda­ríska hers­ins á Kefla­vík­ur­flug­velli. Fyr­ir allt að 10 millj­arða króna. Um er að ræða fyrstu al­vöru fram­kvæmd­irn­ar frá því að fór her­inn fór héð­an ár­ið 2006. Þá ætl­ar...
Heimskuleg hugmynd Hildar
Blogg

AK-72

Heimsku­leg hug­mynd Hild­ar

Hild­ur Björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, rit­aði í dag grein í Frétta­blað­ið þar sem hún set­ur fram frek­ar heimsku­lega hug­mynd svo mað­ur taki pent til orða um þetta nýj­asta út­spil úr ranni frjáls­hyggj­unn­ar. Hún vill láta leggja nið­ur mötu­neyti op­in­berra starfs­manna sem eru mið­svæð­is og neyða þá til þess að versla við ein­hver veit­inga­hús í mið­bæn­um svo hægt sé að auka...
„Gleðin er bernsk“
Blogg

Hermann Stefánsson

„Gleð­in er bernsk“

Gleði­gang­an er gleði­leg. Þær ger­ast víst ekki öllu aug­ljós­ari en þetta, full­yrð­ing­arn­ar, ger­ast varla öllu banalli. En þannig er það samt. Hún er gleði­leg. Það þýð­ir ekki að reyna að koma auga á gleð­ina í sjón­varpi, mað­ur verð­ur að vera á staðn­um. Gleð­inni er ekki held­ur bein­lín­is hægt að lýsa, hún skín úr aug­un­um, ligg­ur í and­rúms­loft­inu; hún inni­held­ur eft­ir­vænt­ingu,...
Íslenskt interrail
Blogg

Listflakkarinn

Ís­lenskt in­terrail

Í fyrra til­kynnti evr­ópu­sam­band­ið að það hyggð­ist gefa ung­menn­um ókeyp­is lest­ar­ferð­ir til að heim­sækja heims­álf­una. Hér er link­ur um það. Nú þeg­ar er til­tölu­lega ódýrt að kom­ast milli staða í Evr­ópu­sam­band­inu og ná­granna­lönd­um þess. Það eru mögu­leik­ar á ódýr­um rútumið­um og in­terrail-pass­inn sem ESB var nú þeg­ar góð leið til að heim­sækja marga staði ódýrt. En ung­menni sem eru...
Kvótinn, bankarnir og raforkan
Blogg

Guðmundur Hörður

Kvót­inn, bank­arn­ir og raf­orkan

Spill­ing í stjórn­mál­um og fjár­mála­kerf­inu er stærsta áhyggju­efni Ís­lend­inga á sviði þjóð­mál­anna sam­kvæmt nið­ur­stöðu ár­legr­ar könn­un­ar MMR, en 44% að­spurðra segj­ast hafa slík­ar áhyggj­ur. Lík­lega hef­ur þetta við­horf og al­mennt van­traust í garð stjórn­valda ver­ið frjór jarð­veg­ur fyr­ir and­stöðu við orkupakka 3. Þjóð sem horfði upp á spillta við­skipta- og stjórn­mála­menn eyði­leggja heilt banka­kerfi geld­ur að sjálf­sögðu var­hug við...
Frá Trump til Johnson: Ólígarkar andskotans og stjórnmálamennirnir sem þjóna þeim
Blogg

Andri Sigurðsson

Frá Trump til John­son: Ólíg­ark­ar and­skot­ans og stjórn­mála­menn­irn­ir sem þjóna þeim

Grein Geor­ge Mon­biot um drottn­un hinna ríku ólig­arka yf­ir sam­fé­lag­inu og hvernig ný teg­und trúðs­legra og þjóð­ern­is­sinn­aðra stjórn­mála­manna hef­ur tek­ið við hlut­verk­inu að verja þá fyr­ir kröf­um al­menn­ings, að verja auð­klík­una fyr­ir lýð­ræð­inu: "Fyr­ir sjö ár­um kvart­aði eft­ir­herm­an Rory Brem­mer yf­ir því að stjórn­mála­menn væru orðn­ir svo leið­in­leg­ir að fá­ir væru einu sinni þess virði að herma eft­ir: "Þeir eru...
Pólitísk eldflaug
Blogg

Guðmundur Hörður

Póli­tísk eld­flaug

Okk­ur sem þykja stjórn­mál­in yf­ir­leitt full værð­ar­leg hér á landi sökn­um Birgittu Jóns­dótt­ur af póli­tíska svið­inu – póli­tísku eld­flaug­inni eins og einn vin­ur henn­ar kall­aði hana ný­ver­ið. Ég sló því á þráð­inn til Birgittu og ræddi við hana um stöð­una inn­an Pírata – en fyrst rædd­um við m.a. um mál­skots­rétt­inn, handa­hófs­valda al­menn­ings­deild Al­þing­is, frið­helgi einka­lífs­ins, kín­verska eft­ir­lits­sam­fé­lag­ið, óvand­virkni við inn­leið­ingu...
Viðskiptavit Araba
Blogg

Hermann Stefánsson

Við­skipta­vit Ar­aba

Ar­ab­ar hafa miklu lengri við­skipta­hefð en Vest­ur­landa­bú­ar og því eru versl­un­ar­hætt­ir þeirra sið­fág­aðri — en að mati Vest­ur­landa­búa dólgs­leg­ir. Ar­ab­inn (þetta er ágætt orð, ég hef ekki ann­að betra) ger­ir sér að for­sendu í við­skipt­un­um að verð­gildi hlut­ar­ins liggi hreint alls ekki fyr­ir. Þar get­ur ým­is­legt spil­að inn í. Ekki bara vinnu­stund­irn­ar sem fóru í að fram­leiða hlut­inn held­ur einnig...
Hagfræði, siðferði, hlutlægni og Ásgeir Jónsson
Blogg

Stefán Snævarr

Hag­fræði, sið­ferði, hlut­lægni og Ás­geir Jóns­son

Stund­in birti ný­ver­ið snagg­ara­lega ádrepu eft­ir  Jó­hann Pál Jó­hanns­son um  hag­fræði og fer­il Ás­geirs Jóns­son­ar.  Í ljós kem­ur að Ás­geir hef­ur trölla­trú á  hag­fræði og meint­um frjáls­um mark­aði.    Hann tal­ar eins og hag­fræð­ing­ur­inn sitji í Hlið­skjálf og sjái í gegn­um holt og hæð­ir, hafi  svör á reið­um hönd­um  við öll­um sam­fé­lag-spurn­ing­um. Þannig töl­uðu marx­ist­ar (van)sællra minn­inga.   Stað­reynd­ir og...
Um jákvæðar hliðar tíðra fjöldamorða í Bandaríkjunum
Blogg

Hermann Stefánsson

Um já­kvæð­ar hlið­ar tíðra fjölda­morða í Banda­ríkj­un­um

Fjölda­morð eru að verða þjóðarí­þrótt Banda­ríkja­manna. Þau eru inn­an­húss­í­þrótt — og það sem merki­legra er: Í og með er þau hópí­þrótt frem­ur en hrein ein­stak­lingsí­þrótt. Raun­ar var for­veri íþrótt­ar­inn­ar á 20. öld, að skjóta banda­ríska for­seta, næsta keim­lík en þó hafa þær hug­mynda­legu breyt­ing­ar orð­ið í vit­und­ar­lífi þjóð­ar­inn­ar að for­ver­inn gat ekki ver­ið ann­að en ein­stak­lingsí­þrótt: Einn á móti ein­um....
Leslistinn #76: bókahluti
Blogg

Sverrir Norland

Leslist­inn #76: bóka­hluti

Krist­ín María Krist­ins­dótt­ir benti mér um dag­inn á bók­ina Blá eft­ir hina norsku Maju Lunde, skáld­sögu sem fjall­ar um lofts­lags­breyt­ing­ar. Ég las hana í ein­um rykk á lest­ar­ferða­lagi í vik­unni og þótti hún býsna mögn­uð. Af­skap­lega vel upp­byggð og stíl­uð, sterk­ir karakt­er­ar, spenn­andi sögu­þráð­ur – höf­und­ur­inn fær tíu hjá rit­list­ar­kenn­ar­an­um. En þeir sem al­mennt sækja meira í pönk og hrá­leika...

Mest lesið undanfarið ár