Lífleg íslensk kvikmynd
Blogg

Þorbergur Þórsson

Líf­leg ís­lensk kvik­mynd

Kona fer í stríð eft­ir Bene­dikt Erl­ings­son leik­stjóra sem frum­sýnd var á dög­un­um í Há­skóla­bíói er líf­leg kvik­mynd og skemmti­leg. Mér sýn­ist mega lýsa henni sem blöndu af has­ar­mynd og grín­mynd. Það er líka í henni þjóð­fé­lags­ádeila. Og hún er á ýms­an hátt óvenju­lega frísk­leg. Þannig er kvik­mynda­tón­list­in til dæm­is flutt af tón­listar­fólki í mynd, það kem­ur sér fyr­ir á...
Reykjavík = Svifryksvík?
Blogg

Stefán Snævarr

Reykja­vík = Svifryks­vík?

Ég hef löng­um kvart­að yf­ir þeirri áráttu ís­lenskra álits­gjafa að ein­blína á Ís­land, halda að hin og þessi al­þjóð­legu vanda­mál séu sér­ís­lensk fyr­ir­bæri. Í ljós kem­ur að svifryks­meng­un er ekki sérreyk­vísk­ur vandi, í apríl var slík meng­un svo mik­il í Ósló að hún var í ell­efu daga sam­fleytt yf­ir hættu­mörk­um. Ástand­ið var litlu betra í ýms­um bæj­um aust­an­fjalls í...
Spurning til frambjóðenda VG
Blogg

Listflakkarinn

Spurn­ing til fram­bjóð­enda VG

Nú stytt­ist í kosn­ing­ar og fylgi VG hef­ur hrap­að. Í borg­inni hef­ur flokk­ur­inn far­ið frá 20% nið­ur í 6% og það ligg­ur ljóst fyr­ir að þarna veld­ur nú­ver­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf. Ég á marga vini sem studdu VG og eru mjög reið­ir flokk­in­um fyr­ir þetta sam­starf og finnst þeir með at­kvæði sínu hafa ver­ið gabb­að­ir til að styðja Bjarna Ben inn í...
Um hvað verður kosið?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Um hvað verð­ur kos­ið?

Þeg­ar þetta er skráð er rétt rúm­lega helm­ing­ur kjós­enda bú­in að ákveða sig hvar kross­inn lend­ir. Marg­ir skipta um skoð­un í kjör­klef­an­um en það virð­ist jafn­ast út. Það sem vek­ur at­hygli er að flokk­arn­ir eru með óvenju lík­ar áhersl­ur þó út­færsl­an sé mis­mun­andi. Sveit­ar­stjórna­kosn­ing­ar ein­kenn­ast af per­sónu­kjöri. Flokk­arn­ir skipu­leggja sam­kom­ur og fundi, aug­lýsa sem eng­inn er morg­undag­ur­inn. Sjálf­ur tók ég...
Kosningapróf Prúðuleikaranna
Blogg

Svar við bréfi Altúngu

Kosn­inga­próf Prúðu­leik­ar­anna

Vel­kom­in í kosn­inga­próf Prúðu­leik­ar­ana. Ef þú ert í vafa um hvað þú átt að kjósa í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um kom­andi, taktu þetta ein­falda próf og mál­ið er dautt. Að­ferð­in er ein­föld. Þú finn­ur þá Prúðu sem best á við þinn per­sónu­leika og kýst hana án frek­ari um­hugs­un­ar.   D-listi Sjálf­stæð­is­flokks­ins: Sænski kokk­ur­inn Sænski kokk­ur­inn rúst­ar öllu sem hann kem­ur nærri, en snýr svo...
Kynt undir galdrabrennu á Vestfjörðum
Blogg

Guðmundur Hörður

Kynt und­ir galdra­brennu á Vest­fjörð­um

Vest­firð­ing­ar eru al­ræmd­ir fyr­ir að brenna fólk lif­andi fyr­ir meinta galdra. Ef marka má skrif Krist­ins H. Gunn­ars­son­ar þá virð­ast þeir ekki al­veg hafa lagt þann sið af … … nei, þetta er eng­in leið að tala um fólk. Það er lík­lega best að byrja aft­ur. Allt frá því að Vest­firð­ing­ar drápu tugi sak­lausra spænskra skip­brots­manna hafa þeir ver­ið þekkt­ir...
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú kjósir
Blogg

Listflakkarinn

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki að þú kjós­ir

Þórólf­ur heit­ir mað­ur Hall­dórs­son. Sýslu­mað­ur. Fer­ill hans er um margt at­hygl­is­verð­ur. Hann sat í kjör­dæm­is­ráði fyr­ir sjálf­stæð­is­flokk­inn á norð­vest­ur­landi með­an hann gegndi embætti sýslu­manns á Pat­reks­firði. Þá var hann kærð­ur fyr­ir það að keyra um bæj­inn með kjör­kassa og safna í þau at­kvæð­um sjálf­stæð­is­manna. Fram­kvæmd kosn­inga á Ís­landi er um margt sér­stök, en þetta var svona í sér­stak­ara lagi. Illa...
Fjármál sveitarfélaga 2017
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2017

Nú er þessi tími árs­ins. Ég hef áð­ur skrif­að um fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2016 og 2015 þeg­ar árs­reikn­ing­ar þeirra hafa kom­ið fram og þetta er því orð­inn ár­leg­ur við­burð­ur. Tvennt ein­kenn­ir einkum rekst­ur sveit­ar­fé­lag­ana þetta ár­ið. Ann­ars veg­ar áfram­hald­andi aukn­ar tekj­ur og hins veg­ar áhrif af upp­gjöri við A-hluta Brú­ar líf­eyr­is­sjóðs (áð­ur Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna sveit­ar­fé­laga), sem er til kom­ið vegna breyt­inga á...
Fjöldamorð og Eurovision – opið bréf og áskorun til RÚV
Blogg

Davíð Stefánsson

Fjölda­morð og Eurovisi­on – op­ið bréf og áskor­un til RÚV

B.t. Magnús­ar Geirs Þórð­ar­son­ar og Skarp­héð­ins Guð­munds­son­ar   Kæru Magnús og Skarp­héð­inn. Hér er op­ið bréf. Og til ör­ygg­is – vegna þess að ég læt oft móð­an mása þeg­ar mér ligg­ur mik­ið á hjarta – er hér strax áskor­un til ykk­ar beggja og allra inn­an RÚV sem hafa völd til að taka ákvarð­an­ir:  Ef Eurovisi­on-keppn­in verð­ur þrátt fyr­ir allt hald­in...
Nussbaum um bókvit og aska
Blogg

Stefán Snævarr

Nuss­baum um bókvit og aska

Banda­ríski heim­spek­ing­ur­inn Martha Nuss­baum er einn fárra nú­tíma­heim­spek­inga sem bein­ir máli sínu al­menn­ings, ekki bara starfs­systkin sinna. Enda ligg­ur henni mik­ið á hjarta, hún læt­ur sér ekki nægja að skilja heim­inn held­ur vill hún bæta hann. Hún hef­ur skrif­að at­hygl­is­verð­ar bæk­ur um sið­ferði og skáld­sög­ur, að henn­ar hyggju geta skáld­sög­ur haft mikla sið­ferði­lega þýð­ingu. Góð­ar skálds­sög­ur geta eflt skiln­ing okk­ar...
Sjálfvirk gagnagreining sjálfsagt mál
Blogg

Listflakkarinn

Sjálf­virk gagna­grein­ing sjálfsagt mál

Í augna­blik­inu er Al­þingi með til um­fjöll­un­ar breyt­ingu á höf­unda­lög­um sem eiga að leyfa sjálf­virka gagna­grein­ingu. Í stuttu máli snýst það um heim­ila og auð­velda rann­sókn­ir, þannig að al­grím­ur og gervi­greind­ir geti nýtt sér texta í gagna­söfn­un. Eng­in tap­ar pen­ing á þessu, enda eru gervi­greind­ir lít­ið í því að kaupa bæk­ur, blöð eða „lesa“ í þeim skiln­ingi sem við leggj­um...
„Íslendingar vilja bara tala ensku...“
Blogg

Þorbergur Þórsson

„Ís­lend­ing­ar vilja bara tala ensku...“

Þeg­ar ég fór í sund um dag­inn vildi svo óvenju­lega til að það voru næst­um eng­ir gest­ir í sund­laug­inni.  Ég fór í heita pott­inn, og þar var fyr­ir ein kona, sem heils­aði, og ég heyrði ein­hvern veg­inn á rödd­inni eða á fram­burð­in­um að hún væri ekki ís­lensk. Fram­burð­ur­inn var samt mjög góð­ur og setn­ing­in full­kom­in að gerð.  Ég heils­aði auð­vit­að...
Fyrrum ráðherra ræðst á fjölmiðil
Blogg

Listflakkarinn

Fyrr­um ráð­herra ræðst á fjöl­mið­il

Ög­mund­ur Jónas­son veg­ur að starfs­heiðri Þórð­ar Snæs rit­stjóra Kjarn­ans í pistli á bloggi sínu í dag. Þar vís­ar hann í rit­stjórn­ar­grein þar sem Þórð­ur skrif­ar: Það ligg­ur fyr­ir að nið­ur­staða rann­sókn­ar á meint­um brot­um for­stjór­ans fyrr­ver­andi hef­ur aldrei ver­ið birt. Í stað þess hafi Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, nú­ver­andi ráð­herra, ein­fald­lega sagt þing­heimi ósatt um nið­ur­stöðu máls­ins, ákveð­ið ein­hliða...
Marx 200 ára (f. 5 maí 1818)
Blogg

Stefán Snævarr

Marx 200 ára (f. 5 maí 1818)

Karl Heinrich Marx (1818-1883) var bylt­ing­arsinn­að­ur hugs­uð­ur. Heim­spek­ing­arn­ir hafi hing­að til að­eins reynt að skýra heim­inn: „Það sem máli skipt­ir er að breyta hon­um“ (Marx (1968a): 328). Kenn­ing­ar hans   áttu ekki bara að lýsa heim­in­um, held­ur líka vera tæki til að breyta hon­um með því að bylta sam­fé­lag­inu. Virkni og vinna Mað­ur­inn væri virk­ur í eðli sínu, í lífi sínu...

Mest lesið undanfarið ár