Afhvarf mikið er til ills vinar
Blogg

Símon Vestarr

Af­hvarf mik­ið er til ills vin­ar

Tvær svaka­leg­ustu for­síð­ur ís­lenskr­ar fjöl­miðla­sögu eru frá sama degi og lýsa sama at­burði. Þær eru svo drama­tísk­ar og út­troðn­ar af gíf­ur­yrð­um að mað­ur get­ur ekki ann­að en skellt upp úr. Og ekki að undra. Þær eru frá 31. mars 1949, dag­inn eft­ir inn­göng­una í NATO, og önn­ur til­heyr­ir Morg­un­blað­inu og hin Þjóð­vilj­an­um. Miðl­arn­ir eru svo djúpt grafn­ir í skot­graf­ir kalda...
Ísland og lögbönnin þrjú
Blogg

Listflakkarinn

Ís­land og lög­bönn­in þrjú

Í síð­asta pistli sín­um áð­ur en hann var myrt­ur skrif­aði blaða­mað­ur­inn Jamal Khashoggi að það sem ar­ab­aheim­ur­inn þyrfti helst væri meira tján­ing­ar­frelsi. Hann kvart­aði und­an því að eft­ir for­dæm­ingu vest­ur­landa fylgdi yf­ir­leitt ein­ung­is þögn og því kæm­ust ar­ab­a­ríki upp með að þagga gagn­rýna um­ræðu nið­ur óáreitt, og hefðu gert lengi. Stuttu síð­ar var bú­ið að myrða hann af sautján sádí-ar­ab­ísk­um...
Neyðarlög um laxeldi
Blogg

Guðmundur Hörður

Neyð­ar­lög um lax­eldi

Það skeik­aði að­eins þrem­ur dög­um að Al­þingi minnt­ist tíu ára af­mæl­is neyð­ar­lag­anna um banka­kerf­ið með setn­ingu neyð­ar­laga um stækk­un lax­eld­is. Um mik­il­vægi neyð­ar­lag­anna hina fyrri verð­ur ekki deilt, en neyð­ar­lög­in hin síð­ari byggja á svo vafa­söm­um grunni að þau hljóta að vekja al­var­leg­ar spurn­ing­ar um stjórn­kerf­ið og við­horf ráð­herra til valds. Sjálf­skip­að öngstræti Í fyrsta lagi full­yrti sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra í...
Bylting eða skrílslæti?
Blogg

Guðmundur

Bylt­ing eða skríls­læti?

Bylt­ing bók Harð­ar Torfa­son­ar um bar­áttu hans og úti­fund­ina er merk og þörf sam­tíma­saga. Text­inn er skýr og skipu­lega fram sett­ur þar sem hann styðst við dag­bæk­ur sín­ar. Hörð­ur nær mjög vel fram hug­ar­fari í líð­an þeirra fjöl­mörgu sem sóttu fund­ina allt frá því að hann stóð fyr­ir úti­fund­um á Arna­hól við hús Seðla­bank­ans og þann fyrsta 11. októ­ber 2008....
Svolítið um umbótahreyfingar og framtíðarsýn
Blogg

Af samfélagi

Svo­lít­ið um um­bóta­hreyf­ing­ar og fram­tíð­ar­sýn

Með­lim­ir hinna ýmsu um­bóta­hreyf­inga hafa und­an­farna ára­tugi spurt sig: Af hverju geng­ur okk­ur svona illa að ná ár­angri? Oft­ast er fátt um svör. Sjaldn­ast er þó rætt um hvernig um­bóta­hreyf­ing­ar nú­tím­ans hafa ekki sam­eig­in­lega fram­tíð­ar­sýn um hvernig megi leysa marg­vís­leg­an vanda okk­ar tíma — jafn­vel þótt slíkri fram­tíð­ar­sýn megi púsla sam­an, og öll púsl­in séu bæði þekkt og að­gengi­leg. Sama...
Fyrirlitning í fréttablaðinu
Blogg

Listflakkarinn

Fyr­ir­litn­ing í frétta­blað­inu

Mað­ur hef­ur heyrt svo marg­ar skýr­ing­ar á því hvernig Hillary Cl­int­on, næ­stóvin­sæl­asta for­setafram­bjóð­anda í sögu Banda­ríkj­anna, tókst að tapa fyr­ir Don­ald Trump, óvin­sæl­asta for­setafram­bjóð­anda í sögu Banda­ríkj­anna, að ég myndi frek­ar kveikja í mér og stökkva út um glugg­ann held­ur en að hlusta á enn einn fyr­ir­lest­ur­inn um það. Lof mér bara að segja að ég held að skýr­ing­in um...
Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá
Blogg

Símon Vestarr

Erfitt nema fyr­ir fjand­ans aur að fá

Al­mennt er fólk sam­mála um að góð­ir laga­höf­und­ar semji góð lög og slæm­ir laga­höf­und­ar semji slæm. Stund­um skipt­ast þeir þó á hlut­verk­um; tónsnill­ing­ur send­ir frá sér eitt­hvað ótta­legt prump og lag­laus gutl­ari send­ir frá sér stór­kost­lega gríp­andi mel­ódíu. En ör­sjald­an hend­ir það söngv­asmið (góð­an eða slæm­an) að semja lag sem fang­ar eitt­hvað úr upp­himni og verð­ur fyr­ir vik­ið ódauð­legt. Lag...
Dómarinn og sálfræðingurinn, böðull hans
Blogg

Stefán Snævarr

Dóm­ar­inn og sál­fræð­ing­ur­inn, böð­ull hans

  Þor­steinn heit­inn Gylfa­son skrif­aði  á sín­um tíma snagg­ara­lega ádrepu um sál­fræði. Hann spurði hvort sál­fræði ætti sér ein­hvern til­veru­rétt. Og eft­ir að hafa gagn­rýnt ýms­ar þekkt­ar sál­fræði­kenn­ing­ar svar­aði hann: Ég veit það ekki (Þor­steinn 2006: 23-56). Ekki ætla ég mér þá dul að svara spurn­ing­unni í stuttri færslu en hyggst ræða dá­lít­ið um mögu­lega veik­leika sál­fræð­inn­ar. Einnig mun ég...
,,You ain‘t seen nothing yet"
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

,,You ain‘t seen not­hing yet"

  Hug­leið­ing um hrun, kreppu, bólu, eða hvað sem skal kalla þetta! Það hef­ur ekki dulist nein­um að nú er hald­ið upp á, en eki fagn­að, að ára­tug­ur er frá því að ís­lenska þjóð­ar­skút­an fór svo kyrfi­lega á hlið­ina að næst­um ekki var aft­ur snú­ið. Já, það má líkja því sem gerð­ist á haust­dög­um 2008 við hrika­leg­an brot­sjó sem keyr­ir...
Þrælakistur á Íslandi
Blogg

Guðmundur

Þræla­k­ist­ur á Ís­landi

Yf­ir­ferð Kveiks í RÚV á und­ir­heim­um ís­lenska vinnu­mark­aðs­ins hef­ur sleg­ið marga og það má skilja á mörg­um þ.á.m. nokkr­um stjórn­mála­mönn­um að þetta sé eitt­hvað nýtt hér á landi. Þetta ástand er ekki nýtt og hef­ur tíðk­ast á ís­lensk­um vinn­mark­að um allangt skeið. Það kom fyrst í áþreif­an­leg­um mæli upp á yf­ir­borð­ið í slags­mál­um verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar við er­lent verk­taka­fyr­ir­tæki sem tók að...
Hrunið og viðsnúningspiltarnir ("Fyrst á réttunni, svo á röngunni, tjú, tjú, trallala")
Blogg

Stefán Snævarr

Hrun­ið og við­snún­ings­pilt­arn­ir ("Fyrst á rétt­unni, svo á röng­unni, tjú, tjú, trallala")

Áð­ur fyrr á ár­un­um höfðu bænd­ur einatt snún­ings­pilta. Eft­ir hrun urðu ónefnd­ir snún­ings­pilt­ar við­snún­ings­pilt­ar. Þeir sem áð­ur höfðu veg­sam­að auð­menn og út­rás sneru allt í einu við blað­inu. Einn veg­sam­aði bank­ana svo seint sem í des­em­ber 2007 en söðl­aði svo um og stofn­aði and­kerf­is­flokk. Ann­ar gekk feti fram­ar og stofn­aði tvo and­kerf­is flokka, haf­andi áð­ur ver­ið tengd­ur út­rás­ar­mönn­um og lof­að...
Blekking Geirs
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Blekk­ing Geirs

Fyr­ir rétt­um tíu ár­um síð­an mætti Geir Hilm­ar Haar­de, þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, í sjón­varp allra lands­manna og til­kynnti okk­ur að ís­lenska banka­kerf­ið væri ekki leng­ur sjálf­bært; ís­lenska rík­ið þyrfti að taka bank­ana yf­ir með neyð­ar­lög­um til að koma í veg fyr­ir að þjóð­ar­bú­ið myndi "sog­ast með bönk­un­um í brim­rót­ið, og af­leið­ing­in yrði þjóð­ar­gjald­þrot." Kvöld­ið áð­ur hafði hann sagt í við­tali að...
Slagsmálatíkur
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Slags­mála­tík­ur

Auð­vit­að  er alltaf við­eig­andi að skrifa bar­áttuóð og leit­ast við að benda á hvar pott­ur sé brot­inn í sam­fé­lagi voru. Einnig mætti vel hnoða sam­an texta­deig sem hvet­ur verka­lýð­inn og aðra laun­þega til dáða í bar­áttu sinni fyr­ir bæt­um lífs­kjör­um. En senni­lega hefi ég það bara of gott til að láta mig það þema ein­hverju varða og máski er ég...
Gengið um á plánetunni Rusl
Blogg

Sverrir Norland

Geng­ið um á plán­et­unni Rusl

Í nýj­ustu bók sinni, Ca­lyp­so, lýs­ir Dav­id Sed­ar­is, einn fyndn­asti núlif­andi höf­und­ur Banda­ríkj­anna, þrá­hyggju­kennd­um göngu­túra­venj­um sín­um um Eng­land, en þar hef­ur karl­inn bú­ið und­an­geng­in ár­in. Fyr­ir því er auð­vit­að alda­löng hefð að rit­höf­und­ar séu mikl­ir göngu­hrólf­ar – og hug­leið­ing­ar þeirra um göng­una fylla hillu­metra sem næðu alla leið til tungls­ins (og aft­ur til baka – sjö þús­und sinn­um) – en Sed­ar­is...

Mest lesið undanfarið ár