Ekki núna, litli minn
Blogg

Símon Vestarr

Ekki núna, litli minn

Marg­ur kann­ast við þá upp­lif­un að veita ung­lingi til­tal. Sum­ir þeirra eru komn­ir með næg­an vits­muna­þroska til að færa rök og standa fyr­ir sínu en búa ekki enn yf­ir nægri til­finn­inga­greind til að líta í eig­in barm und­ir ávít­um. Til­svör­in eru svo fyr­ir­sjá­an­leg að mað­ur bros­ir næst­um; „Af hverju skamm­arðu bara mig en ekki Sigga?” — „Fullt af krökk­um eru...
Bronsaldarhrunið og nútíminn
Blogg

Stefán Snævarr

Brons­ald­ar­hrun­ið og nú­tím­inn

Spánsk-am­er­íski heim­spek­ing­ur­inn Geor­ge Santay­ana sagði að ef menn lærðu ekki af for­tíð­inni væru þeir dæmd­ir til að end­ur­taka hana. Ýms­ir sagn­fræð­ing­ar segja að margt í nú­tím­an­um minni á síð­brons­öld (1500-1150 fyr­ir vort tíma­tal). Hún hafi ver­ið efna­hags­legt blóma­skeið en í lok henn­ar átti sér stað eitt­hvert mesta menn­ing­ar- og sam­fé­lags­hrun sem um get­ur. Hnatt­væð­ing á síð­brons­öld Nóta bene ekki alls...
Skyldan að mótmæla í lýðræðissamfélagi
Blogg

Lífsgildin

Skyld­an að mót­mæla í lýð­ræð­is­sam­fé­lagi

Skyld­ur eru laga­leg­ar og/eða sið­ferði­leg­ar. Það er til dæm­is sið­ferði­leg skylda að standa við lof­orð – sé þess nokk­ur kost­ur. Hver mann­eskja ber marg­vís­leg­ar skyld­ur sem knýja á með ólík­um hætti. Skyld­an get­ur ver­ið sett af rík­is­vald­inu, hún get­ur sprott­ið af hlut­verki og stöðu ein­stak­lings en einnig af hug­sjón og skiln­ingi á sam­hengi hlut­anna.  Virð­ing kynj­anna eru mann­rétt­indi. ...
Og svo skutu þeir sig bara sjálfir
Blogg

Símon Vestarr

Og svo skutu þeir sig bara sjálf­ir

Á dög­un­um varð tvennt ljóst á Ís­landi: a) Fregn­irn­ar af dauða Gamla Ís­lands – lands hrossa­kaupa og hlæj­andi karlp­unga – hafa reynst stór­lega ýkt­ar. b) Kapp­hlaup er haf­ið milli allra ný­stofn­aðra pönk­sveita Ís­lands um það hver mun fastna sér besta hljóm­sveit­ar­nafn 21. ald­ar­inn­ar: Húrr­andi Klikk­uð Kunta (H.K.K. í út­landa-meik­inu). Þau okk­ar sem urð­um ekki fyr­ir sví­virð­ing­um þeirra ölsmurðu herra­manna –...
Sex þingmenn ganga inn á bar
Blogg

Listflakkarinn

Sex þing­menn ganga inn á bar

Sex þing­menn ganga inn á bar. Hljóm­ar næst­um eins og byrj­un á brand­ara. Nema að í brand­ar­an­um þá væru þetta þrír þing­menn og einn þeirra frá Hafnar­firði, svo gleym­ið því. Sex rík­is­starfs­menn sett­ust á klaust­ur­bar á vinnu­tíma og byrj­uðu að baktala sam­starfs­fólk sitt. Klúrt orð­bragð eins og húrr­andi klikk­að­ar hór­ur, hel­vít­is tík­ur og ým­is­legt fékk að fljúga, að­al­lega í átt...
Klaustur-upptökurnar eru tilefni til sakamálarannsóknar
Blogg

Guðmundur Hörður

Klaust­ur-upp­tök­urn­ar eru til­efni til saka­mál­a­rann­sókn­ar

K Það er al­veg aug­ljóst að Klaust­ur-upp­tök­urn­ar munu draga dilk á eft­ir sér fyr­ir þá þing­menn sem eru þar í að­al­hlut­verki, en einnig fyr­ir stjórn­kerf­ið allt. Á upp­tök­un­um heyr­ist þing­mað­ur Mið­flokks­ins og fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra lýsa því hvernig hann ákvað ár­ið 2014 að skipa fyrr­ver­andi formann Sjálf­stæð­is­flokks­ins sendi­herra í Washingt­on, gegn lof­orði um að hann ætti inni „svip­að­an“ greiða síð­ar. Um...
Æ, hafðu vit á að hætta
Blogg

Símon Vestarr

Æ, hafðu vit á að hætta

Ef ég vildi vita hvernig best væri að slökkva eld myndi ég spyrja slökkvi­liðs­mann. Ef ég vildi vita hvernig best væri að losna við rott­ur úr kjall­ar­an­um myndi ég spyrja mein­dýra­eyði. Og ef ég vildi vita hvernig best væri að stemma stigu við ný­fas­isma myndi ég spyrja ein­hvern ann­an en mann­eskj­una sem tap­aði fyr­ir app­el­sínu­gul­um prótó-fas­ista í banda­rísku for­seta­kosn­ing­um fyr­ir...
Carlsen gegn Caruana
Blogg

Stefán Snævarr

Carlsen gegn Car­u­ana

Fyr­ir þrem­ur ára­tug­um voru fjór­ir ís­lensk­ir skák­menn í hópi hundrað bestu skák­manna heims. Svo kom eitt­hvað fyr­ir sem rúst­aði skák­getu Ís­lend­inga. Ég held að tískug­ræðgi hafi  átt mik­inn þátt í því, sjúk­leg­ur ótti Ís­lend­inga við að vera lummó og gam­aldags, sam­an­ber gam­aldags-er-vont-orð­ræð­an sem ég ræddi ný­skeð á þess­um vett­vangi. Upp úr 1990 virð­ist margt tísk­menn­ið hafa feng­ið þá flugu í...
Grínast með hatur
Blogg

Listflakkarinn

Grín­ast með hat­ur

Einn vin­ur minn varð fyr­ir mið­ur skemmti­legri lífs­reynslu þeg­ar son­ur hans hringdi úr grunn­skól­an­um. „Pabbi….Strák­arn­ir voru að sparka í mig og ég veit ekki af hverju ... Þeir sögðu eitt­hvað „gin­ger“ og það hlógu all­ir af mér og ég skil ekki af hverju?“ (Það má nálg­ast status Há­kon Helga Leifs­son­ar um þetta mál hér). Í um­rædd­um status út­skýr­ir Há­kon...
Fæðingarsaga bókaknippisins míns – gjöf til góðra lesenda
Blogg

Sverrir Norland

Fæð­ing­ar­saga bókaknipp­is­ins míns – gjöf til góðra les­enda

All­ir les­end­ur vita hversu mik­il­vægt það er að eiga aðra góða les­end­ur að vin­um. Til að geta rabb­að við þá um bæk­ur, sög­ur, hug­mynd­ir. Til að fá frá þeim ábend­ing­ar, með­mæli. Til að njóta fé­lag­skap­ar annarr­ar mann­eskju sem les mik­ið – for­vit­ins og frjós huga. Amma mín var einn slík­ur, og sann­ar­lega einn af mín­um al­bestu vin­um. Hún lést fyrr...
Fátækt barna og eldriborgara
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Fá­tækt barna og eldri­borg­ara

Ég var að lesa rann­sókn­arnið­ur­stöð­ur sem voru birt­ar í grein ár­ið 2016 þar sem höf­und­arn­ir bera sam­an áhrif krepp­unn­ar á börn og líf­eyr­is­þega í Evr­ópu. Álykt­un­in sem þau draga af gögn­un­um er að líf­eyr­is­þeg­ar hafi hagn­ast mest á krepp­unni en börn hafi tap­að mestu. Þetta vakti hjá mér for­vitni um hvernig þessu væri hátt­að á Ís­landi og ég fór að...
Auðmýkt viskunnar og sjálfshól heimskunnar
Blogg

Símon Vestarr

Auð­mýkt visk­unn­ar og sjálfs­hól heimsk­unn­ar

Ág­úst­mán­uð­ur í Banda­ríkj­un­um ár­ið 2015. Öld­ung­ar­deild­ar­þing­mað­ur að nafni Bernie Sand­ers sæk­ist eft­ir út­nefn­ingu sem for­seta­efni demó­krata­flokks­ins og er þeg­ar bú­inn að saxa æv­in­týra­lega hratt á for­skot mót­fram­bjóð­and­ans, Hillary Cl­int­on, sem hafði ver­ið tal­in nán­ast ör­ugg um út­nefn­ing­una. Sand­ers er stadd­ur við ræðu­púlt í Seattle þeg­ar mót­mæl­end­ur á veg­um sam­tak­anna Black Li­ves Matter stíga upp á svið og trufla tölu...
Aðeins um samráð og virðingu
Blogg

Listflakkarinn

Að­eins um sam­ráð og virð­ingu

Það virð­ist vera rosa­lega erfitt fyr­ir stjórn­mála­fólk að hlusta á lista­menn og sýna þeim þá virð­ingu sem sýnd er öðr­um hags­muna­að­il­um. Tök­um sem dæmi lista­há­skóla Ís­lands. Góð­ur lista­há­skóli þarf eins og aðr­ir skól­ar að hafa kennslu­stof­ur, en líka verk­stæði, sýn­ing­ar­rými og sé leik­list kennd þar svart­mál­að sýn­ing­ar­rými og nokkra ljós­kast­ara. Að öðru leyti er þetta eins og flest ann­að nám,...
Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur
Blogg

Af samfélagi

Vinnu­vik­an á Ís­landi og mál­flutn­ing­ur Við­skipta­ráðs: Vafa­sam­ur mál­flutn­ing­ur rýnd­ur

Ígær birt­ust nokkr­ar frétt­ir um að vinnu­vik­an á Ís­landi gæti í raun ver­ið skemmri en tal­ið hef­ur ver­ið hing­að til (sjá hér, hér og hér), jafn­vel að hún sé ein sú stysta í Evr­ópu. Er í þessu sam­bandi vís­að til frétta­til­kynn­ing­ar Hag­stofu Ís­lands frá því fyrr á ár­inu, þar sem er lýst nýj­um töl­um frá stofn­un­inni...

Mest lesið undanfarið ár