Við drepum og ofsækjum þá sem vilja breyta heiminum til hins betra
Blogg

Andri Sigurðsson

Við drep­um og ofsækj­um þá sem vilja breyta heim­in­um til hins betra

Haf­ið þið tek­ið eft­ir því að við lif­um í heimi þar sem gott fólk er of­sótt, fang­els­að eða myrt, en sið­blind­ir fúsk­ar­ar eru verð­laun­að­ir og dýrk­að­ir fyr­ir að arð­ræna okk­ur og kúga? Mart­in Lut­her King, myrt­ur. Malcom X, myrt­ur. Chel­sea Mann­ing, fang­els­uð. Ju­li­an Assange, of­sótt­ur og fang­els­að­ur. Marielle Franco, myrt. En það kæmi mörg­um okk­ar lít­ið á óvart ef Ju­li­an...
Málstofa um alræði með Hannesi H
Blogg

Stefán Snævarr

Mál­stofa um al­ræði með Hann­esi H

Við Hann­es Giss­ur­ar­son heyj­um hjaðn­ing­ar­víg, höf­um deilt um póli­tík í næst­um hálfa öld. Þó jafn­an í góðu, við er­um sam­mála um að vera ósam­mála og er­um mestu mát­ar. Ræða um al­ræði Um dag­inn var ég á Ís­landi og flutti fram­sögu í mál­stofu á veg­um Hann­es­ar um al­ræð­is­hug­tak­ið. Þar gagn­rýndi ég ýms­ar vin­sæl­ar kenn­ing­ar um nas­isma og al­ræði, þ.á.m. kenn­ing­una um...
Miðflokksmenn á orkudrykkjum - eyða orkunni til einskis
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Mið­flokks­menn á orku­drykkj­um - eyða ork­unni til einskis

Að horfa Mið­flokks­menn fjalla um 3ja orkupakka ESB er eins og að horfa á lé­leg­ustu teg­und af sápuóperu. Und­an­far­ið hafa Mið­flokks­menn, sem all­ir fara vænt­an­lega fram í skjóli ,,skyn­sem­is­hyggju" leið­tog­ans, Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, bók­staf­lega tek­ið Al­þingi í gísl­ingu og tal­að linnu­laust í nokkra sóla­hringa. Dett­ur manni í hug að þeir séu all­ir í ein­hverri hvín­andi orku­drykkja­vímu, jafn­vel í bullandi koff­ín­frá­hvarfi!...
Ómar og orkupakkinn
Blogg

Guðmundur Hörður

Óm­ar og orkupakk­inn

Í um­ræð­unni um þriðja orkupakk­ann hef ég tals­vert rek­ist á spurn­ing­una – hvar eru nátt­úru­vernd­arsinn­arn­ir? Og þeir hafa vissu­lega ekki ver­ið há­vær­ir í þess­ari um­ræðu. Þess vegna hitti ég nátt­úru­vernd­ar-goð­sögn­ina Óm­ar Ragn­ars­son og ræddi við hann um mál­ið. Þið get­ið líka fund­ið þetta spjall und­ir mínu nafni á öll­um hlað­varps­veit­um.
Pólitískt hæli fyrir ökuþóra
Blogg

Listflakkarinn

Póli­tískt hæli fyr­ir öku­þóra

Fyr­ir um mán­uði síð­an kom upp hneykslis­mál í Nor­egi. Þing­kona hafði of­rukk­að fyr­ir ferða­kostn­að. "Við höf­um skoð­að þetta al­var­lega mál. Við biðj­um nú lög­regl­una um að hefja rann­sókn til að fá á hreint hvað hef­ur gerst. Við vilj­um líka fá að vita hvort þetta sé refsi­vert, sagði Mari­anne Andreassen for­stöðu­kona í stjórn­sýslu­deild norska Stór­þings­ins." Ástæð­an var sú að rök­studd­ur...
Fjármál sveitarfélaga 2018
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2018

Nú er vor í lofti og vor­boð­inn ljúfi er að skila sér heim. Þar er ég vita­skuld að tala um árs­reikn­inga sveit­ar­fé­laga, sem al­mennt eru af­greidd­ir í maí. Þeg­ar ég sat í borg­ar­stjórn tók ég upp á því að skrifa ár­lega blogg­p­ist­ila um þetta leyti með sam­an­tekt á fjár­hags­legri stöðu sveit­ar­fé­lag­anna. Ég ætla að halda upp­tekn­um hætti þrátt fyr­ir að...
Frjálsir einstaklingar, Frjálsir líkamar
Blogg

Listflakkarinn

Frjáls­ir ein­stak­ling­ar, Frjáls­ir lík­am­ar

Frelsi, frelsi, frelsi. Eitt orð, marg­ar merk­ing­ar. Sum­ir vilja meina að mað­ur­inn sé frjáls til að fjár­festa í vopna­fram­leiðslu-fyr­ir­tækj­um, en ekki frjáls til að kaupa sér bjór eft­ir klukk­an sex á kvöld­in. Að hann sé frjáls til að reka manssals­hringi svo lengi sem hann kalli þá starfs­manna­leig­ur, en ekki frjáls til að sækja um at­vinnu ef hann er flótta­mað­ur. Stund­um...
Í alvöru? Þessi gaur?
Blogg

Símon Vestarr

Í al­vöru? Þessi gaur?

Jæja, rík­is­stjórn­in kom með út­spil til að lægja mold­viðr­ið yf­ir O3 — til­lögu um auð­linda­ákvæði í stjórn­ar­skrá með ör­lít­ið út­vötn­uðu orða­lagi — og Rúv varð auð­vit­að að fá að bera það und­ir and­stæð­inga orkupakk­ans. Hver varð fyr­ir val­inu? Nei, í al­vöru? Þessi gaur? Nú hef­ur hoho-flokk­ur­inn sett sig upp á móti O3 og SDG er formað­ur þess flokks en hefði...
Enginn er ómissandi
Blogg

Símon Vestarr

Eng­inn er ómiss­andi

Ný­ver­ið hugð­ist ég skoða þáttar­öð­ina Medici, með Rich­ard nokkr­um Madd­en í að­al­hlut­verki, en sá er kom­inn framar­lega í röð upp­á­halds leik­ara minna eft­ir glæsta frammi­stöðu í Game of Thrones og síð­ar í The Bo­dygu­ard. Ekki skemmdi held­ur fyr­ir að hafa þarna Dust­in Hoffm­an í hlut­verki föð­ur hans – leik­ara sem ég hef hald­ið upp á í árarað­ir. Eða... jú. Reynd­ar skemmdi...
Galdramennirnir þrír
Blogg

Listflakkarinn

Galdra­menn­irn­ir þrír

Einu sinni var galdra­mað­ur sem stýrði ríki með harðri hendi. Stór og mik­ill turn hans gnæfði yf­ir land­ið og það­an sá galdra­mað­ur­inn allt sem gerð­ist í rík­inu. Sá hæng­ur var þó á að galdra­mað­ur­inn sá ein­ung­is þá hluti sem gerð­ust í rign­ingu eða þoku. Þess­vegna varð þetta ríki þekkt sem Regn­landi, því það rigndi nærri alla daga með stöð­ug­um flóð­um,...
Lærisveinn reynslunnar. 500 ára ártíð Leonardós da Vincis
Blogg

Stefán Snævarr

Læri­sveinn reynsl­unn­ar. 500 ára ár­tíð Leon­ar­dós da Vinc­is

Þann 2 maí síð­ast­lið­inn voru lið­in fimm hundruð ár fá láti Leond­ar­dós da Vinc­is, snill­ings­ins mikla. Hann var í heim­inn bor­inn í litl­um ít­ölsk­um bæ, laun­get­inn son­ur pót­intáta nokk­urs. Þar eð hann var ekki skil­get­inn fékk hann frem­ur litla mennt­un, lærði t.d. aldrei lat­ínu til hlít­ar en hún var mál allra mennta. Það var lán í óláni, vegna þessa varð...
Markaðsbrestirnir í miðborginni
Blogg

Listflakkarinn

Mark­aðs­brest­irn­ir í mið­borg­inni

Það var einu sinni torg. Hjarta­torg. Og það má segja að í stutt­an tíma, með­an það var til hafi það ver­ið hjart­að í borg­inni. (Ólíkt flug­vell­in­um í Vatns­mýr­inni sem er í þess­ari lík­ingu senni­lega bólgni botn­lang­inn). Saga mið­borg­ar Reykja­vík­ur síð­ustu ár hef­ur ver­ið saga mik­ill­ar upp­bygg­ing­ar. Túrism­inn hef­ur breytt bæn­um til hins betra. Það er núna líf á Lauga­veg­in­um jafn­vel...
Þráin eftir frelsi
Blogg

Guðmundur

Þrá­in eft­ir frelsi

Þétt­býliskjarn­ar mót­uð­ust hér á landi ekki með sama hætti og var ann­ars­stað­ar í Evr­ópu. Fólks­fjölg­un var hér lít­il á miðöld­um og lausa­mennska mun minni. Því var hald­ið fram í kennslu­bók­um fram eft­ir síð­ustu öld eða allt fram til 1960-1970, að saga Ís­lands hefði ein­kennst af bar­áttu milli góðra Ís­lend­inga og vondra er­lendra manna. Full­yrð­ingu reistri á ein­fald­aðri mynd af versl­un­arein­oki...
Glötuð tækifæri til að gera rétt
Blogg

Lífsgildin

Glöt­uð tæki­færi til að gera rétt

Tóm­ið vex á Ís­landi í hvert sinn sem mann­úð­legri með­ferð er hafn­að, t.d. á for­send­um smá­smugu­legra staf­króka­fræða eins og oft er gert gagn­vart hæl­is­leit­end­um. Ís­lend­ing­ar þurfa að horfa upp á það með reglu­legu milli­bili, að for­eldr­ar, kon­ur, karl­ar og börn eru send til Grikk­lands eða Ítal­íu, eða hvað­an sem þau komu, í al­gjöra óvissu þrátt fyr­ir að vera kom­in hing­að,...

Mest lesið undanfarið ár