Málfrelsi
Blogg

Hermann Stefánsson

Mál­frelsi

Mað­ur sann­fær­ir aldrei neinn um neitt. Og þó, hvernig læt ég. Alls kon­ar fólk sann­fær­ir alls kon­ar ann­að fólk um alls kon­ar hluti. Sum­ar af þess­um sann­fær­ing­um eru sann­an­lega rang­ar, eins og að jörð­in sé flöt. Fólk not­ar alls kon­ar að­ferð­ir við að sann­færa ann­að fólk. Sum­ar af þeim eru gagn­rýni­verð­ar, aðr­ar jafn­vel ámæl­is­verð­ar. Til þess að geta sann­fært ann­að...
Skandall, Trump, raðnauðgun, fjöldamorð, félagsmiðlar, rétttrúnaður, hommahatur, hatursorðræða, skandall
Blogg

Hermann Stefánsson

Skandall, Trump, raðnauðg­un, fjölda­morð, fé­lags­miðl­ar, rétt­trún­að­ur, homma­hat­ur, hat­ursorð­ræða, skandall

Ein­hver menn­ingarp­istla­höf­und­ur á RUV, ég man bara ekki hver, hélt því fram full­um fet­um ekki alls fyr­ir löngu að við lifð­um gull­öld sjón­varps­þáttaserí­unn­ar, það er að segja netserí­unn­ar. Kannski mætti malda í mó­inn, full­yrða jafn­vel að þemu serí­anna séu ára­tug á eft­ir bók­mennt­um (og per­sónu­lega gæti ég hugs­að mér að bein­lín­is kvarta sem aum­leg­ast yf­ir þessu, ég sé fall­inn í...
Einkavæddir bankar vinna gegn hagsmunum almennings
Blogg

Andri Sigurðsson

Einka­vædd­ir bank­ar vinna gegn hags­mun­um al­menn­ings

Þrem­ur ár­um áð­ur en Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn einka­væddi bank­ana okk­ar, um síðstu alda­mót, af­nám Bill Cl­int­on hin frægu Glass-Steagal lög úr gildi, lög  sem voru inn­leidd eft­ir Krepp­una miklu. Það var ár­ið 1999. Lög­in voru sett til að að­skilja starf­semi við­skipta­banka og fjár­fest­inga­banka svo eig­end­ur bank­anna gætu ekki lagt fjár­muni al­menn­ings und­ir í áhættu­söm­um gjörn­ing­um sem eiga meira skilt við fjár­hættu­spil en...
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands
Blogg

Hermann Stefánsson

Það verð­ur aldrei lagð­ur sæ­streng­ur til Ís­lands

Það þarf ekki mik­inn spek­ing til að spá því að aldrei verði lagð­ur sæ­streng­ur til Ís­lands og aldrei haldn­ar nein­ar þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur þar að lút­andi. Ein­fald­lega vegna þess að inn­an fárra ára verði fátt jafn úr­elt og ein­mitt sæ­streng­ur. Að halda þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um hann væri eins og að láta þjóð­ina kjósa um símastaura eða rit­vél­ar. Því að það eru vel á...
Betri hugmynd handa Óla Birni
Blogg

AK-72

Betri hug­mynd handa Óla Birni

Það er greini­lega kom­inn ein­hver her­ferð af stað um að sann­færa land­ann um að selja þurfi bank­anna  og veikja reglu­verk­ið í kring­um þá líkt og sést í rit­stjórn­ar- og mark­aðs­grein­um Frétta­blaðs­ins sem hef­ur tek­ið við hlut­verki Morg­un­blaðs­ins í áróð­urs­her­ferð­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins.  Einnig hef­ur slíkt heyrst frá und­ir­sát­um Bjarna Ben hjá Banka­sýsl­unni og að sjálf­sögðu þing­menn­irn­ir hans. Eitt nýj­asta inn­legg­ið er göm­ul...
Zeitgeist
Blogg

Hermann Stefánsson

Zeit­geist

Frá­sagn­ar­máti sam­tím­ans er ekki játn­ing­ar­formið held­ur reynslu­sag­an. Á því er grund­vall­armun­ur.  Sama reynslu­sag­an kem­ur trekk í trekk á dv.is. Ég held að ég hafi séð hana ein­um sjö sinn­um. Hún er þýdd úr banda­rísk­um miðl­um svo ver­ið get­ur að ég hafi séð hana víð­ar, með nokkr­um til­brigð­um.  Sag­an er nokk­urn veg­inn svona: Ung kona er stödd í Walmart með barn­ið...
Hvernig dirfistu?
Blogg

Símon Vestarr

Hvernig dirf­istu?

Manstu eft­ir ár­inu 1998? Kannski ertu of ung(ur). Best að ég rifji að­eins upp tíð­ar­and­ann á sautjánda ald­ursári mínu. Topp­lag­ið í út­varp­inu var eyrnam­is­þyrm­ing­in One Week eft­ir hina smekk­lega nefndu froðu­sveit Bar­ena­ked Ladies, sál­ar­drottn­ing­in Lauryn Hill virt­ist enn vera með fulla fimm og Banda­ríkja­for­set­inn Bill Cl­int­on var sótt­ur til saka fyr­ir að hafa log­ið til um sam­far­ir við Monicu nokkra...
Fasismi í 100 ár
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fasismi í 100 ár

Í byrj­un júní á þessu ári var land­göngu Banda­manna á strönd­um Normandí í Frakklandi ár­ið 1944 fagn­að. Um var að ræða stærstu og mestu land­göngu stríðs­sög­unn­ar. Ekki eru lið­in nema 75 ár frá þess­um at­burði, sem er stutt í sögu­legu sam­hengi. Þús­und­ir ungra manna óðu á land und­ir vél­byssu­hríð Þjóð­verja. Hverju voru hinir ungu her­menn að ganga (og berj­ast) gegn?...
Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku
Blogg

Af samfélagi

Einka­fyr­ir­tæki á Ís­landi ættu að prófa skemmri vinnu­viku

Frétt­ir ber­ast um þess­ar mund­ir af er­lend­um fyr­ir­tækj­um sem hafa próf­að sig áfram með skemmri vinnu­viku fyr­ir starfs­menn­ina sína. Frétt­irn­ar eru í senn, af ár­angri fyr­ir­tækj­anna við að reka sig og af betri lífs­gæð­um starfs­fólks­ins. Hér á Ís­landi hef­ur í það minnsta eitt einka­fyr­ir­tæki tek­ið upp skemmri vinnu­viku, með góð­um ár­angri. Þetta ætti að vera hvati fyr­ir stjórn­end­ur og eig­end­ur...
Blómin í garðinum
Blogg

Hermann Stefánsson

Blóm­in í garð­in­um

Það byrj­aði á því að ég plant­aði blóm­um í garð­in­um mín­um. Reynd­ar var það ekki mín hug­mynd held­ur son­ar míns. Ná­grann­inn sagði að hann væri mik­ill lista­mað­ur. Svo fylgd­umst við með blóm­un­um dafna og sáum hvernig þau hreyfðu sig í átt til sól­ar­ljóss­ins. Eitt blóm fór und­ir tréð, hin, sem eru stjúp­ur, fóru í beð­ið upp við garðs­vegg­inn. Þetta eru...
Hinn hugljúfi og geðþekki rómur fasismans
Blogg

Hermann Stefánsson

Hinn hug­ljúfi og geð­þekki róm­ur fas­ism­ans

Vox merk­ir Rödd. Vox er einnig nafn­ið á til þess að gera stór­um — og sí­fellt stækk­andi — stjórn­mála­flokki á Spáni. Nafn­ið er varla til­vilj­un. Flokk­ur­inn hefði sem hæg­leg­ast getað kall­að sig Voz upp á spænsku en kýs lat­ín­una: Það gef­ur til­finn­ingu fyr­ir var­an­leika. Öll íhalds­söm öfl gera sér far um að virka nátt­úru­leg, mann­in­um eðli­leg og eig­in­leg.  Er Vox...
Jón Daníelsson um G&G málið. Síðari hluti.
Blogg

Stefán Snævarr

Jón Daní­els­son um G&G mál­ið. Síð­ari hluti.

Í þess­ari færslu ræði ég ýms­ar kenn­ing­ar um játn­ing­arn­ar, einnig um harð­ræð­is­rann­sókn­ina. Að því búnu vind mér   að meint­um fjar­vista- og sak­leysisönn­un­um, að lok­um ræði ég dylgj­ur Jóns um dóm­ar­ana. 4.b: Játn­ing­arn­ar (harð­ræð­is­rann­sókn­ir, sál­fræði­kenn­ing­ar) Víkj­um að harð­ræð­is­rann­sókn­un­um, þ.e. rann­sókn­un­um um það hvort sak­born­ing­arn­ar hafi ver­ið beitt­ir harð­ræði. Jón stað­hæf­ir að rann­sókn dóms­ins á ásök­un­um um of­beldi hafi bara ver­ið fólg­in...
Jón Daníelsson um G&G málið. Fyrri hluti.
Blogg

Stefán Snævarr

Jón Daní­els­son um G&G mál­ið. Fyrri hluti.

    Ég vil þakka Jóni Daní­els­syni fyr­ir að senda mér bók sína um Guð­mund­ar og Geirfinns­mál­ið, Sá sem flýr und­an dýri. Það er ým­is­legt for­vitni­legt í henni, sér­stak­lega þeg­ar hann ræð­ir mögu­lega van­hæfni og lé­leg vinnu­brögð lög­reglu, jafn­vel sumra Saka­dóm­ara. Þess ut­an á hann hrós skil­ið fyr­ir að halda ágæta vel á penna. En að öðru leyti er bók­in...
Að taka vel á móti flóttafólki
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Að taka vel á móti flótta­fólki

Staða flótta­fólks á Ís­landi er enn og aft­ur í brenni­depli. Ekki er langt síð­an að full­orðn­ir hæl­is­leit­end­ur vöktu at­hygli og jafn­vel hneyksl­an sumra með því að taka und­ir sig Aust­ur­völl tíma­bund­ið í því skyni að vekja at­hygli á kröf­um sín­um gagn­vart stjórn­völd­um sem sner­ust með­al ann­ars um að eng­um yrði brott­vís­að frá land­inu. Ekki fer mikl­um sög­um af því hvort...
Brenndir lífeyrissjóðir stökkva á eldinn
Blogg

Guðmundur Hörður

Brennd­ir líf­eyr­is­sjóð­ir stökkva á eld­inn

Við sem greið­um stór­an hluta launa okk­ar í líf­eyr­is­sjóði ger­um ef­laust flest þá eðli­legu kröfu til stjórn­enda þeirra að þeir vandi sig við fjár­fest­ing­ar, séu frek­ar íhalds­sam­ir en æv­in­týra­gjarn­ir og að þeir séu nægi­lega jarð­bundn­ir til að sjá í gegn­um há­fleyg­ar söluræð­ur brask­ara. Því mið­ur hef­ur stjórn­end­um nokk­urra líf­eyr­is­sjóða orð­ið hált á því svell­inu að und­an­förnu. Má þar t.d. nefna...

Mest lesið undanfarið ár