Þetta gengur ekki lengur Katrín
Blogg

Guðmundur

Þetta geng­ur ekki leng­ur Katrín

Við upp­lif­um það nán­ast dag­lega að í frétta­tím­ana mætti ráð­herr­ar og stjórn­ar­þing­menn og end­ur­taki full­yrð­ing­ar um eitt­vað sem fá­ir kann­ast við. Þar er dreg­inn upp ein­hver sýnd­ar­veru­leika sem yf­ir­stétt­in vill að við trú­um. Þar er purrk­un­ar­laust breitt yf­ir mis­gjörð­ir manna úr þeirra eig­in röð­um og öll­um brögð­um beitt til þess að við­halda völd­un­um. Við fólk­ið í land­inu upp­lif­un það að...
Ekki bara kurteisi heldur réttlæti
Blogg

Símon Vestarr

Ekki bara kurt­eisi held­ur rétt­læti

Á Aust­ur­velli á laug­ar­deg­in­um sextánda mars voru bumb­ur barð­ar, regn­bog­um var flagg­að og sam­an var sung­ið og dans­að til stuðn­ings þeim sem urðu að ósekju fyr­ir fanta­brögð­um lög­regl­unn­ar á mánu­deg­in­um ell­efta mars. Hitt­ing­ur­inn sner­ist um að finna fyr­ir nær­veru annarra sem bera sömu von í hjart­anu og mað­ur sjálf­ur; um ná­ungakær­leik, mann­skiln­ing og rétt­læti og svo­leið­is hippa­dót. Já, og auð­vit­að...
Dánu börnin í Jemen og Sýrlandi
Blogg

Lífsgildin

Dánu börn­in í Jemen og Sýr­landi

Illska manns­ins bitn­ar með af­ger­andi og áber­andi hætti um þess­ar mund­ir á börn­um í Jemen og Sýr­landi. Við vit­um það, við fylgj­umst með því, við skrif­um skýrsl­ur og telj­um lík­in – en horf­umst við í augu við það? Það er eng­in undan­komu­leið. I. fyrri hluti (17.3.19) Illsk­an gagn­vart þess­um börn­um birt­ist með óbæri­leg­um hætti í grimm­úð­legu of­beldi sem veld­ur þján­ingu...
Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja
Blogg

Sverrir Norland

Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja

Um dag­inn heyrði ég íþróttaf­rétt­ir í franska út­varp­inu. Það væri svo sem ekki í frá­sög­ur fær­andi nema fyr­ir að ég hjó sér­stak­lega eft­ir því að íþrótta­fólk­ið var allt sama mann­eskj­an. Rödd­in breytt­ist reynd­ar að­eins eft­ir því hvaða yf­ir­burða-spriklséní var kynnt til leiks – kúlu­varp­ari, glímu­kóng­ur, list­d­ans­ari – en all­ir fylgdu sama hand­rit­inu og tuggðu upp sama fras­ann aft­ur og aft­ur: Mað­ur verð­ur...
Árás á fullveldi Íslands
Blogg

Guðmundur

Árás á full­veldi Ís­lands

 Við­brögð ráð­herra vegna nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu eru vægt sagt ein­kenni­leg. Rík­is­stjórn­in átti ekki von á því að dóm­ur MDE í Lands­rétt­ar­mál­inu myndi falla á þann veg sem hann gerði. Það er harla ein­kenni­leg af­staða því að af 15 dómur­um sem voru skip­að­ir í Lands­rétt höfðu ein­ung­is 11 þeirra ver­ið vald­ir hæf­ast­ir af val­nefnd. Dóms­mál­ráð­herra sótti fjóra nýja dóm­ara án við­un­andi...
Frjálshyggja og frjálslyndisstefna
Blogg

Stefán Snævarr

Frjáls­hyggja og frjáls­lynd­is­stefna

Ís­lensk­um frjáls­hyggju­mönn­um tókst með dæm­a­fá­um dugn­aði að eyða orð­inu „frjáls­lynd­is­stefna“ og setja í þess stað orð­ið „frjáls­hyggju“. Þeim tókst að telja fólki   trú um að það að vera frjáls­lynd­ur þýddi að mað­ur væri frjáls­hyggju­mað­ur. En með­al annarra þjóða er venju­lega greint skarp­lega milli frjáls­lynd­is­stefnu (e.li­ber­alism) og frjáls­hyggju (e. li­bert­ari­an­ism eða classic li­ber­alism, no. mar­keds­li­ber­alis­me). Um er að ræða tvö af­brigði...
Sextíu þúsund milljónir í veggjöld?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Sex­tíu þús­und millj­ón­ir í veg­gjöld?

Veg­gjöld hafa ver­ið heitt um­ræðu­efni að und­an­förnu og sýn­ist sitt hverj­um. Segja má að um­ræð­an um veg­gjöld­in séu í raun af­leið­ing efna­hags­hruns­ins 2008 og af­leið­inga þess; bæði gríð­ar­legs halla sem skap­að­ist á rekstri rík­is­ins (um 150 millj­arð­ar þeg­ar mest lét) og eins ferða­manna­ból­unn­ar sem skap­að­ist um og upp úr 2010 og gríð­ar­legs vaxt­ar í þeirri grein. Ástand margra vega hef­ur...
Sögurnar fylla lesandann sælu
Blogg

Lífsgildin

Sög­urn­ar fylla les­and­ann sælu

Sög­urn­ar fylla les­and­ann sælu sem sprett­ur af dýpt og feg­urð orð­anna. Þær eru speg­ill þar sem ver­öld­in birt­ist í öðru ljósi en oft áð­ur. Lest(r)arferð þar sem num­ið er reglu­lega stað­ar en á hverri stöð er sam­fé­lag ólíkt því síð­asta. Tígr­is­dýr í búri birt­ist á ein­um stað og breyt­ist í þjóð­fé­lags­þegn í borg. Á öðr­um stað flýt­ur lík stúlku fram­hjá...
Raunin við að framkalla tár með ferðaþjónustunni
Blogg

AK-72

Raun­in við að fram­kalla tár með ferða­þjón­ust­unni

Ég er að reyna að fella tár vegna harma­kveina grát­kórs ferða­þjón­ust­unn­ar. En það hef­ur reynst mér mjög erfitt. Ég get ekki fellt tár í með­virkni með ferða­þjón­ust­unni sem get­ur ekki boð­ið starfs­fólki sínu mann­sæm­andi laun sem duga fyr­ir fram­færslu. Ég get ekki fellt tár í með­virkni með ferða­þjón­ust­unni sem fer illa með er­lent starfs­fólk sitt, ræn­ir af þeim laun­um og...
Hvar og hvenær endar brauðstritið?
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Hvar og hvenær end­ar brauð­strit­ið?

Ég sé að Guð­mund­ur Har­alds vin­ur minn var að blogga um vinnu­tíma í sam­hengi við fjórðu iðn­bylt­ing­una. Þetta er bísna áhuga­verð­ur pist­ill enda Guð­mund­ur manna fróð­ast­ur um við­fangs­efn­ið. Sá tími sem við verj­um í launa­vinnu er mik­il­vægt við­fangs­efni sem hef­ur ver­ið til um­ræðu í yf­ir­stand­andi kjara­samn­ing­um. Það eru  ýms­ar hlið­ar á þessu við­fangs­efni, svo sem fjöldi vinnu­stunda, lengd starfsæv­inn­ar...
Ísland, vinnutími og tækifæri fjórðu iðnbyltingarinnar: Aðgerða er þörf
Blogg

Af samfélagi

Ís­land, vinnu­tími og tæki­færi fjórðu iðn­bylt­ing­ar­inn­ar: Að­gerða er þörf

Í er­lend­um fjöl­miðl­um hef­ur und­an­far­in ár ver­ið rætt um það sem kall­að hef­ur ver­ið fjórða iðn­bylt­ing­in, en þar er átt við fram­þró­un í tækni og sjálf­virkni­væð­ingu sem byrj­uð er að eiga sér stað, og til­heyr­andi áhrif þess­ar þró­un­ar á vinnu­mark­að­inn um all­an heim. Þessi um­ræða hef­ur að mörgu leyti snú­ist um hver áhrif þró­un­ar­inn­ar verði á störf fram­tíð­ar­inn­ar – þá...
Eiga allir að grauta í öllu?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Eiga all­ir að grauta í öllu?

Lækn­ar eru lækn­ar og lækna fólk, rönt­g­en­tækn­ar taka rönt­gen­mynd­ir, flug­um­ferð­ar­sjór­ar stjórna flug­um­ferð, vél­stjór­ar stjórna vél­um og for­rit­ar­ar for­rita. Fá­um dett­ur í hug að láta þessa hópa fara gera eitt­hvað allt ann­að en þeir eru mennt­að­ir til.En í skóla­kerf­inu virð­ist hins veg­ar vera í lagi að all­ir séu að grautast í öllu á öll­um skóla­stig­um. Þannig mátti túlka það sem mennta-...
XD - Deilum og drottnum
Blogg

Halldór Auðar Svansson

XD - Deil­um og drottn­um

Eft­ir að hafa set­ið eitt kjör­tíma­bil í borg­ar­stjórn tel ég mig þekkja ágæt­lega til fjár­mála sveit­ar­fé­laga, rekstr­ar­um­hverf­is þeirra og helstu áskor­ana þar. Ég byrj­aði á pistlaseríu um þetta mál­efni sem ég hugsa að ég haldi áfram með ár­lega þó ég sé núna orð­inn aft­ur óbreytt­ur borg­ari. Skemmst er frá því að segja að sveit­ar­fé­lög búa aug­ljós­lega við sama rekst­ar­um­hverfi, ramma...
Áfram Hatari, Hatrið mun sigra!
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Áfram Hat­ari, Hatr­ið mun sigra!

Í kveld verð­ur ákveð­ið hver verð­ur full­trúi Ís­lands í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva í Ísra­el í vor. Keppn­in atarna mun eiga sér stað þar sem áð­ur stóðu palestínsku þorp­in al-Shaykh Muw­ann­is og Jarisha er her­num­in voru 1948, ár­ið sem Ísra­els­ríki var stofn­að.  Al­kunna er að mann­víg eiga sér stað í Ísra­els­ríki/Palestínu, al­kunna er að oft­ar en ekki bitna átök­in á þeim...
Búa öryrkjar í alvöru við fátækt?
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Búa ör­yrkj­ar í al­vöru við fá­tækt?

Þeg­ar ég var að vinna skýrsl­una um lífs­kjör og fá­tækt barna rakst ég á dá­lít­ið sem mér þótti áhuga­vert, þ.e. að að­eins rúm 11% þeirra sem skil­greina sjálfa sig sem ör­yrkja eru und­ir hefð­bundn­um lág­tekju­mörk­um, þ.e. hafa ráð­stöf­un­ar­tekj­ur und­ir 60% af því sem ein­stak­ling­ur­inn í miðju tekju­dreif­ing­ar­inn­ar hef­ur. Það er ekk­ert rosa­lega hátt hlut­fall, þó það sé vissu­lega hærra...

Mest lesið undanfarið ár