Fiskeldi í Noregi
Blogg

Stefán Snævarr

Fisk­eldi í Nor­egi

Mér skilst að norskt fisk­eld­is­fyr­ir­tæki hygg­ist hefja stór­fellt fisk­eldi í Eyja­firði. Í því sam­bandi ber Ís­lend­ing­um að líta ögn á stöðu mála í norsku fisk­eldi. Laxal­ús, ætt­uð frá eld­is­fiski, er sögð eyði­leggja norsk rækjum­ið. Tvö norsk dag­blöð, Mor­genbla­det og Dag­bla­det, hafa hald­ið því fram með réttu eða röngu að bullandi spill­ing sé í norska fisk­eld­inu. Emb­ætt­is­menn sitji beggja vegna borðs­ins,...
„Auðvitað já!“
Blogg

Guðmundur Hörður

„Auð­vit­að já!“

Inn­an stjórn­kerf­is­ins og stjórn­mál­anna starfar fólk sem hef­ur á óvenju ósvíf­inn hátt tek­ist að tefja rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna í rúm fimm ár, einka­væð­ingu sem leiddi á end­an­um til hruns ís­lenska efna­hags­kerf­is­ins með öllu sem því fylgdi. Al­þingi sam­þykkti álykt­un um það í nóv­em­ber ár­ið 2012 að haf­in yrði rann­sókn á einka­væð­ing­unni en rík­is­stjórn Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks sem komst til...
Hvers vegna njóta stjórnmálamenn ekki trausts?
Blogg

Guðmundur

Hvers vegna njóta stjórn­mála­menn ekki trausts?

 Þessa dag­anna er full ástæða fyr­ir launa­menn að velta fyr­ir sér hvers vegna sjón­ar­mið og þarf­ir þeirra eru ávallt sett á hlið­ar­lín­una í um­ræð­um stjórn­mála­manna. All­ir kjara­samn­ing­ar í land­inu eru til eða verðs til end­ur­skoð­un­ar næstu vik­urn­ar. Sú stjórn­ar­stefna sem hef­ur ver­ið fram­fylgt hér á landi hef­ur leitt til þess rösk­un­ar í sam­fé­lag­inu og vax­andi ójafn­að­ar um­fram hin Norð­ur­lönd­in. Mál­um...
Verkefnastyrkir listamanna
Blogg

Listflakkarinn

Verk­efna­styrk­ir lista­manna

Köll­um þetta verk­efna­styrki af því það er það sem um er að ræða. Það er uppi al­geng­ur mis­skiln­ing­ur að lista­manna­laun­um fylgi eng­in skil­yrði eða að­hald, en það er lík­lega af því ferl­ið er að óþörfu ógagn­sætt. Með hverri höfn­un og hverju vali gæti fylgt stutt út­skýr­ing þar sem dóm­nefnd nefn­ir hvaða verk­efni henni hafi lit­ist á, eða ástæð­ur þess að...
Siðferðisleg fátækt
Blogg

Smári McCarthy

Sið­ferð­is­leg fá­tækt

Aft­ur er Bisk­up Ís­lands kom­in í frétt­irn­ar fyr­ir að sýna að siða­skipt­in eigi ekki endi­lega við um Þjóð­kirkj­una und­ir henn­ar stjórn. Nú leit­ast hún ekki bara við að sverja af sér launa­hækk­un sem hún bað sjálf um, á þeim for­send­um að það sé embætt­ið, en ekki hún sjálf, sem hlýt­ur laun­in, held­ur rétt­læt­ir hún hana með til­vís­un til leigu­verðs á...
Sjálfstæðismenn: Skoða stöðu dómsmálaráðherra
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sjálf­stæð­is­menn: Skoða stöðu dóms­mála­ráð­herra

Nokk­ur um­ræða hef­ur skap­ast um stöðu Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins, eft­ir dóm Hæsta­rétt­ar. Auk þess hafa dóm­ara­efni stefnt ráð­herra og stefn­ir í milj­ónakröf­ur.  At­hygli vakti inn­an stjórn­skip­un­ar og eft­ir­lits­nefnd­ar al­þing­is hversu áfram Birgi Ár­manns­syni var að skoða mál­ið til hlít­ar, enda ráð­herra­stóll í aug­sýn ef ráð­herra fer frá. Sjálf­stæð­is­menn hafa tím­ann fram til 22. janú­ar til að skoða mál­ið...
Hræringar varðandi styttingu vinnutímans: Jákvæð teikn á lofti
Blogg

Af samfélagi

Hrær­ing­ar varð­andi stytt­ingu vinnu­tím­ans: Já­kvæð teikn á lofti

Und­an­far­in miss­eri hafa átt sér stað tals­verð­ar hrær­ing­ar varð­andi stytt­ingu vinnu­tím­ans á Ís­landi. Þær hafa ver­ið af hálfu sam­banda stétt­ar­fé­laga ann­ars veg­ar, og af hálfu Reykja­vík­ur­borg­ar og Rík­is­ins hins veg­ar. Þess­ar hrær­ing­ar fel­ast í því að tvö sam­bönd laun­þega hafa gert stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar að sínu höf­uð­máli, en einnig að núna er ver­ið að keyra tvö til­rauna­verk­efni, þar sem vinnu­vik­an er...
Áramótapistill um SALEK og „Skæðustu svikamyllu auðvaldsins.“
Blogg

Guðmundur

Ára­mótapist­ill um SALEK og „Skæð­ustu svika­myllu auð­valds­ins.“

Um ára­mót er hefð að líta til­baka sam­hliða spá um vænt­ing­ar á nýju ári. Nú er uppi sú staða á vinnu­mark­aði að kjara­samn­ing­ar all­margra stétt­ar­fé­laga hafa ver­ið laus­ir í nokkra mán­uði þ.á.m. að­ild­ar­fé­laga BHM og fram­halds- og grunn­skóla­kenn­ara. Hvað varð­ar al­menna mark­að­inn þá virkj­ast end­ur­skoð­un­ar­á­kvæði gild­andi allra að­ild­ar­fé­laga ASÍ í fe­brú­ar og næsta víst að öll­um kjara­samn­ing­um verði sagt upp...
Jafnrétti er þjóðgildi ársins 2017
Blogg

Lífsgildin

Jafn­rétti er þjóð­gildi árs­ins 2017

Vin­sælt er að gera lista und­ir lok hvers ár yf­ir hvað­eina sem til­heyr­ir ár­inu, velja karl og konu árs­ins, við­skipti árs­ins,  tæki árs­ins … en það er einnig vit í að velja þjóð­gildi árs­ins. Ár­ið 2015 má segja að það hafi ver­ið jafn­rétti en ein­mitt þá var 100 ára af­mæli kosn­inga­rétt­ar kvenna á Ís­landi og  öfl­ug­ar kvenna­bylt­ing­ar spruttu fram. Vit­und­ar­vakn­ing...
Hanna Birna II
Blogg

Stefán Snævarr

Hanna Birna II

Enn þver­skall­ast Sig­ríð­ur And­er­sen við að gera hið eina rétta, segja af sér. Verð ég að eyða tíma les­enda í að út­skýra hvers vegna? Dóms­mála­ráð­herra er ein­fald­lega ekki sætt í embætti verði embætt­is­færsl­ur hans dæmd­ar ólög­leg­ar af Hæsta­rétti. Ein­hver kann að segja að litl­ar lík­ur séu á að Sig­ríð­ur víki enda standi Flokk­ur­inn með henni og for­sæt­is­ráð­herra þori ekki að...
Kjarabarátta á haus
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kjara­bar­átta á haus

Nú er svo kom­ið að stétt­ir rík­is­starfs­manna vill af­segja sér samn­ings­rétt og kom­ast að kjöt­katli kjara­ráðs. Eng­in furða þeg­ar störf ráðs­ins eru svo arfaslöpp að aft­ur­virkja þarf greiðsl­ur um marga mán­uðu, jafn­vel ár.  Mig minn­ir að lög­reglu­menn haf­ið far­ið þessa leið og feng­ið þunnildi í stað­inn. SALEK er skelfi­leg skamm­stöf­un. SALEK er skamm­stöf­un fyr­ir sam­starf um launa­upp­lýs­ing­ar og efna­hags­for­send­ur kjara­samn­inga....
Rútuslysið og fjölmiðlar
Blogg

Maurildi

Rútu­slys­ið og fjöl­miðl­ar

Góð­ur vin­ur sagði mér sögu af því ný­lega hvernig hann hefði rætt frétt­ir og frétta­mat við þrautreynd­an blaða­mann. Um­ræðu­efn­ið var hvort frétt­ir þyrftu að vera svona nei­kvæð­ar. Fjöl­miðla­mað­ur­inn taldi það nán­ast liggja í eðli frétta. Þær fjöll­uðu um hið óvenju­lega. Áföll og hörm­ung­ar væru stórt hlut­mengi þess. Ég er sam­mála því að það liggi nán­ast í skil­grein­ingu á frétt að...
Adults in the room-bókadómur
Blogg

Listflakkarinn

Adults in the room-bóka­dóm­ur

Það er ekki á hverj­um degi sem mað­ur les virki­lega spenn­andi sjálfsævi­sögu­lega bók eft­ir stjórn­mála­mann. Hvað þá fjár­mála­ráð­herra. En það er kannski skilj­an­legt að bók Yan­is Varoufa­k­is sé á köfl­um eins og spennu­saga, við­fangs­efn­ið eru harka­leg­ustu samn­inga­við­ræð­ur sem þjóð inn­an evr­ópu­sam­bands­ins hef­ur far­ið í við sam­band­ið sjálft. Þarna er í húfi fram­tíð sam­bands­ins, fram­tíð Grikk­lands og jafn­vel heims­ins. Nið­ur­stöð­urn­ar eru...
Fullorðið fólk í löggu og bófa
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Full­orð­ið fólk í löggu og bófa

Í ný­leg­um að­gerð­um lög­regl­unn­ar, sem hún lýs­ir sjálf sem mikl­um sigri gegn skýru dæmi um skipu­lagða glæp­a­starf­semi, var lagt hald á efni sem átti að nota til að út­búa 80 kíló af am­feta­míni og 26 þús­und e-töfl­ur. Rann­sókn­in sem leiddi til þess­ara að­gerða hófst ár­ið 2014 og hef­ur því stað­ið í um þrjú ár en auk þess að leggja...
Gíslasaga, pólitísk ævisaga á rafrænu formi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Gíslasaga, póli­tísk ævi­saga á ra­f­rænu formi

Ágætu les­end­ur. Í miðju jóla­bóka­flóð­inu vil ég vekja at­hygli á fyrsta kafla af fjór­um í póli­tískri ævi­sögu. Fyrsti kafl­inn heit­ir-Und­ir blá­himni- um veru mína í Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Þessi kafli verð­ur birt­ur ra­f­rænt í út­gáfu­hófi í lok janú­ar. Þá geta þeir sem hafa áhuga sent mér net­fang og þeir fá kafl­ann í pdf formi ókeyp­is. Næsti kafli fjall­ar um störf­in inn­an Kenn­ara­sam­bands­ins...

Mest lesið undanfarið ár