Í fréttum er þetta helst
Blogg

Hermann Stefánsson

Í frétt­um er þetta helst

Ef ég mætti ráða væri ís­lensk­ur frétta­flutn­ing­ur með tals­vert öðr­um hætti en hann er. Í fyrsta lagi væri hann al­þjóð­legri, í öðru lagi áhuga­sam­ari um líf og nátt­úru. Og menn­ingu. Og heim­inn. Fyr­ir­sagn­irn­ar væru eitt­hvað á borð við: „Skáld rat­ar á mynd­lík­ingu sem breyt­ir skynj­un okk­ar á heim­in­um“. „Hitt kyn­ið eft­ir Simo­ne de Beau­vo­ir 70 ára“. „Afr­ísk stjórn­mál: Grein­ing“. „Eðl­is­fræð­in...
Katalónía: Fleinn í síðu Evrópu
Blogg

Hermann Stefánsson

Katalón­ía: Fleinn í síðu Evr­ópu

Katalón­ía — hvað merk­ir orð­ið í hug­um Ís­lend­inga? Kannski er það eins og hvert ann­að fram­andi ný­yrði, á skjön við hug­mynd­ina sem Ís­lend­ing­ar hafa gert sér um Spán sem eina heild. Stað­reynd­in er sú að Spánn hef­ur aldrei ver­ið til sem menn­ing­ar­leg heild. Gott ef hún hef­ur ekki ver­ið mat­reidd og fram­reidd og selst eins og heit­ar lumm­ur en hún...
Að elska harðjaxla
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Að elska harðjaxla

"Inni í mér dvel­ur lít­ill ein­ræð­is­herra, sem er að reyna að brjót­ast út."  Halda mætti að það sé það "prinsipp" sem sjón­varps­mað­ur­inn (og for­set­inn) Don­ald Trump hugs­ar og vinn­ur eft­ir. Enn og aft­ur er hann bú­inn að sleikja ein­ræð­is­herr­ann (og morð­ingj­ann) Kim Jong Un upp eins og íspinna (sjá mynd). Og hon­um fannst greini­lega nauð­syn­legt að stíga fæti inn í...
Hafsbotninn sem mælikvarði á ást okkar
Blogg

Sverrir Norland

Hafs­botn­inn sem mæli­kvarði á ást okk­ar

Ný­lega las ég hina prýð­is­góðu Land­marks eft­ir Robert MacF­ar­la­ne og staldr­aði þar sér­stak­lega við af­ar minn­is­stæð­an kafla sem höf­und­ur rit­ar um J.A. Baker, ensk­an höf­und og öt­ul­an fugla­skoð­ara sem var uppi á síð­ustu öld. Heill­andi mann­eskja. Baker var svo sjóndap­ur – í raun­inni bara blind­ur – að hann hafði enga með­fædda hæfi­leika sem fugla­skoð­ari, en bætti upp fyr­ir sjón­dep­urð­ina með skarpri hugs­un,...
Bilun í eilífðarvél Trumps?
Blogg

Hermann Stefánsson

Bil­un í ei­lífð­ar­vél Trumps?

„Sviðs­mynd­ir“ — orð­ið er á góðri leið með að verða að póli­tískri klisju. Svona svip­að og „inn­við­ir“. „Fram­tíð­ar­sýn“ er á út­leið sem hug­tak. Sviðs­mynd­ir? Gott og vel. Spá­um í kom­andi kosn­ing­ar í Banda­ríkj­un­um. Það má stilla upp tveim­ur ólík­um sviðs­mynd­um: 1) Demó­krat­ar í Banda­ríkj­un­um koma sér sam­an um fram­bæri­legt for­seta­efni sem sigr­ar kosn­ing­arn­ar. 2) Kosn­ing­arn­ar snú­ast mest um per­sónu Don­ald...
"Ég sjálfur á mitt eigið lík" Enn um málstofuna með Hannesi H.
Blogg

Stefán Snævarr

"Ég sjálf­ur á mitt eig­ið lík" Enn um mál­stof­una með Hann­esi H.

Bald­ur Arn­ar­son, blaða­mað­ur á Morg­un­blað­inu, var svo vin­sam­leg­ur að senda mér frétt sína um mál­stofu okk­ar Hann­es­ar. Er skemmst frá því að segja að hann skýr­ir vel og skíl­merki­lega frá fund­in­um. Hann­es fór um víð­an völl í fyr­ir­lestri sín­um og hélt sig eng­an veg­inn við þema mál­stof­unn­ar. Þess vegna taldi ég ekki ástæðu til að svara nema hluta af stað­hæf­ing­um...
Við þurfum miðflokk
Blogg

Símon Vestarr

Við þurf­um mið­flokk

Við þurf­um mið­flokk. Nei, ekki þenn­an skrípaleik með regn­boga­hross­ið. Það verð­ur að ját­ast að Simmi D sýndi mik­il klók­indi með stofn­un þess flokks. Hann náði ekki að­eins að fanga huga þeirra þjóð­ern­is­remba sem þótti Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vera orð­inn of lin­ur í bar­átt­unni gegn þeim sem minna mega sín. Hann gerði líka list­form úr því að smíða stjórn­mála­gjörn­inga sem hljóma eins og...
Leikir með tölur
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Leik­ir með töl­ur

Það get­ur ver­ið kostu­legt að fylgj­ast með mál­flutn­ingi þeirra sem eru sann­færð­ir um að Reykja­vík­ur­borg sé að öllu leyti verr rek­in en önn­ur sveit­ar­fé­lög. Í slík­um pré­dik­un­um hinna sann­trú­uðu borg­ar­hat­ara er stund­um grip­ið í töl­ur en lest­ur þeirra á töl­un­um minn­ir oft á skratt­ann að lesa Bibl­í­una. Hald­ið er í þær töl­ur sem henta mál­flutn­ingn­um best en öðr­um sleppt -...
Hjartsár bók um mæðgin í Jóhannesarborg
Blogg

Lífsgildin

Hjarts­ár bók um mæðg­in í Jó­hann­es­ar­borg

Ang­ú­stúra gaf út, í ís­lenskri þýð­ingu Helgu Soffíu Ein­ars­dótt­ur, bók­ina Glæp­ur við fæð­ingu - sög­ur af Suð­ur-afr­ískri æsku eft­ir Trevor Noah. Þetta er mann­bæt­andi bók, full af tár­um og hlátri. Trevor Noah er einnig uppist­and­ari og stjórn­mála­skýr­andi, sem marg­ir þekkja úr banda­rísku sjón­varps­þátt­un­um The Daily Show. Höf­und­ur­inn fædd­ist í Jó­hann­es­ar­borg ár­ið 1984 á tím­um apart­heid í Suð­ur-Afr­íku. Móð­ir hans Pat­ricia...
Gerðu það, Lilja!
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gerðu það, Lilja!

Sæl Lilja Al­freðs­dótt­ir, mennta­mála­ráð­herra! Ver­ið er að fjalla um „leyf­is­bréfa­mál­ið“, frum­varp þitt, í Alls­herj­ar og mennta­mála­nefnd þings­ins, en mér sýn­ist að eigi að keyra þetta í gegn á þessu laaanga (og um­tal­aða) þingi. Það fjall­ar um um að inn­leiða eitt leyf­is­bréf fyr­ir leik­skóla, grunn og fram­halds­skóla þessa lands. Eins og þú veist, þá hef­ur frum­varp­ið mætt MJÖG mik­illi and­stöðu með­al...
Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu
Blogg

Af samfélagi

Röð­um aukn­um lífs­gæð­um of­ar lands­fram­leiðslu og neyslu

Nú und­an­far­ið hafa heyrst ít­rek­að­ar áhyggjuradd­ir af stöðu ís­lenska hag­kerf­is­ins, en það er trú­lega að drag­ast sam­an um þess­ar mund­ir — neysl­an er far­in að minnka, m.a. vegna þess að ferða­mönn­um sem koma til lands­ins er tek­ið að fækka.1 Um þess­ar mund­ir veikist einnig gjald­mið­ill lands­ins, krón­an,2 vænt­an­lega vegna þess að ferða­mönn­un­um hér fækk­ar og þar af leið­andi...
Jürgen Habermas níræður
Blogg

Stefán Snævarr

Jür­gen Habermas ní­ræð­ur

Sé Noam Chom­sky áhrifa­mesti hugs­uð­ur Norð­ur-Am­er­íku má telja þýska heim­spek­ing­inn Jür­gen Habermas áhrifa­mesta hugs­uð Evr­ópu en hann verð­ur ní­ræð­ur þann átjánda júní. Hann hef­ur kom­ið víða við, varð ung­ur þekkt­ur sem nýmarx­isti en hef­ur smám sam­an orð­ið hóg­vær­ari í skoð­un­um. Nú er hann með­lim­ur í þýska jafn­að­ar­manna­flokkn­um og ein­dreg­inn Evr­óp­us­inni. Hann var al­inn upp í Þýskalandi á dög­um Hitlers og...
Kjósið okkur, við erum ekki Donald Trump
Blogg

Andri Sigurðsson

Kjós­ið okk­ur, við er­um ekki Don­ald Trump

Það er eng­in furða að blaða­mað­ur­inn Glenn Greenwald hafi fyr­ir stuttu lýst ástand­inu í Banda­ríkj­un­um svona: „I think that in a lot of ways Don­ald Trump broke the brains of a lot of people, particul­ar­ly people in the media who believe that tell­ing lies, in­vent­ing con­spiracy theories, being journa­listically reckless, it's all justified to stop this un­paralleled menace“ Sann­leik­ur­inn...

Mest lesið undanfarið ár