Hinn séríslenski kraftur. Lausnin á efnahagsvandanum?
Blogg

Guðmundur

Hinn sér­ís­lenski kraft­ur. Lausn­in á efna­hags­vand­an­um?

Þeg­ar mað­ur hlust­ar á um­ræð­una eins og hún geng­ur þessa dag­ana rifj­að­ist upp kröft­ug um­ræða sem fór fram á snagg­ara­leg­um sam­bands­stjórn­ar­fundi Raf­iðn­að­ar­sam­bands­ins í apríl 2008. Á ár­inu 2006 og 2007 fór að bera á dökk­um skýja­bökk­um á himni efna­hags­legr­ar stefnu rík­is­stjórna Geir H. Haar­de. Ráð­herr­ar ná­granna­landa okk­ar höfðu sam­band við rík­is­stjórn­ina og Seðla­bank­ann með ábend­ing­um um að Ís­land yrði að...
Félagslega húsnæðiskerfið lagt af
Blogg

Guðmundur

Fé­lags­lega hús­næð­is­kerf­ið lagt af

Í tengsl­um við þau átök sem nú standa yf­ir um einka­væð­ingu heil­brigðis­kerf­is­ins er eig­in­lega nauð­syn­legt að rifja upp hvernig stað­ið var að því að slátra verka­manna­bú­staða­kerf­inu. Það er bú­ið að svelta heil­brigðis­kerf­ið und­an­far­in ár í þeim til­gangi ein­um að einka­væða það eins og um­ræð­an í kring­um Klinik­ina er dæmi um. Þetta er ná­kvæm­lega sama að­ferða­fræði og rík­i­s­tjórn­ir Dav­íðs Odd­son­ar og...
Fjárorðræða
Blogg

Stefán Snævarr

Fjár­orð­ræða

Ís­lend­ing­ar ræða lík­lega meira um efna­hags­mál en aðr­ar  þær  þjóð­ir sem ég þekki. Vissu­lega er það skilj­an­legt í ljósi þess hve sveiflu­gjarnt ís­lenskt efna­hags­líf er. En öllu má of­gera, þessi um­ræða vill hverf­ast í það sem ég "fjár­orð­ræðu", orð­ræðu þar sem fjár­hags­leg rök eru einu við­ur­kenndu rök­in. Eðli orð­ræð­unn­ar og hætt­an af henni. Hætt­an við slíka orð­ræðu er að...
Ísland aftur á miðaldir - allt vegna 3ja orkupakkans
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Ís­land aft­ur á mið­ald­ir - allt vegna 3ja orkupakk­ans

Pásk­arn­ir 2019 voru síð­ustu pásk­arn­ir sem Ís­lend­ing­ar gátu eld­að sér sína páska­steik í friði og ró – og et­ið nægju sína. Nokkr­um vik­um síð­ar sam­þykkti nefni­lega Al­þingi 3ja orkupakka ESB og eft­ir það fór allt fjand­ans til. Hing­að til lands voru lagð­ir sæ­streng­ir í alla fjórð­unga og það voru vond­ir menn frá Brus­sel sem gerðu það – menn sem hef­ur...
Sólskinsblettirnir munu vonandi stækka þegar þjóðin fer að átta sig á umheiminum
Blogg

Guðmundur

Sól­skins­blett­irn­ir munu von­andi stækka þeg­ar þjóð­in fer að átta sig á um­heim­in­um

Þor­vald­ur Thorodd­sen (1855 – 1921) er fyrsti Ís­lend­ing­ur­inn sem lagði jarð­fræði fyr­ir sig í námi og starfi. Hann varð heims­fræg­ur fyr­ir rann­sókn­ir sín­ar á jarð­fræði Ís­lands og með mik­il­virk­ustu rit­höf­und­um Ís­lands­sög­unn­ar og snú­ast flest hans skrif um það og nátt­úru lands­ins, eins og sjá má á Vís­inda­vef Há­skól­ans. Þor­vald­ur skrif­aði ákaf­lega áhuga­verða grein í Eim­reið­ina 1. sept. 1910 þar sem...
Bosníu-böðullinn fékk þyngdan dóm
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bosn­íu-böð­ull­inn fékk þyngd­an dóm

Þeir eru kall­að­ir ,,böðl­arn­ir frá Bosn­íu“ og sam­an báru þeir ábyrgð á mestu þjóð­ern­is­hreins­un­um  í Evr­ópu frá lok­um seinni heims­styrj­ald­ar. Þær fóru fram í smá­bæn­um Srebr­enica í Bosn­íu á heit­um sum­ar­dög­um ár­ið 1995. Þar voru allt að 8000 karl­menn, allt mús­lím­ar, á aldr­in­um 14-70 ára að­skild­ir frá kon­um sín­um og mæðr­um og leidd­ir til af­töku í skóg­un­um í kring­um bæ­inn....
Kynslóðin sem kýs ekki
Blogg

Símon Vestarr

Kyn­slóð­in sem kýs ekki

Skop­mynd­ir Hall­dórs í Frétta­blað­inu hitta oft í mark en að þessu sinni sýn­ist mér hann hafa ver­ið eitt­hvað illa fyr­ir kall­að­ur. Hér velt­ir kona því fyr­ir sér hvers vegna hún má þola at­vinnu­leysi, skuld­ir, him­in­háa leigu og náms­lán, svo að fátt eitt sé tal­ið, en svar­ið er gef­ið í skýr­ing­ar­texta (sem er sjald­an hafð­ur með í teikn­ing­um Hall­dórs sem bet­ur...
Þriðji orkupakkinn
Blogg

Guðmundur

Þriðji orkupakk­inn

Þing­menn kom­ast ekki upp úr spori sjálf­stor­tím­ing­ar og við­halda falli trausts Al­þing­is. Þar má nefna ör­fá dæmi Hrun­ið, Wintris, Pana­maskjöl­in, Ices­a­ve, Klaust­ur­heim­sókn, Kjara­ráð, Lands­dóm­ur og Mann­rétt­inda­dóm­stóll og nú fer fram um­ræð­an um 3ja orkupakk­ann. Enn eina ferð­ina eru þing­menn komn­ir í þekkt­an far­veg með upp­hróp­un­um, lýðskrumi og inni­stæðu­laus­um full­yrð­ing­um og virð­ing Al­þing­is visn­ar. Í um­ræðu þeirra er sjald­gæft að bent...
100 ár frá fæðingu stórskáldsins Stefáns Harðar
Blogg

Stefán Snævarr

100 ár frá fæð­ingu stór­skálds­ins Stef­áns Harð­ar

Í dag, þann 31 mars 2019, eru lið­inn hundrað ár frá fæð­ingu eins mesta skálds Ís­lands á síð­ustu öld, Stef­áns Harð­ar Gríms­son­ar. Eins og mörg ís­lensk skáld fyrri tíma var hann al­inn upp við kröpp kjör. Hann varð ung­ur mun­að­ar­laus, hlaut litla mennt­un og sá sér far­borða með sjó­mennsku. Fyrsta ljóða­bók hans kom út ár­ið 1946, Glugg­inn snýr norð­ur. Heit­ið...
Drullaðu þér í burtu: Sómakennd og afflúensa
Blogg

Símon Vestarr

Drull­aðu þér í burtu: Sóma­kennd og afflú­ensa

Eft­ir fund í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd í gær fékk Seðla­banka­stjóri smá gusu í and­lit­ið. Hann hugð­ist taka í hönd­ina á for­stjóra Sam­herja og spyrja hann hvort hann ætl­aði að mæta á árs­fund Seðla­bank­ans. En son­ur for­stjór­ans, Bald­vin, var sko ekki á leið­inni að fara að láta það ger­ast. Steig á milli þeirra, stjak­aði við Seðla­banka­stjóra og sagði: „Hafðu smá...
Þegar verðið verður sverð
Blogg

Stefán Snævarr

Þeg­ar verð­ið verð­ur sverð

„Ég er ekki kom­inn til að boða yð­ur frið held­ur sverð“ sagði Jesús frá Nasa­ret. Ann­ar frels­ari, Hann­es Giss­ur­ar­son, vill boða verð, ekki sverð. Hann seg­ir frjáls­hyggj­una frið­ar­speki, speki verðs­ins, ekki sverðs­ins. Vel mælt enda Hann­es penna­fær, hvað sem segja má um boð­skap hans. Þver­sögn mark­aðs­frels­is Satt best að segja er þessi boð­skap­ur ekki ýkja góð­ur, Hann­esi yf­ir­sést að verð...
Þjóðarsjóður um loftslagsaðgerðir
Blogg

Guðmundur Hörður

Þjóð­ar­sjóð­ur um lofts­lags­að­gerð­ir

Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda hef­ur auk­ist hér á landi þvert á þau markmið sem stjórn­völd hafa sett sér með und­ir­rit­un al­þjóð­legra samn­inga frá 1992 og gerð lofts­lags­áætl­ana frá 2009. Nýj­asta út­spil stjórn­valda, Að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um 2018-2030, mun ekki snúa þess­ari þró­un við ef marka má um­sagn­ir um hana. Ólík sam­tök og stofn­an­ir eins og Sam­tök ferða­þjón­ust­unn­ar, Festa – mið­stöð um sam­fé­lags­lega ábyrgð...
Þverpólitísk deilun og drottnun
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Þver­póli­tísk deil­un og drottn­un

Þetta er ekki bein­lín­is góð­ur mán­uð­ur í sögu sam­skipta rík­is­ins og sveit­ar­fé­lag­anna. Í upp­hafi mán­að­ar­ins skrif­aði ég um það út­spil fjár­mála­ráð­herra og flokks­fé­laga hans í kjara­við­ræð­ur að banka ætti upp á hjá sveit­ar­fé­lög­un­um og sækja þang­að lækk­un út­svars. Eðli­lega gekk þetta ekk­ert sér­stak­lega vel í sveit­ar­fé­lög­in enda for­sag­an þekkt og við­brögð­in því við­bú­in. Það eina sem gerð­ist var að...

Mest lesið undanfarið ár