Siðaskiptin á Íslandi
Blogg

Guðmundur

Siða­skipt­in á Ís­landi

Fljót­lega eft­ir að upp­gröft­ur á rúst­um Skriðuk­laust­urs í Fljóts­dal hófst vor­ið 2002 varð ljóst að hlut­verk klaustr­anna í ís­lensku mið­alda­sam­fé­lagi var mun víð­tæk­ara en menn höfðu gert sér grein fyr­ir. Hug­mynd­um flestra um starf­semi ís­lensku klaustr­anna sem voru stað­sett á 9 stöð­um á fjöl­menn­ustu leið­um hér á land var koll­varp­að í upp­greftr­in­um. Því hef­ur lengi ver­ið hald­ið fram í sögu­kennslu...
Skattarnir eru hinn "íslenski Talíbani"
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Skatt­arn­ir eru hinn "ís­lenski Talíbani"

Ef eitt­hvað virk­ar í stjórn­mál­um þá er það hræðsla. Þetta veit Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn. Þetta vita líka þeir sem reka Morg­un­blað­ið og þeir sem standa að Sam­tök­um skatt­greið­enda, sem aug­lýsa sig sem ,,grasrót­ar­sam­tök“ þeirra sem berj­ast fyr­ir lækk­un skatta, betri ráð­stöf­un á al­manna­fé, að rödd skatt­greið­enda heyr­ist og að ,,end­ur­vekja vit­und al­menn­ings um að vöxt­ur hins op­in­bera er ekki óhjá­kvæmi­leg­ur", eins...
Bókasafnið-ný bók
Blogg

Stefán Snævarr

Bóka­safn­ið-ný bók

Í nóv­em­ber mun for­lagið Skrudda gefa út eft­ir mig heim­speki­lega til­rauna­skálds­sögu sem bera mun heit­ið Bóka­safn­ið  og er hún myndskreytt af Þor­grími Kára Snæv­arr. En eins og menn verða fljót­lega áskynja þá er mörk­un­um að kalla megi bók­ina skálds­sögu, hún inni­held­ur texta af marg­vís­legu tagi, þ.á.m. ljóð og smá­rit­gerð­ir ýms­ar, m.a. um heim­speki­leg efni. Bók þes Að svo miklu leyti...
Fjaðrir stjórnmálavængjanna og langi “shit-listinn”
Blogg

Lára Guðrún

Fjaðr­ir stjórn­mála­vængj­anna og langi “shit-list­inn”

Ég vil ekki óbreytta stöðu í heil­brigðis­kerf­inu, ég kýs ekki flokk­inn sem er stjórn­að af mann­eskju sem er með svo lang­an “shit-lista” af skan­döl­um og sið­ferð­is­lega vafa­söm­um vafn­inga­við­skipt­um að eng­in leið er fyr­ir al­menn­ing að trúa því að eitt­hvað ann­að en hans eig­in hags­mun­ir séu þar að verki. Flokk sem seg­ist hlusta á þo­lend­ur en virð­ist hafa ít­rek­að og kerf­is­bund­ið...
Neyðarástand í öldrunarþjónustu
Blogg

Guðmundur

Neyð­ar­ástand í öldrun­ar­þjón­ustu

  All­ar sam­an­burð­ar­skýrsl­ur sýna að Ís­land hef­ur á und­an­förn­um ára­tug­um ver­ið að drag­ast aft­ur úr hinum Norð­ur­landa­þjóð­un­um í heil­brigð­is­þjón­ustu á þá sér­stak­lega öldrun­ar­þjón­ustu. Þessi mál hafa ver­ið of­ar­lega á dag­skrá í öll­um kosn­ing­ar und­an­far­in ár og ekki hef­ur ver­ið neinn skort­ur á lof­orð­um frá stjórn­mála­mönn­un­um. En þrátt fyr­ir það ger­ist nán­ast ekk­ert hjá hinu op­in­bera og við blas­ir al­gjört neyð­ar­ástand...
Efinn og lýðræðið
Blogg

Listflakkarinn

Ef­inn og lýð­ræð­ið

Ég var far­inn að ef­ast. Það er hollt að ef­ast, en auð­vit­að er það óþægi­legt líka. Ef ef­inn væri ekki óþægi­leg­ur væri hann ekki raun­veru­leg­ur. Ef­inn sner­ist um hvort ég væri virki­lega Pírati. Þrátt fyr­ir allt eru ekki Pírat­ar alls stað­ar, jú á net­inu, en þeir eru ekki stjórn­mála­hreyf­ing með veru­leg ítök nema í nokkr­um öðr­um ríkj­um. Tékk­land, Finn­land og...
Val(d)ið
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Val(d)ið

Hvert er val­ið, þeg­ar all­ir lofa öllu? Lýð­ræði bygg­ir á því að fólk­ið hafi vald­ið; til þess þurf­um við að hafa val­ið. Raun­veru­legt val á milli skýrra val­kosta, sem fá síð­an um­boð til að fram­fylgja okk­ar vilja. Þetta val virk­ar að­eins ef fram­boð setja fram skýr­ar og gegn­sæj­ar hug­mynd­ir fyr­ir kosn­ing­ar - og ef efnd­ir þeirra, tryggð við þær hug­mynd­ir...
Kjósum friðarmenningu hverja stund
Blogg

Lífsgildin

Kjós­um frið­ar­menn­ingu hverja stund

Það þarf eng­ar mála­leng­ing­ar, líf­ið á að vera án hlekkja, landa­mæra, ánauð­ar, flokk­un­ar, bása, án hat­urs. Enga út­úr­snún­inga þarf, enga út­reikn­inga eða hár­tog­an­ir, að­eins eitt við­mið: Við er­um öll mann­eskj­ur. Frið­ar­menn­ing felst ekki að­eins í því að vinna gegn stríði. Hún er marg­falt meira, hún felst í því að efla ákveð­in gildi og rækta ákveðn­ar til­finn­ing­ar. Hún felst...
Fjögurra flokka stjórn eða stjórnarkreppa
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fjög­urra flokka stjórn eða stjórn­ar­kreppa

Sam­kvæmt nýj­ustu skoð­ana­könn­un er hægt að mynda þriggja flokka stjórn með Sjálf­stæð­is­flokki, eða fjög­urra flokka stjórn yf­ir miðj­una til vinstri. Tak­ist Katrínu Jak­obs­dótt­ur ekki að mynda fjög­urra flokka stjórn er frek­ar ólík­legt að Bjarna Bene­dikts­syni tak­ist að sam­eina hægr­ið. Bæði Sig­mund­ur Dav­íð og Bene­dikt Jó­hann­es­son eru handsviðn­ir eft­ir ver­una í Val­höll. Ég spái því að for­set­inn gefi ekki langa fresti...
Þriðjungur þjóðarinnar stendur í vegi fyrir nýjum samfélagssáttmála
Blogg

Guðmundur

Þriðj­ung­ur þjóð­ar­inn­ar stend­ur í vegi fyr­ir nýj­um sam­fé­lags­sátt­mála

   „Það er ekki til nein ný stjórn­ar­skrá“ svar­aði Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra í færslu á Face­book ný­ver­ið þeg­ar sem spurt var um stöð­una í stjórn­ar­skrár­mál­inu. Þetta svar er dæmi­gert fyr­ir þá stjórn­mála­menn sem set­ið hafa við stjórn­völ­inn hér á landi und­andarna ára­tugi og hafa fært ákvörð­un­ar­vald­ið til fjár­málafl­anna. Al­þjóð veit að ný stjórn­ar­skrá sem Stjórn­laga­ráð samdi í opnu ferli í...
Meiri skattar, meiri skattar og enn meiri skattar
Blogg

Guðmundur Hörður

Meiri skatt­ar, meiri skatt­ar og enn meiri skatt­ar

Nokk­uð hef­ur bor­ið á um­ræðu um skatta­mál í þess­ari kosn­inga­bar­áttu, enda full þörf á. Ég held að marg­ir geti tek­ið und­ir með ungu kon­unni sem sagði í við­tali við Frétta­blað­ið um síð­ustu helgi að það sé tek­inn enda­laus skatt­ur af fólki og því sé erfitt að leggja fyr­ir. Hún sagði: „Unga fólk­ið er að reyna að kom­ast áfram í...
Áfram PSV!
Blogg

Gambrinn

Áfram PSV!

Það er bara ár síð­an við kus­um síð­ast. Þá voru þreif­ing­ar um kosn­inga­banda­lag. Þreif­ing­ar sem sann­ar­lega hefði mátt höndla bet­ur, þetta var frek­ar klaufa­legt í fram­kvæmd. En það sem eft­ir stóð var þó fyrst og fremst þetta; efti­rá voru þess­ar þreif­ing­ar af­skrif­að­ar sem vond hug­mynd, að­al­lega af því þær þóttu ekki nógu klók­ar. Klók­indi þykja mörg­um einn helsti kost­ur í...
"Fljótur nú, Simmi minn..."
Blogg

Stefán Snævarr

"Fljót­ur nú, Simmi minn..."

Ein­hverju sinni söng Megas: „Fljót­ur nú, Sám­ur minn, finndu ein­hver  patent­frí úr­ræði“. Túlka má þessi orð sem háð um þá sann­fær­ingu alltof margra Ís­lend­inga á fyrstu eft­ir­stríðs­ár­un­um að Sám­ur frændi myndi redda þeim ef harð­bakka slægi. Alla vega skort­ir ekki patent-lausn­ara í ís­lenskri póli­tík, kar­is­matiska klíku­for­ingja sem bjóða upp á patent­lausn­ir á efna­hags­vanda og öðr­um ósóma. Og al­menn­ing­ur froðu­fell­ir af...
Um málfrelsi
Blogg

Maurildi

Um mál­frelsi

Í gær­kvöldi hélt Fé­lag áhuga­fólks um heim­speki við­burð í Hann­es­ar­holti um mál­frels­ið. Þar hélt Ró­bert H. Har­alds­son fyrst er­indi og svo voru pall­borð­sum­ræð­ur og spurn­ing­ar úr sal. Er­indi Ró­berts sner­ist um að gera grein fyr­ir klass­ísk­um rök­semd­um um mik­il­vægi mál­frels­is og vanga­velt­um um tak­mark­an­ir þess. Hann benti á að hægt væri að bregð­ast við tján­ingu með þrenn­um nei­kvæð­um hætti:...
Nokkrir punktar um menntun
Blogg

Maurildi

Nokkr­ir punkt­ar um mennt­un

Gunn­ar J. Straum­land er snjall kenn­ari í Borg­ar­nesi. Hann skrif­aði þessa áminn­ingu á fés­bók­ina í gær sem ég birti hér með hans leyfi: „Nokkr­ir punkt­ar um mennt­un: Nem­andi í leik­skóla er ekki þar til að und­ir­búa sig und­ir grunn­skóla. Nem­andi í grunn­skóla er ekki þar til að und­ir­búa sig und­ir fram­halds­skóla.Nem­andi í fram­halds­skóla er ekki þar til að und­ir­búa sig und­ir...

Mest lesið undanfarið ár