Einræðið tekið við?
Blogg

Guðmundur

Ein­ræð­ið tek­ið við?

Sé lit­ið til um­ræð­unn­ar um stefnu og ár­ang­ur verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar und­an­far­in miss­eri verð­ur að segj­ast að hún hafi ein­kennst af van­þekk­ingu á starfs­hátt­um verka­lýðs­fé­laga. Þar má helst benda á um­mæli um þró­un kjara­mála og þung­ar sak­ir born­ar á ein­stak­linga eins og t.d. frá­far­andi for­seta ASÍ, slak­ir launataxt­ar séu hans sök. Hlut­verk for­seta ASÍ er eins og formanna inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar að kynna...
Enginn í brúnni
Blogg

Símon Vestarr

Eng­inn í brúnni

Sumt er ein­fald­lega ekki hægt að leiða hjá sér enda­laust. „Vís­inda­menn eru al­mennt sam­mála um að lík­leg­ast sé að mann­kyn­ið sé að hafa áhrif á lofts­lag jarð­ar­inn­ar með þeirri los­un kolt­ví­sýr­ings sem á sér stað við bruna jarð­efna­eldsneyt­is.” „Nú er tal­ið að mann­kyn­ið hafi um það bil fimm til tíu ára frest áð­ur en lífs­nauð­syn­legt gæti orð­ið að taka erf­ið­ar...
Hvað er að gerast í Úkraínu?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hvað er að ger­ast í Úkraínu?

Á RIFF, al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tí­iðnni, er einn að­algest­ur­inn hinn úkraínski Ser­gei Losnitza. Kvik­mynd hans og opn­un­ar­mynd RIFF, Don­bass, er allr­ar at­hygli verð. Hún minn­ir okk­ur á það að í Úkrainu geis­ar styrj­öld síð­an 2014 sem kostað hef­ur um 10.000 manns­líf og vald­ið flótta um 1.5 - 2 millj­óna manna. Stríð sem leitt hef­ur af sér við­skipta­bann á Rúss­land og aukna spennu...
Vistarbandstuðið og bæjarleysan
Blogg

Stefán Snævarr

Vist­ar­bandstuð­ið og bæj­ar­leys­an

Nú þekk­ist sú skoð­un og þyk­ir fín að vist­ar­band­ið hafi ver­ið upp­haf alls ills á ísa­köldu landi. Sum­ir álits­gjaf­ar japla stöð­ugt á þessu, næg­ir að nefna Guð­mund Andra Thors­son sem stað­hæf­ir án raka að fákeppni á Ís­landi eigi sér ræt­ur í vist­ar­band­inu. Væri ekki ögn gáfu­legra að rekja fákeppn­ina til ein­ok­un­ar­versl­un­ar­inn­ar? Ein­ok­un er jú ekk­ert ann­að en fákeppni á ster­um....
Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Töp­uð tæki­færi - um Ís­land og ESB

Í anda upp­blás­inn­ar þjóð­ern­is­rembu var skrif­að bréf og um­sókn Ís­lands að ESB lögð á ís fyr­ir þrem­ur ár­um síð­an, með sér­hags­muni að leið­ar­ljósi, en gegn al­manna­hags­mun­um. Velta má hins­veg­ar fyr­ir sér þeim tæki­fær­um sem hefði skap­ast ef Ís­lend­ing­ar hefðu feng­ið að kjósa um að­ild­ar­samn­ing og ef ferl­ið hefði feng­ið að ganga til enda. Ís­lend­ing­ar glutr­uðu nið­ur mikl­um tæki­fær­um fyr­ir ís­lensk­an...
Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?
Blogg

Guðmundur

Eig­um við að kjósa í dag um vænt­an­lega kjara­samn­inga?

Það er oft erfitt að skilja af­stöðu og rök stjórn­mála­stétt­ar­inn­ar. T.d. hef­ur margoft ver­ið bent á þá stað­reynd að stjórn­ar­skrá­in er reglu­verk um störf stjórn­mála­manna og rétt­indi þeirra og skyld­ur, sem ger­ir full­yrð­ingu stjórn­mála­stétt­ar­inn­ar að það sé henn­ar að kveða upp úr hvernig stjórn­ar­skrá ís­lensk þjóð set­ur sér án að­komu þjóð­ar­inn­ar. Það er hlut­verk þing­manna að fara að vilja þjóð­ar­inn­ar,...
Megi þeir vera fjarverandi sem lengst
Blogg

Listflakkarinn

Megi þeir vera fjar­ver­andi sem lengst

Hrós dags­ins fær Þór­hild­ur Sunna að­al­þing­kona Pírata úr Reykja­vík Suð­ur fyr­ir að vera ekki að skafa af því í um­ræð­um um traust á þing­inu í dag. Um­ræðu­efn­ið var skýrsla um traust sem for­sæt­is­ráð­herra pant­aði. Senni­lega er rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur sú rík­is­stjórn sem hef­ur ver­ið hvað dug­leg­ust að panta skýrsl­ur og skipa nefnd­ir, bara svo hægt sé að fresta hinum allra...
N-ið: Drífa Snædal
Blogg

Guðmundur Hörður

N-ið: Drífa Snæ­dal

Í þess­um þætti hitti ég Drífu Snæ­dal, fram­kvæmda­stjóra Starfs­greina­sam­bands Ís­lands, en hún sæk­ist nú eft­ir því að verða kjör­in for­seti Al­þýðsam­bands Ís­lands. Við rædd­um auð­vit­að um sam­eig­in­leg hags­muna­mál stétt­ar­fé­laga og neyt­enda­sam­taka, t.d. neyslu­skatta, mann­sæm­andi hús­næð­is­kerfi, stöðu verka­fólks í land­bún­að­ar­kerf­inu, sam­vinnu­fé­lög og hvort taka þurfi verð­trygg­ing­una úr sam­bandi til að verja heim­il­in ef geng­ið fer að falla og verð­bólga að hækka.
Dýrasti þingmaðurinn
Blogg

Listflakkarinn

Dýr­asti þing­mað­ur­inn

Frá mann­in­um sem færði okk­ur Vaðla­heið­ar­göng, sem gætu end­að á að kosta okk­ur allt frá 17 millj­örð­um til 30, er nú kom­ið nýtt reikn­ings­dæmi. Það er sér­stak­ur há­tíð­is­fund­ur á þing­völl­um til að fagna full­veldi. Um­deild­asti stjórn­mála­mað­ur Dan­merk­ur var heið­urs­gest­ur á sam­komu sem eig­in­lega náði að krist­alla alla póli­tík Gamla Ís­lands sem búsáhalda­bylt­ing­in gekk út á að mót­mæla. Sam­kom­an sner­ist um...
Gildi útiveru fyrir börn
Blogg

Lífsgildin

Gildi úti­veru fyr­ir börn

Hvaða máli skipt­ir nátt­úr­an í hvers­dags­lífi barna? Efl­ir úti­vera seiglu barna? Get­ur ver­ið að tækni­væð­ing­in dragi úr hreyf­ingu barna og reynslu af nátt­úr­unni? Mið­viku­dag­inn 19. sept­em­ber kl. 20 ætl­um við Sa­bína Stein­unn Hall­dórs­dótt­ir íþrótta- og heilsu­fræð­ing­ur að fjalla um grunn­gildi fyr­ir börn, m.a um nátt­úru­ást, gildi úti­veru á skyn­þroska barna og lífs­gæði til fram­búð­ar. Einnig mun­um við ræða áhrif tækn­inn­ar...
Lémagna Lehman bræður, fjármálakreppan og undirmálslánin
Blogg

Stefán Snævarr

Lé­magna Lehm­an bræð­ur, fjár­málakrepp­an og und­ir­máls­lán­in

Um þess­ar mund­ir er ára­tug­ur lið­in síð­an Lehm­an bræð­ur urðu lé­magna og tóku heims­hag­kerf­ið með sér í fall­inu. En auð­vit­að verð­ur þess­um leiðu bræðr­um vart ein­um kennt um fjár­málakrepp­una, or­sak­ir henn­ar voru sjálfsagt marg­ar og marg­þætt­ar. Vin­sælt er að kenna und­ir­máls­lán­un­um am­er­ísku um krepp­una og er þá und­ir­skil­ið að rík­is­af­skipti ein eigi sök á henni. Þessi lán hafi ver­ið sköp­un­ar­verk...
Borða Píratar beikon?
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Borða Pírat­ar bei­kon?

Píra­takóð­inn er stutt plagg sem dreg­ur sam­an heim­speki Pírata. Píra­takóð­inn inni­held­ur fal­leg­an og hug­ljúf­an texta um lífs­gildi sem mörg­um væri hollt að temja sér. Píra­takóð­inn er ekki not­að­ur beint við stefnu­mót­un Pírata en marg­ir Pírat­ar vitna hins veg­ar gjarn­an í kóð­ann og telja hann gott vega­nesti fyr­ir sam­fé­lag­ið og í flest­um til­fell­um til fyr­ir­mynd­ar. Eitt af mín­um bar­áttu­mál­um er...
Það er ríkið sem hefur brugðist
Blogg

Guðmundur

Það er rík­ið sem hef­ur brugð­ist

15 þing­menn hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um órétt­mæti máls­höfð­un­ar Al­þing­is gegn ráð­herr­um og krefjast af­sök­un­ar­beiðni. Þetta kem­ur manni svo sem ekki á óvart og er vissu­lega fast­ur þátt­ur í störf­um ís­lenskra stjórn­mála­manna að víkja sér und­an ábyrgð á eig­in verk­um og vilja end­ur­rita sög­una. Það ligg­ur hins veg­ar fyr­ir í mörg­um gögn­um og ekki síst í skýrslu Rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is að...
Guð blessi búsið
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Guð blessi bús­ið

Und­an­far­ið hef­ir bor­ið á því að bús­inu bölv­að sé. Að sjálf­sögðu hef­ir áfeng­inu í gegn­um tíðna ver­ið fund­inn fjöld­inn all­ur til foráttu. Af mörg­um er það og tal­ið búa til böl í brjóst­um. Einnig hafa fjöl­miðl­ar dreg­ið fólk í sviðs­ljós­ið sem lof­sam­ar áfeng­is­laus­an lífs­stíl og tí­und­ar kosti þess að hafa sagt skil­ið við gog­gol­í­una eða bás­ún­ar kosti þess að hafa...
Ekki við lengur?
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Ekki við leng­ur?

Við er­um aug­ljós­lega ekki með sjálf­um okk­ur leng­ur ef marka má háð­ug­lega út­reið ís­lenska knatt­spyrnu­liðs­ins í und­an­förn­um tveim leikj­um og því al­ger­lega nauð­syn­legt að taka upp þriðju per­sónu þeg­ar kem­ur að því að fjalla um „okk­ur“. Við verð­um því að senda bolt­ann yf­ir til ykk­ar lands­liðs­manna. Þannig er það nú bara. Þið er­uð núna bara þeir.

Mest lesið undanfarið ár