Ísland án þrælahalds 2019?
Blogg

Listflakkarinn

Ís­land án þræla­halds 2019?

Það er eng­in refs­ing og eng­in við­ur­lög við launa­þjófn­aði. Þetta kom fram í máli Við­ars Þor­steins­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Efl­ing­ar, í sam­tali við frétta­stofu RÚV um dag­inn. Í sjálfu sér eru þetta ekki nýj­ar frétt­ir. All­ir þing­menn sem sitja í at­vinnu­vega­nefnd eins og ég gerði þeg­ar ég kom inn sem vara­mað­ur í októ­ber síð­ast­liðn­um eru full­kom­lega með­vit­að­ir um þessa hluti, því...
Þúfan og hlassið, brjóstgjöfin og framleiðnin
Blogg

Stefán Snævarr

Þúf­an og hlass­ið, brjóst­gjöf­in og fram­leiðn­in

Alltof al­gengt er að menn leiti skýr­inga á sögu­leg­um og fé­lags­leg­um ferl­um í meint­um  lög­mál­um og öðru því  sem al­gildi á að hafa. Of lít­ið er gert af því að huga að mögu­leg­um mætti til­vilj­ana og smá­at­riða, menn gleyma að þúf­an litla get­ur velt hlass­inu þiunga. Og að fiðr­ild­ið smáa get­ur vald­ið of­viðri með því einu að blaka vængj­un­um á til­teknu...
Mataræði og mannréttindi
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Mataræði og mann­rétt­indi

Ættu ríki og sveit­ar­fé­lög að stuðla að neyslu al­menn­ings á grænkera­fæði? Grunn­á­stæð­ur þess að borða grænkera­fæði í stað fæðu sem kem­ur úr dýr­um og dýra­af­urð­um eru þrenns­kon­ar. Þess­ar ástæð­ur eru sið­ferð­is­ástæð­ur, um­hverf­is­ástæð­ur og heilsu­fars­ástæð­ur. Sið­ferð­is­ástæð­ur Við vit­um öll að dýr sem al­in eru til mann­eld­is lifa oft við hræði­leg­ar að­stæð­ur. Oft svo hræði­leg­ar að heild­ar­gildi til­vist þess­ara dýra er nei­kvæð. Það er,...
Nýja kommagrýlan í suðri
Blogg

Símon Vestarr

Nýja komma­grýl­an í suðri

Þeir sem að­hyll­ast ný­frjáls­hyggju hafa ára­tug­um sam­an kom­ist upp með að láta eins og mark­aðs­sinn­uð hug­mynda­fræði sé ekki í raun hug­mynda­fræði held­ur ein­fald­lega óum­deil­an­leg hag­fræði. Þessi for­rétt­indi hægrimanna eru nú að víkja og fólk er far­ið að átta sig á því að kapí­tal­ismi er ekk­ert nátt­úru­lög­mál. Að þjónk­un við hina auð­ugu muni ekki endi­lega leiða af sér al­menna vel­sæld. En...
Lærdómar um harðstjórn og lýðræði
Blogg

Lífsgildin

Lær­dóm­ar um harð­stjórn og lýð­ræði

Um harð­stjórn – tutt­ugu lær­dóm­ar sem draga má af tutt­ug­ustu öld­inni eft­ir Timot­hy Snyder pró­fess­or í sagn­fræði við Yale-há­skóla er veru­lega merki­leg bók um efni sem nauð­syn­legt er að kunna skil á. Hver eru ein­kenni harð­stjóra? Hvernig geta borg­ar­arn­ir kom­ið í veg fyr­ir að harð­stjór­ar taki völd­in enn á ný? Hvernig eru stofn­an­ir eyði­lagð­ar? Hvað tek­ur lang­an tíma að rústa...
Hörgdal kemur út úr skápnum
Blogg

Davíð Stefánsson

Hörg­dal kem­ur út úr skápn­um

Þetta er ekki frétt. Þetta er per­sónu­leg­ur áfangi, af­skap­lega lang­þráð ákvörð­un. Og þar með stór­frétt fyr­ir sjálf­an mig og kannski agnarögn fyr­ir þá sem þekkja til mín sem rit­höf­und­ar:Frá og með deg­in­um í dag tek ég mér nafn­ið Dav­íð Hörg­dal Stef­áns­son.*Mér þyk­ir ógur­lega vænt um nafna minn, Dav­íð Stef­áns­son frá Fagra­skógi. Hann var magn­að ljóð­skáld ... svo magn­að að hann...
Leslistinn: Fimmta vika 2019
Blogg

Sverrir Norland

Leslist­inn: Fimmta vika 2019

Eft­ir­far­andi er tek­ið úr Leslist­an­um, viku­legu frétta­bréfi sem tek­ið er sam­an af Sverri Nor­land og Kára Finns­syni og fjall­ar um bæk­ur og ann­að áhuga­vert les­efni. Hér má ger­ast áskrif­andi (sér að kostn­að­ar­lausu).  Ég klár­aði fimmtu og síð­ustu bók­ina um Tom Ripley eft­ir Pat­riciu Highsmith, Ripley Und­erwater. Hef ekki dott­ið svona hressi­lega inn í bókasyrpu, sem í heild er köll­uð Ripliad,...
Tekjusagan: Skattaafsláttur fyrir hátekjufólk?
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Tekju­sag­an: Skatta­afslátt­ur fyr­ir há­tekju­fólk?

Í síð­ustu tveim­ur færsl­um1,2 fjall­aði ég um hvernig ójöfn­uð­ur jókst á milli 1997 og 2017 á þann hátt að tekju­hæsta fólk­ið jók for­skot sitt en það tekju­lægsta dróst aft­ur úr. Fyrri hóp­ur­inn naut góðs af vax­andi fjár­magn­s­tekj­um en sá síð­ari leið fyr­ir að skerð­ing­ar­mörk fé­lags­legra greiðsla fylgdu ekki verð­lags­þró­un auk þess sem at­vinnu­tekj­ur hækk­uðu minna en á öðr­um...
Tekjusagan: Fjármagnstekjur, félagslegar greiðslur og ójöfnuður
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Tekju­sag­an: Fjár­magn­s­tekj­ur, fé­lags­leg­ar greiðsl­ur og ójöfn­uð­ur

Í fyrri færslu fjall­aði ég um breyt­ing­ar á kaup­mætti mis­mun­andi tekju­hópa á milli 1997 og 2017 og sýndi að ójöfn­uð­ur jókst yf­ir þetta tveggja ára­tuga tíma­bil og að sú þró­un var fyrst og fremst drif­in áfram af því að tekju­lægsta fólk­ið hafði dreg­ist aft­ur úr og það tekju­hæsta hafði auk­ið for­skot sitt. Hér ætla ég hins­veg­ar að skoða að­eins...
Þannig geta borgarbúar fylgst betur með
Blogg

Dóra Björt

Þannig geta borg­ar­bú­ar fylgst bet­ur með

Upp­lýs­ing­ar eru for­senda góðr­ar ákvarð­ana­töku. Gagn­sæi snýst um að­gengi að upp­lýs­ing­um og að styrkja eft­ir­lit með vald­inu. Fag­leg og gagn­sæ ferli styðja við fag­lega og góða ákvarð­ana­töku. Mark­mið­ið er að þú eig­ir ekki að þurfa að treysta í blindni, held­ur eig­um við að reyna að koma því við að þú get­ir ein­fald­lega séð að allt er með feldu. Spill­ing þrífst...
Stóra ættarnafnamálið o.fl.
Blogg

Stefán Snævarr

Stóra ætt­ar­nafna­mál­ið o.fl.

Á feis­bók kenn­ir margra grasa. Ein jurtin er rit­deila þeirra Hann­es­ar Giss­ur­ar­son­ar og Árna Snæv­arr, sá síð­ar­nefndi er reynd­ar mér ná­skyld­ur. Árni gagn­rýn­ir Hann­es fyr­ir múslima­fób­íu og að sverta verka­lýðs­hreyf­ing­una, auk þess að lofa hinn var­huga­verða Bols­an­aro, Bras­ilíu­for­seta. Sá hef­ur kom­ið með fjand­sam­leg­ar yf­ir­lýs­ing­ar um homma og kon­ur, auk þess að dá­sama her­for­ingja­stjórn­ina sem lengi réði Bras­il­íu. Með því...
Tekjusagan: Ríku ríkari og fátæku fátækari?
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Tekju­sag­an: Ríku rík­ari og fá­tæku fá­tæk­ari?

Ég veit, þetta er bakka­full­ur læk­ur en ég ætla samt að splæsa í nokkr­ar færsl­ur um dreif­ingu tekna á Ís­landi og breyt­ing­una á milli 1997 og 2017 út frá gögn­um Tekju­sög­unn­ar enda margt þar sem er upp­lýs­andi. Í þess­ari færslu ætla ég bara að skoða hvernig með­al ráð­stöf­un­ar­tekj­ur mis­un­andi tekju­tí­unda breytt­ust á milli 1997 og 2017. Ég ætla ekki...
Að vera étinn lifandi
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Að vera ét­inn lif­andi

Senni­lega leggja ekki marg­ir hug­ann að því dags dag­lega hvernig þeir myndu helst vilja deyja en lík­lega eru fá­ir sem myndu kjósa það að vera étn­ir lif­andi. Það er samt ná­kvæm­lega það sem marg­ir eru ná­kvæm­lega að gera við sjálf­an sig ef marka má boð­skap heim­ild­ar­myn­ar­inn­ar Eating You Ali­ve sem verð­ur sýnd á Veg­an Film Fest núna á fimmtu­dag­inn...
Tekjusagan: Stuðningur við leigjendur hefur minnkað
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Tekju­sag­an: Stuðn­ing­ur við leigj­end­ur hef­ur minnk­að

Í kjöl­far hruns­ins fjölg­aði mjög þeim heim­il­um sem bjuggu í leigu­hús­næði frem­ur en eig­in hús­næði og fjölg­un­ar­inn­ar gætti einkum á með­al ungs fólks, lág­tekju­fólks og ein­stæðra for­eldra. Leigu­verð hækk­aði hratt, bæði vegna þessa og auk­inn­ar eft­ir­spurn­ar eft­ir tíma­bundnu leigu­hús­næði sem leiddi af fjölg­un er­lends ferða­fólks á Ís­landi. Nú er svo kom­ið að ein af helstu kröfu­gerð­um verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar...
Tepran sem stal byltingunni
Blogg

Listflakkarinn

Tepr­an sem stal bylt­ing­unni

Það krafð­ist ef­laust mik­ils hug­rekk­is að við­ur­kenna að mynd­in sem hékk á veggn­um inn á vinnu­staðn­um olli manni óþæg­ind­um. Ef­laust gerðu sum­ir grín að mann­eskj­unni sem ját­aði að sér þætti þetta verk ekki við hæfi þarna. En það er allt í lagi. Sum­ir hafa tek­ið þenn­an slag yf­ir klám-daga­töl­um, aðr­ir vegna mál­verka með eró­tísk­um und­ir­tón­um.  Nú eru marg­ir bún­ir að...

Mest lesið undanfarið ár