Popper og nasisisminn
Blogg

Stefán Snævarr

Popp­er og nasis­ism­inn

Ég fór frem­ur lof­sam­leg­um orð­um um heim­spek­ing­inn Karl Popp­er í bloggi ný­skeð. Nú er kom­inn tími til að gagn­rýna kapp­ann. Hann hélt því fram að þýski heim­spek­ing­ur­inn G.W.F. Heg­el hefði ver­ið and­leg­ur fað­ir jafnt marx­isma sem nas­isma. Marx sjálf­ur hefði reynd­ar ver­ið skyn­sem­is- og frels­issinni en heg­elsk­ur arf­ur hafi eitr­að marx­ismann og gert hann að al­ræð­is­speki. Sá arf­ur væri trú­in...
Tekjusagan: Breytileiki tekna á Íslandi
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Tekju­sag­an: Breyti­leiki tekna á Ís­landi

Í vik­unni opn­aði for­sæt­is­ráðu­neyt­ið nýj­an vef, Tekju­sag­an, sem hef­ur að geyma ýms­ar upp­lýs­ing­ar um tekj­ur á Ís­landi frá 1991-2017. Þetta er ákaf­leg góð og gagn­leg við­bót við upp­lýs­ing­ar um tekj­ur á Ís­landi og gull­náma fyr­ir þau okk­ar sem lifa og hrær­ast í lífs­kjara­töl­fræði. Á með­al þess sem má finna á þess­um nýja vef er upp­lýs­ing­ar um breyti­leika tekna yf­ir...
Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Örgeðja Trump ró­að­ur vegna Sýr­lands

Ber er hver að baki, nema sér bróð­ur eigi, seg­ir í fræg­um forn­sög­um okk­ar Ís­lend­inga, en þessi orð má kannski heim­færa á síð­ustu að­gerð­ir Don­ald Trumps í Sýr­landi. Hann ákvað fyr­ir skömmu,  að því er virð­ist upp á sitt eins­dæmi, að draga alla banda­ríska her­menn frá Sýr­landi, þar sem þeir og fleiri hafa ver­ið að glíma við hryðju­verka­sam­tök­in IS­IS, eða...
Stjórnvöld stefna að aukinni losun gróðurhúsalofttegunda
Blogg

Guðmundur Hörður

Stjórn­völd stefna að auk­inni los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Heims­byggð­inni hef­ur al­gjör­lega mistek­ist að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda og það mun bitna illa á lífs­gæð­um þeirra sem nú eru á barns­aldri. Það hef­ur ekki vant­að upp á há­stemmd­ar yf­ir­lýs­ing­ar stjórn­mála­manna um mik­il­vægi þess að draga úr los­un, t.d. hef­ur for­sæt­is­ráð­herra sagt að lofts­lags­breyt­ing­ar séu stærsta verk­efni al­þjóða­sam­fé­lags­ins um þess­ar mund­ir og að við­brögð við þeim skipti öllu um hvernig...
#egbrennipeninga: Sagan af skammlífum gjörningi
Blogg

Símon Vestarr

#eg­brenni­pen­inga: Sag­an af skamm­líf­um gjörn­ingi

Það var aldrei ætl­un­in að út­skýra þetta. En mig lang­ar samt til þess núna. Byrj­um á fyrsta skipt­inu. Ég tók kók­glas­ið hans pabba nið­ur úr skápn­um. Þetta stóra með hank­an­um á hlið­inni sem fram­leið­and­inn vissi ör­ugg­lega ekki að neinn myndi nota í ann­að en bjórdrykkju af því að hann hafði aldrei kynnst pabba mín­um. Sófa­borð­ið var lágt þannig að ég...
Frjálshyggja, fasismi, nasismi, kommúnismi
Blogg

Stefán Snævarr

Frjáls­hyggja, fasismi, nasismi, komm­ún­ismi

Les­end­ur kann­ast sjálfsagt við sam­an­burð­ar­mál­fræði. Tala mætti um sam­an­burð­ar-stjórn­mála­fræði, þ.e. þau fræði sem bera sam­an stjórn­mála­stefn­ur og flokka með ýms­um hætti. Slík sam­an­burð­ar­fræði er nú of­ar­lega á baugi í um­ræð­unni (?) ís­lensku. Andri Sig­urðs­son og Jó­hann Páll Jó­hanns­son vilja flokka frjáls­hyggju með fas­isma en Hann­es Giss­ur­ar­son dreg­ur nas­isma og fas­isma í dilk með komm­ún­isma. Flokk­an­ir. Gall­inn við slík­ar...
Pálslögin og verkfallsaðgerðir
Blogg

Guðmundur

Páls­lög­in og verk­falls­að­gerð­ir

Í um­ræð­um um kom­andi kjara­við­ræð­ur í byrj­un nýs árs, sem verða þær um­fangs­mestu sem hér hafa far­ið fram um langt skeið þar sem nán­ast all­ir kjara­samn­ing­ar verða laus­ir á næstu vik­um, hef­ur kom­ið fram þekk­ing­ar­leysi á ákvæð­um nú­gild­andi vinnu­lög­gjaf­ar og jafn­vel vís­að til fyr­ir­vara­lít­illa skæru verk­falla sem voru oft ástund­uð í kjara­bar­átt­unni fram eft­ir síð­ustu öld. Í þess­um pistli er...
Að borða engisprettur með bjórnum
Blogg

Sverrir Norland

Að borða engisprett­ur með bjórn­um

Ný­lega sat ég ásamt vin­um á veit­inga­stað við fjöl­far­ið torg í Mexí­kó­borg þeg­ar götu­sali einn vék sér að okk­ur með varn­ing sinn, grill­að­ar engisprett­ur sem nefn­ast chapu­l­ines og eru vin­sælt barsnakk með bjór og öðr­um svala­drykkj­um. Engisprett­urn­ar eru „grill­að­ar upp úr hvít­lauk, límónusafa og salti sem geym­ir þykkni úr aga­ve-orm­um“ (Wikipedia). Mmmm. Ég er hálf­gerð veim­iltíta og veigra mér...
Góðvild á tímum sjálfselskunnar
Blogg

Lífsgildin

Góð­vild á tím­um sjálfs­elsk­unn­ar

Góð­vild hef­ur oft ver­ið úti­lok­uð og flokk­uð með draumór­um. Það hef­ur ver­ið hleg­ið að henni og hún hef­ur átt und­ir högg að sækja. Hún geng­ur und­ir mörg­um nöfn­um og er nefnd í ým­is­kon­ar speki­bók­um og trú­ar­rit­um í gegn­um ald­irn­ar. Það virð­ist þó ekki nægja því of fá­ir treysta á kraft henn­ar. Mann­kyn­ið hef­ur ef­ast um einn sinn allra mesta...
Brexit: Hvers vegna eru allir á taugum vegna Írlands?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Brex­it: Hvers vegna eru all­ir á taug­um vegna Ír­lands?

Það líð­ur að einni mark­verð­ustu dag­setn­ingu í sögu Bret­lands, 29.mars 2019, þeg­ar land­ið ætl­ar að yf­ir­gefa Evr­ópu­sam­band­ið, ESB. ,,Brex­it“ kall­ast það, en Bret­land gekki inn í ESB ár­ið 1973 ásamt Ír­landi. Um er að ræða einn fræg­asta ,,skiln­að" fyrr og síð­ar. Það hef­ur ver­ið átak­an­legt að fylgj­ast með þessu ferli, hvernig það hef­ur bók­staf­lega tætt í sund­ur bresku þjóð­ina og...
Nafnarnir Popper og Marx
Blogg

Stefán Snævarr

Nafn­arn­ir Popp­er og Marx

Nafn­arn­ir Karl Rai­mund Popp­er og Karl Heinrich Marx virð­ast eins og eld­ur og vatn. Samt tel ég að eitt og ann­að í hugs­un þeirra beggja eigi er­indi við okk­ur í dag. Hvað má læra af Popp­er? Heim­spek­ing­ur­inn Popp­er var eng­inn unn­andi marx­ism­ans. Marx hefði vissu­lega ver­ið frjáls­huga og merk­ur fræði­mað­ur en sáð óaf­vit­andi frjó­anga al­ræð­is­ins, hins lok­aða sam­fé­lag. Hið lok­aða...
Í dag er lýðræðið klætt í gult vesti
Blogg

Símon Vestarr

Í dag er lýð­ræð­ið klætt í gult vesti

Kraf­an um að Banda­ríkja­menn kysu Hillary Cl­int­on ár­ið 2016 til að af­stýra sigri fá­ráðlings­ins sem nú sit­ur í Hvíta hús­inu var há­vær og skilj­an­leg. En gall­inn við að kjósa auð­valds­sinna til að koma í veg fyr­ir kosn­ingu fas­ista er sá auð­valds­sinn­inn oftúlk­ar um­boð sitt og tel­ur kosn­ing­una þýða sam­þykki fyr­ir öll­um þeim greið­um sem hann vill gera fyr­ir eigna­menn á...
Katrín Macron
Blogg

Listflakkarinn

Katrín Macron

Fyr­ir ör­stuttu síð­an var ný­kjör­inn for­seti Frakka, Emm­anu­el Macron, bjarg­vætt­ur­inn frá brjál­uðu hægri-po­púl­ist­un­um, víð­sýnn og sann­gjarn nú­tíma­mað­ur, vin­sæl­asti stjórn­mála­mað­ur Frakk­lands. Nú hafa götu­mót­mæli og óeirð­ir gulu vest­anna nið­ur­lægt hann og Macron er óvin­sæl­asti for­seti í sögu Frakk­lands. (Met sem for­veri hans Franco­is Hollande hafði áð­ur í skoð­ana­könn­un­um, og for­veri hans þar á und­an Nicolas Sar­kozy, allt eins kjör­tíma­bils for­set­ar). Að...
Vammlaust fólk
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Vamm­laust fólk

Þann 6. sept­em­ber 1985 birt­ist í DV að­send grein eft­ir Skúla Helga­son, ömmu­bróð­ur minn heit­inn. Til­efn­ið var mót­mæli íbúa Teiga­hverf­is gegn því að fé­lag­ið Vernd fengi að koma upp áfanga­heim­ili fyr­ir fanga í hverf­inu. Þeir höfðu hald­ið fund þar sem þá­ver­andi borg­ar­stjóri, Dav­íð Odds­son, var mætt­ur, og lof­aði hann víst að gera sitt til að vinda of­an af mál­inu...

Mest lesið undanfarið ár