Lífskjör og fátækt á meðal barna á Íslandi
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Lífs­kjör og fá­tækt á með­al barna á Ís­landi

Í dag birt­ist skýrsla um þró­un lífs­kjara og fá­tæk­ar barna á ár­un­um 2004-16, sem ég vann fyr­ir Vel­ferð­ar­vakt­ina. Skýrsl­una má finna á vef fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins. Skýrsl­an var kynnt á fundi Vel­ferð­ar­vakt­ar­inn­ar í morg­un í húsa­kynn­um ráðu­neyt­is­ins. Á morg­un verð ég svo með aðra kynn­ingu á Vel­ferð­arkaffi vel­ferð­ar­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar, sem hefst klukk­an 8:30 og er hald­ið í
Þegar þeim sýnist
Blogg

Aron Leví Beck

Þeg­ar þeim sýn­ist

Ný­ver­ið sendu þeir Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur og formað­ur Mið­flokks­ins, og Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, frá sér frum­varp til laga um skipu­lags- og mann­virkja­mál á Al­þing­is­svæð­inu. Ef frum­varp­ið verð­ur sam­þykkt þá tek­ur Al­þingi skipu­lags­vald­ið frá Reykja­vík á stóru svæði í Kvos­inni en Reykja­vík­ur­borg á tæp­lega helm­ing eigna á þessu til­tekna svæði. Al­þing­islóð­in er um 18,5 pró­sent af svæð­inu og þá...
Ég vil ekki átök
Blogg

Símon Vestarr

Ég vil ekki átök

Bræð­ur og syst­ur á hægri vængn­um!  Ég vil ekki átök. Ég veit hvernig það hljóm­ar. Sósí­alisti sem vill ekki átök? Hvað er næst? Há­karl með veganú­ar-áskor­un? Sósí­al­ist­ar þríf­ast á átök­um. Þeir vilja bylt­ingu. Þeir vilja koma öllu á hlið­ina og byggja ein­hvers kon­ar fyr­ir­mynda­land úr rúst­un­um. Eða hvað? Áð­ur en lengra er hald­ið ætla ég að byrja á að taka...
Var Popper frjálshyggjumaður?
Blogg

Stefán Snævarr

Var Popp­er frjáls­hyggju­mað­ur?

Vera Ill­uga­dótt­ir er einkar góð­ur út­varps­mað­ur, eins og hún á ætt­ir til að rekja. Ný­lega hlustaði ég á ágæt­an pist­il henn­ar um hinn um­deilda auðjöf­ur Geor­ge Soros. Eins og vera ber nefn­ir hún að Soros hafi ver­ið nem­andi heim­spek­ings­ins Karls Popp­er. Hún nefn­ir stutt­lega bók Pop­p­ers The Open Society and its Enemies og seg­ir að þar hafi Popp­er boð­að trú...
Pælt í Hávamálum og Njálssögu í heimspekikaffi
Blogg

Lífsgildin

Pælt í Há­va­mál­um og Njáls­sögu í heim­spekikaffi

Lífs­spek­in sem birt­ist í Há­va­mál­um hafði áhrif um ald­ir og enn má setja hana í sam­hengi við líferni og við­horf nú­tíma­fólks á Norð­ur­lönd­um.  Gesta­þátt­ur Há­va­mála er a.m.k. frá 12. öld en ein­stök er­indi eða ljóð­lín­ur geta átt sér miklu eldri ræt­ur. Spek­in hef­ur borist á milli kyn­slóða með marg­vís­leg­um hætti m.a. með menn­ing­ar­arf­in­um og upp­eldi. Það sem telst lofs­vert í...
Ávöxtum endurreisnarinnar var misskipt
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Ávöxt­um end­ur­reisn­ar­inn­ar var mis­skipt

Kjara­samn­ing­arn­ir eru farn­ir í hart, sem kem­ur ekki að öllu leyti á óvart. Það eru ýms­ar skýr­ing­ar í gangi. Mér finnst sú vit­leg­asta hafa kom­ið frá Þórði Snæ Júlí­us­syni sem teng­ir stöð­una við þjóð­fé­lags­þró­un sem á ræt­ur sín­ar í póli­tísk­um ákvörð­un­um. Ég hef ekki neinu að bæta við þá skýr­ingu nema nokkr­um töl­um um ný­lega þró­un sem mig grun­ar að...
Kenning um viðurkenningu
Blogg

Stefán Snævarr

Kenn­ing um við­ur­kenn­ingu

  „Show some respect, I want you to show some respect.“ Aretha Frank­lin   Þýski heim­spek­ing­ur­inn G.W.F. Heg­el er senni­lega fyrsti hugs­uð­ur­inn sem skildi mik­il­vægi við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir mann­fólk­ið. Sá sem ekki nýt­ur lág­marks­við­ur­kenn­ing­ar annarra er vart full­kom­in mann­vera, bara mann­skepna. Hann set­ur kenn­ing­una um við­ur­kenn­ing­una m.a. fram í líki sögu um þró­un­ar­ferli mann­kyns­ins. Í ár­daga hitt­ast tveir menn og taka...
Semjum um styttingu vinnuvikunnar, ellegar setjum lög
Blogg

Af samfélagi

Semj­um um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar, ell­egar setj­um lög

Um þess­ar mund­ir er sam­ið um kaup og kjör á Ís­landi. Fjöl­marg­ir kjara­samn­ing­ar eru laus­ir og nú er reynt að ná sátt­um um efni og inni­hald þeirra, enn fleiri losna á næst­unni. Ein af mik­il­væg­ustu kröf­um stétt­ar­fé­lag­anna er að vinnu­vik­an verði stytt. Ætti sú krafa að vera ein af þeim sem hags­muna­sam­tök at­vinnu­rek­enda ættu að geta fall­ist á, en ef...
Víkurgarður
Blogg

Þorbergur Þórsson

Vík­ur­garð­ur

            Fólk skipt­ist nokk­uð í fylk­ing­ar vegna deilu um Vík­ur­garð, eða kirkju­garð­inn í kring­um Vík­ur­kirkju. Vík­ur­kirkja var köll­uð svo, vegna þess að hún var kirkj­an í Vík, það er að segja í Reykja­vík. Þessi kirkja stóð frá önd­verðu fyr­ir fram­an bæj­ar­stæði frá land­náms­öld þar sem nú er hót­el við Að­alstræti í Reykja­vík. Síð­ast var byggð kirkja þar ár­ið 1724, hana...
Tvöföldun launa bankastjóra Íslandsbanka frá 2017.
Blogg

AK-72

Tvö­föld­un launa banka­stjóra Ís­lands­banka frá 2017.

Ég sá bent á áhuga­verða frétt á Fés­bók­inni um laun Birnu Ein­ars­dótt­ir, banka­stjóra Ís­lands­banka. Frétt­in var frá 2017 og var um úr­skurð Kjara­ráðs þann 31. janú­ar sem hafði lækk­að laun henn­ar um 40%. Laun henn­ar urðu þá rúm­ar 2 millj­ón­ir með yf­ir­vinnu og álagi sem er vel í lagt fyr­ir banka­stjórastarf. Nú kom svo fram í vik­unni að
Af hverju ættirðu að búa í mygluðu húsi?
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Af hverju ætt­irðu að búa í mygl­uðu húsi?

Einu sinni var mað­ur sem bjó í gömlu, marg­sprungnu, mosa­grónu húsi. Hann hugs­aði smá um að byggja sér nýtt hús, keypti sér meira að segja teikn­ing­ar að drauma­hús­inu, en ákvað síð­an frek­ar að breyta bara gamla hús­inu í stað­inn. Hann byggði bíslag hér og út­skot þar, breiddi lök fyr­ir ein­falt gler­ið í glugg­un­um, tróð dag­blöð­um inn í sprung­ur, skóf mesta...
Ef Trump kæmi til Íslands
Blogg

Símon Vestarr

Ef Trump kæmi til Ís­lands

Ef Don­ald J. Trump – mað­ur sem ber titil­inn Banda­ríkja­for­seti – kæmi í op­in­bera heim­sókn til lands­ins, hvernig mynd­um við taka á móti hon­um? Mynd­um við... a) ...rúlla út rauða dregl­in­um fyr­ir hann og smjaðra fyr­ir hon­um eins og kónga­fólk­ið í Sádí Ar­ab­íu gerði? Ferð­in þang­að var - nota bene - fyrsta op­in­bera heim­sókn hans ut­an lands­stein­anna. eða... b) ...gefa...
Hin síendurtekna hringekja græðginnar
Blogg

AK-72

Hin sí­end­ur­tekna hring­ekja græðg­inn­ar

Ár­ið 2016 bloss­aði upp mik­il reiði í sam­fé­lag­inu vegna fregna af of­ur­bón­us­um sem átti að greiða stjórn­end­um þrota­búa gömlu bank­anna. Þing­menn og marg­ir fleiri stjórn­mála­menn misstu sig af vand­læt­ingu og fóru stór­um orð­um um að taka þyrfti á þess­ari græðgi banka­manna. Þar var m.a.s. hent fram af hálfu eins Fram­sókn­ar­þing­manns sem til­heyr­ir Mið­flokkn­um að skatt­leggja ætti þessa græðgi og sjálf­töku...
Bannorðið:Samfélagsbanki
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bann­orð­ið:Sam­fé­lags­banki

Fyr­ir skömmu var hald­inn at­hygl­is­verð­ur fund­ur í Val­höll, höf­uð­stöðv­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Fund­ur­inn bar yf­ir­skrift­ina „Fram­tíð ís­lenska fjár­mála­kerf­is­ins.“ Raun­veru­leg ástæða fund­ar­ins var kannski hins­veg­ar að ræða fyr­ir­hug­aða sölu tveggja stóru bank­anna á Ís­landi; Land­bank­ans og Ís­lands­banka, en einnig var rædd ít­ar­leg og vönd­uð skýrsla um þessi mál­efni, svo­köll­uð ,,Hvít­bók“ enda má segja að hún sé snævi þak­in, með mynd af fal­legu ís­lensku...
Framúrskarandi fantasía um Lýru silfurtungu
Blogg

Lífsgildin

Framúrsk­ar­andi fant­asía um Lýru silf­ur­tungu

PHIL­IP Pullm­an (f. 1946) komst með ein­hverju móti yf­ir töfra­formúl­una að æv­in­týra­bók og skrif­aði þrí­leik (His Dark Mater­ials) um Lýru sif­ur­tungu í bók­un­um Gyllti átta­vit­inn, Lúmski hníf­ur­inn og Skugga­sjón­auk­inn sem þýdd­ar voru af Önnu Heiðu Páls­dótt­ur (MM. 2000-2002). Bæk­urn­ar um Lýru eru til í kilj­um á ís­lensku en þær náðu hægri út­breiðslu í skugga bók­anna um Harry Potter. Harð­línu­menn og bók­stafstrú­ar­menn...

Mest lesið undanfarið ár