Deilan um fjölmiðlalögin
Blogg

Guðmundur

Deil­an um fjöl­miðla­lög­in

  Í sam­bandi við að­för­ina að rit­frels­inu und­an­farna daga er ástæða að rifja upp átök­in um fjöl­miðla­lög Dav­íðs Odds­son­ar og deil­unn­ar um 26. gr. stjórn­ar­skrár­inn­ar. Bak­grunn fjöl­miðla­laga Dav­íðs er að finna í þeirri grund­vall­ar­breyt­ingu sem varð á ís­lensk­um dag­blaða­mark­aði ár­ið 2001 þeg­ar Frétta­blað­ið hóf göngu sína. Blað­inu var dreift ókeyp­is um allt land og varð fljótt mest lesna dag­blað lands­ins. Baugs­fjöl­skyld­an...
Ríkir fasismi á Íslandi?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Rík­ir fasismi á Ís­landi?

Rík­ir fasismi á Ís­landi? At­burð­ir síð­ustu daga gefa til­efni til hug­mynda á borð við þess­ar. Þeg­ar lög­fræð­ing­ar fjár­mála­f­yr­tækja hrein­lega ráð­ast inn á ri­stjórn­ar­skrif­stof­ur með lög­banns­kröf­ur að þá er ekk­ert skrýt­ið að manni detti það í hug. Lýð­ræði er ekki gef­ið og það er brot­hætt. Sag­an sýn­ir að það er ekk­ert mál að þurrka út á skömm­um tíma það lýð­ræði sem...
Landbúnaðarkerfi ungra bænda og umhverfisins
Blogg

Dóra Björt

Land­bún­að­ar­kerfi ungra bænda og um­hverf­is­ins

Við Pírat­ar er­um um­hverf­i­s­vænn flokk­ur og var lofts­lags­stefna okk­ar met­in af óháð­um að­ila sem besta lofts­lags­stefna ís­lenskra flokka.   Þetta er í takt við alla okk­ar stefnu­mót­un sem tek­ur ætíð mið af um­hverf­is­mál­um. Við vilj­um um­hverf­is­stefnu án und­an­þága! Land­bún­að­ar­stefn­an okk­ar er í takt við þetta og er hún ekki bara frá­bær fyr­ir neyt­end­ur held­ur einnig gríð­ar­lega um­hverf­i­s­væn og mið­ar...
Fimmti dagur lögbanns
Blogg

Listflakkarinn

Fimmti dag­ur lög­banns

Ég er von­svik­inn. Ég er reið­ur. Lög­bann sem við vit­um að stenst ekki al­þjóð­lega mann­rétt­inda­sátt­mála eða jafn­vel okk­ar eig­in lög stend­ur enn­þá og mun standa fram yf­ir kosn­ing­ar. Þeg­ar ég las frétt­irn­ar um að lög­menn væru að reyna að ryðj­ast inn á Stund­ina og taka gögn var mín fyrsta hugs­un sú að þjóta inn á rit­stjórn og meina þeim inn­göngu....
ÖgurStund tjáningarfrelsis
Blogg

Lífsgildin

Ög­ur­Stund tján­ing­ar­frels­is

Tján­ing­ar­frelsi má greina í þrjá þætti: mál­frelsi, skoð­ana­frelsi og upp­lýs­inga­frelsi – án af­skipta yf­ir­valda. Skömmu fyr­ir hrun þurfti stund­um hug­rekki til að tjá sig op­in­ber­lega um ým­is hags­muna­mál þjóð­ar­inn­ar. Er sá tími runn­inn upp aft­ur? Fólk nýt­ir frels­ið til að tjá sig, gagn­rýna heimsku, spill­ingu og of­beldi og til að mót­mæla ósann­gjarni hegð­un. En það eru alltaf ein­hverj­ir sem vilja...
Ofurbónusar vs. bankaleynd
Blogg

AK-72

Of­ur­bónus­ar vs. banka­leynd

Fyr­ir rúmu ári síð­an þá varð hér allt vit­laust vegna sví­virði­legra  of­ur­bónusa til starfs­manna þrota­búa föllnu bank­anna. Þing sem þjóð varð al­veg brjál­uð og tal­að var um að grípa þyrfti til rót­tækra að­gerða vegna ákveð­ins at­rið­is. Lög um fjár­mála­fyr­ir­tæki náðu ekki yf­ir þrota­bú Glitn­is, Kaupþings og Lands­bank­ans þar sem þetta voru eign­ar­halds­fé­lög og því gátu þrota­búi­in geng­ið mun lengra held­ur...
Túristi = Síld?
Blogg

Stefán Snævarr

Túristi = Síld?

Ég man síld­arár­in. Enda­laus­ar frétt­ir í fjöl­miðl­um um afla­brögð og afla­kónga, trill­ur sem sigldu drekk­hlaðn­ar til hafn­ar. Og síld­ar­stúlk­ur sem sungu glað­ar á plan­inu  með­an þær slægðu silf­ur­fiska. Við héld­um að síld­ar­æv­in­týr­ið myndi vara að ei­lífu. En einn góð­an veð­ur­dag ár­ið 1966 var æv­in­týr­ið úti, síld­in hvarf og allt fór í kalda kol. Ég var tæp­lega þrett­án ára þeg­ar þetta...
Ísland fyrir Windows 98
Blogg

Svar við bréfi Altúngu

Ís­land fyr­ir Windows 98

Stjórn­mál frá sjón­ar­horni tölv­un­ar­fræð­ings Nú eru að koma kosn­ing­ar. Flokk­ar gera sig ynd­is­lega fyr­ir kjós­end­um sín­um og fram­bjóð­end­ur strá þokka­fullt um sig sín­um björt­ustu ár­um. Kjós­end­ur virð­ast hins veg­ar vera frek­ar ringl­að­ir á þess­ari nýtil­komnu ást­leitni, sem helst minn­ir á hrað­stefnu­mót eða skyndikynni. Við tölv­un­ar­fræð­ing­ar er­um ekk­ert öðru­vísi með þetta en ann­að fólk og reyn­um eft­ir fremsta megni að sjá...
Kosningaumræða um menntamál
Blogg

Maurildi

Kosn­ingaum­ræða um mennta­mál

Það leit lengi út fyr­ir að stjórn­mála­menn yrðu ekki neydd­ir til að ræða mennta­mál fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar. Raun­ar fór svo að sjálfsprott­inn hóp­ur hafði sam­band við stjórn­mála­flokk­ana til að reyna að fá op­inn fund. Eft­ir það vökn­uðu KÍ og Menntavís­inda­svið og boð­uðu til fund­ar.  Það var held­ur fá­mennt á fund­in­um svo það seg­ist al­veg eins og er. Það var dá­lít­ið...
Hinseginbréf, eða þegar ég kom út úr skápnum í kennslustund
Blogg

Maurildi

Hinseg­in­bréf, eða þeg­ar ég kom út úr skápn­um í kennslu­stund

Ég aug­lýsti hér á blogg­inu eft­ir hinseg­in­bréf­um fyr­ir stuttu síð­an. Ég fékk dá­lít­ið af bréf­um og er inni­lega þakk­lát­ur fyr­ir þau. Takk! Takk! Ég setti þau sam­an í litla raf­bók sem mig lang­ar að deila með ykk­ur. Þið get­ið sótt hana hér. Þið meg­ið endi­lega gauka þessu að sam­fé­lags­fræði­kenn­ur­um – sem mega svo endi­lega nota þetta í kennslu. Ef...
Furðuleg svör forsætisráðherra
Blogg

Ásgeir Berg

Furðu­leg svör for­sæt­is­ráð­herra

Það er lík­lega eng­inn sem fylg­ist með op­in­berri um­ræðu og stjórn­mál­um á Ís­landi sem hef­ur far­ið var­hluta af lög­banni sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um fjár­mál Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra á ár­un­um fyr­ir hrun. Ég held að nú þeg­ar Bjarni sjálf­ur hef­ur tek­ið und­ir sjón­ar­mið þeirra sem gagn­rýnt hafa lög­bann­ið séu fá­ir sem ekki eru sam­mála um hversu óvið­eig­andi það sé...
Söguendirinn sem aldrei var skrifaður
Blogg

Maurildi

Sögu­end­ir­inn sem aldrei var skrif­að­ur

Í kvöld fékk ég að vita nokk­uð sem ég hafði beð­ið í mörg ár eft­ir að heyra. Ég get líka núna skrif­að sögu­lok sem ég vissi ekki hvort ég ætl­aði nokkru sinni að gera. Létt­ir­inn er gríð­ar­leg­ur. Snemma árs 2013 var mér til­kynnt af skóla­stjórn­anda mín­um að yf­ir­menn skóla­mála í Reykja­vík hefðu feng­ið ábend­ingu um að ég væri hættu­leg­ur barn­aníð­ing­ur....
„Getur ekki einhver þaggað niðri í Stundinni?“
Blogg

AK-72

„Get­ur ekki ein­hver þagg­að niðri í Stund­inni?“

Það er al­veg forkast­an­legt þetta lög­bann á frétta­flutn­ing Stund­ar­inn­ar um við­skipti Bjarna Ben skömmu fyr­ir Hrun, lyg­ar í tengsl­um við Vafn­ings­mál­ið og Pana­maskjöl­in, pen­inga­milli­færsl­ur fjöl­skyldu hans og fleira sem hef­ur varp­að meira ljósi á margt sem gerð­ist í að­drag­anda Hruns­ins. Þetta eru nefni­lega upp­lýs­ing­ar sem eiga er­indi við al­menn­ing. Það er líka forkast­an­legt að gjald­þrota banki skuli geta kom­ið í...

Mest lesið undanfarið ár