TRÓPÍ OG MINUTE MAID ER SAMI DRYKKURINN
Blogg

Teitur Atlason

TRÓPÍ OG MINU­TE MAID ER SAMI DRYKK­UR­INN

Ég er áhuga­mann­eskja um ávaxta­safa.  Mér þykja þeir bragð­góð­ir og mér er sagt að þeir séu holl­ir ef neysla þeirra sé inn­an skyn­sem­is­marka.  Ég á mér eng­ann upp­á­halds­safa – þannig séð – en fátt jafn­ast á við nýpress­að­an app­el­sínusafa. Slík­ir fást t.d í Hag­kaup út á Seltjarn­ar­nesi og senni­lega víð­ar. Ég held að marg­ar fjöl­skyld­ur kaupi reglu­lega inn svona safa. ...
Sveitastjórnarkosningar: Reynslu fleygt á haugana
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sveita­stjórn­ar­kosn­ing­ar: Reynslu fleygt á haug­ana

Nú fer hinn nýi for­ingi sjálf­stæð­is­manna í Reykja­vík mik­inn. Hann þarf að halda hlaupa­hrað­an­um í kapp­hlaupi við leið­toga Mið­flokks­ins, Vig­dísi Hauks­dótt­ur. En líkt og í Kreml þá fylgja nýj­um vald­höf­um hreins­an­ir. Ég er full­viss að hvað sem segja má um Kjart­an Magnús­son og Áslaugu Frið­riks­dótt­ur, þá búa þau yf­ir reynslu sem nýt­ist vel í kosn­inga­bar­áttu. Mörg bar­áttu­mál­in týn­ast og kom...
Bjargið börnunum í Jemen og Sýrlandi
Blogg

Stefán Snævarr

Bjarg­ið börn­un­um í Jemen og Sýr­landi

Í dag gerð­ist sá merki at­burð­ur að hóp­ur manna gekk á fund for­sæt­is­ráð­herra og hvatti hana til að berj­ast fyr­ir friði í Jemen. Þján­ing­arn­ar af völd­um stríðs­ins eru skelfi­leg­ar, hung­ur­vof­ann ásæk­ir meiri­hluta þjóð­ar­inn­ar sem vel gæti solt­ið í hel, verði ekk­ert að gert. Verst bitn­ar þetta á sak­laus­um börn­um sem geta enga björg sér veitt. Ekki er ástand­ið betra...
UNDARLEGUR VERÐMUNUR
Blogg

Teitur Atlason

UND­AR­LEG­UR VERÐMUN­UR

Þeg­ar Elkó opn­aði fyrstu versl­un sína á Ís­landi ár­ið 1998 mark­aði það tíma­mót í versl­un­ar­sögu lands­ins.  Senni­lega ekki ósvip­að og þeg­ar fyrsta píts­an kom brak­andi út úr ofn­in­um á Horn­inu tutt­ugu ár­um fyrr.  Ég al­veg viss um að þessi tíma­mót hafi ver­ið til bóta fyr­ir alla Ís­lend­inga.  Pitsur eru frá­bær­ar og ri­samark­að­ir með raf­tæki eru það líka.  Á tíma­rit.is má...
Gomringer og "metoo"
Blogg

Stefán Snævarr

Gomr­in­ger og "met­oo"

  Eu­gen Gomr­in­ger er háaldr­að sviss­neskt skáld sem á sín­um tíma var frum­kvöð­ull hins svo­nefnda  konkret­isma í ljóð­um. Einn af sam­herj­um hans var fjöll­ista­mað­ur­inn Diter Rot sem er Ís­lend­ing­um að góðu  kunn­ur. En hvað í ósköp­un­um er konkret­ismi? Konkret­i­star vildu tálga ljóð þannig að eft­ir stæðu nak­in orð, án ljóð­mynda, án skrauts. Nota sér eig­in­leika lykla­borðs­ins til að raða orð­un­um...
Verkfall í Þýskalandi: Skemmri vinnuviku krafist
Blogg

Af samfélagi

Verk­fall í Þýskalandi: Skemmri vinnu­viku kraf­ist

Ný­ver­ið voru háð þrjú 24 stunda verk­föll í Þýskalandi, þar sem skemmri vinnu­viku var kraf­ist. IG Metall, stærsta stétt­ar­fé­lag Þýska­lands, skipu­lagði verk­föll­in, en stétt­ar­fé­lag­ið tel­ur um 2,2 millj­ón með­limi. Verk­föll­in náðu til að minnsta kosti 80 fyr­ir­tækja, þar á með­al stór­fyr­ir­tækja á borð við Daimler, Siem­ens and Air­bus. Markmið stétt­ar­fé­lags­ins með verk­fall­inu var að ná fram 28 stunda vinnu­viku...
Bara ef það hentar þeim
Blogg

AK-72

Bara ef það hent­ar þeim

Fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar var ham­ast á því af hálfu Sjálf­stæð­is­manna og fjöl­miðla­manna þeirra að það væri al­gjör­lega óá­sætt­an­legt að flokk­ar úti­lok­uðu aðra flokka í kosn­ing­um. Svo kom að upp­hafi sveita­stjórn­ar­kosn­inga­bar­átt­unn­ar hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Þar til­kynnti odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík að hann myndi ekki vinna með Sam­fylk­ing­unni ef hann kæm­ist í meiri­hluta. Nú ber svo við að það heyr­ist ekki múkk frá þeim...
Styttri vinnuvika: Vökulög 21 aldarinnar
Blogg

Listflakkarinn

Styttri vinnu­vika: Vöku­lög 21 ald­ar­inn­ar

Ís­lend­ing­ar sóa mesta tím­an­um af öll­um á Norð­ur­lönd­um. Það sýna töl­ur um fram­leiðni. Samt eyða þeir mest­um tíma í vinn­unni og í skóla. Þrátt fyr­ir að allt bendi til þess að með því að taka sér meira frí myndi fram­leiðni og náms­ár­ang­ur aukast. Tími er verð­mæt­asta auð­lind­in. Við eig­um tak­mark­að­an tíma á jörð­inni, tak­mark­að­an tíma með fjöl­skyld­unni, tak­mark­að­an tíma á...
Erum við best í nýtingu jarðvarmans?
Blogg

Guðmundur

Er­um við best í nýt­ingu jarð­varm­ans?

Það eru marg­ir mjög undr­andi á þeim frétt­um að ís­lensk orku­fyr­ir­tæki séu ekki með einka­leyfi í raf­orku­fram­leiðslu úr jarð­gufu eða tækni á því sviði. Við höf­um hlustað á und­an­förn­um ár­um á mý­marg­ar ræð­ur hjá stjórn­mála­mönn­um, ekki síst frá fyrrv. for­seta okk­ar, þar sem því hef­ur ver­ið hald­ið fram að Ís­land standa langt fram­ar öðr­um þjóð­um í þess­um efn­um. Stað­reynd­in er hins...
Samtök Atvinnulífsins enn gegn skemmri vinnuviku
Blogg

Af samfélagi

Sam­tök At­vinnu­lífs­ins enn gegn skemmri vinnu­viku

Stytt­ing vinnu­vik­unn­ar hef­ur ver­ið nokk­uð í sviðs­ljós­inu und­an­far­ið. Þar fer sam­an, að á Al­þingi hef­ur ver­ið lagt fram frum­varp um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar í 35 stund­ir, og svo það að Reykja­vík­ur­borg kynnti ár­ang­ur­inn af sam­vinnu­verk­efni borg­ar­inn­ar og BSRB um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar. Ár­ang­ur­inn af stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar hjá Reykja­vík­ur­borg hef­ur ver­ið já­kvæð­ur: Starfs­fólk á þeim vinnu­stöð­um þar sem stytt­ing­in var gerð,...
Ný stjórnarskrá: Er von eða deyr góð hugmynd - aftur
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ný stjórn­ar­skrá: Er von eða deyr góð hug­mynd - aft­ur

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur gef­ið út minn­ismiða sem legg­ur til ákveðna að­ferð við breyt­ingu/ar á stjórn­ar­skrá. Í minn­is­blað­inu seg­ir: "Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar seg­ir: „Rík­is­stjórn­in vill halda áfram heild­ar­end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar í þver­póli­tísku sam­starfi með að­komu þjóð­ar­inn­ar og nýta með­al ann­ars til þess að­ferð­ir al­menn­ings­sam­ráðs. Nefnd um mál­ið mun hefja störf í upp­hafi nýs þings og legg­ur rík­is­stjórn­in áherslu á að sam­staða ná­ist um...
Lausn í leit að vandamáli
Blogg

Listflakkarinn

Lausn í leit að vanda­máli

Lausn í leit að vanda­máli  *Við­vör­un: Ég er að skrifa um eitt­hvað sem verð­ur auð­veld­lega að miklu til­finn­inga­máli enda snýst það um börn. Hvað um börn­in er al­veg lög­mætt komm­ent und­ir þess­ari grein. En hafa verð­ur í huga að þó áhrif­in séu nærri eng­in á yf­ir 90% Ís­lend­inga og marg­ir fyll­ast rétt­mætri reiði þeg­ar ein­hver ef­ast um skyn­semi lag­anna, þá...
Ekki fleiri hægri slys í Reykjavík
Blogg

Aron Leví Beck

Ekki fleiri hægri slys í Reykja­vík

Það eru spenn­andi tím­ar í gangi í Reykja­vík. Upp­bygg­ing af öllu tagi á sér stað um all­ar koppa­grund­ir, borg­ar­hlut­ar ganga í gegn­um end­ur­nýj­un lífdaga og loks­ins eru al­vöru al­menn­ings­sam­göng­ur í sjón­færi. Það hef­ur ver­ið hreint ótrú­legt að fylgj­ast með umbreyt­ing­um á Grand­an­um og í Hverf­is­götu þar sem versl­un og mann­líf blómstr­ar sem aldrei fyrr. Til stend­ur að reisa glæsi­lega byggð...
Frumvarp um styttingu vinnuvikunnar lagt fyrir á Alþingi
Blogg

Af samfélagi

Frum­varp um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar lagt fyr­ir á Al­þingi

Frum­varp um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar í 35 stund­ir hef­ur ver­ið lagt fram á Al­þingi, nú í þriðja sinn. Það er þing­flokk­ur Pírata sem legg­ur frum­varp­ið fram. Í at­huga­semd­um með frum­varp­inu er enn og aft­ur minnt þá stað­reynd, að á Ís­landi er mjög mik­ið unn­ið: Á Ís­landi er með­al­fjöldi vinnu­stunda um 1880 stund­ir á ári á hvern vinn­andi mann, á með­an...

Mest lesið undanfarið ár