Hundrað ára meinsemd (rússneska byltingin)
Blogg

Stefán Snævarr

Hundrað ára mein­semd (rúss­neska bylt­ing­in)

Inn­an tíð­ar verða hundrað ár lið­in frá hinni svo­nefndu rúss­nesku bylt­ingu. Eig­in­lega var "bylt­ing" bol­sé­víka vald­arán fá­mennr­ar klíku. Það var í sam­ræmi við flokks­hug­mynd­ir Leníns sem hann kynnti til sög­unn­ar í kver­inu Hvað ber að gera? Hann taldi  verka­lýð­inn of mót­að­an af auð­valds­skipu­lag­inu til að skilja hvað sér væri fyr­ir bestu. Verka­menn geti aldrei öðl­ast meira en fag­fé­lags­vit­und, bund­ist sam­tök­um um...
Blómkálsbaka
Blogg

Mama Soprano

Blóm­káls­baka

Upp á síðkast­ið hef ég mik­ið ver­ið að skoða upp­skrift­ir sem eru holl­ar og nær­ing­ar­rík­ar en ekki kol­vetn­is­rík­ar. Það get­ur ver­ið ögn snú­ið, þar sem að grjón, pasta eða kart­öfl­ur er yf­ir­leitt miðja mál­tíð­anna minna. En ný­lega próf­aði ég að gera blóm­káls 'hrís­grjón' og þau heppn­uð­ust mjög vel. Einnig keypti ég mér græn­met­is­skera sem ger­ir ræm­ur þannig að hægt er...
Trompað lýðskrum Sjálfstæðisflokksins
Blogg

Listflakkarinn

Tromp­að lýðskrum Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Völd eru ávana­bind­andi, rann­sókn­ir benda jafn­vel til að þau hafa svip­uð áhrif á heil­ann og fíkni­efni. Þeg­ar mað­ur hef­ur haft völd lengi sýn­ir reynsl­an að fólk verð­ur ein­ung­is kræfara og óforskamm­aðra í við­leitni sinni til að halda þeim. Einn af­mark­að­ur hóp­ur fólks í ís­lensku sam­fé­lagi er ein­mitt kom­inn á þenn­an stað og löng valda­seta hans hef­ur mögu­lega haft ein­hver...
Frábær vefur Sigurðar Hauks
Blogg

Maurildi

Frá­bær vef­ur Sig­urð­ar Hauks

Sig­urð­ur Hauk­ur, kennslu­ráð­gjafi í Kópa­vogi, hef­ur opn­að hreint frá­bær­an vef fyr­ir sveit­ar­fé­lög og skóla sem hyggja á spjald­tölvu­væð­ingu. Hann hef­ur ver­ið einn af lyk­il­mönn­um Kópa­vogs­bæj­ar í þess­um mála­flokki síð­ustu miss­eri – og splæsti sam­an meist­ara­verk­efni sitt og starf­ið.Þetta þurfa all­ir þeir sem koma að stefnu­mörk­un í upp­lýs­inga­tækni að skoða vel.
Að taka ásmund á þetta
Blogg

Gísli Baldvinsson

Að taka ásmund á þetta

Lík­leg­ast hef­ur grein Ásmund­ar Frið­riks­son­ar bú­ið til nýtt sagn­orð : -að ásmunda-. Þetta gæti ver­ið svart­ur frændi orðs­ins -að áætla-, nema að öll­um er ljóst að talna og stað­hæf­ing­ar ræðu­manns er tómt bull. Hið verra er þeg­ar við­kom­andi er al­þing­is­mað­ur og bíð­ur við þrösk­uld al­þing­is að koma sér þægi­lega fyr­ir, jafn­vel sem ráð­herra­efni. Sem bet­ur fer bregð­ast sum­ir með­fram­bjóð­end­ur við...
Félagsmálaráðherra getur ekki verið alvara
Blogg

Maurildi

Fé­lags­mála­ráð­herra get­ur ekki ver­ið al­vara

Að sumu leyti er Bret­land það land í okk­ar heims­hluta sem á verstri leið er í mennta­mál­um. Það kann enda að vera erfitt að tryggja fram­gang kröfu um jafn al­mennt rétt­læt­is­mál og mennt­un í svo ger­sam­lega stétt­skiptu þjóð­fé­lagi – þar sem ein og sama stétt­in fer með flesta þræði valds­ins. Nú hafa stjórn­völd í Bretlandi stig­ið skref sem marg­ir hafa...
Stöðugleikinn
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Stöð­ug­leik­inn

Stöð­ug­leiki er eitt af þess­um tísku­orð­um í póli­tík sem mik­ið er japl­að á. Reynd­ar ekki al­veg að ástæðu­lausu enda er þetta gildi sem skipt­ir ákveðnu máli. Þess vegna reyna marg­ir að eigna sér það og kenna sig við það. Það ætla ég sem full­trúi Reykja­vík­ur­borg­ar að gera núna. Stöð­ug­leiki er með­al ann­ars efna­hags­leg­ur stöð­ug­leiki, traust­ur rekst­ur hins op­in­bera þar sem...
Sannleikurinn, réttlætið og listin.
Blogg

Maurildi

Sann­leik­ur­inn, rétt­læt­ið og list­in.

Þeg­ar grunn­skóla­kenn­ar­ar stóðu í sinni kjara­bar­áttu síð­asta vet­ur vakti það tölu­verð við­brögð í sam­fé­lag­inu. Stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­um rigndi yf­ir kenn­ara og smám sam­an byggð­ist upp næg­ur þrýst­ing­ur til að af­stýra ósköp­um (eða slá þeim á frest). Mín eft­ir­læt­is­stund í ferl­inu öllu var frek­ar lág­stemmd. Þann 28. nóv­em­ber mættu nokk­uð inn­an við hundrað manns í Iðnó. Þar hafði ver­ið boð­að­ur fund­ur til stuðn­ings...
Skáldið og þingið
Blogg

Stefán Snævarr

Skáld­ið og þing­ið

Á mín­um æsku­dög­um þóttu mér ís­lensk­ir vinstri­menn helsti bók­mennta­sinn­að­ir. Mér fannst þeir sjá heim stjórn­mál­anna ein­ung­is gegn­um sjóngler fag­ur­bók­mennta, ekki síst bóka Lax­ness. Ég tal­aði hæðn­is­lega um skáld­bjálfa og litter-rata. Og sagði að hug­mynda­fræði þeirra mætti kalla „marx­isma-lax­ness­isma“. En mik­ið vatn hef­ur til sjáv­ar runn­ið síð­an ég boð­aði þess­ar skoð­an­ir, nú er ég hand­viss um að skáld­skap­ur geti gegn mik­il­vægu...
Í stríði við Reykjavík
Blogg

Listflakkarinn

Í stríði við Reykja­vík

Það rík­ir hús­næð­is­skort­ur. Á þessu ári hækk­aði leiga um 13% og hef­ur á síð­ustu ár­um hækk­að um tugi pró­senta ár­lega. Því mið­ur eru ekki bara rétt­indi leigj­enda á Ís­landi ótrygg held­ur er kostn­að­ur þeirra af hús­næði sínu mun hærri en ann­ars stað­ar í Evr­ópu. En skort­ur­inn hef­ur ekki bara áhrif á leigj­end­ur. Hann hef­ur áhrif á alla Ís­lend­inga sem...
Duldar skattahækkanir
Blogg

Guðmundur

Duld­ar skatta­hækk­an­ir

Það sem af er þess­ari öld hafa stjórn­völd vís­vit­andi lát­ið skerð­ing­ar- og frí­tekju­mörk í vaxta- og barna­bóta­kerf­un­um fylgja falli krón­unn­ar, með öðr­um orð­um þau hafa ekki ver­ið lát­in fylgja lág­marks­hækk­un­um til að tryggja um­sam­in kaup­mátt og orð­ið til þess að all­ar kjara­bæt­ur barna­fjöl­skyldna horf­ið í gegn­um þessa jað­ar­skatta. Stjórn­völd hafa leik­ið sams­kon­ar leik með bæt­ur og grunn­líf­eyri líf­eyr­is­þega í formi...
"Allir vissu þetta"...eða ekki.
Blogg

AK-72

"All­ir vissu þetta"...eða ekki.

Síð­asta föstu­dag þann 6. októ­ber þá varð Hrun­ið 9 ára. Stund­in hélt upp á það með því að birta áhuga­verða um­fjöll­un um eitt púsl­ið enn um hvað átti sér stað fyr­ir Hrun með um­fjöll­un um brask og brall Bjarna Ben. Frétta­blað­ið ákvað aft­ur á móti í til­efni dags­ins að bakka aft­ur til 2007-hugs­un­ar og skrifa harm­þrung­inn rit­stjórn­arp­ist­il um það mætti...
Syndasælan og Viðskiptablaðið
Blogg

Maurildi

Synda­sæl­an og Við­skipta­blað­ið

Ég verð að við­ur­kenna að ég er sér­stak­ur áhuga­mað­ur um Við­skipta­blað­ið. Það vek­ur hjá mér synda­sælu (guilty plea­sure) að lesa það. Það tók við af Varð­turn­in­um að þessu leyti. Sér­stak­lega er ég hrif­inn af leið­ur­un­um og net­frétt­un­um. Þar fær mað­ur alltaf lín­una nokk­urn­veg­inn ód­ul­búna. Þetta hér er ein­stak­lega gott: Skoð­ið fyr­ir­sögn­ina og svo und­ir­fyr­ir­sögn­ina. Rík­is­starfs­menn eru í sér­flokki því helm­ing­ur...
Hinn ævintýralegi kostnaður geðheilsu minnar
Blogg

Lára Guðrún

Hinn æv­in­týra­legi kostn­að­ur geð­heilsu minn­ar

Ég hef greitt 280.000 kr. fyr­ir sál­fræði­þjón­ustu síð­an ég greind­ist með krabba­mein í fe­brú­ar. Ástæð­an er ein­föld: ég vil ná full­um bata, and­lega og lík­am­lega. Svona at­burð­ir í lífi manns eru mjög þung­bær­ir og það er mik­ið áfall sem nauð­syn­legt er að vinna úr með að­stoð heild­rænna með­ferða á lík­ama og sál. Fjöl­skyld­an mín þarf á mér að halda, og...

Mest lesið undanfarið ár