Þegar Trölli stal verðbólgunni
Blogg

Benjamín Julian

Þeg­ar Trölli stal verð­bólg­unni

Í nóv­em­ber 2008, inn­an­um hrun og bruna í banka­kerf­inu, var Barack Obama kos­inn for­seti í Banda­ríkj­un­um. Hundruð þús­unda voru að missa vinn­una og fjöld­inn all­ur var písk­að­ur úr hús­næð­inu sínu. Samt hafði rík­is­stjórn Bush yngri bara dælt pen­ing­um í gjald­þrota bank­ana. Obama lof­aði “breyt­ing­um sem við get­um trú­að á” og, á pla­köt­um með mynd af hon­um horf­andi uppí fram­tíð­ina: “von”....
Trumptín, ræningjahöfðingi?
Blogg

Stefán Snævarr

Trumptín, ræn­ingja­höfð­ingi?

Glögg­ir les­end­ur hafa ör­ugg­lega séð að „Trumptín“ er blanda af nöfn­um Trumps og Pútíns en hníf­ur­inn virð­ist ekki ganga á milli þeirra fé­laga. Trump sýndi Pútín fá­dæma und­ir­lægju­semi á Hels­inkifund­in­um og virð­ist ekki hafa gagn­rýnt hann fyr­ir eitt né neitt, hvorki inn­limun Krímskaga né mögu­lega að­ild að Skripal­mál­inu. Trump þyk­ist að vísu hafa gagn­rýnt hann fyr­ir af­skipti af amer­i­sk­um kosn­ing­um...
100 ára fullveldi þings
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

100 ára full­veldi þings

Það er auð­vit­að tákn­rænt, og kannski svo­lít­ið við­eig­andi, að 100 ára af­mæl­is­há­tíð full­veld­is­ins hafi ver­ið hald­in af litl­um hópi þing­manna og ná­tengdra - sem þjóð­in fékk að fylgj­ast með úr fjarska. Bar­átt­an fyr­ir full­veldi og sjálf­stæði var auð­vit­að alltaf sveip­uð og römm­uð í róm­an­tísk­um ljóma ís­lensku þjóð­ar­inn­ar; sögu henn­ar, bók­mennta og tungu. Í reynd tryggðu sam­bands­lög­in 1918, og full­veld­is­stjórn­ar­skrá­in sem...
Gjáin milli þings og þjóðar
Blogg

Svala Jónsdóttir

Gjá­in milli þings og þjóð­ar

Í dag fer fram há­tíð­ar­fund­ur Al­þing­is á Þing­völl­um vegna 100 ára af­mæl­is samn­ings um full­veldi Ís­lands. Fund­ur­inn er að­eins einn lið­ur í há­tíð­ar­höld­um vegna full­veldisaf­mæl­is okk­ar Ís­lend­inga, en kostn­að­ur við hann nem­ur allt að 80 millj­ón­um króna sam­kvæmt áætl­un­um skrif­stofu­stjóra Al­þing­is. Til sam­an­burð­ar var ljós­mæðr­um boð­in að há­marki 60 millj­óna króna launa­leið­rétt­ing, en þær eru enn samn­ings­laus­ar. Það er ekki...
Fundað í gjánni
Blogg

Listflakkarinn

Fund­að í gjánni

Ár­ið 2004 synj­aði for­seti Ís­lands frum­varpi um fjöl­miðla sem Al­þingi hafði sam­þykkt. Þing­ið hafði sam­þykkt lög sem meiri­hluti Ís­lend­inga var á móti, að kom­inn væri gjá milli þings og þjóð­ar. Það hef­ur auð­vit­að oft ver­ið gjá á milli vald­stjórn­ar­inn­ar og fólks­ins, tveir menn sam­þykktu stuðn­ing þjóð­ar við Ír­aks­stríð þrátt fyr­ir að yf­ir 90% sömu þjóð­ar væru and­víg því. Fleka­skil verða...
Fullveldisfundarfíaskóið
Blogg

AK-72

Full­veld­is­fund­arfía­skó­ið

Full­veld­is­há­tíð­ar­fund­ur þings­ins virð­ist stefna í það að verða nær full­kom­ið fía­skó. Heið­urs­gest­ur­inn reyn­ist vera rak­inn ras­isti sem er ill­ræmd fyr­ir hat­ur sitt á inn­flytj­end­um, múslim­um og öðr­um þeim sem ekki til­heyra hinum hvíta hrein­rækt­aða danska kyn­stofni. Eina ástæð­an sem manni get­ur dott­ið til hug­ar að slíkri mann­eskju sé boð­ið til að færa al­þingi fagn­að­ar­boð­skap sinn sé til að normalisera mann­hat­ur...
Óvéfengjanlegar heimildir Samtaka atvinnulífsins
Blogg

Guðmundur Hörður

Óvé­fengj­an­leg­ar heim­ild­ir Sam­taka at­vinnu­lífs­ins

„Það er margra ára­tuga hag­saga ís­lensks þjóð­fé­lags að óá­byrg­ar launa­hækk­an­ir hafa keyrt upp verð­bólgu og eyðilagt fram­kvæmd sjálf­stæðr­ar pen­inga­stefnu í land­inu“. Þetta full­yrti frétta­mað­ur Stöðv­ar 2 í frétt um kjara­við­ræð­ur á vinnu­mark­aði og berg­mál­aði þar áróð­ur Sam­taka at­vinnu­lífs­ins. Fram­kvæmda­stjóri sam­tak­anna rit­aði ný­ver­ið í leið­ara frétta­bréfs SA að hag­saga eft­ir­stríðs­ár­anna geymdi „óræk­an vitn­is­burð um skip­brot hinn­ar hefð­bundnu ís­lensku ósam­ræmdu...
Skáldið frá Hamri
Blogg

Stefán Snævarr

Skáld­ið frá Hamri

Friedrich Nietzche vildi stunda heim­speki með hamr­in­um, slá með hon­um á skurð­goð­in, at­huga hvort hol­ur hljóm­ur væri í þeim, mölva þau ef svo væri. Þannig skyldi end­ur­meta öll verð­mæti. Orti Þor­steinn frá Hamri með hamr­in­um? Sé svo þá not­aði hann ham­ar­inn með var­færni, mölv­aði fátt, þótt vissr­ar vinstrirót­tækni gæti í fyrstu bók­um hans. Alltént heyrð­ist hon­um hol­ur hljóm­ur vera í...
Að gefa milljón
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Að gefa millj­ón

  Nú hafa sam­tök­in Gef­um Sam­an gef­ið eina millj­ón króna til hjálp­ar fólki sem býr við sára­fá­tækt. Pen­ing­ur­inn fer með­al ann­ars í að gefa moskítónet til varn­ar malaríu, í orma­hreins­un og í að styðja við fjöl­skyld­ur með bein­um pen­inga­gjöf­um. Frek­ari upp­lýs­ing­ar um starf Gef­um Sam­an er hér að neð­an en all­ir sem vilja vera með eða spyrja nán­ar út...
Ljósmæðurnar og ráðherrann
Blogg

Listflakkarinn

Ljós­mæð­urn­ar og ráð­herr­ann

Fyr­ir nokkr­um ár­um var orð­ið ljós­móð­ir val­ið fal­leg­asta orð ís­lenskr­ar tungu. Þetta er vissu­lega mjög fal­legt orð, en kannski svold­ið væm­ið. Ljós og móð­ir sam­an hljóm­ar of gott til að vera starfs­heiti, fæð­ing­ar­tækni­verk­fræð­ing­ur væri kannski betra. Ljótt orð sem hljóm­ar samt eins og ein­hver á ráð­herra­laun­um. Ef við vær­um að verð­launa eft­ir mik­il­vægi starfs­stétta væru ljós­mæð­urn­ar svo sann­ar­lega á ráð­herra­kaupi,...
Ljósmæður og Landsbankastjóri
Blogg

AK-72

Ljós­mæð­ur og Lands­banka­stjóri

Ljós­mæð­ur sem hafa ver­ið nær samn­ings­laus­ar í ár, krefjast þess að laun þeirra verði leið­rétt í sam­ræmi við mennt­un og aðr­ar heil­brigð­is­stétt­ir. Skila­boð­in frá fjár­mála­ráð­herra og rík­is­stjórn eru að þær ógni stöð­ug­leik­an­um með ger­sam­lega óraun­hæf­um kröf­um, fjár­mála­ráð­herra neit­ar að ræða við þær og tal­ar með fyr­ir­litn­ing­ar­tón um þær sem ein­hvern of­ur­launa­hóp sem heimti bara alltaf meir á fundi hjá sam­tök­um...
Fordómareglan
Blogg

Benjamín Julian

For­dóm­aregl­an

Í vik­unni var birt hér á þess­um miðli sið­fræði­lega þrek­virk­ið Gest­gjaf­a­regl­an. Þar býr Kristján Hreins­son Skerja­fjarð­ar­skáld til þum­alputta­reglu fyr­ir mann­kyn­ið vegna þeirra fólks­flutn­inga sem nú eiga sér stað um heim­inn. Ein­sog hann bend­ir á hafa um­ræð­ur um mál­efn­ið "meira og minna snú­ist um rökvill­ur og hár­tog­an­ir" þar sem "klisj­ur, plebba­mennska og lýðskrum" hafa sett tón­inn. Sem bet­ur fer hef­ur...
Jordan Peterson og einstaklingshyggjan
Blogg

Stefán Snævarr

Jor­d­an Peter­son og ein­stak­lings­hyggj­an

Ekki hef ég orð­ið svo fræg­ur að heyra Jor­d­an Peter­son fyr­ir­lesa, ekki hef ég held­ur les­ið hina um­deildu bók hans. En hann mun hafa sagt í Hörpu­fyr­ir­lestri að ástæð­an fyr­ir fjölda­morð­um og al­ræði sov­éskra komm­ún­ista og þýskra nas­ista hafi ver­ið heild­ar­hyggja þess­ara þjóða. Ein­stak­lings­hyggju-þjóð­ir  fremji ekki slík voða­verk og mun hann hafa nefnt Kan­ada­menn, Norð­menn og Banda­ríkja­menn sem dæmi....
Talaðu helvítis íslensku III
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Tal­aðu hel­vít­is ís­lensku III

Eru sum ykk­ar orð­in leið á því að fólk (ferða­menn einkum, en einnig út­lend­ing­ar sem búa á Fróni) skuli ávarpa ykk­ur á ensku og ganga út frá því að þið tal­ið mál­ið, séuð boð­in og bú­in til að spjalla um dag­inn og veg­inn, til­bú­in til gefa ábend­ing­ar um hvað sé vert að skoða (eins og þið séuð út­send­ar­ar ein­hverr­ar assvít­ans...

Mest lesið undanfarið ár