Enn um ábyrgðarleysi
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Enn um ábyrgð­ar­leysi

Það hef­ur ver­ið frek­ar öm­ur­legt að lesa mál­flutn­ing manna eins og Geirs H. Haar­de, Ög­mund­ar Jónas­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, um ósig­ur þess fyrst­nefnda fyr­ir Mann­rétt­inda­dóm­stóli Evr­ópu (MDE). Um að hann hafi sko í raun­inni unn­ið og þetta hafi aug­ljós­lega ver­ið póli­tísk rétt­ar­höld á flokk­spóli­tísk­um for­send­um og svo fram­veg­is... Stað­reynd­in er sú að Geir var dæmd­ur fyr­ir...
Stærstu fossar í heimi
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Stærstu foss­ar í heimi

Um helg­ina heim­sótti ég hina miklu Iguazú fossa á landa­mær­um Arg­entínu og Bras­il­íu. Þetta eru stærstu foss­ar í heimi, skráð­ir á heims­minja­skrá Unesco og þang­að sækja um 1,7 millj­ón­ir manna á hverju ári. Að foss­un­um báð­um meg­in ligg­ur mik­ill frum­skóg­ur sem hef­ur ver­ið gerð­ur að vernd­uð­um þjóð­garði og er einnig á heims­minja­skránni til varð­veislu. Bæði Bras­il­íu­menn og Arg­entínu­menn hafa lagt í...
Bjarni, Guðlaugur og Birgir sátu þrjú þúsund sinnum hjá
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Bjarni, Guð­laug­ur og Birg­ir sátu þrjú þús­und sinn­um hjá

Eitt af því sem skrímsladeild íhalds­ins í ís­lensk­um stjórn­mál­um hef­ur þótt hvað mik­il­væg­ast að verja fjár­mun­um sín­um í, er að dreifa út þeim rógi að Pírat­ar séu mál­efna­laus flokk­ur, að þing­menn flokks­ins sitji bara alltaf hjá í at­kvæða­greiðsl­um á Al­þingi og hafi í raun enga af­stöðu til mik­il­vægra mála.Þetta náði hvað bestri dreif­ingu með pistli á heima­síðu...
Eggaldinsúpa
Blogg

Mama Soprano

Eggald­insúpa

Ég elska súp­ur. Þær geta ver­ið svo dá­sam­lega ein­fald­ar og marg­breyti­leg­ar. Það kann að hljóma und­ar­lega en súp­ur er upp­á­halds mat­ur­inn minn. Ég segi súp­ur af því að það er ekki nein ein súpa sem núm­er eitt. Ég geri mis­mun­andi súp­ur fyr­ir mis­mun­andi til­efni. Sterka og ilj­andi sæt­kart­öflusúpu þeg­ar kalt er úti, með extra skammti af engi­feri þeg­ar ég finn...
Hvenær tekur maður pokann sinn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hvenær tek­ur mað­ur pok­ann sinn

Að taka pok­an sinn er svona já­kvæð­ari at­höfn en að vera spark­að jafn­vel leggja á flótta. Knatt­spyrnu­þjálf­ar­ar taka frek­ar pok­ann sinn en vera spark­að. Sárs­aukam­inna. Held ekki að stjórn­mála­flokk­ar reki fólk úr flokk­um hér á landi. Ég var einu sinni beð­inn að taka pok­ann [minn] úr stjórn­mála­flokki. Sjá síð­ar. En hvenær er nóg, nóg?  Pæl­ing mín kvikn­aði vegna þeirra sem...
Hvert stefnum við?
Blogg

Guðmundur

Hvert stefn­um við?

   Ís­lensk spill­ing er óá­þreif­an­legt fyr­ir­bæri en birt­ist okk­ur í sann­fær­ingu hinna spilltu um að þeir séu ein­fald­lega alls ekki spillt­ir. Þessu er hald­ið að okk­ur þrátt fyr­ir reglu­lega op­in­ber­ist spill­ing­ar­mál tengd for­ystu hægri flokk­anna. Frænd­hygli, fyr­ir­greiðslu- og leynd­ar­hyggja. Borg­un­ar­mál­ið. Lands­rétt­ar­mál­ið, lög­brot inn­an­rík­is­ráð­herra. Þögg­un og leynd­ar­hyggju. Á til­tölu­lega skömm­um tíma hef­ur þrem­ur ráð­herr­um ver­ið gert að hætta í stjórn­mál­um vegna...
Engin ábyrgð
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Eng­in ábyrgð

Með ákvörð­un sinni í dag, um að ganga form­lega til við­ræðna við Sjálf­stæð­is­flokk­inn um mynd­un rík­is­stjórn­ar, hafa níu af ell­efu þing­mönn­um Vinstri Grænna því mið­ur skip­að sér í hóp þeirra sem hafa póli­tíska ábyrgð að engu á Ís­landi. Póli­tísk ábyrgð hef­ur lengi ver­ið frek­ar fjar­læg ís­lensk­um stjórn­mál­um; sú stjórn­mála­menn­ing sem tíðk­ast í flest­um vest­ræn­um ríkj­um, þar sem stjórn­mála­menn ann­að hvort...
UTÍS 2017
Blogg

Maurildi

UTÍS 2017

Ég er ný­kom­inn heim af mennta­ráð­stefn­unni UTÍS (Upp­lýs­inga­tækni í skóla­starfi) sem fram fer ár­lega á Sauð­ár­króki. Að þessu sinni tóku þátt tæp­lega 130 kenn­ar­ar, stjórn­end­ur og ann­að skóla­fólk frá öll­um lands- (og heims-) horn­um. Að mörgu leyti er Utís orð­ið að árs­há­tíð þess skóla­fólks sem þró­ar kennslu­hætti með tækni, hápunkt­ur árs­ins. Að­sókn­in hef­ur vax­ið ár frá ári og færri kom­ast...
Feigðarför VG?
Blogg

AK-72

Feigð­ar­för VG?

Ég er bú­inn að vera lengi með efa­semd­ir um að draumarík­is­stjórn Sjálf­stæð­is­flokks­ins með Fram­sókn og VG verði að veru­leika. Ástæð­an er fyrst og fremst að manni hef­ur þótt það svo hæp­ið að VG láti draga sig út í slíka feigð­ar­för út af gylli­boði um for­sæt­is­ráð­herra­stól og aug­ljósra and­stæðna í stjórn­mála­áhersl­um. Það er þó ekki bara and­stæð­an í stjórn­mál­um sem ger­ir...
Vertu nógu andskoti andstyggilegur
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Vertu nógu and­skoti and­styggi­leg­ur

Í Tyrklandi er orða­til­tæki sem myndi gróf­lega út­leggj­ast eft­ir­far­andi á ís­lenzku: Vertu nógu and­styggi­leg og frek við eig­in­mann þinn og hann mun fylgja þér eins og hund­ur. Þetta virð­ist líka eiga við á Ís­landi, þá sér­stak­lega hvað snert­ir stjórn­mála­flokka. Því verr sem flokk­ar leika land­ann því fylgispak­ari eru kjós­end­ur. Kjós­end­ur halda tryggð við flokka sem ala á mis­jöfn­uði og auk­inni...
Lifi byltingin!
Blogg

Gísli Baldvinsson

Lifi bylt­ing­in!

Varla hægt að hafa aðra fyr­ir­sögn á ald­araf­mæli rúss­nesku bylt­ing­ar­inn­ar þó pist­ill­inn sé um stjórn­ar­mynd­an­ir. Tek­ið skal fram að af­leið­ing­ar bylt­ing­ar­inn­ar var frem­ur nei­kvæð og skap­aði verstu harð­stjórn sög­unn­ar. Þó er það jafn­framt upp­haf verka­lýðs­bar­átt­unn­ar. Stjórn­ar­mynd­un. Ekki er ör­uggt að Fram­sókn nái sín­um villt­ustu draum­um um stjórn Vinstri grænna Fram­sókn og Sjálf­stæð­is­flokks­ins.  Metall­inn er of ramm­ur fyr­ir Vg. Hitt gæti...
Hundrað ára meinsemd: Rússneska byltingin 2.0
Blogg

Stefán Snævarr

Hundrað ára mein­semd: Rúss­neska bylt­ing­in 2.0

Færsla mín um rúss­nesku bylt­ing­una drukkn­aði í íra­fár­inu út af lög­bann­inu, hér birt­ist hún á ný, ögn lag­færð: Í dag eru hundrað ár lið­in frá hinni svo­nefndu rúss­nesku bylt­ingu. Eig­in­lega var bylt­ing bol­sé­víka vald­arán fá­mennr­ar klíku. Það var í sam­ræmi við flokks­hug­mynd­ir Leníns sem hann kynnti til sög­unn­ar í kver­inu Hvað ber að gera? Hann taldi verka­lýð­inn of mót­að­an af...
Verulega vanhugsað innlegg í stöðu kjaramála
Blogg

Maurildi

Veru­lega van­hugs­að inn­legg í stöðu kjara­mála

Fyr­ir rúmri viku hitt­ist stjórn Sam­bands sveit­ar­fé­laga. Þar voru, eins og alltaf, ým­is mál til af­greiðslu. Eitt þess­ara mála var staða kjara­mála – sér­stak­lega grunn­skóla­kenn­ara. Nú er samn­ing­ur þeirra að renna út.  Ein þeirra sem sátu fund­inn var Al­dís Haf­steins­dótt­ir, bæj­ar­stjóri Hvera­gerð­is.  Viku eft­ir stjórn­ar­fund­inn er Al­dís í frétt­um. Nú full­yrð­ir hún að lík­ur séu til að grunn­skóla­kenn­ar­ar muni vera...
Kosningabaráttan: Er hún að breytast?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kosn­inga­bar­átt­an: Er hún að breyt­ast?

Nú þeg­ar ryk­ið fer að setj­ast eft­ir kosn­inga­bar­átt­una er rétt að skoða nokkra þætti: X.     Sam­an­burð­ur á lengd kosn­inga­bar­áttu sýn­ir að hún hef­ur styttst um 3-4 vik­ur síð­ustu tíu ár­in. Síð­asta kosn­inga­bar­átta var óvenju­leg og fór í raun ekki í gang fyrr en í byrj­un októ­ber. (5 vik­ur).  X.      Til­efni kosn­ing­ar var í raun ekki rædd,...
Lúter í Wittenberg 31. október 1517
Blogg

Stefán Snævarr

Lút­er í Witten­berg 31. októ­ber 1517

 Í dag eru 500 ár lið­in síð­an Marteinn Lút­er hóf meinta sið­bót með því að negla skjal á dóm­kirkju­hurð­ina  í Witten­berg. Reynd­ar er um­deilt hvort skjal­ið hafi ver­ið kynnt með þess­um drama­tíska hætti. En víst er um að það var í 95 grein­um, einnig að í því er kaþ­ólska kirkj­an gagn­rúynd harð­lega m.a. fyr­ir að leyfa af­lát­sölu. Menn gátu feng­ið...

Mest lesið undanfarið ár