Viltu metrópólitan menningarborg?
Blogg

Dóra Björt

Viltu metrópólit­an menn­ing­ar­borg?

Við er­um öll í sama lið­inu. Hin meinta bar­átta á milli einka­bíls­ins og Borg­ar­línu er mýta.   Und­an­farna daga hef­ur svifryks­meng­un í borg­inni ver­ið yf­ir hættu­mörk­um. Enn og aft­ur. Svifryks­meng­un­in í Reykja­vík er meiri en í stórri iðn­að­ar­borg í Banda­ríkj­un­um. Bílaum­ferð­in virð­ist vera stærsta ástæð­an. Ís­lend­ing­ar eiga ein­mitt flesta bíla í heimi og við er­um eitt fárra ríkja...
Málbjörgunarsveit!
Blogg

Stefán Snævarr

Mál­björg­un­ar­sveit!

Ís­lensk­an er í bráðri hættu. Margt ógn­ar til­vist henn­ar, mik­il  ógn  staf­ar frá Kís­il­dal. Ein­ok­un­ar­fyr­ir­tæk­in þar ómaka sig ekki á að ís­lensku­væða net­þjóna og stý­ritæki, telja sig ekki græða nóg á því. Rétt eins og þau þéni ekki nóg á ein­ok­un­ar­að­stöðu sinni. Önn­ur ógn er ferða­mennsk­an og er­lent vinnu­afl. En að­alógn­in kem­ur inn­an­frá, frá ung­menn­um sem gjamma oft við hvert...
Verum ekki meðvirk með Erdogan!
Blogg

Listflakkarinn

Ver­um ekki með­virk með Er­dog­an!

Hvað munu ís­lensk stjórn­völd gera ef það fæst stað­fest að frið­arsinn­inn og aktív­ist­inn Hauk­ur Hilm­ars­son er lát­inn, myrt­ur í hinni glæp­sam­legu árás tyrk­neskra stjórn­valda á Afr­in? Þetta er spurn­ing sem verð­ur von­andi tek­in fyr­ir á þingi, í ut­an­rík­is­mála­nefnd og ef ís­lensk­ur rík­is­borg­ari hef­ur sann­ar­lega ver­ið myrt­ur af tyrk­nesk­um stjórn­völd­um þá krefst það að­gerða af hálfu ut­an­rík­is­ráð­herra. Þeg­ar árás­in í Afr­in...
Bílóð þjóð
Blogg

Stefán Snævarr

Bílóð þjóð

Í ákafa mín­um við að andæfa öku­þóra-boð­skap Ey­þórs Arn­alds og auð­valds-lista hans gerði ég of lít­ið úr bíla­dellu alltof margra Ís­lend­inga. Ég tal­aði eins og of­ur­bíl­væð­ing­in sem hófst fyr­ir þrem­ur ára­tug­um hafi ein­vörð­ungu staf­að af af­námi of­ur­tolla og lé­leg­um al­menn­ings­sam­göng­um í Reykja­vík og víða ann­ars stað­ar. En mjög stór hluti al­menn­ings vildi einka­bíl­inn  og eng­ar refj­ur. Ef svo hefði ekki...
Mikill órói á vinnumarkaði
Blogg

Guðmundur

Mik­ill órói á vinnu­mark­aði

Verka­lýðs­fé­lög­in fóru í síð­ustu kjara­við­ræð­um fram á 20% launa­hækk­un og efsta lag sam­fé­lags­ins með stjórn­mála­menn fremsta í fylk­ingu supu þá hvelj­ur yf­ir ábyrgð­ar­leysi launa­manna og drógu upp skugga­leg­ar mynd­ir ef launa­menn myndu með óbil­girni lemja í gegn þess­ar kröf­ur. Þá myndi bresta hér á of­ur­verð­bólga með hruni krón­unn­ar sem drægi kaup­mátt nið­ur í svað­ið. Óá­byrg­ar at­hafn­ir launa­manna yrðu til þess...
Viðurkenndu mistök þín og haltu áfram
Blogg

Dóra Björt

Við­ur­kenndu mis­tök þín og haltu áfram

Að elska fyrst og fremst að hlusta á sjálfa sig tala og þola ekki ósætti eða gagn­rýni eru þjóð­ar­ein­kenni Ís­lend­inga. Þessi um­ræðu­hefð er stórt, lýð­ræð­is­legt vanda­mál.   Póli­tík­in á Ís­landi, eða tak­mark­an­ir henn­ar, end­ur­spegl­ar ákveðna fé­lags­lega þætti sem eru inn­grón­ir í menn­ingu okk­ar og sem grafa bein­lín­is und­an lýð­ræð­inu og rétt­ar­rík­inu.   Í góð­um og lýð­ræð­is­leg­um um­ræð­um kom­ast all­ar radd­ir...
SÝSLUMAÐUR TEKUR EKKI VIÐ KREDITKORTUM
Blogg

Teitur Atlason

SÝSLU­MAЭUR TEK­UR EKKI VIÐ KRED­IT­KORT­UM

Ég man tím­ana tvenna.  Ég man ryðg­uð hús í Skugga­hverf­inu, lam­in af grenj­andi rign­ingu.  Ég man rott­u­gang á sama svæði og ótt­ann við ill­kvend­ið Marzi­bil sem átti heima á hæð­inni fyr­ir of­an okk­ur á Lind­ar­göt­unni.  Ég man Breið­holt­ið byggj­ast upp og æv­in­týra­heim­inn sem var ein­hvern­veg­in lagð­ur eins og rauð­ur dreg­ill fyr­ir fram­an okk­ur krakk­ana.  Ég man tár og hlát­ur.  Nagla­spýt­ur,...
Sölumaður snákaolíu
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sölu­mað­ur sná­ka­ol­íu

Eft­ir­far­andi seg­ir á Vís­inda­vefn­um: -Hug­tak­ið sná­ka­ol­ía hef­ur á sér nei­kvæð­an blæ og er yf­ir­leitt not­að um þann hluta hjálækn­inga sem er ann­að hvort gagns­laus eða jafn­vel skað­leg­ur. Fjár­plógs­starf­semi er ná­tengd hug­tak­inu og tal­að er um svo­nefnda sölu­menn sná­ka­ol­íu (e. sna­ke oil sa­lesm­an)- Tals­mað­ur SA eða sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins er lip­ur sölu­mað­ur. Seg­ir að kauð­mátt­ur hafi aldrei ver­ið meiri. Mik­ið rétt. Hvað...
Kjararáð handa öllum
Blogg

Listflakkarinn

Kjara­ráð handa öll­um

Stund­um velti ég fyr­ir mér hvort bar­átta ASÍ fyr­ir því að Al­þingi leið­rétti ákvörð­un kjara­ráðs um launa­kjör þing­manna sé rétt áhersla. Jú, við get­um ver­ið sam­mála því að æðstu ráða­menn eigi ekki að rjúka fram úr venju­legu launa­fólki í kjör­um. Launa­hækk­un upp á 45% er ein­fald­lega grótesk­ur gjörn­ing­ur sér í lagi þeg­ar fólk­ið sem kem­ur að ákvörð­un­inni eru jafn­vel mak­ar...
Treystir Alþingi þjóðinni?
Blogg

Guðmundur

Treyst­ir Al­þingi þjóð­inni?

Tals­menn rík­is­stjórn­ar­inn­ar telja að breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá verði að ger­ast í sátt allra stjórn­mála­flokk­anna. Þetta er ekki hægt að skilja öðru­vísi en svo að sá flokk­ur sem skemmst vill ganga eigi að ráða för­inni og Al­þingi hafi tek­ið sér einka­breyt­ing­ar­rétt á stjórn­ar­skránni. Enda hafa nokkr­ir þing­menn og ráð­herr­ar lát­ið hafa það eft­ir sér að þeir sjái ekki ástæðu til þess...
Við erum ekki öll jöfn fyrir lögum – því miður
Blogg

Dóra Björt

Við er­um ekki öll jöfn fyr­ir lög­um – því mið­ur

Þessa helg­ina hef ég set­ið Borg­ar­þing Pírata með ýms­um við­burð­um og pall­borð­um til að leggja grunn að stefnu­mót­un Pírata í sveit­ar­stjórn­ar­mál­um. Eft­ir um­ræð­ur við og um að­stæð­ur fatl­aðs fólks, inn­flytj­enda og annarra jað­ar­settra hópa í borg­inni, við gælu­dýra­eig­end­ur og um skóla- og fjöl­skyldu­mál, sit ég eft­ir með til­finn­ingu fyr­ir því að þess­ir mála­flokk­ar ein­kenn­ist af gegn­um­gang­andi og sam­eig­in­leg­um vanda­mál­um sem...
Dónaskapur Morgunblaðsins
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Dóna­skap­ur Morg­un­blaðs­ins

Því er troð­ið upp á fólk, án þess að ósk­að sé eft­ir því. Með reglu­legu milli­bili. Það er eins og leið­in­legi gaur­inn sem kem­ur óboð­inn í partí. En hann kem­ur samt. Og þetta hef­ur ver­ið í gangi í mörg mörg ár. En þetta geta þeir gert, eig­end­ur Morg­un­blaðs­ins, sæ­greif­arn­ir. Sent okk­ur hinum, sem hafa ákveð­ið að kaupa blað­ið ekki, af...
Allt er þá þrennt er: fjölmiðlar og minnihlutaflokkurinn í Reykjavík
Blogg

AK-72

Allt er þá þrennt er: fjöl­miðl­ar og minni­hluta­flokk­ur­inn í Reykja­vík

Inn um dyr borg­ar­búa á fimmtu­dag­inn barst Morg­un­blað­ið þeirra Dav­íðs Odd­son­ar, Ey­þór Arn­alds og út­gerð­ar­inn­ar í ókeyp­is dreif­ingu. Þar á for­síð­unni var vitn­að í grein inn í blað­inu sem Ey­þór Arn­alds hafði skrif­að og var að hneyksl­ast á því að fjöldi starfs­hópa hefði ver­ið stofn­að­ir hjá borg­inni ut­an um ein­hver til­tek­in verk­efni. Það er reynd­ar skond­ið í ljósi þess að...
Stjórnarskrá: Hinn pólitíski ómögleiki
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Hinn póli­tíski ómög­leiki

Góð­ur og eld­fim­ur fund­ur um ei­lífð­ar­mál­ið, það er breyt­ing á stjórn­ar­skrá, hjá Stjórn­ar­skrár­fé­lag­inu í gær­kvöldi. Menn töl­uðu um traust og trú­verð­ug­leika. Ekki fékk minn­ismiði for­sæt­is­ráð­herra háa ein­kunn hjá fund­ar­gest­um, jafn­vel líka hjá fræða­fólk­inu í panel. Sum­ir töldu mið­ann svo loð­inn að Birg­ir Ár­manns­son hlyti að vera höf­und­ur mið­ans! Kjarni vand­ans felst í því að al­þingi sjálft hef­ur einka breyt­ing­ar­rétt á...

Mest lesið undanfarið ár