Snapað og sníkt á lyfjamarkaðnum
Blogg

Lára Guðrún

Snap­að og sníkt á lyfja­mark­aðn­um

Hér er ör­stutt fram­halds­saga um" #snap­að­ogsníkt lífs­nauð­syn­legra lyfja" mál­ið sem kannski ein­hverj­ir urðu var­ir við fyr­ir nokkr­um vik­um, þ.e.a.s., þeg­ar ég og aðr­ar kon­ur sem þurf­um and­horm­óna­með­ferð eft­ir að hafa greinst með brjóstakrabba­mein lent­um í lyfja­skorti. Eft­ir að hafa vak­ið at­hygli á þessu "lauk" mál­inu með fögr­um fyr­ir­heit­um Lyfja­stofn­un­ar, Land­læknisembætt­is­ins og hags­muna­að­il­um eins og heild­söl­um og lyfja­fram­leið­end­um um stór­kost­lega úr­bóta­áætl­un og...
Andlitið undir hinum tveimur
Blogg

Símon Vestarr

And­lit­ið und­ir hinum tveim­ur

[Var­úð: Ein­lægni get­ur far­ið illa í leiðsl­ur sumra, jafn­vel vald­ið óbæt­an­legu gegnumryði. Les­and­inn er á eig­in ábyrgð.] Ég á tvær grím­ur. Ég geng með þær á mér og set þær reglu­lega upp, yf­ir­leitt án þess að hugsa um það. Á vappi um Þing­holt­in á Hrekkja­vöku geng ég fram­hjá val­hopp­andi draug­um, norn­um og fjölda­morð­ingj­um og minn­ist þess sem hin forna trú...
Klukkan ellefu, þann ellefta ellefta 1918
Blogg

Stefán Snævarr

Klukk­an ell­efu, þann ell­efta ell­efta 1918

Klukk­an var tutt­ugu mín­út­ur yf­ir fimm um morg­un­inn þann ell­efta nóv­em­ber ár­ið 1918. Sól­in hafði vart náð að skína á skot­graf­irn­ar, á lim­lest lík­in, á hina særðu, á eyði­mörk einsk­is­manns lands­ins. Matt­hi­as Erz­ber­ger, sendi­full­trúi Þýska­lands, hafði stig­ið inn í járn­braut­ar­vagn, skammt frá franska þorp­inu Comp­ièg­ne. Þar mátti hann und­ir­rita skil­yrð­is­lausa upp­gjöf Þýska­lands. Sama dag, klukk­an ell­efu fyr­ir há­degi skyldi öll­um...
Orrustan við Kadesh og kosningarnar vestanhafs
Blogg

Stefán Snævarr

Orr­ust­an við Kadesh og kosn­ing­arn­ar vest­an­hafs

Ár­ið  1274 fyr­ir okk­ar tíma­tal: Faraó Egypta, Ramesses II, held­ur með fjór­um her­fylkj­um norð­ur í átt að borg­inni Kadesh í Sýr­landi. Hann taldi Hittíta­kon­ung­inn Muwatalli II orð­inn helst til upp­vöðslu­sam­an á þeim slóð­um þar sem lepp­ríki Egypta var að finna. Njósn­ur­um Muwatall­is tókst að blekkja Egypta, telja þeim trú um að Hittíta­her­inn væri ókom­inn til Kadesh. Full­viss um það...
42 var það heillin
Blogg

Listflakkarinn

42 var það heill­in

  Tveir ráð­herr­ar vöktu at­hygli í þess­ari viku. Hegð­un þeirra rugl­aði jafn­vel trygga fylg­is­menn í rím­inu. Til hvers var fjár­mála­ráð­herra að ávarpa kirkju­þing þeg­ar flokk­ur hans hef­ur álykt­að um að­skiln­að rík­is og kirkju. Af hverju sagði hann ungt fólk kjána sem ekk­ert vissu um áföll í líf­inu og hefðu því enn ekki fatt­að hvað þjóð­kirkj­an væri mik­il­væg? Og af hverju...
Að sprengja konunginn alla leið til Skotlands
Blogg

Símon Vestarr

Að sprengja kon­ung­inn alla leið til Skot­lands

Fræg­asta til­raun til hryðju­verks á enskri grundu átti sér stað fyr­ir rúm­um fjög­ur hundruð ár­um en merk­ing­in sem ásjóna þess at­burð­ar gef­ur til kynna hef­ur tek­ið mikl­um breyt­ing­um. Einn hat­að­asti föð­ur­lands­svik­ari fyrri alda er nú orð­inn að sam­ein­ing­ar­tákni gjör­ólíkra upp­reisn­ar­manna. Skoð­um nán­ar sögu hans í til­efni af 5. nóv­em­ber.   “Rem­em­ber, rem­em­ber, the fifth of No­v­em­ber, the gun­powder trea­son and...
Hin langa starfsævi á Íslandi
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Hin langa starfsævi á Ís­landi

Í gær rak ég aug­un efna­hags­yf­ir­lit VR. Heft­ið var sneisa­fullt af áhuga­verðu efni en það sem mér þótti áhuga­verð­ast voru töl­ur frá Eurostat, hag­stofu Evr­ópu­sam­bands­ins, um áætl­aða lengd starfsævi. Það sem ger­ir þess­ar töl­ur áhuga­verð­ar er að það er yf­ir­lýst stefna stjórn­valda að hækka eft­ir­launa­ald­ur á Ís­landi í áföng­um. Það er svo sem í sam­ræmi við áhersl­ur stjórn­valda...
Góð viðbót í bókaskápinn
Blogg

Þorbergur Þórsson

Góð við­bót í bóka­skáp­inn

Eitt helsta sér­kenni Ís­lend­inga er að þeir eru al­mennt læs­ir á átta til níu hundruð ára gaml­an þjóð­leg­an bók­mennta­arf. Slíkt er óvenju­legt, sem sést best á því að ekki er við­lit fyr­ir al­menn­ing í helstu ná­granna­lönd­um okk­ar að lesa ámóta gaml­ar forn­bók­mennt­ir sín­ar. Það er raun­ar hreint ekki sjálf­gef­ið að ná­granna­þjóð­ir okk­ar eigi svo gaml­ar  bók­mennt­ir.             Það var þess...
Gamaldags-er-vont-orðræðan
Blogg

Stefán Snævarr

Gam­aldags-er-vont-orð­ræð­an

Á Ís­landi hef­ur skap­ast hefð fyr­ir því sem ég kalla „gam­aldags-er-vont-orð­ræð­una“. Í slíkri orð­ræðu er gef­ið að það sem er gam­aldags, gam­alt og for­tíð­ar­legt sé af hinu illa, nú­tím­inn og fram­tíð­in af hinu góða. Það er aldrei út­skýrt hvers vegna hið gamla sé vont, hið nýja gott. Áð­ur en Bjarni Ben og Katrín Jak­obs gerðu sitt banda­lag af­greiddi Bjarni skoð­an­ir...
Þróunarsagan
Blogg

Listflakkarinn

Þró­un­ar­sag­an

Á hverj­um degi end­ur­tek­ur þró­un­ar­sag­an sig: Vekj­ar­inn hring­ir hálf­átta og ég er botn­fisk­ur að skríða upp á þurrt land. Um hálf­níu er ég risa­eðla þramm­andi um í vinn­unni og á öðr­um kaffi­boll­an­um ne­and­ertals­mað­ur með hæfi­leik­ana til að nota verk­færi en ekki enn kom­inn með það feg­urð­ar­skyn og húm­or sem full­þroska homo sapiens hef­ur yf­ir að ráða. Loks um há­degi er...
Gerum hafpulsuna varanlegt minnismerki!
Blogg

Listflakkarinn

Ger­um hafpuls­una var­an­legt minn­is­merki!

Litla hafpuls­an sem birt­ist á Reykja­vík­urtjörn í til­efni Cycle lista­há­tíð­inni er ein skemmti­leg­asta stytta og list­gjörn­ing­ur í borg­inni í lengri tíð. Stytt­an er snjöll, ein­föld, húm­orísk og fal­leg. Besti part­ur­inn af verk­inu eru þó menn­ing­ar­legu vís­an­irn­ar. Stytt­an vís­ar í litlu haf­meyj­una sem er ein íkon­ísk­asta stytta á Norð­ur­lönd­un­um og ein fræg­asta tákn­mynd Kaup­manna­hafn­ar (sem er gamla höf­uð­borg Ís­lands). Puls­an (eða...
Auðar hendur prjóna peysur handa andskotanum
Blogg

Símon Vestarr

Auð­ar hend­ur prjóna peys­ur handa and­skot­an­um

„Ef ein­hver vill ekki vinna, þá á hann held­ur ekki mat að fá.” (2. Þessalóniku­bréf 3:10) Þetta við­horf þekkj­um við öll. Það er hluti af vinnusið­ferði mót­mæl­enda­trú­ar og er svo samof­ið hugs­un­ar­hætti okk­ar að við tök­um vart eft­ir því að þetta sé gild­is­dóm­ur. Við þurf­um ekki einu sinni að sækja þetta til Páls postula og fé­laga. Við get­um spurt litlu...
Fyrsta ástarjátning mín til bókarinnar
Blogg

Sverrir Norland

Fyrsta ástar­játn­ing mín til bók­ar­inn­ar

Ég gef alltaf lif­að svo­lít­ið fyr­ir bæk­ur: sög­ur, hug­mynd­ir, orð. Fyrsta ljóð­ið mitt orti ég (er mér sagt) fimm ára gam­all. Það var vita­skuld ort und­ir hexa­metri, forn­grísk­um brag­ar­hætti. Ell­efu ára var ég svo kom­inn í biss­ness og fram­leiddi sjálf­ur heima­gerð­ar bæk­ur í jóla­gjaf­ir. Ég valdi þetta hlut­skipti ekki beint en að sama skapi hef­ur mér aldrei fund­ist ég eiga...
Njósnaði ríkisstjórnin um Hörð Torfason?
Blogg

Listflakkarinn

Njósn­aði rík­is­stjórn­in um Hörð Torfa­son?

Þetta er ekki bókarýni, þó svo mér finn­ist skorta sár­lega að fólk skrifi meira um bæk­urn­ar sem það lesi og að við eig­um í öfl­ugri um­ræðu um mik­il­væg­ar bæk­ur. T.d. held ég að bókarýn­in sem ég skrif­aði um Þján­ing­ar­frels­ið fyr­ir nokkr­um mán­uð­um sé eini bóka­dóm­ur­inn um þá bók (þið leið­rétt­ið mig bara ef mér skjátl­ast). En ég ætla ekki að...

Mest lesið undanfarið ár