Döner Kebab í Berlín
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Döner Kebab í Berlín

a) Á döner­búllu Við er­um stödd í ónefndri döner­búllu í ónefndu hverfi borg­ar­inn­ar. Af þeirri lýs­ingu að dæma gæt­um við ver­ið hvar sem er. Við sitj­um við borð með bjór í hönd og fylgj­umst með því hvernig ósköp venju­leg­ur og óeft­ir­minni­leg­ur mað­ur nálg­ast af­greiðslu­borð­ið og ávarp­ar döner­sölu­mann­inn. Hann er dökk­ur á hör­und með dökk­brún augu, hrafnsvart hár, og með jafnsvart...
Blóðugt kosningaeftirlit
Blogg

Benjamín Julian

Blóð­ugt kosn­inga­eft­ir­lit

Sam­hliða for­seta- og þing­kosn­ing­ar í Tyrklandi hóf­ust klukk­an átta í morg­un og stjórn­ar­and­stað­an bjóst fast­lega við kosn­inga­s­vindli. Kona úr suð­ur­hluta Ist­an­búl sem sinn­ir kosn­inga­eft­ir­liti bauð mér í gær að fylgj­ast með líka. Eft­ir­lit­ið yrði ráð­andi þátt­ur í úr­slit­un­um í kvöld, sagði hún, en hún var ekki viss hvort ég mætti vera þar. Efti­rá að hyggja var góð hug­mynd að sofa...
Framtíðarsýn við Grensásveg
Blogg

Aron Leví Beck

Fram­tíð­ar­sýn við Grens­ás­veg

Ég á mér draum um að Grens­ás­veg­ur (til norð­urs við Miklu­braut) verði tek­inn al­gjör­lega í gegn. Þetta er þunga­miðja borg­ar­inn­ar og eru mikl­ir mögu­leik­ar þarna til að gera líf­lega og flotta götu. Það er nærri óger­legt að ganga frá Miklu­braut til Suð­ur­lands­braut­ar í gegn­um Grens­ás. Slæm land­nýt­ing, illa hirt­ar bygg­ing­ar, úr­sér­geng­in bíla­stæði, grá­mygla, svifryk og há­vaði frá bílaum­ferð er það...
Hættum að bregðast Hauki
Blogg

Listflakkarinn

Hætt­um að bregð­ast Hauki

Eina raun­veru­lega bylt­ing­in sem fram­in hef­ur ver­ið á Ís­landi er bylt­ing Jörgen Jörgen­sens ár­ið 1809. Líkt og all­ar úr­bæt­ur í rétt­ind­um Ís­lend­inga fyrr og síð­ar kom bylt­ing­in ut­an frá, lýð­ræði, mann­rétt­indi, frjáls­lyndi og verka­lýðs­bar­átta eru allt inn­flutt­ar af­urð­ir sem okk­ur hef­ur ver­ið skammt­að sam­kvæmt ströngustu toll­kvót­um. Ár­ið 1992 þeg­ar mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu úr­skurð­aði í máli Þor­geirs Þor­geir­son­ar gegn ís­lenska rík­inu með...
Píp Trumps um viðskipahalla og fleira
Blogg

Stefán Snævarr

Píp Trumps um við­skipa­halla og fleira

Trump fer  mik­inn þessa dag­ana að vanda, út­húð­ar við­skipta­þjóð­um Banda­ríkj­anna og set­ur stór­tolla á inn­flutn­ing frá þeim. Þjóð­ir eru ekki fyr­ir­tæki Hann skil­ur ekki að þjóð­ir eru ekki fyr­ir­tæki. Löngu fyr­ir for­seta­tíð hans skrif­aði nó­bels­hag­fræð­ing­ur­inn Paul Krugman grein þar sem hann benti á að sam­keppni þjóða er gag­nólík sam­keppni fyr­ir­tækja. En við­skipta­menn haldi rang­lega að þjóð­ir keppi um...
Víkingarnir
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Vík­ing­arn­ir

Nú er vit­að, al­vit­að og á allra vitorði að stærsta menn­ing­ar­lega arf­leifð þeirra sem svo lukku­leg­ir voru að líta dags­ins ljós á landi fjarða, víka og ísa eru ekki Ís­lend­inga­sög­urn­ar eða mið­alda­sög­urn­ar sem fest­ar voru á kálf­skinn held­ur hvernig úr henni var og er unn­ið, bæði af Frón­lend­ing­um sjálf­um en ekki síð­ur heims­byggð­inni. Sam­kvæmt úr­vinnsl­unni eru Frón­bú­ar vík­ing­ar, ann­ál­uð bar­áttuglöð...
Lýðræðisumbætur afþakkaðar
Blogg

Guðmundur Hörður

Lýð­ræð­is­um­bæt­ur af­þakk­að­ar

Það er eft­ir­tekt­ar­vert hversu litla at­hygli og um­ræðu lýð­ræð­is­mál hafa feng­ið að und­an­förnu, ekki síst í þeim kosn­ing­um sem við höf­um geng­ið til á síð­ustu ár­um, og í stjórn­arsátt­mála eru lýð­ræð­is­um­bæt­ur ekki nefnd­ar á nafn nema í millifyr­ir­sögn og kafla um lýð­ræðis­kennslu í skól­um. Ný­af­staðn­ar sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar eru síð­an al­var­leg áminn­ing um það hversu illa okk­ur hef­ur tek­ist upp við að...
Teprur Íslands sameinist
Blogg

Listflakkarinn

Tepr­ur Ís­lands sam­ein­ist

Hafa brjóst ný­lega far­ið fyr­ir brjóst­ið þitt? Er nú­tíma­list og/eða klass­ísk list of klám­feng­in og ögr­andi.   Þá máttu vita það að þú ert ekki ein/einn. Þú ert ekki eina fórn­ar­lamb Borg­hild­ar Ind­riða­dótt­ur og Gunn­laugs Blön­dal. Það eru fleiri sem þjást. Nú þarft þú ekki leng­ur að þjást í þögn. Ég vil þakka Sig­mundi Dav­íð, fyrr­um for­sæt­is­ráð­herra, fyrr­um kröfu­hafa í...
Síðustu dagar íslenska fjölmiðilsins
Blogg

Listflakkarinn

Síð­ustu dag­ar ís­lenska fjöl­mið­ils­ins

Þján­ing­ar­frels­ið er við­tals­bók við helstu leik­end­ur og gerend­ur í fjöl­miðla­heimi Ís­lands í gegn­um ár­in, eft­ir Auði Jóns­dótt­ur, Báru Huld Beck og Stein­unni Stef­áns­dótt­ur. Í for­mál­an­um tek­ur Auð­ur Jóns­dótt­ir sér­stak­lega fram að ekki er um fræði­bók að ræða, né held­ur ann­ál blaða­manna­fé­lags­ins, kannski ekki að ástæðu­lausu því manni gæti við lest­ur bók­ar­inn­ar dott­ið það í hug. Þó svo ekki sé um...
Bergman 100 ára
Blogg

Stefán Snævarr

Bergman 100 ára

Des­em­ber 1968, aldimmt, alsnjóa og ískalt. Ég og skóla­bróð­ir minn bið­um hroll­kald­ir eft­ir Hafn­ar­fjarð­ar­strætó, of kalt til að tala sam­an að ráði. Loks­ins kom vagn­inn og skrölti með okk­ur áleið­is í Fjörð­in. Hvert var er­indi þess­ara fimmtán ára strákpjakka? Að fara í Bæj­ar­bíó að sjá nýj­ustu mynd sænska kvik­mynda­leik­stjór­ans Ing­mars Bergman, Stund úlfs­ins. Myrk og draum­kennd, súr­realísk og Kaf­ka­kennd, ég...
Melody og Winner á sigurbraut
Blogg

Lífsgildin

Melody og Winner á sig­ur­braut

Mæðg­in Melody Ot­uwho og Em­anu­el Winner verða ekki send til Ítal­íu eins og Út­lend­inga­stofn­un hafði ákveð­ið. Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála hef­ur fellt þá ákvörð­un úr gildi eft­ir að hafa tek­ið kæru Melody til um­fjöll­un­ar.  Sig­ur­laug Soffía Frið­þjófs­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur Melody, seg­ir í sam­tali við RÚV að Út­lend­inga­stofn­un hafi ver­ið gert að taka mál þeirra til efn­is­legr­ar með­ferð­ar um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Sig­ur­laug,...
Góðlátleg ráðlegging handa þeim sem eru að sækja um Græna kortið
Blogg

Sverrir Norland

Góð­lát­leg ráð­legg­ing handa þeim sem eru að sækja um Græna kort­ið

Á minn afdank­aða, utangátta hátt hef ég nú bú­ið í Banda­ríkj­un­um í tæp­lega fimm ár. Sem er fá­rán­legt! Þetta var aldrei plan­ið. Ég biðst inni­lega af­sök­un­ar. Ný­lega var orð­ið tíma­bært að end­ur­nýja græna kort­ið mitt. Sam­band fólks við yf­ir­völd hér í New York er oft mjög þjak­að. Sér­stak­lega er all­ur pakk­inn í kring­um græna korts-stúss­ið kaf­ka- og kaó­tísk­ur. Þetta gild­ir...
Sjúgandi sogrör
Blogg

Sverrir Norland

Sjúg­andi sogrör

Mér líð­ur stund­um eins og ég sé stadd­ur í mar­tröð þeg­ar ég virði fyr­ir mér göt­ur New York-borg­ar að end­uð­um degi. Það er þá sem íbú­ar jafnt sem at­vinnu­rek­end­ur rogast út með rusla­pok­ana sína. Fyrst heyr­ist skrjáf­ið í plast­inu … svo glamr­ið í gler­inu … síð­an stun­urn­ar úr lung­un­um ... Móð­ar mann­eskj­ur í óhrjálegu ásig­komu­legu hökta úr spori með slig­andi...
Borgarlína, húsnæðismál og hið lýðræðislega umboð
Blogg

Guðmundur Hörður

Borg­ar­lína, hús­næð­is­mál og hið lýð­ræð­is­lega um­boð

Lík­lega er óhætt að full­yrða að Reykja­vík­ur­borg ræð­ur ekki við tvö stór verk­efni á einu kjör­tíma­bili, til þess hef­ur hún hvorki fjár­hags­lega- né stjórn­sýslu­lega burði. Þess vegna standa ný­kjörn­ir borg­ar­full­trú­ar frammi fyr­ir mjög mik­il­vægri ákvörð­un nú í upp­hafi kjör­tíma­bils – hvort áhersla verði lögð á upp­bygg­ingu borg­ar­línu eða átak í hús­næð­is­mál­um. Ef marka má frétt­ir þá virð­ist margt benda...
Að hugsa svolítið hlýlega til
Blogg

Lífsgildin

Að hugsa svo­lít­ið hlý­lega til

Dreng­ur­inn heit­ir Winner og er Em­anu­el. Hann fædd­ist í byrj­un des­em­ber á Land­spít­al­an­um og verð­ur þar af leið­andi hálfs­sárs á næstu dög­um. Hann hef­ur bú­ið með móð­ur sinni á ör­ugg­um stað í borg­inni og hún þrá­ir að þau geti ver­ið áfram á Ís­landi. Ekk­ert er því til fyr­ir­stöðu nema þá helst oftúlk­un á regl­um sem Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála ligg­ur nú yf­ir....
Kosningaþankar
Blogg

Listflakkarinn

Kosn­inga­þank­ar

Vanga­velt­ur yf­ir fram­boði eins pró­sents­ins. 1% þjóð­ar­inn­ar fóru í fram­boð. Það er eig­in­lega bara pínu krútt­legt, frá­bært að svona marg­ir treysti sér til erfiðra verk­efna. Sveita­stjórn­ar­kosn­ing­ar eru oft­ast mun fal­legri birt­ing­ar­mynd lýð­ræð­is held­ur en al­þing­is­kosn­ing­ar. Fá­um dett­ur í hug að dreifa óhróðri um ná­granna sína og eft­ir kosn­ing­ar er oft auð­velt að finna sam­vinnu­grund­völl. Enda vilja all­ir hrein­ar göt­ur,...

Mest lesið undanfarið ár