Grafið undan trausti með fréttamennskuna að vopni
Blogg

Listflakkarinn

Graf­ið und­an trausti með frétta­mennsk­una að vopni

Á morg­un­vakt rás eitt í morg­un fór fram at­hygl­is­vert spjall milli fjöl­miðla og stjórn­mála­manna. Hanna Katrín þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar og Bjarkey Ol­sen þing­flokks­formað­ur Vinstri-Grænna voru mætt­ar til að ræða ým­is­legt, þar á með­al skort­inn á trausti til stjórn­mála­fólks. Hanna Katrín var frek­ar auð­mjúk, tal­aði um nauð­syn sam­tals­ins og að stjórn­mála­fólk þurfi að líta í sinni eig­in barm, þetta væri ekki bara...
Lýðræðið, hagsmunagæsla og efling trausts í stjórnmálunum
Blogg

Af samfélagi

Lýð­ræð­ið, hags­muna­gæsla og efl­ing trausts í stjórn­mál­un­um

Fyr­ir nokkr­um dög­um var mik­il­vægri skýrslu skil­að til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins, en hún fjall­ar um hvernig megi efla traust gagn­vart stjórn­mála­mönn­um, stjórn­mála­flokk­um og valda­stofn­un­um lands­ins. Í þess­ari skýrslu – sem er vönd­uð – eru fjöl­marg­ar gagn­leg­ar ábend­ing­ar um hvernig megi auka traust al­menn­ings gagn­vart þess­um að­il­um, enda ekki van­þörf á, því traust al­menn­ings gagn­vart stjórn­mál­un­um og valda­stofn­un­um lands­ins er í lág­marki. Skýrsl­an...
Svíþjóð og kosningarnar
Blogg

Stefán Snævarr

Sví­þjóð og kosn­ing­arn­ar

Ég bjó í Sví­þjóð einn vet­ur fyr­ir tæpri hálfri öld. Eitt sinn var ís­lensk­ur lækn­ir, sem lengi hafði bú­ið með sænsk­um, í heim­sókn hjá for­eldr­um mín­um. Tal­ið barst að um­ræðu­hefð Svía. Lækn­ir­inn sagði „sænsk­ir þátt­tak­end­ur í um­ræðu eru eins og læm­ingja­hjörð, all­ir hlaupa í sömu átt­ina“. Eins og ég hef sagt í fyrri færsl­um er hneigð til þrúg­andi sátta­menn­ing­ar í...
N-ið: Þorsteinn Sæmundsson
Blogg

Guðmundur Hörður

N-ið: Þor­steinn Sæ­munds­son

Í þess­um þætti fór ég nið­ur á Al­þingi og tal­aði við Þor­stein Sæ­munds­son, en hann hef­ur ver­ið einn þeirra þing­manna sem sett hef­ur neyt­enda­mál á odd­inn í sín­um mál­flutn­ingi. Við Þor­steinn er­um ágæt­is kunn­ingj­ar frá því við unn­um sam­an fyr­ir nokkr­um ár­um og þó að við sé­um oft ósam­mála um stjórn­mál þá sam­ein­umst við í að­dá­un á góð­um mat og...
Hálft ár af bóklestri (og rúmlega það)
Blogg

Sverrir Norland

Hálft ár af bók­lestri (og rúm­lega það)

Ein­hvers stað­ar rit­aði sí­leski rit­höf­und­ur­inn Roberto Bolaño að hann væri ham­ingju­sam­ast­ur þeg­ar hann læsi (skrif annarra), en ekki þeg­ar hann héldi sjálf­ur um penn­ann og skrif­aði (eig­in verk). Og sem ég slæ þetta inn rám­ar mig einnig í að Jón Thorodd­sen, sá sér­stæði höf­und­ur í ís­lenskri bók­mennta­sögu, segi ein­hvers stað­ar, í smá­prósa­safn­inu sínu fína, Flug­ur, að því fylgi svo mik­ill létt­ir að...
Yfirráð
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Yf­ir­ráð

Á mánu­dag­inn er kvik­mynd­in Dom­ini­on sýnd í Bíó Para­dís. Dom­ini­on not­ast við dróna og leyni­leg­ar upp­tök­ur til þess að af­hjúpa þær öfga­fullu að­stæð­ur og slæma með­ferð sem dýr þurfa að þola vegna valdníðslu manns­ins. Vegna þess að mynd­efn­ið kem­ur að megn­inu til frá Ástr­al­íu þá má fast­lega gera ráð fyr­ir að helstu gagn­rýn­isradd­ir komi til með að segja: „Já, þetta...
Svigrúm til endurkaupa, ekki launahækkana
Blogg

Guðmundur Hörður

Svig­rúm til end­ur­kaupa, ekki launa­hækk­ana

Nú er vax­andi þungi í um­ræð­unni um þung­ar byrð­ar at­vinnu­lífs­ins. Hver „sér­fræð­ing­ur­inn“ á fæt­ur öðr­um stíg­ur fram og ber vitni um að fyr­ir­tæk­in ráði illa við launa­hækk­an­ir í kom­andi kjara­samn­ing­um. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðn­að­ar­ins seg­ir lít­ið sem ekk­ert til at­vinnu­rek­enda að sækja og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir svig­rúm til launa­hækk­ana lít­ið sem ekk­ert. Það skýt­ur svo­lít­ið skökku við að á...
Minningarorð um vondan mann
Blogg

Listflakkarinn

Minn­ing­ar­orð um vond­an mann

Sem bet­ur fer, fyr­ir fyrr­um öld­ung­ar­deild­ar­þing­mann­inn banda­ríska John McCain er hel­víti ekki raun­veru­lega til. Ef svo væri þá væri hann þar í djúp­steik­ingarpotti inn­an um aðr­ar McCain fransk­ar. Um hann hef ég fátt ann­að að segja en að mín til­nefn­ing til frið­ar­verð­launa nó­bels í ár er æxl­ið sem dró hann til dauða. Og þó, fyrst ég er byrj­að­ur þá er...
Tilraunir með styttingu vinnudagsins skila árangri — líka á Íslandi
Blogg

Af samfélagi

Til­raun­ir með stytt­ingu vinnu­dags­ins skila ár­angri — líka á Ís­landi

Fyr­ir ára­mót sögðu ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar frétt­ir af til­raun með stytt­ingu vinnu­dags­ins í dönsku upp­lýs­inga­tæknifyr­ir­tæki, IIH Nordic. Til­raun­in fólst í því að starfs­fólk fyr­ir­tæk­is­ins vann fjóra daga í viku, í stað fimm áð­ur, og 7,5 tíma hvern dag, í stað átta áð­ur. Nið­ur­stað­an varð 30 tíma vinnu­vika, af­kasta­aukn­ing upp á 20%, færri veik­inda­dag­ar starfs­fólks­ins, og betri líð­an þess. Ekki ein­ung­is...
N-ið: Hlaðvarp um neytendamál
Blogg

Guðmundur Hörður

N-ið: Hlað­varp um neyt­enda­mál

Ég hef ákveð­ið að gefa kost á mér til for­manns Neyt­enda­sam­tak­anna á að­al­fundi 27. októ­ber næst­kom­andi og á næstu vik­um ætla ég að gera nokkra hlað­varps­þætti und­ir heit­inu N-ið, hlað­varp um neyt­enda­mál. Í þess­um þátt­um mun ég með­al ann­ars kíkja nið­ur á Al­þingi, tala við for­ystu­fólk stétt­ar­fé­laga, taka púls­inn á sam­bandi neyt­enda og bænda og reyni að kom­ast að því...
1968: Vor í Prag, innrás í ágúst
Blogg

Stefán Snævarr

1968: Vor í Prag, inn­rás í ág­úst

Í gær voru fimm­tíu ár lið­in frá því að her­ir Sov­ét­ríkj­anna og fylgi­ríkja þeirra réð­ust inn í Tékkó­slóvakíu og bundu með því enda á um­bóta­tilraun­ir Al­ex­and­ers Dubcek, að­al­rit­ara komm­ún­ista­flokks­ins. Ég man vor­ið í Prag vel, man hrifn­ingu mína af um­bót­a­starf­inu, man sjokk­ið þeg­ar ég frétti um inn­rás­ina, man mig standa á mót­mæla­fundi fyr­ir fram­an sov­éska sendi­ráð­ið þá tæpra fimmtán ára....
Trója, þrælflækt saga
Blogg

Stefán Snævarr

Trója, þrælflækt saga

Svo orti meg­in­skáld­ið Ezra Pound í Canto IV: „Palace in smoky lig­ht, Troy but a heap of smoulder­ing bound­ary stones,…“ Löngu áð­ur en ég las kvæði Pounds las ég sí­gildra sögu­heft­ið um Ilíonskvið­ur upp til agna, barn­ung­ur. Mörg­um ár­um seinna las ég sjálfa Ilíonskviðu Hóm­ers: „Kveð þú, gyðja, um hina fárs­fullu heift­ar­reiði Akkils Peleifs­son­ar, þá er olli Akk­ea ótölu­leg­um mann­raun­um,…“...
Tístað til lögreglunnar ( 1.hluti ?)
Blogg

Listflakkarinn

Tístað til lög­regl­unn­ar ( 1.hluti ?)

„Oft­ar en ekki fá mál hjá lög­reglu far­sæl­an end­ir þótt tví­sýnt kunni að hafa ver­ið um slíkt í upp­hafi,“hófst færsla hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu núna um dag­inn. Sögu­efn­ið var hrak­far­ir eldri konu sem týndi bíl og barni þeg­ar hún gekk út vit­lausu meg­in í versl­un­ar­mið­stöð og hringdi í lög­regl­una. „Leit­in stóð hins veg­ar stutt yf­ir því eft­ir rúm­ar 10 mín­út­ur,...

Mest lesið undanfarið ár