Vafinn
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Vaf­inn

Ráð­herra dóms­mála hef­ur nú feng­ið á sig af­drátt­ar­laus­an dóm Hæsta­rétt­ar vegna þess hvernig hún stóð að því að skipa í Lands­rétt. Þetta er skýr áfell­is­dóm­ur yf­ir máls­með­ferð­inni sem og að­komu Al­þing­is að henni. Nóg er að lesa reif­un dóms­ins til að sjá þetta, en þar seg­ir: Sam­kvæmt því [að rann­sókn­ar­skyldu hefði að veru­legu leyti ver­ið létt af ráð­herra] hefði...
Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar. Byltingin sem aldrei varð
Blogg

Guðmundur

Upp­reisn­ar­menn frjáls­hyggj­unn­ar. Bylt­ing­in sem aldrei varð

Ég las um helg­ina bók Styrmis Gunn­ars­son­ar „Upp­reisn­ar­menn frjáls­hyggj­unn­ar, bylt­ing­in sem aldrei varð.“ Bók­in er skil­merki­leg lýs­ing á þeim þátt­um sem Styrm­ir tel­ur hafa vald­ið því að fylgi Sjálf­stæð­is­flokks­ins hef­ur fall­ið um helm­ing á síð­ustu ára­tug­um. Ég kann­ast vel við margt sem Styrm­ir lýs­ir, enda einn þeirra sem yf­ir­gaf flokk­inn á þess­um tíma. Mér fannst af þeim sök­um ég vera...
Af óvinsælum skoðunum
Blogg

Listflakkarinn

Af óvin­sæl­um skoð­un­um

Hef ver­ið að velta vöng­um yf­ir óvin­sæl­um skoð­un­um upp á síðkast­ið. Það er ekki skrít­ið að upp­lifa það sem kúg­un þeg­ar stór hluti fólks snýst gegn manni fyr­ir að segja eitt­hvað óvin­sælt, jafn­vel þeg­ar það er verð­skuld­að óvin­sælt eins og karlremba, ras­ismi eða rang­hug­mynd­ir hrein­lega eins og að álíta jörð­ina flata. Ég hef skrif­að tals­vert um mál­frels­ið í gegn­um tíð­ina....
Andri á Alþingi
Blogg

Stefán Snævarr

Andri á Al­þingi

Ræðu­skör­ung­ur er ris­inn á Al­þingi Ís­lend­inga! Guð­mund­ur Andri Thors­son, rit­höf­und­ur­inn snjalli! Hann hélt sína jóm­frúr­ræðu með kurt og pí um dag­inn og mælt­ist vel. Ég var sam­mála flestu sem hann sagði en hnaut um eitt: Hann seg­ir að sjúk­ling­ar séu á göng­um í ís­lensk­um sjúkra­hús­um rétt eins og í stríðs­hrjáð­um lönd­um. Ekki er hinn vellauð­ugi vel­ferð­ar-Nor­eg­ur stríðs­hrjáð­ur en þar hef­ur...
Árás á Stjórnarskrá Íslands
Blogg

Guðmundur

Árás á Stjórn­ar­skrá Ís­lands

Það stað­fest­ist í hverri viku að sá sem skrif­ar Reykja­vík­ur­bréf á í ein­hverj­um  um­tals­verð­um erf­ið­leik­um með sín mál. Það er svo sem af mörgu að taka en pist­ill­inn í dag ein­kenn­ist af kostu­legri veru­leikafirr­ingu. Þar stend­ur í ramma : „Rík­is­stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ir verð­ur seint tal­in flott for­dæmi um sið­leg­heit í stjórn­sýslu. Hún gaf aldrei aðra skýr­ingu á árás sinni á Stjórn­ar­skrá...
Jones gegn Moore, Young gegn Lynyrd Skynyrd.
Blogg

Stefán Snævarr

Jo­nes gegn Moore, Young gegn Lynyrd Skynyrd.

Les­end­ur vita sjálfsagt flest­ir að í dag fara fram þing­kosn­ing­ar í Ala­bama þar sem eig­ast við hinn um­deildi Roy Moore og demó­krat­inn Doug Jo­nes. Moore er til hægri við Atla húna­kon­ung og er sem kunn­ugt ásak­að­ur fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni, jafn­vel pedofílu. Hann vill banna sam­kyn­hneigð og banna múslim­um setu á þingi, allt nátt­úru­lega í nafni frels­is­ins. Hinir heit­trú­uðu fylg­is­menn hans...
Er útifundaformið dautt í Reykjavík?
Blogg

Guðmundur

Er úti­funda­formið dautt í Reykja­vík?

Birti þenn­an pist­il okt. 2011, finnst hann eiga allt eins við núna. Ég hef nokkr­um sinn­um velt því fyr­ir mér í pistla­skrif­um hvort bú­ið sé að eyði­leggja úti­funda­formið hér í Reykja­vík. Á und­an­förn­um miss­er­um hafa ver­ið áber­andi á úti­fund­um í Reykja­vík fá­menn­ur hóp­ur ungs fólks, sem hef­ur það markmið eitt að stofna til óláta og vera með lík­am­legt of­beldi. Þessu...
Ræða, haldin á aðventuhátíð íslenska safnaðarins í Noregi 3/12.
Blogg

Stefán Snævarr

Ræða, hald­in á að­ventu­há­tíð ís­lenska safn­að­ar­ins í Nor­egi 3/12.

  Guðsótti. Áð­ur fyrr á ár­un­um þótti sjálfsagt að ótt­ast Guð sinn herra. Í dag þekk­ist nýr Guðsótti, ótti við ræða um Guð, hugsa um Guð. Þeir sem á ann­að borð nenna að ræða trú­mál benda einatt á öll þau myrkra­verk sem fram­in eru í nafni trú­ar­bragða og spyrja „eru trú­ar­brögð ekki hrein­lega af hinu illa?“ Því er til að...
Örninn, fálkinn og sólhvörfin
Blogg

Listflakkarinn

Örn­inn, fálk­inn og sól­hvörf­in

Það er ekki mik­ið í jóla­bóka­flóð­inu sem bein­lín­is kall­ar á sér­staka furðu­sagnarýni, en ég hef þó rek­ist á tvær bæk­ur sem verð­skulda með­mæli og sér­staka um­fjöll­un sem full­trú­ar furðu­sagna þessi jól. Sól­hvörf­Fram­hald­ið af Víg­hól­um sem ég rýndi í fyrra er kom­ið út. Víg­hól­ar var fjórða skáld­saga Em­ils Hjörv­ar Peter­sen sem hafði áð­ur gef­ið út ljóða­bæk­ur og þrí­leik­inn um fram­hald Ragnaraka....
Réttlætið náði Mladic
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Rétt­læt­ið náði Mla­dic

Bosn­íu-Serbinn Rat­ko Mla­dic hef­ur nú bæst í hóp þeirra manna sem dæmd­ir hafa ver­ið fyr­ir stríðs­glæpi og glæpi gegn mann­kyn­inu (cri­mes against humanity) en það var stríðs­glæpa­dóm­stóll­inn í Haag sem felldi dóm sinn 22. Nóv­em­ber síð­ast­lið­inn. Þar með lauk rétt­ar­höld­um sem stað­ið höfðu yf­ir í fjölda ára. Mla­dic var þriggja stjörnu hers­höfð­ingi og með þeim virt­ustu í Al­þýðu­her Júgó­slav­íu (JNA...
Er stjórnarandstaðan sterk?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Er stjórn­ar­and­stað­an sterk?

Stjórn­ar­and­staða á hverj­um tíma er mik­il­væg. Svo er einnig nú. Pírat­ar, Sam­fylk­ing og Við­reisn hafa mynd­að með sér mál­efna­banda­lag. Það er í sjálfu sér skyn­sam­legt þó stefna Pírata og Við­reisn­ar sé frek­ar ólík.  Ekki eru til nein­ar hefð­ir um mál­efna­banda­lag minni­hlut­ans á al­þingi*. Svo má ekki gleyma því að í minni­hluta eru einnig Flokk­ur fólks­ins og Mið­flokk­ur­inn. Upp­nefnd­ir sagð­ir flokk­ar...
Þöggunarstjórnin
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Þögg­un­ar­stjórn­in

Í um­ræð­um um stefnuræðu þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þann 24. janú­ar tal­aði nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra um mik­il­vægi þess að byggja brýr í stað þess að reisa múra. Þetta þóttu mér fín orð og þörf. Síð­an þá hef­ur margt gerst þó ekki sé lið­ið heilt ár. Rík­is­stjórn hef­ur fall­ið og ný er tek­in við. Frá­far­andi rík­is­stjórn féll vegna þess að reist­ur var þagn­ar­múr...
Sætkartöflu Wellington
Blogg

Mama Soprano

Sæt­kart­öflu Well­ingt­on

Ég er mjög spennt fyr­ir jóla­matn­um. Síð­ustu tvö ár hef ég gert græn­met­is Well­ingt­on, sem er dýr­ind­is græn­met­is­fyll­ing bök­uð í smjör­deigi. Ég hlakka alltaf til að borða Well­ingt­on og þessi rétt­ur er yf­ir­leitt sá sem ég geri til há­tíð­ar­brigða. Well­ingt­on pass­ar líka ótrú­lega vel með hefð­bundnu jóla­með­læti. Fyrsta upp­skrift­in sem ég próf­aði var frá Jamie Oli­ver. Sú upp­skrift er með...
Léttvæg stjórnarskrárbrot
Blogg

Listflakkarinn

Létt­væg stjórn­ar­skrár­brot

Stjórn­ar­skrár­brot eru al­var­leg brot. Enda er stjórn­ar­skrá­in æðstu lög lands­ins. Það væri al­var­legt brot að tak­marka trúfrelsi, að svipta ein­stak­ling rík­is­borg­ara­rétti, að beita ein­hvern pynt­ing­um eða senda í nauð­ung­ar­vinnu. Sömu­leið­is væri al­var­legt brot að virða ekki skoð­un­ar­frels­ið eða eign­ar­rétt, tryggja sjúk­ling­um ekki að­stoð eða börn­um mennt­un. Um allt þetta er kveð­ið á um í stjórn­ar­skrá sem er grund­völl­ur allra laga....
IceHot1 og Kata
Blogg

Gambrinn

IceHot1 og Kata

Und­an­far­in ár hef­ur Feis­búkk­in mín reglu­lega ver­ið troð­full af gagn­rýni – og stund­um skít­kasti – á Bjarna Ben og Simma, eða IceHot1, eða Pana­maprins­anna – eða hvað sem þeir kunna að vera upp­nefnd­ir þann dag­inn. Sumu hristi ég haus­inn yf­ir, öðru er ég sam­mála, en ég er vissu­lega sam­mála meg­in­inn­tak­inu – að þetta séu vond­ir stjórn­mála­menn (í merk­ing­unni vond­ir fyr­ir...
Kynferðisleg áreitni og réttarríkið
Blogg

Stefán Snævarr

Kyn­ferð­is­leg áreitni og rétt­ar­rík­ið

Flest­ir sið­mennt­að­ir menn fagna þeirra and­ófs­bylgju gegn kyn­ferð­is­legri áreitni sem rís nú víða um heim. Fólk stíg­ur fram og seg­ir sög­ur um frægð­ar­menn sem mis­nota vald sitt til að áreita kon­ur, og jafn­vel karla, með kyn­ferð­is­leg­um hætti. Eng­in ástæða er til ann­ars en að ætla að alltof al­gengt sé að valda­mikl­ir karl­menn noti að­stöðu sína með þess­um ógeð­fellda hætti. Ég...

Mest lesið undanfarið ár