Icesave deilan
Blogg

Guðmundur

Ices­a­ve deil­an

Nú eru 5 ár lið­in frá því að dóm­ar féllu í Ices­a­ve deil­un­um. Þrátt fyr­ir þann tíma er enn oft vitn­að til deil­unn­ar og mönn­um ber jafn­vel ekki sam­an um hvað hafi ver­ið deilt. Í þess­um pistli er far­ið yf­ir helstu at­rið­in. Ices­a­ve reikn­ing­ar Lands­bank­ans Ís­lenska banka­kerf­ið þand­ist úr með gríð­ar­leg­um hraða fyrstu ár þess­ar­ar ald­ar, en á þess­um tíma var mik­ið...
Hinn ginnhelgi einkabíll
Blogg

Stefán Snævarr

Hinn ginn­helgi einka­bíll

Þetta sungu menn í den: „Halló þarna bíll­inn ekki bíð­ur, æ bless­uð flýt­ið ykk­ur, tím­inn líð­ur“. Á Ís­landi bíð­ur bíll­inn ekki held­ur treð­ur sér alls stað­ar, veð­ur upp á gang­stétt­ir og ýt­ir al­menn­ings­sam­göng­um til hlið­ar. Of­ur­bíl­væð­ing Ís­lands hófst fyr­ir um þrem­ur ára­tug­um, mér skilst að rík­is­stjórn Þor­steins Páls­son­ar hafi gert óform­leg­an samn­ing við verka­lýðs­hreyf­ing­una. Toll­ar yrðu snar­lækk­að­ir af bíl­um gegn...
Garg og atgangur
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Garg og at­gang­ur

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, lýsti um dag­inn þeirri merki­legu mein­ingu sinni að síð­asta rík­is­stjórn hafi slitn­að út af „gargi og at­gangi út af litlu.“  Þetta er auð­vit­að kunn­ug­legt stef. Bene­dikt Jó­hann­es­son missti það til dæm­is út úr sér í síð­ustu kosn­inga­bar­áttu að það myndi nú varla nokk­ur mað­ur af hverju þessi stjórn hafi slitn­að. Hann hafði þó alla­vega visku...
Um leyndarhyggju menntakerfisins
Blogg

Maurildi

Um leynd­ar­hyggju mennta­kerf­is­ins

Sif Sig­mars­dótt­ir skrif­aði pist­il á Vísi um það hvernig gagna­söfn­un bjarg­aði hverf­is­skóla dótt­ur henn­ar í London. Hún seg­ir það van­virð­ingu við börn að draga í efa mik­il­vægi þess að stýra stefnu­mót­un í skóla­mál­um með ár­angri eða ár­ang­urs­leysi á Písa-próf­un­um. Hún gef­ur í skyn að það sé leynd­ar­hyggja að birta ekki op­in­ber­lega nið­ur­stöð­ur ein­stakra skóla hér á landi. Po­púlsimi, ekki...
Breyting á stjórnarskrá: Óraunhæfur óskalisti forsætisráðherra?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Breyt­ing á stjórn­ar­skrá: Óraun­hæf­ur óskalisti for­sæt­is­ráð­herra?

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur birt minn­ismiða sem hún sendi for­mönn­um annarra stjórn­mála­flokka á þingi um fer­il á breyt­ingu á stjórn­ar­skrá.  Minn­ismiði for­sæt­isr­herr­ans sann­ar­lega metn­að­ar­legt fram­kvæmda­ferli. Hef­ur samt ekki stjórn­sýslu­legt gildi. Slíkt ferli, ef sátt á að nást þarf að klappa í stein.  Það sem einna helst má gera at­huga­semd­ir við eru: X. Breið sátt eða “full sátt” , eins og plagg­ið nefn­ir,...
Kæru stjórnvöld, eruð þið til í að bjarga fórnarlambi mansals?
Blogg

Helga Tryggvadóttir

Kæru stjórn­völd, er­uð þið til í að bjarga fórn­ar­lambi man­sals?

Í gær komu fram #met­oo frá­sagn­ir kvenna sem ég hef hálft í hvoru bú­ist við og kvið­ið, frá­sagn­ir kvenna af er­lend­um upp­runa. Kon­ur af er­lend­um upp­runa eru oft í við­kvæm­ari stöðu og eiga erf­ið­ara með að koma sér út úr að­stæð­um þar sem þær eru beitt­ar of­beldi, með­al ann­ars af ótta við að missa dval­ar­leyfi eða for­ræði yf­ir börn­um sín­um...
Um mennskuna og úrelta færni
Blogg

Maurildi

Um mennsk­una og úr­elta færni

Það er gam­an að vera áhuga­mað­ur um mennta­mál þessa dag­ana. Nú virð­ist loks hafa rat­að til Ís­lands um­ræða um rann­sókn­ir Kristjáns Kristjáns­son­ar og fé­laga við Bir­ming­ham-há­skóla. Þetta eru býsna merki­leg­ar rann­sókn­ir um lík­leg mann­bæt­andi áhrif sums tóm­stund­a­starfs, sér­stak­lega lista. Þetta rann­sókn­ar­svið mun ef­laust vaxa mjög á næstu ár­um og ára­tug­um. Á tím­um gervi­greind­ar (og upp­renn­andi of­ur­greind­ar) verð­ur spurn­ing­in um...
Það þarf ungt fólk í borgarstjórn!
Blogg

Aron Leví Beck

Það þarf ungt fólk í borg­ar­stjórn!

Ég gef kost á mér í 3 sæti í flokksvali Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Bæt­um stöðu ungs fólk­sÉg tel mik­il­vægt að staða ungs fólks í borg­inni verði bætt. Sam­kvæmt skýrslu sem fjár­mála­ráð­herra lét gera að beiðni þing­manna Sam­fylk­ing­ar­inn­ar kem­ur það í ljós að nú í fyrsta skipti hef­ur unga kyn­slóð­in það mun verr en sama kyn­slóð fyr­ir tæp­um...
Þingmannaþvæla um ættarnöfn
Blogg

Stefán Snævarr

Þing­manna­þvæla um ætt­ar­nöfn

Þór­ar­inn Eld­járn seg­ir á feis­bók að nú sé lögð til­laga fram á þingi um að leyfa ætt­ar­nöfn. Rök­stuðn­ing­ur­inn fyr­ir því sé þessi m.a. sá að á síð­ustu öld  hafi ein­ung­is for­rétt­inda­fólk feng­ið taka upp eða halda göml­um ætt­ar­nöfn­um, nú sé kom­inn tími til að leyfa al­þýð­unni slíkt hið sama. Þór­ar­inn bend­ir á að þetta sé tóm þvæla, í byrj­un síð­ustu...
Ögn um bundna viðveru
Blogg

Maurildi

Ögn um bundna við­veru

Í dag var kos­inn nýr formað­ur Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara. Mik­il spenna ein­kenndi kosn­ing­arn­ar enda voru þær í fyrsta skipti haldn­ar með­al allra grunn­skóla­kenn­ara. Yf­ir­burða­kosn­ingu hlaut Þor­gerð­ur L. Dið­riks­dótt­ir. Hún er þrautreynd­ur kenn­ari og bar­áttu­kona fyr­ir kjör­um stétt­ar­inn­ar. Tek­ið var við hana við­tal í Kast­ljós­inu í kvöld sem ég sé að hef­ur vak­ið nokkra um­ræðu. Til um­ræðu var m.a. bund­in við­vera grunn­skóla­kenn­ara...
Varnarmúrinn græni
Blogg

AK-72

Varn­ar­múr­inn græni

Það er orð­ið flest­um ljóst að Sig­ríði And­er­sen er ekki stætt leng­ur á ráð­herra­stól. Hæsta­rétt­ar­dóm­ur­inn í kjöl­far geð­þótta­ræð­is henn­ar í dóm­ara­mál­um, skaða­bóta­mál­in í kjöl­far­ið, ít­rek­uð dæmi þess að hún hafi hunds­að ráð­legg­ing­ar, ábend­ing­ar og at­huga­semd­ir frá emb­ætt­is­mönn­um, sér­fræð­ing­um, þing­mönn­um og fleir­um sem bent hafa á það að hún stæði ekki vel að verki, eru það sterk rök fyr­ir því að...
Kjósum um Borgarlínuna
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Kjós­um um Borg­ar­lín­una

Ljóst er að eitt mögu­legt um­fjöll­un­ar­efni sveit­stjórn­ar­kosn­ing­anna í vor verð­ur það sem kall­að er ,,Borg­ar­lína“ - nýtt sam­göngu­kerfi á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Um er að ræða kerfi þar sem þétta á byggð og ,,stýra“ fólki í al­menn­ings­sam­göng­ur og uppistað­an í þessu kerfi verða ,,stera­strætó­ar“ eins og kynn­ung­ar­full­trúi Borg­ar­lín­unn­ar orð­aði það svo skemmti­lega í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 þann 18.janú­ar síð­ast­lið­inn. Ekki veit und­ir­rit­að­ur...
Engin er lukka án hrukku
Blogg

Lífsgildin

Eng­in er lukka án hrukku

Heim­spek­ing­ar hafa rann­sak­að ham­ingj­una frá mörg­um hlið­um. En hvað með svefn? Hef­ur svefn áhrif á ham­ingj­una? Hvað segja orða­til­tæk­in um það? Hvorki svefn né ham­ingja fá ótví­ræð með­mæli í ís­lensk­um máls­hátt­um, orða­til­tækj­um eða vís­um. Frem­ur má greina þar við­vör­un. Það er æv­in­lega betra að vaka og vinna held­ur en að sofa og það er ekki tal­ið gáfu­legt að fagna eða...
Að fyrirlíta veikleika
Blogg

Stefán Snævarr

Að fyr­ir­líta veik­leika

  Norski heim­spek­ing­ur­inn Har­ald Ofstad hélt því fram að nasism­inn hefði ein­kennst af fyr­ir­litn­ingu á veik­leika. Fyr­ir­litn­ingu á þroska­heft­um, geð­veiku fólki og öll­um sem voru öðru­vísi en hinn þýski með­al­jón. Fyr­ir­litn­ingu á þeim sem eiga und­ir högg að sækja. Kannski geta menn ekki ver­ið nas­ist­ar nema vera haldn­ir slíkri fyr­ir­litn­ingu en vel ger­legt er að fyr­ir­líta minni­mátt­ar án þess að...

Mest lesið undanfarið ár