Þegar þú getur allt eins stofnað aflandsfélag
Blogg

Listflakkarinn

Þeg­ar þú get­ur allt eins stofn­að af­l­ands­fé­lag

Það eru núna tvö ár lið­in síð­an í ljós kom að fjár­mála og stjórn­mála-elíta Ís­lands ætti tals­verð­ar eign­ir í skatta­skjól­um. Í sjálfu sér hefði það ekki átt að koma nein­um á óvart. Al­menn­ing­ur vissi vel að aðr­ar regl­ur giltu fyr­ir þá að of­an, að þeir kæmu ekki alltaf með gjald­eyr­inn heim, og þeg­ar þeir gerðu það þá myndu þeir gera...
Okkar vinir, okkar skömm
Blogg

Listflakkarinn

Okk­ar vin­ir, okk­ar skömm

Það er ekki sjálf­gef­ið að lýð­ræði, mann­rétt­indi og skyn­semi sigri ávallt. Slíkt ger­ist ekki ef meg­in­þorri okk­ar læt­ur eins og sér komi ekk­ert við nema bara það sem ger­ist í næsta ná­grenni við sig. (Og stund­um varla það). Ótal smærri þjóð­ir um all­an heim eru und­ir hæln­um á öðr­um stærri. Þannig hef­ur það kannski alltaf ver­ið, bæði áð­ur og eft­ir...
Dr. Martin Luther King Jr. af öllu hjarta
Blogg

Lífsgildin

Dr. Mart­in Lut­her King Jr. af öllu hjarta

Hjarta er ekki að­eins líf­færi held­ur jafn­framt hug­tak sem tákn­ar til­finn­ing­ar og einnig við­horf, hvat­ir og jafn­vel leynd­ar og stund­um trén­að­ar hugs­an­ir. Hug­tak­ið er mik­ið not­að í bók­mennt­um, trú­ar­bragða­fræð­um og dag­legu tali. Hjarta í þess­ari merk­ingu get­ur ver­ið op­ið eða lok­að. Lok­að hjarta tek­ur ekki við og er oft stein­runn­ið. Slík hjörtu hafna nýj­um upp­lýs­ing­um og vilja helst engu breyta....
Helvíti og himnaríki á jörðu eða ekki
Blogg

Lífsgildin

Hel­víti og himna­ríki á jörðu eða ekki

Orð eru mis­þung, flest­öll hafa þau merk­ingu en túlk­un þeirra get­ur vald­ið ágrein­ingi. Orð­ið og hug­tak­ið há­lendi Ís­lands veld­ur ekki usla þótt inn­tak­ið sé óljóst fyr­ir sum­um og fólk geti ver­ið ósam­mála um um­gengni við þetta svæði. En hug­tök eins og hel­víti og himna­ríki geta vald­ið al­var­leg­um ágrein­ingi jafn­vel þótt þetta eigi einnig að vera stað­ir. Hug­tak­ið há­lendi til­heyr­ir reynd­ar...
Það er of seint að undrast dauður
Blogg

Lífsgildin

Það er of seint að undr­ast dauð­ur

Til er máls­hátt­ur­inn það er of seint að iðr­ast dauð­ur. Það er senni­lega rétt. Eft­ir dauð­ann er ekki leyfi til leið­rétt­ing­ar. Líf­ið er marg­breyti­legt og fjöl­skrúð­ugt en dauð­inn er eins­leit­ur. Ótt­inn við dauð­ann hef­ur not­að­ur til að hvetja fólk til að sætt­ast, iðr­ast, fyr­ir­gefa og jafn­vel fórna öllu á með­an líf­ið var­ir. En það er fleira sem verð­ur of seint...
Bandarískur Alfa-kall hringir í rússneskan Alfa-kall
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Banda­rísk­ur Al­fa-kall hring­ir í rúss­nesk­an Al­fa-kall

Eiga ein­ræð­is­herr­ar inni ham­ingjuósk­ir frá fólki? Sér í lagi valda­mönn­um ann­ara landa? Þess­ar spurn­ing­ar vakna kannski við þá stað­reynd að Don­ald Trump hafi hringt í Vla­dimír Pútín, for­seta Rúss­lands, en hann var kjör­inn for­seti í þriðja (og síð­asta?) sinn í kosn­ing­um fyr­ir skömmu og ósk­að hon­um til ham­ingju. En hann gerði það gegn ráð­um frá helstu ráð­gjöf­um sín­um sem skrif­uðu...
Svifryk, sandur og Mannréttindadómstóll Evrópu
Blogg

Guðmundur Hörður

Svifryk, sand­ur og Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu

Það er með ein­dæm­um hvað við get­um hjakk­að í sömu hjól­för­un­um þeg­ar kem­ur að póli­tískri um­ræðu. Nú er það hin ár­lega svifryks­meng­un sem angr­ar borg­ar­búa og stjórn­mála­menn bregð­ast við með hefð­bundn­um hætti, þeir ræða mál­ið, skapa átakalín­ur þar sem þær þurfa ekki að vera en fram­kvæma fátt og vísa í lang­tíma­lausn­ir. Borg­ar­stjórn kýs að nota ástand­ið til að leiða sjón­um...
Tannholdið er ekki tabú
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Tann­hold­ið er ekki tabú

Ég var hjá tann­lækni. Nán­ar til tek­ið tann­holds­sér­fræð­ingi. Við vor­um að fara yf­ir stöð­una í ljósi að­gerða sem hann fór í með mér. Þannig er að ég hafði ver­ið hjá sama tann­lækn­in­um frá því að ég var krakki. Mjög fín­um. Þannig vill líka til að tenn­urn­ar mín­ar eru óað­finn­an­leg­ar, þar hafa aldrei fund­ist skemmd­ir eða önn­ur vanda­mál og ég er...
Aðalskipulagið okkar
Blogg

Sigurborg Ósk

Að­al­skipu­lag­ið okk­ar

Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010 - 2030 er lög­form­lega bund­in stefna borg­ar­stjórn­ar. Það er leið­ar­ljós­ið sem vís­ar okk­ur veg­inn í átt að eig­in mark­mið­um um sjálf­bærni og bætt lífs­gæði. Það er verk­færi sem stýr­ir öll­um fjár­fest­ing­um og allri upp­bygg­ingu inn­an borg­ar­mark­anna. Þar er skil­greint hvað á að vernda og hvað á að nýta. Einnig er þar fjall­að um rétt­indi og skyld­ur bæði...
Hlutdeild Evrópu í eyðileggingu Afrin
Blogg

Benjamín Julian

Hlut­deild Evr­ópu í eyði­legg­ingu Afr­in

Í morg­un tóku her­sveit­ir og banda­menn Tyrk­lands yf­ir borg­ina Afr­in. Það þurfti ekki mik­ið til -- bara inn­rás, fjölda­morð og að slökkva á vatns­rennsli til borg­ar­inn­ar. Því til við­bót­ar voru hundrað blaða- og stjórn­mála­menn í Tyrklandi tekn­ir í varð­hald fyr­ir að gagn­rýna árás­ina, auk næst­um þús­und al­mennra borg­ara sem dirfð­ust að rægja þetta gælu­verk­efni Er­dog­ans á sam­fé­lags­miðl­um. Til­gang­ur...
Lyfin og læknarnir
Blogg

Stefán Snævarr

Lyf­in og lækn­arn­ir

Enn vitna ég í gaml­an dæg­ur­laga­texta: „Á spít­öl­um kvel­ur mig lækn­anna lið með lamstri og spraut­um svo ég þoli ekki við“. Banda­rísk­ir lækn­ar eru ekki alsak­laus­ir af þeim dóp­dauðafar­aldri sem nú geng­ur yf­ir Banda­rík­in. Þeir ávísa alltof mik­ið af morfín­lík­um verkjalyfj­um (e. opoids) en 75% þeirra sem ánetj­ast heróní vest­an­hafs verða fyrst háð­ir slík­um lyfj­um. Ís­lensk­ir lækn­ar eru litlu skárri,...
Hvar værum við án þeirra?
Blogg

Listflakkarinn

Hvar vær­um við án þeirra?

Ljós­mæð­ur, hvar vær­um við án þeirra? Mjög stór hluti okk­ar væri ef­laust ekki hér og nú að lesa þessa grein. Það er nefni­lega ekki að ástæðu­lausu að strax ár­ið 1761 var far­ið að mennta ljós­mæð­ur eða yf­ir­setu­kon­ur. (Og reynd­ar ljós­feð­ur/yf­ir­setu­menn líka, fyrsti karl­mað­ur til að taka ljós­móð­ur­próf á Ís­landi var Jón Hall­dórs­son bóndi sem gerði það 1776, ár­ið sem Banda­rík­in...
SÉRSTAKT SÉRTILBOÐ
Blogg

Teitur Atlason

SÉR­STAKT SÉR­TIL­BOÐ

Á dög­un­um skrif­aði ég hug­leið­ingu um sér­kenni­leg­an verðmun á mín­útugrilli í búð­um sem heyra und­ir Elgig­an­ten raf­tækja­sam­tæð­una.   Þar var lang­dýr­asta grill­ið að finna á Ís­landi sem er svo­lít­ið sér­stakt. Þess má m.a geta að í upp­hafi þá stærði Elkó sig af því að geta í krafti magn­inn­kaupa, boð­ið upp á mun lægra verð á raf­tækj­um en aðr­ir.  Ætla má að Elkó...
Er VR að hrynja?
Blogg

Guðmundur

Er VR að hrynja?

Sam­tök launa­manna á al­menn­um vinnu­mark­aði hafa ver­ið of­ar­lega í um­ræð­unni und­an­far­ið og er mjög góð til­breytni. Efnis­tök og áhersl­ur fjöl­miðla hafa hins veg­ar oft ver­ið ein­kenni­leg, alla­vega að mati þeirra sem þekkja til starfs­hátta verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar, sem eiga hver um sig lang­an að­drag­anda og ákveðn­ar for­send­ur liggja þar að baki. Í flest­um til­fell­um með til­liti til deilna sem hafa ris­ið og...
Kosningar í Rússlandi - skoðanakönnun um Pútín
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Kosn­ing­ar í Rússlandi - skoð­ana­könn­un um Pútín

Næsta sunnu­dag verða for­seta­kosn­ing­ar í Rússlandi. En þær eru í raun bara skoð­ana­könn­un um fylgi Pútíns. Hann mun vinna og verð­ur  for­seti til 2024 hið minnsta. Sam­skipti Rúss­lands og Vest­urs­ins hafa sjald­an ver­ið verri frá lok­um Kalda stríðs­ins og nýtt eit­ur­efna­mál í Bretlandi ger­ir illt verra. Þá er Rúss­land að­ili að borg­ara­stríð­inu í Sýr­land og átök­un­um í Úkraínu. Næst­kom­andi sunnu­dag...

Mest lesið undanfarið ár