Elítuhöllin
Blogg

Listflakkarinn

Elítu­höll­in

Hrós dags­ins fær Örv­ar Blær Guð­munds­son þjón­ustu­full­trúi í Hörpu sem sagði upp frek­ar en að sam­þykkja launa­lækk­un. Skamm­ir dags­ins fær for­stjóri Hörpu Svan­hild­ur Kon­ráðs­dótt­ir fyr­ir að taka sér 20% launa­hækk­un með­an starfs­fólk Hörpu er lát­ið lækka. Mér þyk­ir vænt um að við sé­um með flott tón­list­ar­hús. Við eig­um ekki að vera nísk þeg­ar kem­ur að þannig inn­við­um, en Harpa var...
Eiga launamenn einir að verja stöðugleika efsta lagsins?
Blogg

Guðmundur

Eiga launa­menn ein­ir að verja stöð­ug­leika efsta lags­ins?

Efsta lag ís­lensks sam­fé­lags hef­ur und­an­far­ið nýtt sér stöðu sína til þess að ótrú­legr­ar skamm­lausr­ar sjálf­töku. Æðstu emb­ætt­is­menn ásamt þing­heim hafa skammt­að sér tug­pró­senta launa­hækk­un­um og bor­ið fyr­ir sig kjara­ráði sem sömu að­il­ar skip­uðu. Þing­menn hækk­uðu laun sín um 44,3% og síð­ar nefnd­ar­mönn­um kjara­ráðs um sömu upp­hæð. Í fram­haldi af því var tek­in póli­tísk ákvörð­un um hækka laun for­stjóra rík­is­fyr­ir­tækja...
Andóf hinna undirokuðu - Saga 1. maí um baráttu bættra kjara og styttingu vinnudagsins
Blogg

Dóra Björt

And­óf hinna und­irok­uðu - Saga 1. maí um bar­áttu bættra kjara og stytt­ingu vinnu­dags­ins

Til ham­ingju með bar­áttu­dag hinna vinn­andi stétta.   Dag­ur­inn í dag á upp­runa sinn í bar­áttu sem er okk­ur Pír­öt­um mik­il­væg; stytt­ingu vinnu­viku.   Þann 1. maí ár­ið 1886 gengu 300 þús­und starfs­menn 13000 banda­rískra fyr­ir­tækja frá störf­um og fylktu liði í nafni verka­lýðs og bættra kjara. Mán­uð­um sam­an höfðu verka­lýðs­fé­lög í Banda­ríkj­un­um, einkum í Chicago-borg háð erf­iða bar­áttu fyr­ir...
Maí 1968
Blogg

Stefán Snævarr

Maí 1968

                                                                                                             „the time is right for fig­ht­ing in the street“                                                                                                               Roll­ing Stones: Street fig­ht­ing man Í mars­mán­uði ár­ið 1968 las ég skálds­sögu John Stein­becks, Hunda­daga­stjórn Pipp­íns kon­ungs. Hún fjall­aði um óeirð­ir í Frakklandi sem leiddu til þess að kom­ið var aft­ur á kon­ungs­stjórn í land­inu. Af­kom­andi hinn­ar eld­fornu kon­ung­s­ætt­ar Merovinga var krýnd­ur kon­ung­ur, sér til armæðu og leið­inda. En...
Hálf tómt glas Loga Bergmanns
Blogg

Guðmundur Hörður

Hálf tómt glas Loga Berg­manns

Logi Berg­mann Eiðs­son fjöl­miðla­mað­ur skrif­ar ný­ver­ið „þetta-unga-fólk-nú-til-dags“ pist­il um hús­næð­is­mál sem hef­ur vak­ið nokkra at­hygli og verð­skuld­aða um­ræðu. Það er vissu­lega hægt að taka und­ir sumt af því sem hann nefn­ir í pistl­in­um, ekki síst þar sem hann hvet­ur ungt fólk til þess að spara meira. Við get­um lík­leg öll tek­ið þann boð­skap til okk­ar, sama á hvaða aldri við...
Er hægt að endursenda barn?
Blogg

Lífsgildin

Er hægt að end­ur­senda barn?

Er leit­að með log­andi ljósi að túlk­un á reglu til að end­ur­senda Melody og Em­anu­el til Ítal­íu eða er leit­að til að finna  túlk­un sem ger­ir þeim fært að búa hér? Nú hef­ur Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála, Út­lend­inga­stofn­un og dóms­mála­ráðu­neyti feng­ið ann­að bréf með beiðni um að mál Melody Ot­uwh og Em­anu­el Winner, verði tek­ið fyr­ir. Þau hafa með að­stoð Rauða kross Ís­lands kært það...
Skapar einkageirinn allan auð?
Blogg

Stefán Snævarr

Skap­ar einka­geir­inn all­an auð?

Við­skipta­ráð er harla yf­ir­lýs­ing­arglað­ur fé­lags­skap­ur. Sam­kvæmt nýj­ustu yf­ir­lýs­ing­unni skap­ar einkafram­tak­ið all­an auð, rík­is­vald­ið eng­an. En þessi stað­hæf­ing er sann­ar­lega röng. Ég mun sýna fram á að svo sé og nota að­al­lega efni­við úr bók minni Kreddu í kreppu. Rík­ið og tækn­in Hið mjög svo auð­skap­andi Net var að miklu leyti  upp­finn­ing rík­is­valds­ins, nán­ar til­tek­ið banda­ríska hers­ins (Stig­litz 2002: 217-222...
Á að leyfa flengingar?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Á að leyfa fleng­ing­ar?

Svar­ið er auð­vit­að nei. En stór­veld­in eru ein­mitt þessa dag­ana að beita fleng­ing­arrök­un­um. ”Efna­vopna­árás verð­ur ekki lið­in og eina leið gegn slíku er harð­ar að­gerð­ir” , segja ráða­menn.  Mér finnst ekki nægj­an­lega koma skýrt fram hjá ís­lensk­um stjórn­völd­um hvort það styð­ur áfram­hald­andi “fleng­ing­ar” . Á sama hátt og varð ljóst í upp­eldi að fleng­ing­ar skil­ar litlu, þá skil­ar það enn...
Flugskeytaárásir í Sýrlandi - nokkrir punktar
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Flug­skeyta­árás­ir í Sýr­landi - nokkr­ir punkt­ar

Um nýj­ustu flug­skeyta­árás­ir í Sýr­landi má segja þetta: Assad for­seti Sýr­lands er harð­stjóri. Pútín er álíka harð­stjóri og þeir eru vin­ir. Ír­an er einnig vin­ur Assads og þar af leið­andi vin­ur Pútíns. Eit­ur­efna­vopna­árás­ins (hverj­um sem um er að kenna) kom á ,,heppi­leg­um“ tíma fyr­ir Trump, sem glím­ir við rúss­a­rann­sókn hjá FBI og vond kvenna­mál á heima­velli. Hún kom líka...
Emanuel er hér - núna
Blogg

Lífsgildin

Em­anu­el er hér - núna

Að­stand­end­ur und­ir­skrifta­söfn­un­ar til stuðn­ings Melody Ot­uwh og Em­anu­el Winner, vegna kæru gagn­vart því að fá ekki efn­is­lega með­ferð á um­sókn um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi og vera gert að fara til Ítal­íu - sendu Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála, Út­lend­inga­stofn­un og dóms­mála­ráðu­neyti bréf mánu­dag­inn 9. apríl og munu fylgja því eft­ir næsta mánu­dag með öðru bréfi. U.þ.b. 2000 manns hafa nú (13.4.18)...
Magnús Freyr og markaðurinn
Blogg

Stefán Snævarr

Magnús Freyr og mark­að­ur­inn

Magnús Freyr Erl­ings­son skrif­aði fyr­ir all­nokkru for­vitni­lega    ádrepu  í Kjarn­an­um og ber hún heit­ið "Sið­ferði­leg sjón­ar­mið í fákeppn­is­sam­fé­lagi" (birt 25/2). Þar stað­hæf­ir  hann s að hvað eft­ir ann­að hafi ís­lensk fyr­ir­tæki gerst brot­leg við  sam­keppn­is­lög, stund­að fákeppni og lát­ið neyt­and­ann borga brús­ann. Lausn á vand­an­um sé auk­in kennsla í við­skiptasið­ferði og frjáls­ari sam­keppni. Fákeppni Hann virð­ist telja að fákeppni eigi mesta sök á...
Eldvörp: Jarðýturnar eru mættar
Blogg

Hellisbúinn

Eld­vörp: Jarð­ýt­urn­ar eru mætt­ar

Eyði­legg­ing­in er haf­in í Eld­vörp­um á Reykja­nesi, í boði er­lenda orku­fyr­ir­tæk­is­ins HS Orku og bæj­ar­yf­ir­valda í Grinda­vík. Jarð­ýt­urn­ar eru mætt­ar á svæð­ið, þrátt fyr­ir mikla and­stöðu í sam­fé­lag­inu gegn fyr­ir­hugð­um rann­sókn­ar­bor­un­um al­veg við hina ein­stöku gígaröð Eld­varpa, sem mynd­að­ist í Reykja­neseld­um á 13. öld. Ein­mitt þess­ir tveir að­il­ar – Grinda­vík­ur­bær og HS Orka – stofn­uðu jarð­vang­inn Reykja­nes Geopark. Yf­ir­lýst­ur til­gang­ur...
Ég krefst þess að alþingi biðjist afsökunar á....
Blogg

AK-72

Ég krefst þess að al­þingi biðj­ist af­sök­un­ar á....

Ég krefst þess að al­þingi biðj­ist af­sök­un­ar á sjálf­töku þing­manna eins og Ásmunds Frið­riks­son­ar í gegn­um tíð­ina og víki þeim af þingi. Ég krefst þess að al­þingi biðj­ist af­sök­un­ar á því að hafa stórlask­að trú­verð­ug­leika Lands­rétt­ar þannig að traust til dóm­stóls­ins mun aldrei bíða þess bæt­ur. Ég krefst þess að al­þingi biðj­ist af­sök­un­ar á því að Sig­ríð­ur And­er­sen sitji áfram...
D´Hont hyllir þá stóru
Blogg

Gísli Baldvinsson

D´Hont hyll­ir þá stóru

Ef skoð­að­ar eru út­hlut­un­ar­regl­ur stærð­fræð­ings­ins D´Hont þá sést hvernig stærri þeir flokk­ar sem fá fleiri at­kvæði geta nýtt sér þau bet­ur. Ég skoð­aði skipt­ing­una á Kosn­inga­sögu og bætti við dálki: Versta nýt­ing­in er hjá Fram­sókn eða um 12 pró­sent fylgi að baki bæj­ar­full­trúa. Besta nýt­ing­in er [sem fyrr] hjá Sjálf­stæð­is­flokki þó Björt fram­tíð sé á svip­uðu róli. Spurn­ing­in...

Mest lesið undanfarið ár